Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990. 33 Tvær tólf ur og fimm milljónir Það er að verða gömul lumma að segja að úrslit hafi verið óvænt enn eina helgina í röð en þannig var það á laugardaginn var. Úrslit voru mjög snúin og einungis tvær tólfur komu fram. Potturinn var töluvert bólginn, enda orðinn íjórfaldur, alls 5.943.451 krónur. 863.379 raðir seldust í síðustu viku. Fyrsti vinningur, 4.959.199 krónur, skiptist milli tólfanna tveggja og fékk hvor tólfa 2.479.599 krónur. Annarri tólfunni fylgdu tólf ellefur en hinni sextán ellefur. Það er töluverð búbót af ellefunum. 61 röð fannst með ellefu réttum og fær hver röð 16.135 krónur. Báðar tólfurnar voru unnar á PC tölvur. Aukning hefur orðið á notkun tölvuforrita við að tippa og koma 12% raðanna á tölvuseðlum að jafnaði. Tipparar geta unnið getrauna- seðlana eftir sínu höfði á tölvur. Þannig fóru þeir að, vinningshafarn- ir að þessu sinni. Eigendur annarrar tólfunnar eru þeir Guðmundur Viðarsson og Stef- án Stefánsson, eigendur og mat- reiðslumenn á Pottinum og pönn- unni. Auk þeirra var í hópnum Lárus Sigmundsson, landsliðsmaður í hestaíþróttum. Þeir Guðmundur og Stefán hafa tippað töluvert saman og fengu tólf rétta fyrr í vetur. Töluverð eftirspurn hefur verið eftir forritum sem fást á skrifstofu íslenskra get- rauna í Laugardalnum. Úrslit voru sem fyrr sagði frekar óvænt og skipting milli merkja skrít- in. Einungis þremur leikjum lauk með sigri heimaliðsins, sex leikir enduðu sem jafntefli og þrjú hð unnu ■ á útivelli. Það kom mörgum tippara á óvart að Nottingham Forest tapaði á heimavelli gegn Coventry, 0-4. Fáir tipparar setja sex jafntefli á seðilinn og því voru margir nálægt vinningi, án þess að komast alla leið. Sunder- land náði einungis jafntefli á heima- velli gegn Leicester. Gestirnir náðu að jafna leikinn á 89. mínútu. Þar fóru nokkrar tólfur. Mikii keppni í vorleiknum Mikil spenna ríkir meðal keppenda í hópleiknum. Tíu umferðum er lokið og eru: B.P. og ÖSS með 100 stig. TVB16 er með 99 stig en SÆ-2, ÞRÓTTUR, FÁLKAR og BIGGI með 98 stig. PEÐIN eru með 97 stig en BOND, F/X, BRD, 2 = 6, og DALVÍK með 96 stig. Aðrir eru með færri stig. Nú er lokið beinum útsendingum á leikjum úr heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Tékkóslóvakíu og taka við beinar útsendingar leikja úr ensku knattspyrnunni. Nú þurfa menn ekki lengur að vakna klukkan 7.30 til að sjá beinar útsendingar því að leikirnir þann 17. mars, milli Derby og Aston Villa, og þann 24. mars, milli Q.P.R. og Nottingham Forest, heíjast klukkan 15.00. Þann 31. mars verður sýndur leikur Liver- pool og Southampton en sá leikur hefst klukkan 14.00 því Bretar flýta klukkunni um klukkutíma 25. mars. Ekki hefur verið ákveðið hvaða leik- ur verður sýndur 7. apríl en þá er síðasta sýningarhelgin. Miðvikudag- inn 21. mars verður sýndur kafli úr leik PSV Eindhoven og Bayern Munchen, síðla kvölds. Arsenal lengst í 1. deild Af þeim 92 félögum, sem eru í ensku deildunum fjórum, hafa fimm- tíu og tvö verið í 1. deildinni um lengri tíma eða skemmri