Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990.
Utlönd
Gislumheitiðlausn
Aöur óþc-kkt palestinsk skæru
liöasamtök segjast munu láta tvo
svissneska borgara, sem þau hafa
í haldi, lausa innan sólarhrings.
Samtökin, Byltingarfylking Palest-
ínu, sendu frá sór yfirlýsingu i gær
þar sem sagöi að Emmanuel
Christen, 33 ára, og Elio Erriquez,
24 ára, yröi sleppt í kjölfar óska
forseta Sýrlands, Alsír og Líbýu.
Með yfirlýsingunni sendu samtiik
in mynd af Christen.
1 yfirlýsingunni sagöi að samtók-
in hel'ðu fengiö tryggingu l'yrir því
aö gengiö yröi aö krofum þeirra en
þar sagöi al'lur ;i ruóti ekkert um
hverjar þær kröfur væru.
Bæði Chdsten og Erriquez unnu
manuel Christen, sem palestlnsk fyrir Rauða krossinn. Þeim var
skæruliðasamtök segjast ætla að rænt í október árið 1988 fyrir utan
láta lausan. Sfmamymt Reuter skrifstofu i Sídon.
Díanaveldurusla
Pellibylurinn Díana skall með offorsi á strendur Mexíkó i gær og olli
ílóðum og skemmdum áöur en dró úr krafti hans. í kjölfar Díönu urðu
miklar skemmdir á byggingum sem og ílóð við strendur landsins en að
sögn embættismanna er ekki vitað um manntjón.
Um átta hundruð fjölskyldur í fátækrahverfum borgarinnar Tampic
misstu heimili sín þegar veðurofsinn reif meö sér léleg híbýli þeirra. Díana
gekk yfir strendur Mexíkó um miðjan dag í gær og var vindhraöinn allt
að 145 kílómetrar á klukkustund þegar verst lét. Þegar kvöldaði lægði
og þá komst vindhraöinn niöur í 100 kílómetra á klukkustund.
Nýr forseti í Kólumbíu
Cesar Gaviria, nýkjörinn forseti Kólumbíu, ásamt eiginkonu sinni, Ana
Milena. Símamynd Reuter
Cesar Gaviría, sem í gær tók við forsetaembættí Kólumbíu, hefur heit-
ið hertri baráttu gegn kókaínbarónunum svokölluðu og vaxandi ofbeldi
í landinu vegna striðsins við fíkniefnasmygl og neyslu. Gífurleg öryggis-
gæsla var viö innsetningarathöfn Gaviria í gærdag því lögreglumenn ótt-
uðust að kókaínbarónar myndu láta til skarar skríða gegn forsetanum
nýja. Honum hafa þegar borist líflátshótanir og hann sór embættiseið
sinn bak við skothelt gler. Þúsundir vopnaðra lögreglumanna voru við
Gaviria,_sem er yngsti forseti Kólumbíu á þessari öld, kvaðst ekki mundu
gefa eftir í þaráttunni við kókaínbarónana en Virgilio Barco, fyrrum for-
seti, sagði barónunum stríð á hendur fyrir skömmu.
Bílasprengja gerð óvirk
Sovéskir sprengjusérfræðingar gerðu í gær óvirka bílasprengju sem
fest haíði verið á bifreið fyrir utan heimili í Moskvu. Ekki er ljóst hverj-
um sprengjan var ætluð en einn heimildarmaður sagöi það ekki ólíklegt
að hér hefðu andstæð glæpasamtök verið að verki. Að því er fram kom
í fréttum Tass, hinnar sovésku fréttastofu, var sprengjan það öflug aö
hefði hún sprungið hefði bifreiðin eyðilagst og allír látist sem í henni
heíðu verið.
Bandaríkin bregðast við spennunni í Persaflóa:
Senda hermenn
til Saudi-Arabíu
- írakar hlaða eiturgasi í þotur, segir bandarískt dagblað
Svo virtist sem íraskir hermenn
hafi verið að hlaða eiturgasbirgðum
um borð í orrustuþotu í gær að því
er fram kom í bandaríska dagblaðinu
The Washington Post í mergun.
Blaöið getur þess einnig að ef til vill
séu írakar að búa sig undir átök viö
Bandaríkjamenn og aðra andstæð-
inga sína.
Heimildarmenn blaösins eru
bandarískir leyniþjónustumenn sem
neituðu að greina frá á hverju þeir
byggðu ályktun sína. Hjá bandarísku
leyniþjónustunni, CIA, og í Hvíta
húsinu vildu menn ekki tjá sig í
morgun um fréttina.
Blaðið nefur það einnig eftir banda-
rískum leyniþjónustumönnum að ír-
akar hafi næstum tvöfaldað skrið-
drekaíjölda sinn í Kuwait frá því að
þeir réðust inn í landið síðastíiðinn
fimmtudag. Er nú talið að þeir hafi
þar fimm hundruð skriðdreka.
