Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar
Mazda 929 stalion '80 til sölu, skoðaður
'91, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-670527.
• Mitsubishi Galant 2000 '81 til sölu, sjálf-
skiptur, 4 dyra. Verð 220 þús. Úppl. í
síma 91-675727.
MMC Tredia '86, ekinn 86 þús., 4WD,
verð 600 þús. Uppl. á bílasölunni
Start, Skeifunni 8. sími 687848.
Nissan King Cab pickup 4x4 '86 til söiu,
2.5 dísil, 5 gíra. Verð 850 þús. Uppl. í
síma 98-34194 eftir hádegi.
Range Rover '80, ágætis bíll á sann-
gjörnu verði, mjög góð kjör, skipti
athugandi. Uppl. ísíma675572 e.kl. 19.
Skodi 120L '86 til sölu. rauður, í góðu
lagi. stiiðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síina 685381.
* Subaru Justy ’87 til sölu. ekinn 26 þús.
km. vel með farínn bíll. Uppl. í síma
91-51558 milli kl. 19 og 21 ;i kvöldin.
Subaru sendiferðabill E12 með sa-tum.
árg '88. til sölu. Uppl. hjá Kafborg.
Kituðariírstíg l. sími 622130.
Suzuki SJ 410 '84 til sölu. ek. 71 þús..
skipti ií ódvrari möguleg. Uppl. í síma
674383.
Toyota Cressida GL '80 til sölu. verð
110 þús. stgr. (!ott eintak. Uppl. í síma
75790.
Trabant '86 til sölu, mjög góður. ekitin
50 þús. km. Uppl. i síma 94-4438 eftir
kl. 20.
Wagoneer 76 til sölu. þarfnast lagfær-
ingar. Bein sala eða skipti. Uppl. í
síma 91-675236.
Benz 220 dísilvél 73 til sölu, allt fvlg-
ir. Uppl. í síma 91-26908.
Lada Lux '84 til sölu, ek. ca 86 þús.
verð 120 þús. Uppl. í síma 92-46535.
Mazda 626 2000 ’80 til sölu, 2ja dyra.
Uppl. í síma 91-675333.
Subaru Justy J10 '86 til sölu, ekinn 80
þús. Uppl. í síma 91-675478.
Suzuki Switt '86 til sölu, sjálfsk., blár,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 675274.
■ Húsnæöi í boði
«4pf-ítil góð 2 herb. ibúð til leigu í gamla
bænum, leiga á mán. 30 34 þús. eftir
samkomul. Fyrirframgr. ekki nauð-
synleg, reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Lysthafendur sendi tilboð til
DV, merkt „Góð umgengni 1860".
Litil einstaklingsíbúð ásamt píanói til
leigu, frá 1. júní til 15. september, leiga
23 þús. á mán., ekkert fyrirfram, en
tryggingarvíxill með góðum ábyrgð-
armönnum. Uppl. í síma 91-624605.
3 herb. íbúð á góðum stað i Reykjavík
til leigu frá 10. maí til 10. des. Leigist
á 38 þús. á mánuði. einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 92-68571 e.kl. 20.
Hraunbær. Herbergi til leigu með að-
gangi að snyrtingu. Reglusemi áskilin.
Úppí. í síma 688467 í dag og næstu
daga.
Snotur 2ja herb., 60 ferm íbúð, á góðum
^stað í Þingholtunum, til leigu, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Þ-1847".
2 einstaklingsherb. með aðgangi að
eldhúsi og baði til leigu v/Miklu-
braut. Uppl. í síma 24634.
4ra herb. ibúð til leigu. Tilboð sendist
DV, merkt „Góðir íeigjendur 1844“,
fyrir 10. maí.
4ra herbergja ibúð til leigu við Háaleit-
isbraut frá 1. júní nk. Tilboð sendist
DV, merkt „Góður staður 1824“.
Til leigu 3 herb. ibúð i Hamraborg i
Kópavogi. Uppl. í síma 94-4438 eftir
kl. 20.___________________________
Til leigu 4ra herbergja ibúð í miðborg-
inni frá 1. júní nk. Tilboð sendist DV,
merkt „Ibúð 1823“.
Húsnæöi óskast
Óskum eftir 5-8 herb. ibúð eða einbýlis-
húsi miðsvæðis í Rvík undir andlega
starfsemi. Ábyrgjumst þrifalega um-
gengni, tryggar greiðslur, góð með-
mæli og ábyrgðarmenn ef óskað er.
Uppl. hjá Garðari Garðarss. í s. 17230
og Þórunni Helgadóttur í s. 27758.
Bankastarfsmaður óskar eftir 4 5 herb.
íbúð eða húsi frá júní fyrir 5 manna
fjölskyldu, leigutími ca 2 ár, öruggar
greiðslur og einhver fyrirfram-
greiðsla. Bindindisfólk. Uppl. í síma
91-621162 eftir kl. 17. Kolbrún.
