Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Page 5
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990. 5 Fréttir Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík Fáir gáfu kost á sér - höldum okkar striki, segir formaðurinn Aðeins sex nöfn bárust til kjör- nefndar Alþýðbandalagsins í Reykja- vík vegna fyrirhugaðs forvals vegna borgarstjórnarkosninganna, sam- kvæmt heimildum DV. Stefanía Traustadóttir, formaður Alþýðu- bandalagsfélags Reykjavíkur, segir að stefnt hafi verið að því aö ljúka forvalinu fyrir næstu mánaðamót og að svo verði. Hún segir að ákvörðun hafi verið tekin um að gefa ekki upp hversu margar tilnefningar bárust til kjörnefndar og ekki heldur hverjir eru tilnefndir. Frestur til að skila inn tilnefning- um rann út 1. mars. Kjörnefnd getur bætt nöfnum á listann og ber reyndar að gera það ef berast færri en tólf tilnefningar. Kjörnefnd getur haft minnst tólf nöfn og mest 30 nöfn, eða jafnmörg og þarf á hstann. „Við viljum vinna þetta í friði eins og öll stjórnmálasamtök. Það hafa allir getað verið í friði með þessi mál nema viö,“ sagði Stefanía Trausta- dóttir þegar hún var spurð hvers vegna ákveðið hefði verið að gefa ekki upp nöfn eða fjölda þeirra sem voru tilnefndir í forvalið. Kristín Á. Ólafsdóttir, borgarfull- trúi Alþýðubandalagsins, hefur tekið ákvöröun um að vera ekki í fram- boði fyrir Alþýðubandalagið í kosn- ingunum. GuðrúnÁgústsdóttirborg- arfulltrúi segir að kjörnefnd hafi haft samband við sig vegna fram- boðsmála. Guðrún hefur ekki til- kynnt hvað hún hyggst gera. Hún segir málið vera í könnun hjá sér og nefndinrii. „Ég hef ekki lokað á neitt,“ sagði hún. DV náði ekki sambandi við Sigur- jón Pétursson borgarfulltrúa. -sme Með magninnkaupum náðum við frábærum samningi víð Samsung um sendingu á Samsung RE-576D örbylgjuofnum. Með hagræðíngu, sem af magnsendingum hlýst, svo og við alla afgreíðslu, getum við að auki lækkað.kostnað. Þvi getum víð boðið Samsung RE-576D örbylgjuofnínn á þessu frábæra verðí. Samsung RE-576D er prýddur öllum þeím kostum sem góður og handhægur fjölskylduofn er gæddur. Nú er komíð að þér að gera góð kaup. cgSAMSUNG RE-576D * 600 vött * 60 mínútna klukka * snúníngsdískur * 5 hítastíllíngar * 17 Iítra * Utanmál B/H/D 485x297x325 * íslenskur leíðarvisír. . -c, JAPISS BRAUTARHOLTI 2, KRINGLUNNI, AKUREYRI Málningarþjónustan hf., Akranesi, Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi, Verslun Óttars Sveinbjörnssonar, Hellissandi, Bjarnabúð, Tálknafirði, Verslun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík, Póllinn, ísafirði, Rafsjá, Sauðárkróki, Bókaverslun Þórarinns Stefánssonar, Húsavík, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa, Seyöisfirði, Tónspil, Neskaupstað, Hátíðni, Höfn, Hornafirði, Mosfell, Hellu, Brimnes, Vestmannaeyjum, Vöruhús KÁ, Selfossi, Studeo, Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.