Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. Spumingin Ertu félagi í bókaklúbbi? Helgi Jónsson nemi: Nei, og hef aldr- ei verið. Inga Sigurvinsdóttir verkakona: Nei. Björn Marius Jónasson nemi: Nei. Starri Hreiðarsson nemi: Nei. Guðmundur Andrésson, starfsm. Pósts og sima: Nei, það er ég ekki. Mig hefur oft langað til þess en aldr- ei orðið neitt úr framkvæmd. Sigríður Guðjohnsen jassballett- kennari: Nei. Eg var félagi en hætti þegar ég þurfti að skera niður. Lesendur______________ ~___________pv Þeii’ sem lancliö erfa: Þeir sem komast af Sigurður Björnsson skrifar: þaö innan allra sljórnmálaflokk- ingin verði ekki svo ójöfn þóít t.d. þurfa ekki á neinum að halda fyrr Hver er tilgangur þess að halda anna) að vera afkomendur fráfar- á Alþingi og viðar sé látið líta svo en næst er kosiö, aö fjórum árum hér uppi sérstöku þjóðfélagi? Er andi þingmanna, ráðherra eða út að mikill ágreiningur sé á milli liðnum! hann sá að geta gertörfáum ættum embættismanna ríkisins. flokkanna. Nú er hins vegar svo komið hér og fjölskyldum kleift að hafa það Það kemur berlega fram núna, Ágreiningur er lítill þegar allt að menn eru farnir að sjá í gegnum notalegt og láta almenning í þegar að kreppir, hvernig þessi kemur til alls. AUt snýst um að þennan allsherjarblekkingavef og landinu vinna fyrir sköttum og þjóð er aö skiptast í tvo megin- halda saman og að halda jafnvægi. fólkiö sem er orðið upplýstara en skyldum á meðan þeir sem erfa hópa.þásemkomastafoghinasem Umþaðsnýstpólitíkiníþessulandi áður var veit að hér er ekki til sct- landið og afraksturinn frílista sig ekki komast af. Þeir sem ráða og þar kemur til kasta þeirra sem unnar boðið. Það sem mun gerast hérlendis og erlendís? hugga sig við það að þeir sem kom- ekki komast af. Þá verður að fá hér eins og i öðrum ríkjum sem Það er staðreynd að á Alþingi og ast af launalega muni styðja sig til með einhverju móti til að hafa stjórnaö hefur veriö með tilskípun- í ráðherrastólum sitja menn og áframhaldandi valda í hverjum flokkadrætti sín í milh, svo að þeir um er að fólk grípur annaðhvort konur sem hreinlega má segja að kosningunum á eftir öðrum - og skipi sér meö og móti málefhum, til múgæsingar og tekur völdin erfi embættin, annaðhvort eftir for- þá er ekki endilega spurningin um og þingmenn geti, hver fyrir sig, sjálft eða þaö flýr til annarra landa eldra sína beint eða þá að þar eru hvaða flokka þetta fólk kýs. Að tileinkað sér „sinn hóp“. Eftir og býr sér þar önnur heimkynni. í a.m.k. náin ættartengsl að baki. kosningum loknum sameinast erf- kosningar skiptir þetta engu máli þessu hggur hættan hér þessa Þessi hópur á það sameigínlegt (og ingjar embættanna um að Skipt- fyrir stjórnmálamennina því þeir stundina. Skipulags- leysi á Blá- fjallasvæði Margrét skrifar: Mig langar til að benda á skipulags- leysi á Bláfjallasvæðinu að því er t.d. tekur til krakka sem troðast fram fyrir aðra í biðröð eftir lyftunum. Ég hef talað viö vörð á svæðinu. Hann sagði að láta ætti vita ef svona kæmi fyrir. En það er hægara sagt en gert að fara út úr röðinni og leita aðstoðar þegar maður er kannski búinn að bíöa um hálftíma í röðinni. Þama ætti fortakslaust að vera vörður viðstaddur til að fýlgjast með og hafa eftirht með þessum krökk- um. Ég kem hér með þá uppástungu að taka dagskortið af krökkunum á meðan þau eru á svæðinu til að ein- hver skikkan komist á biðröðina. En ég vona að annars komi til einhver viðunandi lausn sem leiðir til betra skipulags á BláfiaUasvæðinu. Rúmeníuaðstoð: Prestur með flísatöng! Anna Gunnarsdóttir hringdi: Ég hef tekið eftir því að Sjónvarpið er fariö að spyija börn um á hvern veg það telji að best verði komið til aðstoðar við börn í Rúmeníu. Þessu er skotið inn eins og viðbótarefni hjá Ríkissjónvarpinu að kvöldi til og þykir sennilega vera menningarauki að. - Ég get ekki séð að þetta sé til neins annars en að skopast að erf- iðleikum fólks þama fyrir austan og eigi