Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 30
38
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990.
Föstudagur 4. maí
SJÓNVARPIÐ
17 50 Fjörkálfar (3) (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískurteikni-
myndaflokkur i þrettán þáttum
úr smiðju Jims Henson. Leik-
raddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þýðandi Sveinbjörg Svein-
björnsdóttir.
18.20 Hvuftl (11). (Woof). Lokaþáttur.
Ensk barnamynd um dreng sem
öllum að óvörum getur breyst í
hund. Þýðandi Bergdís Ellerts-
dóttir.
18 50 Táknmálsfréttir.
18 55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19 20 Reimleikar á Fáfnishóli (2).
(The Ghost of Faffner Hall).
Breskur/bandarískur brúðu-
myndaflokkur í 13 þáttum úr
smiðju Jims Hensons Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
19 50 Abbott og Costello.
20 00 Fréttir og veöur.
2030 Vandinn aö veröa pabbi (Far
pá færde). Fyrsti þáttur af sex.
Danskur framhaldsþáttur I léttum
dúr. Leikstjóri Henning 0rbak.
Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas
Mork og Lone Helmer. Ungur
maður leitar uppi föður sinn, sem
telur sig barnlausan, og á sam-
band þeirra eftir að leiða til
margra spaugilegra atvika. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21 00 Marlowe einkaspæjari (2),
(Philip Marlowe). Kanadískir
sakamálaþættir sem gerðir eru
eftir smásögum Raymonds
Chandlers en þær gerast í Suð-
ur-Kaliforníu á árunum 1930-40.
Aðalhlutverk Powers Boothe.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.55 Marie. Bandarisk biómynd frá
árinu 1986. Leikstjóri Roger
Donaldson. Aðalhlutverk Sissy
Spacek, Jeff Daniels, Keíth
Szarabajka. Fráskilin þriggja
barna móðir kemur sér I vand-
ræði þegar hún fer að gagnrýna
starfsaðferðir og spillingu stjórn-
valda í Tennessee. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Emilfa. Teiknimynd.
17.35 Jakari. Teiknimynd.
17.40 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd
fyrir börn.
18.05 Lassí. Leikinn framhaldsmynda-
flokkur fyrir fólk á öllum aldri.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Byrgjum brunninn. Lionshreyf-
ingin á Norðurlöndum hefur gert
fyrsta laugardag maímánaðar ár
hvert að vímuvarnardegi. Hún
einbeitir sér að forvarnarstarfi
með áherslu á að ungt fólk rækti
með sér sjálfstæðan hug og þori
að taka afstöðu gegn vímuefnum
og í framhaldi af því hefur Lions-
hreyfingin unnið kennsluverk-
efnið „Lions Quest" sem kennt
er I rúmlega fimmtíu skólum.
21.05 Líf í tuskunum. Gamanmynda-
flokkur.
22.00 Saklaus ást. Hugleiðingar um
samband ungs drengs við sér
eldri stúlku.
23.35. Pukur meö pilluna. Fjörug gam-
anmynd um mann sem á bæði
eiginkonu og hjákonu.
1.10 Njósnarinn sem kom inn úr kuld-
anum. Spennumynd um breskan
njósnara sem þykist vera tvöfald-
ur I roðinu gagnvart austurblokk-
inni. Aðalhlutverk: Richard Bur-
ton.
2.55 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 I dagslns önn - I heimsókn á
vinnustaði. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn-
ing eftir Helle Stangerup. Sverrir
Hólmarsson les eigin þýðingu
(22.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Frétlir.
15.03 Skáldskapur, sannleikur. sið-
fræði. Frá málþingi Útvarpsins
Félags áhugamanna um bók-
menntir og Félags áhugamanna
um heimspeki. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Af hverju eru
myndirnar svona stórar, Siggi?
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Þættir úr óperunni Marizu
greifafrú eftir Emmerich Kál-
mán. Margit Schramm, Ferry
Grber, Rudolf Schosk, Dorothea
Chrust og fleiri syngja með
Gnther Arndt kórnum og Sinfó-
níuhljómsveit Berlínar; Robert
Stolz stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19 00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
21.00 Á djasstónleikum - Frá Nor-
rænum útvarpsdjassdögum. Frá
tónleikum á fyrri Norrænum út-
varpsdjassdögum í Svíþjóð og
Finnlandi. Kynnir er Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt föstudags kl. 5,01.).
