Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 178. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Miklar okubirgöir eru til 1 landinu: Getum varist hœrra olíuverði í 3 mánuði Lögreglan gerði upptæk bruggtæki sem fundust í bílskúr í Seljahverfi í Reykjavík í gær. Tilkynning barst lögreglunni um að maður væri að hella niður bruggi við bílskúrinn. Þegar lögregla kom á vettvang var maðurinn farinn en tækin fundust og lögreglan tók þau í sína vörslu. Enginn mjöður fannst á staðnum. Eftir er að yfirheyra manninn. DV-mynd S Landamæri Iraks og Jórdaníu: íraskir hermenn snúa vest- Gosdrykkir: Allt að 62 prósent verð- munur milli landshluta - sjábls.27 4 Yfirfullar flóttamannabúðir - sjábls. 10 Halldór Ásgrímsson: Gamall fiskur ekki góð neysluvara - sjábls.4 Nýbakteríuteg- undífiskeldi - sjábls.5 íslenskskipafé- lög heiðruð - sjábls.5 Hugvitsmennog námsmenntaka höndumsaman - sjábls.5 Breytingará Tjornmmi Reykjavík - sjábls. 7 ítalirájeppum skemmdu gróð- ur - sjábls.7 Ekiðátvohesta - sjábls.7 Ógleymanlegt augnablik - sjábls.4 Nýrpresturá Ströndum - sjábls.4 Íslandínýrri Evrópu - sjábls. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.