Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv Citroen CX 2500 dísil '83 til sölu, skoð- aður ’90, ekinn 120 þús. km, gott töfra- teppi í sumarfríið, verð 350 þús., góð kjör, bíllinn er í Rvík. Uppl. í síma 98-75628 eftir kl, 20.________________ Pickup þarfnast lagfæringa. Til sölu 4x4 GMC ’77 á 60 hásingum, einnig Ford Ranger ’84, litli, tilvalinn í breyting- ar. Uppl. í síma 91-77740 milli kl. 9 og 19. Subaru st. 1800 4x4 turbo ’87, Mazda 929 HT, 2 dyra, ’82, Lancer ’83, Bronco ’74 og Malibu station ’79. Og M. Benz 280 SE ’81, hlaðinn aukahlutum, góð kjör, gott stgrverð. S. 92-14312 e.kl. 19. Van 4x4. Til sölu 12 sæta Chevy Van og original 4x4, árg. ’77, með 8 cyl. dísilvél. Þarfnast smáviðgerðar á boddíi og vél. Verð 550.000. Uppl. í símum 91-45836 og 985-28340. Colt '81 til sölu, í góðu lagi og tilbúinn til skoðunar, ekinn 113.000 km, verð kr. 75.000 stgr. Símar 91-35570 og 075305, Ólafur,___________________ Continental. Þýskir gæðahjólbarðar fást hjá Hjólbarðaverkstæði Jóns Ólafssonar, Ægisíðu 102, Reykjavík, sími 91-23470. Daihatsu Charade '84 til sölu, 5 gíra, ekinn 65 þús. km, nýskoðaður, verð 210 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-75171. Daihatsu Charade '86, 4ra gíra, bein- skiptur, ekinn 54 þús., örlítið skemmd- ur eftir umferðaróhapp, kostar 360 þús., 225 þús. stgr. S. 92-13221 e.kl. 19. Daihatsu Charmant '82 til sölu, rauður, lítur vel út, ekinn 76 þús. einnig brúnsanseruð Honda Prelude ’83, ek- inn 100 þús. S. 84032. Datsun bluebird '81 til sölu, óskoðað- ur, þarfnast smá lagfæringar, verð til- boð. Uppl. í síma 91-74660 allan dag- inn. Dodge Ramcharger ’77 til sölu, upp- hækkaður, með Bedford dísilvél, þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 91-52285 á kvöldin. Rat Uno 55 S, árg. '85 til sölu, ekinn 78.000, verð 230.000. Fæst með 25% staðgreiðsluafsl. Góður bíll. Uppl. í síma 91-76412 e. kl. 18. Honda Accord EX '83 til sölu, dökk- brúnn, vel með farinn konubíll, ekinn 89 þús. km. Uppl. í síma 98-22258 e.kl. 19. Höfum Skoda til sölu á frábæru verði ’88 árgerðin, keyrðan 40 þús., verð 130 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-652718 eft- ir kl. 18. Lada Saflr. Til sölu Lada Safir, árg. ’89, ekinn 13.000 km, verð kr. 310.000, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-46271. Lada Sport 1600, 5 gíra, árg. ’86 til sölu Mjög góður og fallegur bíll, ek- inn 64 þús. Verð 290 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 24297 e.kl. 18. Mazda 929 ’84 til sölu, mjög góður og fallegur bíll. Mjög hagstæð kjör eða staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91- 675104. Subaru station 1800 4x4 '82 til sölu, góður og fallegur bíll. Og Datsun Blu- bird ’82, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 91-45783 og 92-14924. Subuaru station 4x4 '82, með lágu háa- drifi, toppbíll, einnig BMW 320 ’80, alls kyns skipti koma til greina, helst á stærri bíl. S. 91-51940 á kvöldin. Til sölu Toyota LandCruiser dísil, árg. ’87, styttri gerð, ekinn 67.000 km. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 97-41223 milli kl. 19 og 20. Toyota Corolla DX ’87, góður stað- greiðsluafsláttur, 5 dyra, 4 gíra, hvít- ur, ekinn 63.000, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 671408. Vovlo 240GL, árg. '84, til sölu. Blás- ans., sjálfsk., M/Od., samlæsing, ekinn 125.000 km. Snyrtilegur og vel með farinn bíll, verð kr. 650.000. S. 44519. Willys '67 til sölu. Nýupptekinn, ný blæja, orginal, nýsprautaður, rauður, selst á kr. 150-200.000. Uppl. í síma 93-86679.______________________________ Chevrolet Scottsdale 4x4 '77 dísil, óskoðaður til sölu, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 91-54078 eftir kl. 19. Datsun Stanza '83 til sölu, vel með far- inn, ekinn 100.000 km, verð 250.000 kr. Uppl. í síma 15443. M. Benz 190 ’83 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 190 þús. km. Upplýsingar í síma 91-71339. Mazda 929, árg. '81, til sölu, sjálfskipt- ur, vökvastýri. Lítur vel út, góður bíll. Uppl. í sima 91-74469. Range Rover '77 til sölu, hvítur, breyttur. Uppl. í síma 91-666551 eftir kl. 19 á kvöldin. Susukl Swift GTI '87 til sölu, lítið ek- inn, útvarp. Uppl. í símum 91-686860 og 91-74182.