22.07 Kaldur og klár. Úskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins-
son kynnir nýjustu íslensku dæg-
urlögin. (Endurtekinn frá laugar-
degi á Rás 2).
4.00 Fréttir.
Stöð 2 kl. 22.30:
Þetta er þóttur helgaður baráttunni gegn víinuefnuTO og
hefur fengið nafnið Byrgjum brunninn. í honum kemur
fram ungt fólk sem tekið hefur afstöðu gegn vímuefnum
og skarað fram úr á einn eða annan hátt. Einnig verður
rætt við Lionsmenn og aðra sem vinna forvarnarstarf gegn
notkun vímuefna.
Þaö er Lionshreyfingin á Noröuriöndum sem hefur gert
fyrsta laugardag maímánaðar ár hvert að vímuvarnardegi.
Lionsmenn einbeita sér að forvarnarstarfi með áherslu á
að ungt fólk raekti raeð sér sjálfstæðan hug og þori að taka
afstöðu gegn vímuefnum og i frarahaldi af því hefur Lions-
hreyfingin unnið kennsiuverkefnið Lions Quest sem kennt
er í rúmlega fimmtíu skólum.
20.00 Litli barnatíminn: Sögur af
Freyju eftir Kristínu Finnboga-
dóttur frá Hitardal. Ragnheiður
Steindórsdóttir lýkur lestrinum
(5). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Kórakeppni EBU 1989: Let the
peoples sing. Keppni blandaðra
kóra. Kynnir: Guðmundur Gils-
son.
21.00 Kvöldvaka. •Pétur Bjarnason
fjallar um verkalýðsbaráttu Isfirð-
inga á árum áður. •Arndís Þor-
valdsdóttir á Egilsstöðum talar
um hlut kvenna I verkalýðsbar-
áttu Aastfirðinga. •Lesið úr
verkum Þorsteins Erlingssonar.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Blágresið bliða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardégi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs-
amgöngum.
6.01 Áfram Island. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
7.00 Úr smiðjunni - Crosby, Stills,
Nash og Young. Stephen Stills,
annar þáttur. Umsjón: Sigfús E.
Arnþórsson. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi.) Útvarp
Noróurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.03-19.00.
23.00 I kvöldskugga. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan - Norbergs-strej-
ken 1891-92. I búar Norbergs í
Sviþjóð leika söguna um Nor-
bergsverkfallið 1891-92. Um-
sjón: Signý Pálsdóttir,
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn i Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur og Astu Ragnheiði
Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot í bland við góða
tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gam-
an heldur áfram. Þarfaþing kl.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir í spariföt-
unum i tllefnl dagsins. Stefnumót
í beinni útsendingu.
15.00 Ágúst Héðinsson. Valtýr Björn
með iþróttapistil kl, 15.30.
17.00 Reykjavík siödegls. Sigursteinn
Másson og vettvangur hlust-
enda. Láttu heyra hvað þér liggur
á hjarta jtegar helgin er framund-
an?
18.00 Kvöldfréttlr.
18.15 íslensklr tónar.... Agúst Héð-
insson með allt á hreinu.
19.00 Hafþór Freyr Slgmundsson á
kvöldvaktinni. Hlý og skemmti-
leg tónlist. Undirbúningurinn fyr-
ir kvöldið I algleymingi.
22.00 Á næturvaktinnl. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemning-
una beint heim I stofu.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Leiðir
fólk inn I nóttina.
13.15,
14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun I erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Sigurður G, Tómasson, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins
á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meðalannarsverða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar
úr sveitinni, sveitamaður vikunn-
ar kynntur, óskalög leikin og
fleira. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt þriðjudags kl. 5.01).
20.30 Gullskifan, að þessu sinni Rich
and poor með Randy Crawford.
13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og
fersk tónlist. Ert þú að vinna,
læra, passa eða að þrlfa? Það
skiptir ekki máli, hér færðu það
sem þú þarft.
