Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 29
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Bréfskákmenn geta flett upp í blööum og bókum milli sendinga en stundum gleyma þeir því. Lítið á eftirfarandi skák úr imdanrásum heimsmeistarakeppn- innar. Sovétmaöurmn Kofidis hefur hvítt gegn Austur-Þjóðverjanum Stern sem fellur i vel þekkta byijunargildru í Sikil- eyjarvöm: 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 Bd7 7. 0-0 g6 8. Rxc6 Bxc6 9. Rd5 Bg7 10. Bg5 e6? 11. Rxf6+ Bxf6 12. Bxf6 Dxf6 13. Dxd6 Dxb2? 14. Habl Df6 .1 # I 7 A A A A JlWIWA 5 4 Jl A 3 2 A A A A S 1 A S B C S<é> D E F G H 15. Hxb7! og svarta staðan er að hruni komin, þvi að 15. - Bxb7 strandar á 16. Bb5+ og mát í næsta leik. 15. - Hc8 16. Hxa7 Dd8 17. Db4 h5 18. Be2 h4 19. Hdl DfB 20. Hc7! og svartur gaf. Ef 20. - Hxc7 21. Db8+ o.s.frv. Bridge ísak Sigurðsson Þessi vamarþraut er úr bókinni Leam Bridge from the Experts eftir Englend- inginn Derek Rimington. Spilið kom fyrir í keppni fyrir 34 árum og austur glímdi við vömina í fjórum laufum suðurs, dob- luðum. Settu hönd yfir suður og vestur- hendumar ef þú vilt spreyta þig á vöm- inni en útspil vesturs var tígulsjöa og kóngur úr blindum. Sagnir gengu þann- ig, NS á hættu, vestur gefur: * 4 V KD6 ♦ KDG8 + KD543 * ÁD765 V Á1093 ♦ 7654 * G983 V 85 ♦ 932 + Á1072 Vestur Noröur Austur Suður 1+ Dobl Redobl 2+ 2* 3+ 3A Pass Pass 4+ Dobl P/h Félagi í vestur hlýtur að vera með eyðu í laufi og úr því hann spilaði ekki út spaða er hann líklega með ÁD þar. Til þess að eiga fyrir opnuninni þarf hann að eiga hjartaás til viðbótar. Það er freistandi að drepa á tígulás í fyrsta slag og spila tigul- tíu því þá verður suður að taka trompin af austri til að koma í veg fyrir stungu. En útspil vesturs var tigulsjöa sem bend- ir til þess að hann eigi ekki níuna. Það þýðir að hann á innkomu á hana og getur þvi tekið öll trompin af austri og spilað tvisvar að KD í hjarta sem tryggir honum 10 slagi. Þess vegna er mikilvægt að gefa fyrsta slag. Nú getur suður ekki tekiö trompin og spilað hjarta að heiman þar eð vestur myndi þá ijúka upp með ás og spila spaða sem upprætir síðasta tromp blinds. Tígulásinn er síðan innkoma til að taka fríslagi í spaða. Krossgáta T~ 2 J— 3 J ? é J * 1 ,0 J " ii ' Yr )6L 1 /? lé J Lárétt: 1 stika, 8 mæhtæki, 9 grandi, 10 farsótt, 11 þegar, 12 hreinsa, 14 málmur, 15 leiði, 17 svaraðir, 19 harmur, 20 mag- urt. Lóðrétt: 1 prettur, 2 rnálmur, 3 aukast, 4 tínir, 5 miðjan, 7 ósköp, 11 hlífir, 13 mjög, 15 lofttegund, 16 fljótt, 18 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 búa, 4 hæst, 8 æðrast, 9 liggi, 10 an, 11 asa, 13 grun, 14 ræöa, 15 æra, 16 listar, 18 kastir. Lóðrétt: 1 bæla, 2 úöi, 3 argaði, 4 hagg- ast, 5 Æsir, 6 staurar, 7 tinna, 12 sæla, 14 rok, 15 æti, 17 ró. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna i Reykjavík 4. maí - 10. maí er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga' frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Ákureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 4. maí: Athygli allra beinistað Miðjarðarhafi. Eftir að herlið bandamanna fór úr Noregi (nema Narvik). ___________Spakmæli______________ í hvert sinn sem maður einbeitir hug- anum styrkist hann. ( hvert sinn sem maður sýnir hugrekki vex það. Cabot. Söfrtin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar. miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Lífiínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér verður betur ágengt á félagslega sviðinu heldur en hag- nýta sviðinu í dag. Þú gætir lent í ágreiningi en vinir þínir hressa þig viö. Happatölur eru 12, 23 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu við því búinn að þú verðir að leysa ákveðið verk upp á eigin spýtur því aö ekki er víst að aðstoð, sem þú reiknar með, standist. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að íhuga tilfmningar þínar og lífga upp á sambönd þín við vini þína. Þú færð mjög góöa svönin. Nautið (20. apríl-20. maí): Samstarf ólíkra persóna með ólík sjónarmið gengur mjög vel í dag. Þú stendur þig vel sem sáttasemjari og vandamál- in eru leyst strax. Ferðalög eru uppáhalds viðfangsefni þitt. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert bjartsýnni núna en þú hefur verið mjög lengi. Vertu tilbúinn að fást við verkefni sem vekur áhuga hjá þér. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Sumir eru alltaf seinir og getur það valdið verulegum vand- ræðum í dag. Kvöldið verður þér ánægjulegra en þú bjóst við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér leiðist í dag og ert óþolinmóður. Þaö bitnar á samstarfs- fólki þínu. Þú ættir að fmna þér eitthvað að gera sem vekur áhuga þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það kemur glögglega í ljós í dag að þú hefur vanmetið ein- hvern. Geföu þér meiri tíma með þeirri persónu. Vertu á varðbergi gagnvart tækifærum sem vekja áhuga þinn. Vogin (23. scpt.-23. okt.): Nútíð og þátíð tvinnast mjög saman. Farðu varlega í alla gagnrýni; þú gætir hafa misskilið stöðuna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er mikið ósamræmi i viðbrögðum félaga þinna gagnvart þér. Annaðhvort er tillögum þínum mjög vel tekið eða alls ekki. Varastu allan ágreining í viðskiptum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert ekki maður vanans og hengir þig ekki í smáatriði sem öðrum finnast kannski mikilvæg. Þú þarft tilbreytingu og líflegt umhverfi. Happatölur eru 11, 21 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu varlega í alla gagnrýni því sjálfsöryggi þitt er ekki með besta móti. Ráðleggingar frá fólki, sem þú treystir, eru þér í hag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.