Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11_____________________________ dv
■ Tilsölu
Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum ú staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9-18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
BH þrekhjól með róðrarstýri kr. 16
þús., kostar nýtt 26 þús., og svefn-
bekkur með skúffum kr. 7 þús., Ken-
wood hrærivél með hakkavél og
blandara kr. 12 þús. og Kitchenaid
lirærivél kr. 6 þús., barnabílstóll kr.
2500. Einnig Fiat Uno 45 ’87, ekinn
66 þús., verð 290 þús. S. 641732 e.kl. 18.
Koiaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
•Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Búslóð til sölu, þar á meðal Ikea stól-
ar, ísskápur, sjónvarp, afruglari,
bamadót o.m.fl., einnig Mazda 626 ’82,
með rafm. í rúðum og speglum. Til
sýnis að Vindási 3, íbúð 1 á 1. hæð.
Gfæsileg tekkútihurð í karmi, stærð ca
220x1,15, gott verð. Einnig AEG elda-
vél, 50 cm breið, lítið notuð, lofta stál-
stoðir og setur. Uppl. í símum 91-
641544 og 93-86806.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Ikea barnkojur til sölu, einnig antik
peningakassi og frystiskápur fyrir
verslun, stærð 190x60 cm. Uppl. í síma
91-650048.
Til sölu mjög vel með farinn Sanyo
örbylgjuofn, einnig vandaður Fisher
plötuspilari með nýjum moving coil
pick-up. S. 91-72340 eftir kl. 19.
Simstöð fyrir 8 síma ásamt 2 símtólum,
kr. 30.000. Einnig Kenwood 200 W.
magnari, 2 Marantz hátalarar og Ken-
wood tuner, kr. 30.000. S. 666736.
Upphlutur með gullbryddingum, stærð
40-44, fæst á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-51940 á kvöld-
in.
Coca Cola kælir. Gamall Coca Cola
kælir til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma
27814.
Hústjald. Til sölu 5 manna Trio Trini-
dad hústjald. Uppl. í síma 91-33116
eftir kl. 19.
islenskur búningur, upphlutur, til sölu,
stærð 40-42. Uppl. í síma 96-25334 eft-
ir hádegi og á kvöldin.
Hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma
91-18232.
■ Óskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Málmar - málmar. Kaupum alla málma
gegn staðgreiðslu, tökum einnig á
móti öllu brotajámi og bílflökum.
Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta-
garðar 9, sími 91-84757.
Óska eftir að kaupa trésmiðavélar fyrir
verkstæði, fræsara, þykktarhefil og
plötusög. Hafíð samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2594.
Vil kaupa eða leigja þökuskurðarvél,
einnig vatnskassa í Zetor 3511. Uppl.
í síma 96-71054.
Óska eftir svörtum eða brúnum
leðurhomsófa, staðgreiðsla í boði.
Uppl. í síma 91-30024 eftir kl. 19.
Pylsupottur óskast til kaups. Uppl. í
síma 97-81161.
Viljum kaupa góðan vinnuskúr. Bygg.
Gylfa og Gunnars. Sími 626812.
■ Verslun
Söluskáli, Grafarvogi. Til sölu 74 fm
söluskáli ásamt rekstri við Veghús í
Grafarvogi. Býður upp á mikla mögu-
leika, s.s. sjoppu, grill o.fl. Besti
tíminn framundan. Uppl. veitir fast-
eignasalan Ásbyrgi, Borgartúni 33,
sími 623444.
Ódýrt. Sænskir svefhpokar, dúnmjúkir
og hlýir, þola mínus 15 gráður, verð
5.500. Póstsendum. Karen, Kringlunni
4, sími 686814.
■ Hljóintæki____________
Kostaboð. Mjög gott Denon segulband
til sölu einnig Quartz Technics plötu-
spilari. Uppl. í síma 686329 e.kl. 19.
Þjónustuauglýsingar
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
/rts HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
|Li| Símar 23611 og 985-21565
^ “ Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Eru meindýr í hýbýlum þínum?
Ef svo er, þá er hátíðnifælan frá Hnoðra hf.
lausnin á vandanum, fælir burt mýs, rottur
og skordýr.
Skaðlaust heimilisdýrum.
Sendum í póstkröfu.
Hnoðri hf., sími 687744.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN .
MÚRBROT *
FLÍSASÖGUN {{"3T j) +
ISOKMIkVV
Síml WHHH - 46980
Hs. 15414
VERKTAKAR - SVEITARFÉLÖG
Úrvals fyllingarefni og harpaður
sandur, góður fyrir hellulagnir o.fl.
Ámokað I Lambafelli við Þrengslavegamót.
Uppl. í simum 98-22166,
farsími 985-24169.
ÁRVÉLAR SF.
Selfossi.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coiooo starfsstöð,
081220 Stórhöföa 9
674610
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
3Vj eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bíiasími 985-31733.
Simi 626645.
F YLLIN G AREFNI •
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagná-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölidren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34, 200 Kópavogur, sími 670780.
Skólphreinsun
Er stíflað?
. i i
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.