Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Side 31
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990. 39 Menning Úrval búnaöarbankastjóra eins og þeir koma nokkrum islenskum lista- mönnum fyrir sjónir. DV-mynd GVA Banka- myndasýning Um daginn (9. apríl) fjallaði und- irritaður um listaverkaeign ríkis- banka og opinberra sjóða en upp- lýsingar um þá eign komu nýverið fram á Alþingi í framhaldi af fyrir- spurn Finns Ingólfssonar alþingis- manns til forsætisráðherra. Fyrir einskæra og heppilega til- viljun hefur nú verið efnt til sér- stakrar sýningar á úrvali hins mikla listaverkasafns Búnaðar- banka íslands að Kjarvalsstöðum og er tilefnið 60 ára afmæli bank- ans. Gefst nú almenningi kostur á að leggja dóm á hstasmekk hæst- ráðenda í Búnaðarbankanum frá upphafl. Á áberandi stöðum Að vísu hefur stór hluti þeirra verka, sem þarna eru til sýnis, hingað til verið uppihangandi á áberandi stööum bæði í aðalbanka og útibúum, enda slíkt í samræmi við stefnu stofnunarinnar, en önn- ur hafa hangið þar sem almenning- ur á ekki greiðan aðgang að. Allt um það, öllum, listaverkum sem áhorfendum, er greiði gerður með því að sýna þessi verk nú við bestu skilyrði og í nýju ljósi. Löng hefð er fyrir þvi að íslenskir bankar kaupi listaverk eða láti gera þau fyrir sig og hafa þannig orðið til nokkur lykilverk í íslenskri lista- sögu; ég nefni aðeins veggmyndir þeirra Kjarvals og Jóns Stefáns- sonar í Landsbankanum. Stór mál- verk þeirra Jóns Engilberts og Sva- vars Guðnasonar í Búnaðarbank- anum (og á sýningunni) eru einnig þýðingarmikil verk á ferh beggja listamannanna. Aðeins það besta Efast ég um að nokkur fetti leng- ur fmgur út í þessi kaup, eins og fyrir kom hér á árum áður. Bank- arnir eru meðal örfárra aðila í okk- ar litla landi sem hafa bolmagn til þess að kaupa stærstu og metnað- armestu verk íslenskra myndlist- armanna. Sú stefna þeirra að hafa sem flest þessara verka til sýnis hlýtur einnig að hafa jákvæð áhrif á myndlistarþroska landsmanna því fáar stofnanir hafa meira að- dráttarafl en einmitt bankarnir. Um leið hlýtur almenningur, myndlistarmenn sem aðrir, að geta gert til bankanna ákveðnar kröfur. Viðskiptamenn þeirra verða að geta treyst þeim til þess að festa aðeins kaup á bestu verkum viður- kenndra listamanna, verkum sem halda listgildi sínu og verðgildi. Skýrslan um listaverkaeign bank- anna leiddi einmitt í ljós að sumir þeirra eiga allt of mikið af verkum eftir undirmálsmenn, jafnvel hreina fúskara. Gott úrval fyrsta flokks mynda Myndhstarmenn verða síðan aö geta treysta bönkunum til aö fara MyncHist Aðalsteinn Ingólfsson vel með þau verk sem þeir kaupa, hengja ekki vatnslitamyndir upp þar sem sól fellur á, gera við þær myndir sem verða fyrir hnjaski og svo framvegis. í hvorutveggja tihiti hefur Bún- aðarbankinn staðið sig býsna vel. Þar hafa menn komist yflr gott úrval fyrsta flokks mynda eftir Kjarval, Jón Stefánsson, Þorvald Skúlason, Snorra Arinbjamar og Svavar Guðnason og stakar mynd- ir eftir aðra listamenn sem eru með því besta sem eftir þá liggur, ég nefni aðeins mynd eftir Jón Þor- leifsson. Umsjón með myndum og viðhaldi hefur ekki heldur verið ábótavant ef marka má myndverkin á sýning- unni að Kjarvalsstöðum. Tilviljunarkennd upphenging Annars er fremur erfitt að skrifa um þessa sýningu í hehd sinni því tilviljun virðist ráða því hvar verk- in hanga. Hér hefði farið betur á að hafa upphengingu annað tveggja sögulega eða þematíska svo fengist hefði yfirlit yfir listaverkaeign bankans og íslenska listasögu. Einnig hefði bankinn átt að láta verða af því að gefa út veglega sýn- ingarskrá með tæmandi upplýsing- um um öll listaverk í sinni eigu og góðu úrvali litljósmynda. Slík skrá hefur bæði heimilda- og upplýs- ingagildi, hefur einnig jákvæð áhrif á ímynd bankans út á við. Þrátt fyrir þessa annmarka er sýningin allrar athygli verð en henni lýkur næstkomandi sunnu- dagskvöld. SMÁAUGLÝSINGAR s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Leikhús LÍLil] ii ím a < Irí a ti iiilviTi Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning 8. sýn. laugard. 