engan rétt á sér sem sjónvarps- efni til að hlæja að í mesta lagi. Ég get heldur ekki séð betur en þulur eða fréttamaður birtist bros- leitur á skjánum eftir að blessuð börnin í sakleysi sínu em búin að tjá sig um þaö sem þau era spurð um af fávísum spyrh hins opinbera. Þarna koma fram kímUeg svör bam- anna eins og þeirra er von og vísa þegar heimskulega er spurt. Spurningin tU barnanna er eitt- hvað á þessa leið; Hvað finnst þér að við getum gert til að hjálpa bágstödd- um börnum í Rúmeníu? Og börnin með sitt hugmyndaflug og litla vitn- eskju um hvað í húfi er svara að bragði því sem þeim dettur í hug. - Meðal svara frá börnunum kom t.d. að við gætum sent þangað presta, teiknaðar myndir fyrir bömin og svo datt upp úr einum að flísatangir gætu komið sér vel fyrir einhveria! Skúli Magnússon hringdi: Mér hefur verið að detta í hug hvort landsmenn myndu ekki vilja safna í sjóð vegna skatta ráðherra. Þetta mætti framkvæma t.d. með þeim hætti að komið væri fyrir við Alþingishúsið einhvers konar söfn- unarbauk þar sem vegfarendur létu detta eina álkrónu í baukinn þegar þeir ættu leið framhjá. Mér finnst þetta vera sanngjamt, einmitt núna þegar illa árar hjá öll- um almenningi - að koma til móts við ráöherrana en þó á þann veg að allir geti tekið þátt í aðstoðinni, án þess kannski að það komi sérstak- lega illa við fólk. Skynsamlegast væri svo að ráð- herrar og þingmenn fylgdu almenn- um ellilífeyrisþegum í launum og líf- eyrisgreiðslum. Þetta eru hvort eð Nú er þetta kannski ekkert vit- lausara en það þegar sfiórnvöldum dettur í hug að senda tveggja ára gamalt og frostþurrkað dilkakjöt til þessa pólitískt illa stadda lands. En því taka stjórnvöld ekki börnin á orðinu og senda héðan presta með flísatangir? - Er það eitthvað vit- lausara en að senda 600 tonn af kjöti? er ekki annað en uppgjafa hró, sem ekki eiga að setjast í bankastjórastöð- ur eða sendiherrastóla þegar þeir era ekki til neins nýtir á þingi. Ég treysti þvi hins vegar að landsmenn séu fús- ir til að koma til móts við ráðherrana og um leið þingmenn með þessum hætti. Ég veit að ekki stendur á ráðherr- um að þiggja þessa aðstoð, úr því þeir vilja þiggja annars konar aðstoð, m.a. með því að komast hjá að greiða skatt af bifreiðum sem þeir hafa ótakmörkuö afnot af fyrir sig og sína og segjast ekki geta greint á milli ráðherrastarfs og einkanota þegar þeir hafa bíl á annaö borð. - Ég vona bara að allir landsmenn leggist á eitt um aðstoðina, einkum til ráöher- ranna. „Mörsögur á miðjum vetri“ Egill Egilsson hringdi: Hér áður tíðkaðist að halda til haga ýmiss konar innlendri speki, málsháttum og húsgöngum sem fólk tók sér í munn miklu oftar en nú. Það er viðburður að heyra eða sjá á prenti t.d. gamla .málshætti eða orötök sem fólk notaði mikið alveg fram á síðasta áratug. Nú er hka óðum að hverfa af sjónarsvið- inu það gamla fólk sem kunni mest- an part hinn gamla fróðleik og það em fáir sem hafa tekið ástfóstri við hann. Einu sinni sem oftar heyrði ég visu eða þulu þar sem mánaða- nöfnin komu fyrir, þ.e.a.s. hin gömlu mánaðanöfn, þorri, góa o.s.frv. Þama fengu mánuðirnir eða mánaðaheitin til foma sérstaka skilgreiningu og man ég eftir ein- um mánuði sérstaklega sem fékk þessa skilgreiningu: „Mörsögur á miðjum vetri, markar spor í gljúfrasetri“. Þannig fengu allir mánuðimir (tólf að ég held) sína sérstöku lýsingu. Nú langar mig til að biðja ykkur hjá DV að gera mér og vonandi mörgum öðram þann greiða að Ijá rúm þeim aðila sem kannast við þessa þulu eða húsgang og leyfa birtingu á honum ef og þegar ein- hver kynni að hafa samband við ykkur. Lesendasíðan mun gera eins og um er beðið í þessu tilviki þótt að öðru jöfnu sé síðan ekki ætiuð bundnu máh. Þeir sem kynnu að vilja svara þessu geta því hringt til lesendasíð- unnar eða sent henni upplýsingar um hvar megi finna þessa um- beðnu þulu. Aðstoð við ráðherra: Söfnum í sjóð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.