en fjörutíu þeirra hafa aldrei náð svo langt. Mill- wall náði síðast þessum áfanga en liðið kom upp í 1. deild í maí 1988. Því miður virðist Millwall vera á leið niður í 2. deild á ný. Arsenal er eina liðið sem hefur verið samfellt í 1. deild síðan síðari heimsstyrjöldinni lauk. Manchester United er með næstþesta árangur, hefur verið einungis eitt keppnis- tímabil í 2. deild. Þau lið sem hafa verið eitt keppnis- tímabil í 1. deild síðan 1946 eru: Brentford 1946/47, Carhsle 1974/75, Northamton 1965/66, og Leyton Óri- ent 1962/63. Grimsby 1946/48 og Swansea 1981/83 voru tvö keppnis- tímabil í 1. deild, en öðrum hefur gengiö betur. Liðunum hefur gengið misjafnlega vel að fóta sig eftir fall. Mörg liðanna hafa fallið alla leiö niður í 4. deild og má nefna Wolvesliðið sem dæmi en það hefur þrisvar sinnum orðið Englandsmeistari síðan síðari heimsstyrjöldinni lauk en féll svo alveg niður í 4. deild. Nú er liðið á hraöri uppleið og er ofarlega í 2. deild. Annað lið má nefna sem varð Englandsmeistari en er nú í 4. deild. Það er Burnley sem varð meistari 1959/60 en berst nú um í fjötrum fjórðu deildar. Getraunaspá fjölmiðlanna c rz c > «o JS -Q CNJ 3 c (D c 2 h .2. '3 " «o 3 Q2i-iiQ0Da:w<S LEIKVIKA NR.: 11 Arsenal Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Charlton Nott.Forest 2 X 2 2 2 2 2 X 2 2 Coventry Sheff.Wed 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Derby Aston Villa X 1 X 1 X 1 X 1 2 2 Everton C.Palace 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton 1 1 1 1 X X X 1 1 1 Norwich Millwall 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 Q.P.R Tottenham 2 X 1 2 X X 2 1 X X Wimbledon Southampton X 1 2 2 1 2 X X X 2 Leeds West Ham 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Newcastle Ipswich 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 Sheff.Utd Wolves 1 X X 2 1 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir vorleik 10.: 47 46 45 53 52 55 44 55 53 49 -ekkibaraheppni\ Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 28 11 2 2 30-15 Aston Villa 6 2 5 15 -11 55 27 8 4 1 24-8 Liverpool 7 4 3 27 -18 53 28 11 2 0 32-7 Arsenal 3 3 9 10 -21 47 29 10 1 3 19 -12 Coventry 3 4 8 13 -25 44 28 7 4 4 23 -17 Nott.Forest 5 3 5 18-15 43 29 5 6 4 24 -22 Chelsea 6 4 4 21 -19 43 28 7 5 2 32 -21 Southampton 4 4 6 23 -26 42 29 8 1 6 27 -20 Tottenham 4 5 5 15 -16 42 29 5 8 1 17 -10 Norwich 5 2 8 13 -21 40 . 27 9 2 2 23 -11 Everton 2 4 8 12 -23 39 27 8 1 5 24 -12 Derby 3 4 6 10-13 38 27 4 4 5 16 -17 Wimbledon 5 7 2 18-12 38 26 6 3 3 16 -12 Q.P.R 3 6 5 14 -17 36 29 7 6 2 18 -9 Sheff.Wed 1 3 10 6 -28 33 27 6 4 4 20-19 C.Palace 3 2 8 12-32 33 28 5 5 4 19-12 Manch.Utd 3 3 8 15-25 32 29 5 6 3 16 -14 i.uton 1 5 9 16 -31 29 28 7 3 5 22 -18 Manch.City 0 5 8 7-25 29 28 4 5 5 19-16 Millwali 1 4 9 14 -32 24 29 3 5 6 14 -16 Charlton 2 3 10 9 -25 23 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 34 12 5 0 33-12 Leeds 6 5 6 27 -27 64 34 9 4 3 41 -21 Swindon 7 5 5 24 -23 60 32 9 5 2 26 -17 Sheff.Utd 7 7 2 25 -17 60 33 11 3 2 37 -22 Newcastle 3 9 5 