Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Qupperneq 29
37 FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990. Skák Hollendingar og Frakkar háðu lands- keppni á sex borðum í Cannes í síðasta mánuði og sigruðu Hollendingar naum- lega, fengu 25,5 v. gegn 23,5 v. Frakka. Van der Wiel og Lautier náðu bestum árangri, fengu 7 v. af 10 mögulegum. Þetta var síöasti stórmeistaraáfangi Lautiers, sem tekur því við af Englendingnum Adams sem yngsti stórmeistari heims. Hér er staða frá keppninni úr skák Lautiers, sem hefur hvítt og á leik, og Pikets: 8'X £ I #. 7 1 1 6 1 * A 5 A A 4 iiA 3 A á i *h é, a 19. g6! fxg6 Ef 19. - Dxhl 20. Dh6 fxg6 21. Dxg6+ KÍ8 22. DÍ6+ Kg8 23. Rg3 Dh2 24. Bxc4 + með vinningsstöðu. 20. Rxd4 Rxd4 Nú yrði 20. - Dxhl svarað með 21. Bxc4 með skák og drottningin fellur. 21. Dxd4 Hxe4 22. Dd5+ Kg7 23. h6+ Kh7 24. Bg2! Df4+ Ekki 24. - Dxg2 25. DÍ7+ og mátar. 25. Kbl c6 26. Dxc6 Bf5 27. Kal! og hvítur vann létt. Bridge Sumir segja að Pakistaninn Zia Mah- mood sé algjört undrabarn í bridge. Hvað sem annars má um hann segja, þá er eitt víst, að hann sér fleiri möguleika í spilun- um en flestir aðrir. Spil dagsins er dæmi um það en hann var sagnhafi í fjórum spöðum á suðurhendina eftir þessar sagmr: * ÁG104 ¥ KD105 ♦ ÁDIO + 63 * 92 ¥ 7 ♦ KG743 + ÁD1074 N V A S * KD765 ¥ G98 ♦ 8 + KG82 * 83 ¥ Á6432 ♦ 9652 + 95 Vestur Norður Austur Suður !♦ Dobl 24 44 p/h Útspil vestims var hjartasjöa sem austur átti á ás. Ef hann spilar nú laufi er spihð auðunnið en hann spilaði þess í stað hjartasexu og gaf vestri stungu. Vestur spilaði tígli til baka og flestir hefði nú farið upp með ás og treyst siðar á að lauf- drottningin væri hjá austri, eða er annar möguleiki í spilinu? Jú, Zia var fljótur að sjá hann. Hann svínaði tígultíu, tók trompin í botn, og yfirdrap hjartagosa með drottningu í blindum. Þá var staðan þannig: ¥ kT ♦ ÁD + 6 ¥ -- ♦ KG + ÁD * -- ¥ -- ♦ 96 + 95 * -- ¥ -- ♦ -- + KG82 Þegar hjartatíu var spilað var vestur hjálparlaus, henti reyndar laufdrottn- ingu og varð að spila öðru sinni upp í tígulsvíningu. Krossgáta Lárétt: 1 fa, 6 átt, 8 kostur, 9 röð, 10 kafnaði, 11 fita, 12 drekka, 14 um- dæmisstafir, 16 árstíð, 18 könnun, 20 klaki, 21 blik, 22 hópur, 24 fæða. Lóðrétfc 1 fljótfær, 2 tónlist, 3 æst, 4 hrossið, 5 vesalar, 6 fljót, 7 for, 13 vot, 15 styrkja, 17 mat, 19 títt, 22 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slétta, 8 kút, 9 roka, 10 ör, 11 augum, 12 risna, 14 Ra, 15 brot, 16 ról, 18 lagast, 21 æra, 22 mæti. Lóðrétt: 1 skör, 2 lúrir, 3 éta, 4 trunta, 5 togar, 6 akur, 7 gamalli, 13 soga, 15 blæ, 17 ótt, 19 ar, 20 sæ. 5 ^ -tföEúf V* | Hvað verður hún lengi í þetta sinn? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. mars - 15. mars er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar uin lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefury heimilislækni eða nær ekki til hans <sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta' morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 15. mars. Varnarbandalag Norðurlanda. Óttinn við framtíðina sameinar Norðmenn, Svía og Finna. Ráðstefna um hernaðarbandalag byrjareftir nokkra daga. Spakmæli Maður sem vill ganga í hjónaband ætti annaðhvort að vita allt eða ekkert. Oscar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í sima 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- ’smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414-. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. mars. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Þú átt á hættu að lenda í vandræðum ef þú gefur þér ekki tíma til að velja rétt. Reyndu að umgangast fólk sem örvar hugmyndaflug þitt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Varastu venjubundið umfjöllunarefni, sérstaklega varðandi peninga. Hafðu hægt um þig í dag því ekkert gengur eftir. þínu höfði. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hrútar fá fljótt leiða á hlutunum og þurfa stöðugt eitthvað nýtt. Þessi tilfinning er allsráðandi í dag. Veldu þér hug- myndaríkt fólk sem þú getur hagnýtt þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Ferðalög eru á einhvern hátt aðalmálið í dag. Annaðhvort ferð þú í ferðalag eða einhver kemur til þín langt að. Þú ert mjög heppinn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér veröur ekki mikið ágengt í dag. Treystu eingöngu á sjálf- an þig viö úrlausnir mála. Happatölur eru 8, 21 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júli): Varastu að hafa tilhneigingu til að gagnrýna of snemma. Þaö er ekki víst að þú hafir rétta mynd af stöðunni og segir þá eitthvað sem þú þarft að sjá eftir. Láttu ekkert uppi ef þú ert í vafa. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Varastu aö takast á við það sem ögrar þér á einhvern hátt. Haltu þig í málum sem aðrir hafa ekki beinan áhuga á. Kvöld- ið verður ángjulegur tími. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður mjög á reiki í dag, og veist ekki hvað snýr upp eða niður. Reyndu að vera út af fyrir þig því félagar þínir eru ekki opnir og tilbúnir í samvinnu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heppni þín og velgengni í dag veltur á öðrum. Það er þinn hagur að halda samböndum opnum svo þú fáir upplýsingar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk meö sömu áhugamál á mjög afslappaðar og árangursrík- ar samræður. Þótt eitthvað sé neikvætt er það samt raun- hæft til að sjá heildina í réttu ljósi. Happatölur 2,15 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Núna eftir dálitiö óákveðið tímabil ættu hlutirnir að fara að vera venjulegir aftur. Þaö auðveldar þér að taka ákvarðanir ef þú ræðir sjónarmið þín við aðra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það sem þú tekur þér fyrir hendur núna er frekar langtima verkefni. Þú hjálpar sjálfum þér mest með að ýta undir mál sem hafa strandað. .v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.