28. april kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 29. april kl. 17.00. Uppselt. 10. sýn. þri. 1. mai kl. 20.30. 11. sýn. mið. 2. maí kl. 20.30. Uppselt. 12. sýn. fös. 4. maí kl. 20.30. 13. sýn. lau. 5. maí. kl. 20.30. 14. sýn. sun. 6. maí kl. 20.30. 15. sýn. fös. 11. maí kl. 20.30. 16. sýn. lau. 12. mai kl. 20.30. 17. sýn. sun. 13. maí kl. 17.00. Munið pakkaferðir Flugleiða. ÞJÓÐLEIKHÚSfD Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. I Iðnó kl. 20.30. Fö. 4. maí, siðasta sýning. Endurbygging eftir Václav Havel i Háskólabiói, sal 2 Su. 6. maí, siðasta sýning. Miðasalan i Þjóðleikhúsinu eropin alla daga nema mánudaga kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga i Iðnó og Háskólabiói frá kl. 19. Sími i Þjóðleikhúsinu: 11200. Simi í Háskólabíói: 22140. Sími i Iðnó: 13191. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. <»j<9 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR PP Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik- stjóri: Hanna Maria Karlsdóttir, leik- ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Föstud. 4. maí kl. 20.00, uppselt. Laugard. 5. mai kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 6. mai kl. 20.00. Fimmtud. 10. maí kl. 20.00. Föstud. 11. mai kl. 20.00. Laugard. 12. mai kl. 20.00. -HÓTEL- ÞINGVELLIR 5. maí. Söngfélag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni syngur í forsal fyrir sýningu. Laugard. 5. maí kl. 20.00. Laugard. 12. mai kl. 20.00. Allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Kvikmyndahús Bíóborgin KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlendis. Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin frumsýnir ævintýragrinmyndina ViKINGURINN ERIK Þeir Monty Python-félagar eru hér komnir með ævintýragrínmyndina Erik the Viking. Allir muna eftir myndum þeirra Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life sem voru stórkostlegar. Aðalhlutv.: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framleiðandi: John Goldstone. Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Háskólabíó SHIRLEY VALENTINE Frábær gamanmynd með Pauline Collins í aðalhlutverki en hún var einmitt tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn j. þessari mynd. Leikstj.: Lewis Gilbert Aðalhlutv.: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. PARAÐÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9 og 11.10. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 11. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5 OG 7 Laugarásbíó A-salur FJÓRÐA STRÍÐIÐ Hörkuspennandi mynd um tvo mikla striðs- menn, annan bandariskan, hinn rússneskan. Það er erfitt fyrir slíka menn að sinna landa- mæravörslu. Til að koma lífi i tuskurnar hefja þeir sitt eigið stríð. Aðalhl. Roy Scheider og Júrgen Prochow. Leikstj.: John Frankenheimer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. B-salur BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. C-salur FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS i RÁSINNI Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. OG SVO KOM REGNIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stjörnubíó BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FACQ FACC FACC FACC FACOFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Úrval - verðið hefur lækkað Vedur Vestan- og suðvestangola eða kaldi um mestallt land, smásúld eða skúr- ir víða við ströndina suövestan- og vestanlands en sums staðar nánast léttskýjað í öðrum landsWutum. Hiti 0-6 stig. Akureyri léttskýjað 3 Egilsstaðir heiðskírt 3 Hjarðarnes skýjað 5 Galtarviti alskýjað 5 Kefla víkurflugvöllur rigning 3 Kirkjubæjarklausturlágþokubl. 