17.00 Á baklnu með Bjarna. Athyglis-
verður útvarpsþáttur. Milli klukk-
an 17 og 18 er leikin ný tónlist
I bland við eldri. Upplýsingar um
hvað er að gerast I bænum, hvað
er nýtt á markaðnum og vanga-
veltur um hitt og þetta. Umsjón:
Barni Haukur Þórsson.
19.00 Amar Albertsson. Addi hitar upp
fyrir kvöldið. Hringdu og láttu
leika óskalagið þitt, síminn er
679102.
22.03 Darri Ólason. Helgarnæturvakt-
in, fyrri hluti. Darri er I góðu skapi
og sér til þess að kveðjan þín
og lagið þitt heyrist á Stjörnunni.
3.00 Selnni hluti næturvaktar.
FM#957
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða-
poppið er á sínum stað ásamt
símagetraunum og fleiru góðu. I
hádeginu gefst hlustendum
kostur á að spreyta sig i hæfi-
leikakeppni FM.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt
vita hvað er að gerast I popp-
heiminum skaltu hlusta vel því
þessi drengur erforvitinn rétt eins
og þú.
17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð-
mundssyni? ívar fylgir þér heim
og á leiðinni kemur i Ijós hvernig
þú getur best eytt kvöldinu fram-
undan.
20.00 Arnar Bjarnason hitar upp fyrir
helgina. FM er með á nótunum
og skellir sér snemma I spari-
stemninguna.
00.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hann
sér um að öll skemmtilega tón-
listin komist til þin og sendir að
auki kveðjur frá hlustendum.
FM 104,8
12.00 Hlustendum Útrásar heilsað á
Iðnskóladögum.
16.00 Sverrir Tryggvason.
18.00 Nafnlausi þátturinn. Umsjón:
Guðmundur Steinn.
20.00 Á hraðbergi. Hilmar Kári sér um
tónlist að hætti kokksins.
22.00 Með hvitan trefil. Jón Óli og
Helgi búnir að skila húfunum.
24.00 Næturvaktin.
04.00 Dagskrárlok.
9.00 Rótartónar
14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jóns-
syni.
17.00 í upphafi helgar... með Guö-
laugi Júlíussyni.
19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur I umsjá
Gullu.
21.00 Danstónlist með Ými og Arnóri.
24.00 Næturvakt.
---FM91.7---
18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Dagbókln. Umsjón: AsgeirTóm-
asson, Eiríkur Jónsson og
Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin:
innlendar og erlendar fréttir.
Fréttir af fólki, færð, flugi og sam-
göngum ásamt því að leikin eru
brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn-
ar.
13.00 Lögln við vinnuna. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp
lög fjórða, fimmta og sjötta ára-
tugarins með dyggri aðstoð
hlustenda. Klukkan 14.00 er
„málefni" dagsins rætt. Klukkan
15.00 „Rós I hnappagatið", ein-
hver einstaklingur, sem hefur lá-
tið gott af sér leiða, verðlaunaður.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Asgeir
Tómasson og Steingrímur Ólafs-
son. Fréttaþáttur með tónlistari-
vafi, fréttatengt efni, viðtöl og
fróðleikur um þau málefni, sem
I brennidepli eru hverju sinni.
Hvað gerðist þennan dag hér á
árum áður?... rifjaðar upp gaml-
ar minningar.
17.00 Undir Regnboganum. Ingólfur
Guðbrandsson kynnir og skýrir
Mattheusarpassíu Bachs.
19.00 Tónar úr hjarla borgarinnar.
Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir
tónar I bland við fróðleik um flytj-
endur.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón:
Kolbeinn Skriðjökull Gíslason.
Nú er kominn tími til þess að
slaka vel á og njóta góðrar tón-
iístar á Aðalstöðinni.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
★ * *
CUROSPORT
*. *
***
12.00 Heimsmeitaramótiö í blaki.
Myndir frá mótinu I Japan.
14.00 Golf.Frá móti á St, Mellion á
Englandi.
17.00 Heimsmeistarmótið i knatt-
spyrnu.Myndirfrá undirbúningi.