___________________________ Toyota Cressida DX '82 sjálfskipt til sölu, góður bíll, skipti möguleg á Lödu station ’86-’87. Uppl. í síma 98-66008. Toyota Hilux STB 2,4 EFI, árg. ’89, til sölu, ekinn 7.000 km, upphækkaður á 33" dekkjum o.fl. Uppl. í síma 91-53675. Volvo 740 GLE '88, ekinn 20 þús., til sölu, rautt pluss, álfelgur, sjálfskiptur o.fl. Uppl. í síma 93-71148 eftir kl. 16. Chevrolet pickup '71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-676920. Mitsubishi Tredia '83, ekinn 80 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 92-37703. MMC Lancer F ’83 til sölu. Uppl. í síma 74465 e.kl. 19. Subaru Sedan ’87 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 91-74182. Suzuki Swift ’86 til sölu, blár, 3 dyra. Uppl. í síma 91-675274 eftir kl. 19. Til sölu Lada 1200, árg. ’83, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-673223. Til sölu Mercuri Lynx ’81. Verð 200 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 75524. ■ Húsnæði í boði 18 ferm, bjart herbergi með stórum skáp og gluggatjöldum til leigu, með aðgangi að baði og hluta til eldhúsi, í rólegu umhverfi í Hlíðunum. Laust. Uppl. í síma 91-23994. 2ja herb. 65 ma ibúö á 1. hæö í Voga- hverfi, laus. Tilboð með íjölskyldu- stærð, leigutíma og leiguupphæð sendist DV fyrir kl. 18 nk. fimmtudag (14, júní), merkt „Laus strax 2601. 2 herb. íbúð I miðbænumtil leigu í ár í senn. Húsgögn geta fylgt. Góð um- gengni áskilin. Fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „Laus strax 2585“. 2ja herb. ibúð til leigu, laus nú þegar, leiga 35 þús., hiti og rafinagn innifal- ið. Tilboð sendist DV íyrir 17. júní, merkt „Laugardalur 2595. Herbergi til leigu i Skipholti, með aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91- 624887 eftir kl. 17. Tll leigu 2ja herb. ibúð í gamla mið- bænum, verð 33 þús. á mánuði, laus 16. júní. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-82128 eftir kl. 18. Tvö herbergi i Kópavogi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og þvotta- húsi. Leiga 20 þús. á mán. per. her- bergi. S. 91-45783 og 92-14924, Vönduð 116 fm íbúð við Ofanleiti til leigu, laus strax. Tilboð er greini leiguupphæð, atvinnu, aldur og fjöl- skyldustærð, send. DV merkt „2602“. 2ja herbergja ibúð við Kleppsveg til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 686107 e.kl. 18,____________________________ 3 herb. ibúð í Breiðholti til leigu í eitt ár. Gott útsýni. Tilboð sendist DV, merkt „B 2318“. 3ja herb. íbúð í Seláshverfi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „2598“_______________________________ Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi, algjör reglusemi. Uppl. í sima 91-40560 eða 985-24551. Herbergl til leigu með góðum fataskáp- um og aðgangi að baði. Uppl. í síma 91-688351 í dag og næstu daga. Til leigu tveggja herb. ibúð i Hraunbæ frá 16. júní, fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-673316 e. kl. 19. 2ja herb. íbúð til leigu til 1. sept. Uppl. í síma 91-672893 eftir kl. 19. M Húsnæði óskast Húsaleigunefndir starfa í ölium kaupstöðum landsins. Hlutverk þeirra er m.a. að veita leiðbeiningar um ágreiningsefni sem upp kunna að rísa og vera sérfróður umsagnaraðili um húsaleigumál. Húsnæðisstofnun ríkis- ins. Bakarí óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu, öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglbj. DV í síma 27022 H-2599. 4 herb. ibúð óskast á leigu i 1 ár frá 15.7., helst í austurborginni, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-11378. Ath. leiguskipti á raðhúsi á Akranesi koma til greina. Halló. Eg heiti Þórður, 18 ára stúd- ent og á heima í Noregi, vantar her- bergi í sumar, helst með aðgangi að eldhúsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2582. Ung stúlka i hjúkrunarfræði óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð sem fyrst. Umsjón með eldra fólki eða heimilisaðstoð kemur til greina. Skil- vísar greiðslur og reglusemi. S. 623324. Einstaklings- eða 2 herb. íbúö óskast helst í miðbænum eða Breiðholti. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-71174 e. kl. 17. Ágústa. Elnstaklingsibúö eöa 3ja herb. íbúð óskast á leigu í nokkra mánuði eða eitt ár, helst á miðbæjarsvæði Kópa- vogs, góðri umgengni heitið. S. 656500. Fjölsk. utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð, helst í Bökkunum, frá 1. júlí- ágúst í ca 1 ár. Uppl. í síma 91-75806 og 91-17572,_________________________ Par með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júlí, helst í nágrenni Voga- skóla, góð umgengni og reglúsemi. Uppl. í síma 91-678171.______________ Unga konu með 2 böm, vantar íbuð frá 25. júní, í eitt ár, helst í Kópavogi (austurbæ). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2586._____________ Ungur maður óska eftir herbergi til leigu frá 15. júní til 1. ágúst helst í Kópavogi. Reykir ekki. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-651762. Vegna flutnings erlendis frá óskast 4-5 herb. góð íbúð í Hafnarfirði til leigu í 1 ár frá 1. ágúst, reglusemi. Símar 91-651236, 91-53612 og 91-52539. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu, helst í miðbæ eða vesturbæ, öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-681233 frá 9-17, e.kl. 17 í s. 91-676721, Ema. 'Oska eftir að taka 2-3ja herb. ibúð á leigu, góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2596.______________________________ Öryrki óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í 6-12 mán, húshjálp og umhirða garðs kemur til greina sem hluti af greiðslu. S. 91-51940 á'kvöldin. 4-5 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, helst í Breiðholti. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 72579. Ung hjón með ungbarn óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Rvíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-38467. Áreiðanlegt fólk með tvö börn óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-39815 eftir kl. 18. Óska eftir aö taka 4ra herb. ibúð á léigu, reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-51190. 3-4ra herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-669529. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu skrifstofu- og verslunarhús- næði á góðu verslunar homi við suð- urhöfhina í Hafnarfirði, minni og stærri einingar. S. 651236 og 52539. ■ Atvinna í boöi Sölustarf - góðir tekjumöguleikar. Áhugasamt sölustarf með auðseljan- lega vöm. Sölusvæði höfuðborgar- svæðið og söluferðir út á land. Hafir þú góða framkomu og sjálfstraust hafðu þá samb. KÚRANT, leiðandi markaðsfyrirtæki, sími 91-674016. Skrifstofustarf. Kann einhver góð manneskja tölvubókhald? Getur sama manneskja séð um tollskýrslugerð, fjármálastjóm og launaútreikninga? Ef svo er hringdu í síma 616131 og talaðu við okkur um hlutastarf. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast til fyrirtækis sem er aðallega á sviði vömbíla, viðgerða- vinna, varahlutasala o.fl., mögulega sem samstarfsaðili. Sími 91-46005. Starfsfólk óskast i þvottadeild, afgreiðslu og pökkun, framtíðarstörf, lágmarksaldur 25 ára. Hreinleg vinna á góðum reyklausum vinnustað. Fönn, Skeifunni 11, sími 91-82220. Vanur sölumaður óskast á bílasölu, til greina kemur að taka meðeiganda, einnig vantar mann á bónstöð, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2584. Undrahundurinn. Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn (ekki yngri en 18 ára), vinnutími 9.30 14 eða 14-18 mán.-fös. Uppl. í s. 91-628803 milli kl. 14 og 18. Vantar mann til vinnu út á land (100 km frá Rvík), ekki yngri en 19 ára, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 98-75628 eftir kl. 20. Vanur vélamaður á traktorsgröfu og meiraprófsbílstjóri óskast, má vera afleysingamaður. Uppl. í símum 985- 23444 og 675017 á kvöldin. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til smur- brauðsstarfa strax, vinnutími frá kl. 8-14. Uppl. á staðnum, Skútan hf., Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Harðduglegt sölufólk óskast, verður að hafa bíl. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-629090. Matreiðslumaður óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2600. Múrvinna. Vantar múrhúðun á húsi utan gegn greiðslu með húsgögnum. Uppl. í síma 91-16541. Ráöskona eða vinnukona óskast í sveit á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2593. Vanur matreiösiumaður/kona óskast til starfa á nýtt veitingahús. Uppl. í síma 25686 milli kl. 19 og 21. ■ Atvinna óskast Ef þig vantar duglegan og stundvísan starfskraft þá er ég 17 ára stelpa sem vantar vinnu. Er ýmsu vön og allt kemur til greina. S. 36804. Ingibjörg. Yndisleg 17 ára stúlka óskar eftir vinnu við ýmis störf, hefur góða tunginnála- kunnáttu og hefur unnið við af- greiðslu. S. 91-26945. Sandra. Vanur háseti óskar eftir skipsrúmi á togara eða á góðum bát. Uppl. í síma 91-37477 eftir kl. 16. Halló. Mig bráðvantar vinnu við hvað sem er. Uppl. í síma 71824, Maja. Óska eftir atvinnu í 2 1/2 mánuö, allt kemur til greina. Uppl. í síma 670736. ■ Bamagæsla þrjár 13 ára stelpur á Seltjarnamesi óska eftir bamapössun í sumar, hálfan eða allan daginn. Uppl. eftir kl. 18 í síma 612431 (Kolbrún) hefur lokið námskeiði úr RKl, 613067 (Ingunn) og 612512 (Ágústa). ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu er notaður 3600 litra, 24 kw húshitunartankur með innbyggðum kranavatnsspíral, ásamt þenslukeri, blöndunarloka, dælu og fleiri fylgi- hlutum. Uppl. í síma 91-42915. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan, sími 91-653251. Leikfimibekkjasett. Sá sem bauð stað- greiðslu í leikfimibekkjasett síðastlið- inn fimmtudag er beðinn um að hafa samband í síma 92-68492. Tattoo-studeo. 20-30 fin húsnæði ósk- ast á leigu undir húðflúrstofu. Uppl. í síma 53016. Helgi. ■ Einkamál Leiöist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Sjálfstæða, fráskilda konu vantar traustan ferðafél. til Norðurlanda í sumar. Aldur 45-55 ár. Svör send. DV, merkt „Ferð m/fyrirheiti 2528“, f. 15/6. M Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonur Spákona. Viltu líta inn í framtíð, huga að nútíð, líta um öxl á fortíð. Bolla- lestur, vinn úr tölum, les úr skrift, ræð drauma, er með spil. Áratuga reynsla ásamt viðurkenningu. Tímapantanir í síma 91-50074. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Spái i iófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Pantanir og uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekiö Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Sími 19017. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum aö okkur hreingerningar og al- menn þrif. Uppl. í síma 91-25235. M Þjónusta_________________________ Húseigendur ath. Tökum að okkur inn- an- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvottur. Tök- um að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílanböð- un og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð, vönduð vinna. Gerið sam- anburð á verði. Uppl. í síma 30378. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl- anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91- 628232,____________________________ Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Háþrýsiþvottur, múr-, sprungu- og steypuvigerðir og sílanhúðun. Við leysum vandann. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 91-626603. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíðum, viðg. og við- haldi. ATH. einnig á steyptum mann- virkjum, múrviðgerðum og fl. S. 16235. Málningaþjónustan Snöggt, s. 20667. Snöggt er örugg og góð málningar- þjónusta með lipra og vandvirka menn. Tímavinna eða föst tilboð. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á steypuskemmdum og -sprungum, al- hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-73967 og 985-32820._____________ Múrbrot og fleygun, fljót og góð þjón- usta, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 10057. ■ Ökukennsla Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endumýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú aft- ur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Garðeigendur - húsfélög. Nú er rétti tíminn til að huga að garðinum, ef það er eitthvað sem þarf að gera þá getum við bætt við okkur verkum. Leggjum alúð við smá verk sem stór. Útv. allt sem til þarf: Grús, sand, hellur, grjót, mold, túnþökur og plöntur. Látið fag- menn vinna verkin. Sími 624624 á kv. Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Epro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, Reykholtsdal, 311 Borgamesi, símar 93-51169 og 93-51197. __________ Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.