Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Síða 17
FIMMTUDAGUR^MARS 1990.
25
ið af Bogdan Kowalczyk sem næsti þjálfari
Ifar
ergur
liðið?
lí Einari Þorvarðarsyni
ræöa viö hann og náist samkomulag viö
hann gerum við ráö fyrir að hann hefji
störf í júní,“ sagði Jón.
Hefur náð frábærum
árangri með Saab
Þorbergur hefur sótt íþróttaháskóla Sví-
þjóöar í handboltafræðum og hefur tekið
hæsta próf frá þeim skóla í handbolta.
Hann hefur þjálfaö Uð Saab með frábær-
um árangri, liðið varð sænskur bikar-
meistari í janúar og liðið hafnaði í 3. sæti
í deildarkeppninni eftir að hafa komið upp
úr 1. deild og tekur þátt í úrslitakeppninni
um sænska meistaratitilinn.
Þorbergur er 33 ára og var ein styrkasta
stoð íslenska landsliðsins í handknattleik
og lið Víkings í mörg ár.
i skellti
i Villa
Liverpool vann QPR
á 4. mínútu. Liverpool leikur gegn Crystal
Palace í undanúrslitunum.
Tveir leikir fóru fram í 1. deild ensku
knattspyrnunnar og lauk þeim báðum
með, 0-0, jafntefii. Það voru viðureignir
Man. Utd. og Everton annars vegar og
hins vegar Norwich og Coventry. í 2. deild
urðu úrslit þessi: Brighton-Sheffield Utd.
2-2 og WBA-Bradford 2-0.
-GH
in ÍS í blaki
m Víking í kvennaflokki
í úrslitakeppni karla í blaki í Hagaskóla í
: að vígi í úrslitakeppninni, hafa hlotið átta
:ig. í úrslitakeppni kvenna unnu stúlkurnar
ur nú 8 stig en UBK kemur næst með 6 stig.
-GH
íþróttir
Pétur er hættur
hjá Sioux Falls
„Vonast eftir einhverju bitastæðu,“ segir Pétur Guðmimdsson
„Riðlakeppninni í CBA-deildinni er lokið og okkur tókst ekki
að komast í úrslitakeppni bestu liðanna. Við höfum því leikið
síðasta leikinn á keppnistímabilinu og ég leik ekki framar með
þessu liði,“ sagði Pétur Guðmundsson körfuknattleiksmaður í
samtáli við DV í gær en hann hefur frá því í lok janúar leikið með banda-
ríska körfuknattleiksliðinu Sioux Falls Skyforce í CBA-deildinni.
„Ég lék alls 22 leiki með liðinu
og komst í byrjunarliðið eftir sjö
leiki og lék í byrjunarliðinu síðustu
flmmtán leikina. Þrátt fyrir það
fékk ég ekki mjög mikið að spila
með enda þjálfarinn skrítinn í
meira lagi og lagði meiri áherslu á
eigin frama en frama leikmanna
en það er jú alltaf markmið leik-
manna í CBA-deildinni að sýna
hvað í þeim býr og keppnin sem
slík milli félaganna er oft aukatriði
í hugum margra. Ég skildi aldrei
innáskiptingarnar hjá þjálfaranum
og okkur kom illa saman. Ég skor-
aði að meöaltali 9 stig í leik og hirti
7 fráköst," sagði Pétur í samtali við
DV í gær.
„Ánægður með að fá
loksins að spila“
„Ég er þokkalega ánægður með
mína frammistöðu enda lék ég yfir-
leitt aldrei meira en fimmtán mín-
útur í hverjum leik. Ég hafði hins
vegar mjög gott af þessu og það var
gaman að fá að leika aftur eftir
langt hlé vegna meiðsla."
- Hvað tekur við hjá þér núna?
„Það er ekki gott að segja. Ég er
ekki samningsbundinn sem stend-
ur en renni þó alltaf hýru auga til
NBA-deildarinnar. Það er aldrei að
vita hvenær möguleiki opnast þar
og eins eru lið í Evrópu í sigtinu.
Keppnistímabilinu í Evrópu fer
brátt að ljúka. Þá fara erlendu leik-
mennirnir í liðunum til síns heima
en liðin fara flest á flakk og leika
marga sýningarleiki. Þá er alltaf
möguleiki að komast með og koma
sjálfum sér þannig á framfæri fyrir
næsta keppnistímabil. Forráða-
menn liðanna spá mikið í þá er-
lendu leikmenn sem komast í sýn-
ingarleikina," sagði Pétur Guð-
mundsson.
-SK
;■;
" é.;;
• Pétur Guðmundsson lék 22 leiki með Sioux Falls Skyforce i
deildinni og var með 9 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik.
CBA-
Ander-
lecht
úr leik
- í bikarkeppmnni
Kiistján Bemburg, DV, Belgíu:
Lið Anderlecht er úr leik í belg-
ísku bikarkeppninni eftir jafn-
tefli,c2-2, gegn Lierse á heima-
velli sínum. Lið Lierse fékk óska-
byrjun þegar liðið skoraði eftir
aðeins eina mínútu. Mínútu síðar
jafnaði Marc Decryse metin fyrir
Anderlecht. Lierse náði aftur for-
ystu eftir slæm varnarmistök
leikmanna Anderlecht. lið And-
erlecht sótti mjög eftir það og
Marc Decryse tókst að jafna met-
in en það dugði ekki til því Lierse
hafði unnið fyrri leikinn, 1-0.
Arnór Guðjohnsen kom við sögu
á síðustu mínútu leiksins, en
hann kom inn á sem varamaður
15 mínútum fyrir leikslok, þegar
hann skoraði mark, ekki ósvipað
marki Maradona með hendinni í
leik gegn Englendingum í heims-
meistarakeppninni en það var að
sjálfsögðu dæmt af og Arnór fékk
að líta gula spjaldið.
PSV vann Ajax
Undanúrslitaleikirnir í hollensku
knattspyrnunni fóru fram í gær.
PSV sigraði Ajax, 4-2, eftir víta-
spymukeppni, staðan eftir venju-
legan leiktíma var 2-2. í hinum
leiknum sigraði Vitesse lið Will-
em, 3-1. Það verða því PSV og
Vitesse sem leika til úrslita um
bikarinn 25. apríl.
-GH
NÝTT 0G GLASILEGT ÆFINGASVÆDI
a>
ro
3
s
b
m er Michal Vachun fyrrverandi
þjálfari tékkneska landsliðsins.-
-7 Innritun og frekari upplýsingar
alla virka daga frá kl, 16-22
Í síma 627295
NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ
ERU AD HEFJAST