Leyniþjónustumennirnir sögðu jafn-
framt aö íraskir hermenn í Kuwait
væru nú orðnir 120 þúsund og verið
væri að safna liði í Irak.
Bandarískir embættísmenn sögðu
í nótt að þeir hefðu ekki fengið nein-
ar fregnir af árás íraka á Saudi-
Arabíu eða sprengjuárásum á
Bagdad. Olíuviðskiptamenn í Singa-
pore sögðu að orörómur væri á
kreiki um að írakar hefðu ráðist á
Saudi-Arabíu. Einnig bárust fregnir
af sprengjuárásum á Bagdad. Breska
utanríkisráðuneytið haföi heldur
ekki fengið neinar fregnir af slíkum
árásum.
Bandarískar orrustuþotur og um
fjögur þúsund hermenn eru nú á
leiðinni til Saudi-Arabíu. Fahd kon-
ungur samþykkti komu bandarísks
Uðsafla eftir viðræður við Dick Che-
ney, varnarmálaráðherra Banda-
ríkjanna, í gær. Ákvörðun Fahds
konungs gæti markað tímamót í deil-
unni fyrir botni Persaflóa, að matí
sérfræðinga. Þar með hefur Fahd
konungur tekið afstööu gegn írak og
einnig Mubarak Egyptalandsforsetí
sem ákvað eftir fund með Cheney að
leyfa bandarískum herskipum að
fara gegnum Súezskurð til Rauða
hafs.
Tyrknesk yfirvöld stöðvuðu í gær
olíuflutninga frá írak. Einnig hefur
verið greint frá því að olíuílæðið um
olíuleiðsluna í gegnum Saudi-Arabíu
hafi minnkað þar sem geymar séu
fullir við Rauða hafið. Engri olíu var
skipað um borð í olíuflutningaskip
þar.
Reuter og NTB
Bandarískur hermaður kveður eiginkonuna áður en hann heldur til Persa-
flóa um borð í Saratoga. Símamynd Reuter
Young tókst ekkí ætlunarverkið
Andrew Young.
Andrew Young, fyrrum sendi-
herra hjá Sameinuðu þjóðunum og
þorgarstjóri bandarísku stórborg-
tókst ekki að fá
s síns í gær til að
tii fylkisstjóra Ge
r með urðu að engu
um að verða fyrsti
blökkumaðurinn til að gegna emb-
ætti fylkisstjóra í þessu suðurriki
Bandaríkjanna.
í gær fóru fram forkosningar
demókrata í fylkinu. Þegar búið
var að telja hátt í áttatíu prósent
atkvæða var ljóst að Young hafði
hlotið 35 prósent atkvæða en Zell
Milier, mótframbjóðandi hans og
tílvonandi frambjóðandi demó-
krata í fylkisstjórakosningunum i
nóvember, haiði hlotið 65 prósent.
Miller mun etja kappi við Johnny
Isakson, frambjóðanda repúbiik-
ana, í kosningunum.
Sveif lukenndur markaður
Bandaríkin vinna nú að því á bak
við tjöldin að tryggja heiminum
næga olíu í kjölfar bannsins á olíu-
viðskipti við írak og Kuwait. Sú
ákvörðun Bandaríkjanna og annarra
stórra oliuneysluþjóða að kaupa ekki
olíu frá írak og Kuwait hefur leitt til
þess að framboð á olíu hefur minnk-
að um fimm milljónir tunna af olíu
á dag.
Forseti Venezuela, Carlos Andres
Perez, tjáði Dan Quayle, varaforseta
Bandaríkjanna, í gær að OPEC, Sam-
tök olíuútflutningsríkja, myndu
reyna að halda olíuverði niðri. Þau
væru einnig reiðubúin að reyna að
fylla upp í það skarð sem myndaðist
vegna viðskiptabannsins við írak og
Kuwait.
Olíusérfræðingar áætia að Saudi-
Arabía, sem er stærsta olíuútflutn-
ingsríkið, gætí aukið framleiðsluna
Mlkill órói var á mörkuðum i gær
eins og þessi mynd ber með sér.
Símamynd Reuter
um eina og hálfa milljón tunna til
tvær imlljónir tunna á dag.
Olíumálaráðherra írans sagði í út-
varpsviðtali í gær að OPEC-ríkin
væru reiðubxíin að auka framleiðsl-
una ef þau teldu að skortur yrði á
olíu. Sagði ráðherrann að hækkun
olíuverðs að undanfornu væri við-
brögð markaðarins. Olíuverð hefði
ekki hækkað vegna skorts á olíu.
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði
í gær um einn til tvo dollara á tunnu
í kjölfar ákvörðunar Öryggxsráðs
Sameinuðu þjóðanna um efnahags-
legar refsiaðgerðir gegn írak og
Kuwait. Miklar sveiflur voru á mörk-
uðum í gær. Eftir fréttina um að út-
lendingum í írak væri heimilt að fara
úr landi lækkaði ohuverð í New York
í gær niður í 26,85 dollara á tunnu
en hækkaði svo aftur í 27,50 dollara.
Reuter og TT