Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 23
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990.
31
DV
Reiðhjólagrindur og handrið! Smíða
reiðhjólagrindur, stigahandrið úr
járni, úti og inni, skrautmunstur og
rörahandrið. Kem á staðinn og geri
verðtilboð. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 91-651646, einnig á kvöldin og
um helgar.
Gott, 65 m2 einbýlishús, við Norðurgötu
24, 245 Sandgerði til sölu. Rólegur
staður. Uppl. hjá fasteignasölunni,
sími 92-11420, Hilmar, hs. 92-11477, og
Kristján í síma 92-37826.
Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir!
KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið
úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí.
10 ára reynsla á íslandi. Á. Óskarsson,
sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar-
hálsi 2, sími 685554.
Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og
92-37779.
Steyptir hitapottar, stærð 3000 lítrar,
garðbekkir og blómaker til söiu.
Steinsmíði hf., símar 92-12500 og
92-11753.
■ Verslun
Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl. Einnig blöð. Lífg-
aðu upp skammdegið. Einnig úrval
af æðislegum nærfatnaði á frábæru
verði á dömur og herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Áth., póstkr. dulnefnd.
Ópið 10 18 virka daga og 10 14 laug-
ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 _kg 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5 10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Tilboð. Etnics sportskór, st. 35 45.
• Gerð A, áður 3.980, nú 2.900.
• Gerð B, áður 3.300, nú 2.600.
• Gerð C, tegund Hysteric, st. 38 45,
áður 1.800, nú kr. 900.
Góðir skór í fallegum sumarlitum.
Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
■ Sumarbústaðir
Nýsmíði - sérsmíði - viðhald. Fram-
leiði sumarhús í stærðunum 19 60 m2
á mörgum byggingarstigum, áralöng
reynsla og þekking. Mjög hagstætt
verð. Sumarhús Edda, sími 666459,
Flugumýri 18 D, Mosfellsbæ.
Sumarbústaðir úr steyptum einingum
till sölu, einnig undirstöður og gól-
feiningar, 35 fm. Verð 270 þús. Uppl.
hjá Steinsnn'ði hf., símar 92-12500 og
92-11753.
Til sölu sumarhús (heilsárshús),
46,7 fm, fullbúið með vatnslögn, heitt
og kalt + raflögn. Mjög vandað. Uppl.
í sima 675200 á^daginn og í síma 53169
e.kl. 20.
■ Bátar
Sportbátur til sölu. Sheatlander 17 fet
á vagni, ný Mercury 115 ha utan-
borðsvél. Uppl. í síma 97-71747. Elmar.
■ Bílar til sölu
Ford Sierra XR4i ’84, ekinn 85 þús. km,
einn eigandi, verð 810 þús. Uppl. á
bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími
687848.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Jeepster '67 til sölu, allur nýsmíðaður,
læstur, 44" mudder, 360 AMC með 11"
kúplingu og 4ra gíra kassa, legum í
millikassa, lágum 1. gír, lækkuð og
læst drif, einnig Volvo stólar o.m.fl. A
sama stað er til sölu Mazda 626 GLX
’83, blá, 5 dyra og 5 gíra, nýja lagið.
Æskilegt að bifreiðarnar geti gengið
báðar í .skiptum fyrir Hilux eða
4Runner, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma
96-71709.
fr ibk 1?
Toyota Hilux-Fiat Duna. Toyota Hilux pickup 2,4 ’86 til sölu, ekinn 53 þús. mílur, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk á felgum, verð 1050 þús. Einnig Fiat Duna ’88, ekinn 40 þús. km. Uppl. í símum 91-84024 og 91-73913 eftir kl. 19.
|j K f
Ford Econoline E150 1987 til sölu, 6 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, 5 dyra, með gluggum, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-624945.
jgLJm^T’ **
Malibu ’79, ekinn 79 þús., 8 cyl. 305, verð 350 þús. Uppl. á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Benz, árgerð 1967, antik, Chevrolet,
árgerð 1981, 4x4, Ford pickup, árgerð
1979, 4x4, Dodge Van 350, extra lang-
ur, árgerð 1981, til sölu. Uppl. í síma
98-75619 eftir kl. 20.
Benz 1622 með aldrifi, árgerð ’83, til
sölu, ekinn 150 þús. km, er á grind.
Bifreið í toppstandi. Bílasalan Ós,
Akureyri, sími 96-21430.
Ymislegt
Framleiði hliðarfellihurðir, áratuga
reynsla, hafa staðist alla ísl. veðráttu.
Framl. einnig handrið, hringstiga,
pallastiga o.fl. Járnsmiðja Jónasar. s.
91-54468, einnig á kvöldin og um helg-
ar (símsvari).
Torfærukeppni Jeppaklúbbs Rvikur
verður haldin á landi Hrauns við
Grindavík laugard. 12/5 ’90, kl. 13.
Ath. „Draumastaðurinn”. Lofum
hörkukeppni. Skráning keppenda er
hafin og lýkur sunnudaginn 6/5 kl. 23.
Skráning er í s. 91-672332 og 91-674811.
Golfarar. Æfmgatækið komið aftur,
pantanir óskast sóttar. Æfið í bíl-
skúrnum í vetur, í garðinum í sumar.
Sendum í póstkröfu. Verð 9.950. Raf-
borg sfi, Rauðarárstíg 1. S. 622130.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Gjaldheimtu Suðurnesja og tollgæslunnar í Keflavík fer fram nauð-
ungaruppboð á vörulager þrotabús Impex sf. Um er að ræða matvöru
ýmiss konar, svo sem krydd og niðursuðuvörur. Uppboðiðfer fram föstudag-
inn 11. maí 1990 kl. 16.00 í Tollvörugeymslu Suðurnesja, Hafnargötu 90
(gengið inn Njarðargötumegin), Keflavík.
Uppboðshaldarinn í Keflavík
ÚRVAL á næsta blaðsölustað
Urval
Bili bíllinn
getur rétt staðsettur
VIÐVÖRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
UUMFERÐAR
RÁÐ
AUKABLAÐ
GARÐAR OG GRÓÐUR
Míðvíkudagínn 16. maí nk. mun aukablað um garða
og gróður íylgja DV.
Meðal annars verður fjallað um málningu utanhúss,
áburðargjöf, hellulagnir, verðkönnun á garðverkfærum,
illgresiseyðíngu, trjáklippingar o.íl., o.fl.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaðí, vinsamlega hafi samband við auglýsíngadeild
DVhíð fýrsta í síma 27022.
Athugíð að skilafrestur auglýsínga er fýrír
fimmtudagínn 10. maí.
Auglýsíngar, Þverholtí 11, sími 27022.