22-18 54 34 8 5 4 27 -17 Wolves 6 6 5 27 -26 53 31 10 6 0 32-16 Oldham 3 6 6 15 -20 51 33 6 7 4 34-28 Blackburn 6 7 3 24 -21 50 33 9 7 1 30-17 Ipswich 4 4 8 17 -30 50 33 9 4 4 30-18 West Ham 4 6 6 18 -21 49 33 8 7 2 31 -21 Sunderland 4 6 6 20 -29 49 34 8 8 1 27 -13 PortVale 3 5 9 17 -26 46 34 7 5 5 29-23 Oxford 6 2 9 17 -23 46 34 8 3 6 25 -18 Watford 3 7 7 .16-22 43 34 8 4 5 26 -23 Bournemouth 3 6 8 22-30 43 33 7 5 4 21 -19 Leicester 4 5 8 25 -33 43 36 8 5 5 21 -17 Brighton 3 2 12 22-34 40 34 5 6 6 30-27 W.B.A 4 6 7 22-26 39. 34 3 8 6 26 -29 Portsmouth ' 5 5 7 17 -23 37 33 3 6 7 14-22 Hull 4 8 5 23-25 35 34 7 3 6 23-19 Middlesbro 2 5 11 15 -30 35 32 6 5 5 23 -19 Plymouth 3 2 11 19 -31 34 35 7 5 5 20-17 Bradford 0 7 11 15 -36 33 31 4 6 6 16 -19 Barnsley 3 4 9 16-38 31 34 4 8 5 18-19 Stoke 1 5 11 8-31 28 Tippað á tólf vallarárangur Arsenal? 1 ArsenaJ - Chelsea 1 Arsenal er án taps á heimavelli í vetur, eitt liða í 1. deild. Liðið hefur unnið ellefu leiki en gert tvö jafntefli. Markatalan er 32-7. Það þýðir að andstæðingar liðsins hafa skorað sjö mörk í þrettán leikjum, mark á annan hvem leik. Ef Arsen- al hefði spilað svipað þessu á útivelh væri liðið þegar orðið Englandsmeistari. Leikmenn Chelsea brugðust vonum liðs- ins á heimavelh um síðustu helgi, náðu einungis 0-0 jafn- tefli heima gegn Norwich. Það er því ólíklegt að leikmenn Chelsea nái að setja svartan blett á heimavallarárangur Arsenal. 2 Charlton - Nott.Forest 2 Charlton er enn neðst í 1. deildinni, er með 23 stig, en Millwall er með 24 stig. Charlton hefur einungis unnið tvo af sautján síðustu leikjum sínum. Árangur hðsins kemur í krampaköstum. Liðið vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli í febrúar og svipað gerðist síðla í október og byrjun nóvemb- er. Leikmenn Nottingham Forest hafa verið að kasta frá sér stigum og hafa tapað tveimur síðustu deildarleikjum sínum. 3 Coventry - Sheff.Wed. 1 Þaó er ávallt hart barist í leikjum liða í Mið-Englandi, sama hver stigamunur er á hðunum. Coventry hefur gengið mun betur í vetur, sérstaklega í undanfömum leikjum. Liðið hef- ur unrdð fjóra af fimm síðustu leikjum sínum, þar af þrjá þá seinustu á heimavelli. SheSield Wednesday hefur einung- is náð tveimur jafnteflum í sjö síðustu útileikjum sínum. 4 Derby-Aston Villa X Aston. Villa rann til á stigatöflunni eftir úrsht leikja gegn Wimbledon, sem tapaðist 0-3 á heimavehi, og Coventry, sem tapaðist 0-2 á útivelli. Líðið náði sér á strik með 2-0 sigri gegn Luton á laugardaginn var en nú er það spuming- in hvort liðið nái að slá í gegn gegn Derby-hðinu, sem er meó besta vamarárangur allra liða í 1. deildinni ensku. 5 Everton - C.Palace 1 Sært dýr er hættulegt. Þannig er því farið með Everton, sem er úr leik á öhum vígstöðvum. Liðið tapaði fyrir Oldham I F.A. bikarkeppninni á laugardaginn var og þar fór síðasti möguleikinn á tith. Leikmenn Crystal Palace náðu að knýja fram sigur gegn Carabridge og tryggja sér sæti í fjögurra liða úrshtum fyrstir hða. Nú em leikmennimir frá London værukærir en heimamenn grimmir og sigra. 