1 Raufarhöfn heiðskírt 0 Reykjavík rigning 3 Vestmannaeyjar súld 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 10 Heisinki léttskýjað 11 Kaupmannahöfn léttskýjað 16 Osló léttskýjað 14 Stokkhólmur léttskýjað 14 Þórshöfn þokumóða 8 Algarve heiðskírt 13 Amsterdam heiðskírt 15 Barcelona mistur 11 Berlín léttskýjað 14 Frankfurt léttskýjað 13 Glasgow lágþokubl. 8 Hamborg heiðskírt 13 London léttskýjað 12 LosAngeles alskýjað 16 Liixemborg léttskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 83. - 4.. mai 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.600 60,760 60.950 Pund 99.696 99,959 99.409 Kan.dollar 52.019 52,157 52,356 Dönsk kr. 9.5119 9.5370 9.5272 Norsk kr. 9,3095 9,3341 9.3267 Sænsk kr. 9.9491 9.9754 9.9853 Fi. mark 15.2837 15,3241 15,3275 Fra. franki 10,7595 10.7879 10.7991 Bclg.franki 1,7499 1,7545 1,7652 Sviss. franki 41,6052 41.7150 41.7666 Holl. gyllini 32,1111 32,1958 32.2265 Vþ. mark 36.1090 36.2044 36,2474 It. lira 0,04928 0.04941 0.04946 Aust. sch. 5.1319 5,1454 5,1506 Port. escudo 0.4085 0.4096 0.4093 Spá.peseti 0.5766 0.5781 0,5737 Jap.yen 0,38134 0,38234 0.38285 Irskt pund 96.939 97,195 97.163 SDR 79,0351 79.2438 79,3313 ECU 73,9623 74,1576 74,1243 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadiriúr Faxamarkaður 3. mai seldust alls 143,912 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.078 53,15 40.00 94.00 Grálúða 16,279 76,07 59,00 80,00 Háfur 0.086 43,00 43,00 43.00 Hrogn 0.246 115.00 115.00 115.00 Karfi 3,223 30.00 30.00 30.00 Keila 0,054 14,00 14.00 14,00 Langa 3,823 43.09 42.00 49.00 Lúða 2,037 231.68 180.00 350.00 Rauðmagi 0,121 35.64 28,00 105.00 Skata 0.068 88.50 63.00 165,00 Skarkoli 0.586 38,41 35.00 44.00 Steinbitur 4,708 39,47 37.00 44,00 Þorskut, sl. 22,517 59,25 50.00 75,00 Þorskur, ósl. 8.698 64,37 52.00 69.00 Ufsi 60.386 38.48 27,00 39.00 Undirmál 0.339 50.00 50.00 50.00 Ýsa, sl. 5,539 86.61 80.00 98.00 Ýsa, úsl. 15,122 78,75 69.00 92,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. mai seldust alls 106,911 tonn. Þutskur 10.001 69.49 60,00 71.00 Þorskur, ósl. 26,641 61,45 47,00 85.00 Þorskur, stór 1,426 68.00 .68.00 68,00 Smáþorskur 0,487 30,00 30.00 30.00 Smáþ., ósl. 0,311 31.59 30.00 43.00 Ýsa 14,357 78.39 60.00 85.00 Ýsa, ósl. 0.076 69,00 69.00 69.00 Karii 35,533 25.98 20.00 27.00 Ufsi 1.076 31.00 31.00 31.00 Ufsi. smár 0,174 15.00 15.00 15.00 Steinbitur 0.503 40.00 40.00 40.00 Steinbitur. ósl. 1,367 22.88 20.00 57,00 Hlýri 0.124 39.00 39,00 39.00 Blálanga 0,325 32,00 32.00 32.00 Lúða 0.014 425.00 425.00 425.00 Grálúða 14.628 57,26 50.00 58.00 Koli 0,574 33,07 30,00 93.00 Skata 0,110 74,00 74,00 74,00 Rauðmagi 0.015 5,00 5.00 5.00 Hrogn 0.270 90.00 90,00 90,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. mai seldust alls 231,077 tonn. Þorskur 151,093 59,42 35,00 88.00 Ýsa 63.235 72,26 40.00 93.00 Karii 5,055 28,09 17.00 30.00 Ufsi 2.535 20.81 8.00 25.00 Steinbitur 3,113 29,32 26.00 37.00 Langa 0.505 39.70 36.00 41,00 Lúða 1,491 177,17 90.00 230,00 Skarkoli 2,466 29.85 15.00 46.50 Keila 0,429 14,20 10.00 16,00 Skata 0,202 69.00 69,00 69,00 Undirmál 0,617 20.00 20.00 20.00 Blandað 0.235 12,00 12.00 12.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.