Par með eitt barn óskar eftir ibúð til
leigu í Reykjavík. Eru reglusöm. Ör-
uggum greiðslum heitið. Vinsamleg-
ast hringið í síma 91-654121 frá kl.
9-13.
Ungt reglusamt og reyklaust par óskar
eftir húsnæði sem fyrst, mætti gjarnan
vera með bílskúr. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Hafið samb.
við DV í s. 27022. H-1858.________
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð frá 1. júni,
reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-685561.
Sími 27022 Þverholti 11
DV
Ungur háskólamenntaður maður í fastri
vinnu óskar eftir 1 2 herb. íbúð á við-
ráðanlegum kjörum, sem næst Rauð-
arárstíg. Uppl. gefur Elvar í síma
621811 á skrifstofutíma eða hs. 674134.
Ég er 38 ára karlmaður og mig vantar
einstaklingsibúð eða herhergi á leigu,
með sérinngangi, góðri umgengni
heitið. Get ekki borgað fyrirfram.
Uppl. í síma 91-685315.
Framkvæmdastjóri óskar eftir 5 herb.
íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu. Reglusemi og öruggar greiðslur.
Símar 91-688092 og 97-21212.
Hjón utan af landi óska eftir 2 herb.
íbúð frá 1. júní til 15. ágúst. Helst í
Breiðholti. Reykja ekki. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 77591 e.kl. 18.
Hótel Saga. Við óskum eftir 3ja herb.
íbúð í miðbænum fvrir starfsfólk okk-
ar. Strax. Uppl. gefur Kristín Pálsd.
starfsmannastj. í s. 91-29900 kl. 9 16.
Vantar húsnæði fyrir barnapössun, þarf
að vera nálægt gamla miðbænum, ca
70 mJ. helst á 1. hæð, má þarfnast
standsetningar. Uppl. ísíma9Í-12578.
Ábyggileg og reyklaus kona með stálp-
að barn óskar eftir íbúð í vesturbæn-
um eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma
621953.
ibúö óskast. Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð á Reykjavíkursvæðinu, má
þarfnast lagfæringar, reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 73413.
Óska eftir 3 herb. ibúð frá 15. mai, helst
í Kópavogi. Tvennt fullorðið í heim-
ili. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1846.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu frá
1. júní, öruggum mánaðargreiðslum
og góðri umgengni heitið. Upplýsing-
ar í síma 91-25572 eftir hádegi.
Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð í Hafnar-
firði, einnig kemur Kópavogur til
greina. Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 91-50522.
3-4ra herb. íbúð óskast strax, helst í
austurbænum, t.d. Lækir eða Teigar,
en ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-26912.
Reglusöm kona óskar eftir íbúð á stór-
Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl.
í síma 651312.
Óska að taka á leigu bílskúr til geyroslu
á 20 ára gömlum bíl í skamman tíma.
Uppl. í síma 91-18254.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu við Grettisgötu 310 fm húsnæði
á götuhæð, hentar sérlega vel fyrir
hvers konar rekstur, s.s. útgáfu- og
félagstarfsemi, líkams- og heilsurækt,
fornverslun eða jafnvel kaffihús og
gallerí. Uppl. í s. 91-76423 e.kl. 19.
Til leigu 200 fm bjart og gott atvinnuhús-
næði, með 3 m lofthæð, á II. hæð við
Dragháls. Sérinngangur, malbikuð
bílastæði. Uppl. í síma 681230 á vinnu-
tíma og 73783,73086,72670 á kvöldin.
Skrifstofur - lager. Til leigu í Borgar-
túni skrifstofuhúsnæði, 100 60 78 46
fm. Geymslu/iðnaðarhúsnæði, 300 fm,
má skipta. Uppl. í s. 10069 og 666832.
■ Atvinna í boði
Gamli miðbærinn. Ef þú ert hinn já-
kvæði og félagslyndi einstaklingur í
leit að skemmtilegri og gefandi vinnu
(ekki eingöngu sumarvinnu) þá ert þú
einmitt starfskrafturinn sem við leit-
um að á dagheimilinu Laufásborg.
Einnig vantar okkur starfskraft í eld-
hús allan daginn, núna strax, í 1-2
mánuði. Hafðu samband í síma 17219.
Hamraborg, Grænuhlið 24. Við á
Hamraborg óskum eftir að ráða fóstr-
ur og annað starfsfólk til starfa sem
fyrst. Um er að ræða starf með börnum
sem krefst þess að fólk geti unnið sjálf-
stætt og eftir starfsfyrirkomuíagi.
Fólk þarf að vera stundvíst og áreið-
anl. í starfi. Uppl. hjá forstöðumanni
í s. 91-36905 og á kvöldin í s. 91-78340.