6 Luton - Manch.City 1 Bæði lið em í fallhættu og því mikið í húfi í þessum leik. Luton verður að teljast sigurstranglegra á heimavelli, City hefur nefliflega ekki enn unnið leik á útivelli, einungis skor- að sjö mörk á útivöllum í þrettán leikjum. 7 Norwich-Millwall 1 Millwall er í fallhættu með einn sigur í tuttugu og einni síð- ustu viðureign sinni. Þar af hafa fjórir síðustu leikimir tap- ast og einungis fengist þrjú stig úr þremur jafnteflum í tíu síðustu leikjunum. Norwich hefur staðið sig sæmilega í síð- ustu leikjum sínum en þrír þeir síðustu hafa verið á útivelh. 8 Q.P.R. - Tottenham 2 Þetta verður erfiður leikur fyrir leikmenn Q.P.R. sem hafa . spflað tvo erfiða bikarleiki gegn Liverpool á fimm dögum. Slflár leikir taka mestan kraftinn úr knattspymumönnum, jafnvel þeim alhörðustu. Þó viróist það svo að leikmenn finna varaforða þegar þeir spila mikilvæga og erfiða leiki. Q.P.R. og Tottenham eru bæði Lundúnalið og það þýðir meting mflh leikmanna og meiri baráttu. Tottenham hefur að vísu ekki verið sannfærandi í vetur, þó svo að hðið vinni öðm hverju góða sigra. 9 Wimbledon - Southampton X Wimbledon hefur ekki staðið sig vel á heimave’li, hefur einungis unnið þar fjóra sigra í þrettán leikjum, sem er 30% ‘sigurárangur. Southampton er með 28% sigurárangur á útivelh. Southampton hefur að vísu ekki unnið neinn síðustu átta útileikja sinna, þannig að liðió lofar ekki mjög góðu en þó verður að taka tfllit til sóknarleiks liðsins sem er með því besta í Englandi. 10 Leeds - West Ham 1 Leeds er enn ósigrað á heimavehi. Liðið er erm efst en fjöldi liða sækir að liðinu og veitir því aðhald í toppbarátt- unni. Leikmennimir em margir hverjir reyndir spflarar og hafa meðal annars spilað marga landsleflá og úrslitaleflá. Má þar nefna miðvallarspilarann snjalla, Gordon Strachan, sem er í mjög góðu formi um þessar mundir. Vince jones hefur spilað úrshtaleik á Wembley gegn Liverpool og unn- ið þann leik. Lee Chapman hefur spflað með: Stoke, Plymouth, Arsenal, Sunderland, Shefiield Wednesday, Nott- ingham Forest og nú Leeds. Þessir leikmenn kunna ekki að gefast upp. 11 Newcastle - Ipswich 1 Newcastle er enn í baráttunni um laust sæti í 1. deildinni í vor. Ipswich stóð sig mjög vel á tímabfli en hefur fatast flug- ið. Newcastle hefur ekki tapað neinum af níu síðustu leikjum sínum og reyndar unnið þrjá þá síðustu, skomðu níu mörk í þessum þremur leikjum en fengu á sig eitt mark. Það virð- ist því aht stefna í fjórða sigurinn í röð. 12 Sheff.Utd. - Wolves 1 Sheffield United hefur verið í efsta eóa næstefsta sæti 2. defldar í mestahan vetur. Nú hefur Swindon skotist upp fyr- ir Sheffield-höið þannig að United er í þriðja sæti. Reyndar hefur Swindon leikið þremur leikjum meira og hefur einung- is eins stigs forskot. Úlfamir hafa spilað af mfldum krafti undanfamar vikur og em meðal efstu hða. Liðin komu bæði upp úr 3. deild í vor og þekkjast því. Sheffield-hðið hefur fengið 12 stig úr sex síðustu leikjum og ætti að ná ad knýja fram sigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.