18.00 Trax. Sprennandi íþróttagreinar.
18.30 Heimsmeitaramótið i fjöl-
bragðaglimu.
20.00 Körfubolti.Frá leikjum I NBA-
deildinni.
21.30 Golf.Frá móti á St. Mellion á
Englandi.
Standandi á þessari mynd eru feðgarnir Hans Peter og
Lars sem leiknir eru af Kurt Ravn og Thomas Mörk.
Sjónvarp kl. 20.30:
Vandinn að
verða pabbi
I kvöld hefst nýr danskur
framhaldsflokkur í sex þátt-
um sem nefnist Vandinn að
verða pabbi og er hann í létt-
um dúr.
Segir frá Hans Peter, hýs-
gagnabólstrara í Kaup-
mannahöfn. Barnlausu
hjónabandi er lokið og kon-
an farin sinn veg. Ovænt
birtist Eva, tuttugu ára
gamall „sjens“ frá lærlings-
árunum á Jótlandi og tjáir
honum að ávöxtur ástar
þeirra, hinn mannvænleg-
asti piltur, er Hans Peter var
alls óvitandi um þrái ekkert
frekar en að hitta föður
sinn. í sex þáttum er svo
lýst samskiptum þeirra
feðga og gengur á ýmsu.
Hans Peter er leikinn af
Kurt Ravn en piltinn leikur
Thomas Mörk og er þetta
fyrsta hlutverk hans í sjón-
varpi. Aðrir leikarar í minni
hlutverkum eru Claus
Strandberg, Dick Kaisö,
Karen Berg og Ove Sprogöe.
1.
Njósnarinn sem kom
inn úr kuldanum
Það efast enginn um að
Richard Burton var mjög
góður leikari en sjálfsagt
hefur enginn leikari i sama
gæðaflokki og hann var
leikið í jafnmörgum lélegum
kvikmyndum. Dómgreind
þótti stundum ráðast af
hversu mikið hann fékk fyr-
ir hlutverkið.
Þrátt fyrir þetta lék Bur-
ton í nokkrum afbragðs-
kvikmyndum, sérstaklega
um miðbik ferils síns sem
leikari, og er Njósnarinn
sem kom inn úr kuldanum
ein þeírra. Leikur hans í
þeirri mynd er einn af há-
punktunum á ferli hans.
Hlaut hann tilnefningu til
óskarsverðlauna fyrir leik
sinn, eina af fimm sem hann
fékk í allt en aldrei auönað-
ist honum að fá óskarsverð-
launin.
Njósnarinn sem kom inn
úr kuldanum er fiókin
njósnasaga sem gerð er eftir
skáldsögu John LeCarr og
gerist í Englandi og Berlín á
árum kalda stríðsins. Leik-
ur Burton njósnara sem
heldur sig vita um alla
þræði leyniþjónustunnar
sem hann starfar fyrir en
kemst að öðru áður en yfir
lýkur. -HK
Sissy Spacek leikur títilhlutverkíð, Marie.
Sjónvarp kl. 21.55:
Marie
Ef söguþráðurinn í kvik-
mynd kvöldsins, Marie,
væri ekki byggður á raun-
verulegum atburðum gæti
hinn almenni áhorfandi átt
erfitt með að trúa því sem
kemur fram í myndinni. Það
er hin þekkta leikkona Sissy
Spacek sem leikur aðalhlut-
verkið Marie sem er fráskil-
in móðir þriggja bama. Hún
er í vinnu hjá ríkisstjórn
Tennessee þegar myndin
hefst. Hún kemst aö mikilli
spillingu innan kerfisins og
gerir það uppskátt. Áður en
hún veit af er hún leidd fyr-
ir rétt og ákærð fyrir ýmis-
legt sem hún er saklaus af.
Myndin er gerð eftir bók
sem Peter Maas skrifaði upp
eftir málsskjölum og frá-
sögnum fólks. Þess má geta
að verjandi Marie meðan á
réttarhöldunum yfir henni
stóð var Fred Thompson.
Hann leikur sjálfan sig í
myndinni. Aðrir leikarar
eru Jeff Daniels, Morgan
Freeman og Keith Szarabaj-
ka.