Snyrting-pökkun-flökun. Starfsfólk
óskast í fiskvinnslu hálfan eða allan
daginn, aðeins vant fólk kemur til
greina. Fyrirtækið er staðsett úti á
Granda. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1848
Starfsfólk óskast í sal virka daga frá
kl. 11-15. Einnig vantar starfsfólk í
kvöld og helgarvinnu. Þeir sem hafa
áhuga, mætið á föstudagskv. frá kl.
19-23. Veitingahúsið' Fógetinn, Aðal-
stræti 10.
Stýrimaður. Stýrimann vantar til af-
leysinga á togarann Rauðanúp ÞH 160
frá Raufarhöfn. Uppl. í síma 96-51200,
96-51284 og á kvöldin og um helgar í
síma 96-51296.
Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið tvö alþjóðafrímerki til:
I. International P.O. box 3, North
Walsham, Norfolk, England.
Starfsfólk óskast í sal og á bar sem
fyrst. Uppl. veitir Hlynur á staðnum
eða í síma 91-13340. Veitingahúsið
Hornið, Hafnarstræti 15.
Starfskraftur óskast til starfa við upp-
vask í eldhúsi, vaktavinna. Uppl. á
staðnum milli kl. 12 og 15 virka daga.
Múlakaffi, Hallarmúla.
Vélstjóra vantar á 102 tonna humar-
bát, gerðan út frá Þorlákshöfn. Uppl.
í símum 985-23031, 98-33419 á daginn
og 98-33933 á kvöldin.
Óskum að ráða til saumastarfa, ein-
göngu sumarvinna. Uppl. gefur Karit-
as Jónsdóttir verkstj. í s. 31516. Hen-
son sportfatnaður hf„ Skipholti 37.
Óskum eftir vönu starfsfólki á bar og
vönum diskótekara. Uppl. á staðnum
milli kl. 21 og 22 í kvöld. Gullið
v/AusturvöIl.
Vantar vanan netagerðarmann. Neta-
gerð Jóns Holbergssonar, Hjalla-
hrauni 11, Hafnarfirði.
Manneskja óskast til starfa í fata-
hreinsun. Uppl. í síma 91-82523.
Matsmann vantar um borð í humar-
frystiskip. Uppl. í síma 92-68582.
Trésmiðir óskast strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1839.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið
störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði
hvað varðar menntun og reynslu.
Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081.
Tvitug stúlka, sem nýlokið hefur námi
úr skrifstofu- og ritaraskólanum,
óskar eftir bókhaldsstarfi. Uppl. í síma
91-75812.
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-686629.
Múrarar. Tvítugur maður óskar eftir
vinnu hjá múrara. Upplýsingar í síma
91-667562, Jón._____________________
Ég er tvitugur trésmiðanemi og bráð-
vantar vinnu. Uppl. í síma 623227.
Jón.
Óska eftir að komast sem kokkur á sjó,
hef sjókokkinn, vanur. Uppl. í síma
91-685302 eftir kl. 16.
■ Bamagæsla
15 ára stúlka óskar eftir barnapíustarfi
í kaupstað úti á landi í sumar. Uppl.
í síma 91-84908 eftir kl. 18.
Mig vantar barnapiu fyrir 1 'A árs stelpu,
hálfan daginn, er í vesturbænum.
Uppl. í síma 91-612578 eftir kl. 17.
Tek að mér börn í gæslu, bý í Lauga-
neshverfi. Uppl. í síma 91-670216.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda-
mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr-
irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 mánud.-laug.
• Hlutafélag óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1832.
■ Einkamál
58 ára ekkjumaður vill kynnast konu
á aldrinum 53-58 ára, með sambúð í
huga. Svör sendist DV, fyrir 10. maí,
merkt „Gleðileg kynni 1812“.
Einmana konu langar að kynnast
traustum, heiðarlegum manni sem býr
úti á landi. Bvör sendist DV, merkt
„Sumarið '90 1859“.
■ Sljömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
M Spákonur_____________
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Á sama stað til sölu skenkur úr tekki.
■ Skemmtauir
Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöldin
og um helgar. Þjónustuliprir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftarhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.
Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist
fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu
þá samband, við erum til þjónustu
reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
■ Framtalsaðstoð
Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör.
Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr.
Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón.
f. venjul. fólk. S. 622788, 687088.
■ Bókhald
Skilvis hf. sérhæfir sig í framtalsþj.,
tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri,
gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840.
■ Þjónusta
Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið? Tökum að okkur innan-
og utanhússmálun, múr- og sprungu-
viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti-
þvott. Einnig þakviðgérðir og upp-
setningar á rennum, standsetn. innan-
húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilb. yður
að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð
vinna. GP verktakar, s. 642228.
Húseigendur. Vorið er komið. Við hjá
Stoð gerum við tröppur, þakrennur,
glugga, sprungur og allar múr-
skemmdir, stórt og smátt. Háþrýsti-
þvottur húsa og gangstíga. Verktaka-
fyrirtækið Stoð. s. 50205 og 21608.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar sprungu- og steypuviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun. Einnig al-
hliða málningarvinnu, utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá RB.
Gerum föst tilb. S. 91-45380. Málun hf.
Húseigendur, ath. Getum bætt við okk-
ur verkefnum fyrir sumarið, alhliða
málningarvinna, úti sem inni, vönduð
vinna, fagmenn. Málningarþjónustan
sf. sími, 91-675204.
Þrifum og pólerum marmara og flísar,
leysum upp gamall bón. Létt og lipur
vél, mjög hreinleg. Vinnum hvenær
sem er. Uppl. í símum 91-621238 á kv.
og á daginn 91-41000. Flísadeild.
Byggingarverktakar. Getum bætt við
okkur verkefnum í sumar. Nýbygging-
ar viðhald breytingar. Úppl. e.kl.
19 í síma 671623 og 621868.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E, Kóp„ sími 91-79955.
Trésmiðir, s. 52386-621962 Önnumst
viðhald, nýsmíði úti/inni: gluggar,
innréttingar, veggklæðningar, smíð-
um glugga, op. fög o.fl. Smíðaverkst.
Gerum borgina fina. Geri við girðingar
eða set upp nýjar. Einnig öll innivinna
og viðhald húsa. Uppl. í síma 19844.
Óska eftir litlum færabát til leigu eða
kaups. Uppl. í síma 92-16927 eftir kl.
19.
■ Ökukenrisla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
Þórir S. Hersveinsson. Get bætt við
nemendum. Almenn ökukennsla, öku-
skóli og prófgögn. Sími 19893.
■ Irmrömmun
Úrval trélista, áilista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar,
Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
■ Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf„
Laugavegi 168.
Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá-
klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur,
nýhyggingar lóða eftir teikningum,
hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg-
hleðslur, grassáning og þakning lóða.
Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk s. 91-11969.
Ek heim húsdýraáburði og dreifi.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing-
ar og alls konar grindverk, sólpalla,
skýli og geri við gömul. Kredit-
kortaþj. Gunnar Helgason, s. 30126.
Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að
sér trjáklippingar. Gerum tilboð ef
óskað er. Látið fagmenn um verkin.
Uppl. í síma 12003, 30573, 985-31132.
Róbert og Gísli.
Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til
að sinna gróðrinum og fá áburðinum
dreift ef óskað er, 1000 kr. á nr'.
Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í
síma 91-686754 eftir kl. 16.
Vor i bæ: Skrúógarðyrkjuþjónusta.
Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá-
burður o.fl. Halldór Guðfinnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða og hannar þá. Uppl.
í símum 34595 og 985-28340.
Húsdýraáburður! Almenn garðvinna,
hrossatað og kúamykja, einnig mold
í beði. Uppl. í síma 670315 og 78557.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir og viðhald. Tökum að
okkur allar viðgerðir og viðhald á
húsum. Vanir menn. Uppl. í símum
98-33462 og 91-20910 eftir kl. 20.
Við erum sérfræðingar i viðhaldi og
viðgerðum: tré, múr, málning, flísar.
Fagmenn. Uppl. í símum 78440 og
623701.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög,
sveitastörf o.fi. Innritun fyrir 6-12 ára
börn á skrifstofu S.H. verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221.
Tvær fyrrverandi sveitastúlkur óska eft-
ir að komast í sveit, helst í Húna-
vatns- eða Skagaijarðarsýslu. Eru 13
og tæpl. 11 ára. Eru með ódrepandi
hestadellu. Uppl. í síma 91-675652 á kv.
13 ára drengur óskar eftir að komast
í sveit í sumar, hefur verið í sveit.
Uppl. í síma 42933 e.kl. 17.
Starfskraftur óskast í sveit í sumar, ekki
yngri en 18 ára, þarf að vera vanur
hestum. Uppl. í síma 93-51195.
■ Félagsmál
Fjölskylduvernd. Félagsfundur verður
haldin 5. maí 1990 kl. 16 í Templara-
höllinni, Eiríksgötu 5. Markmið fé-
lagsins er að standa vörð um hags-
muni fjölskyldunnar gegn afskiptum
barnaverndaryfirvalda. Allir vel-
komnir. Stjórnin.
9 —
■ Utgerðarvörur
Mustad beitningarvél, með skurðar-
hníf, 5 metra brautum og 50 plast-
stokkum, til sölu, nær ónotuð.
Ymis skipti koma til greina. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Úppl. í síma
97-71449 eftir kl. 17.
■ Parket
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. S. 653027 og 985-31094.
■ Til sölu
K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits-
söm lausn á öllum daglegum þrifum.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, sími
685554.