Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholfa 11 ■ Til sölu Endurunninn óbleiktur WC-pappir. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval ' af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Candy þvottavél, gólfteppi, ca 350x250 cm, strauborð, strauvél, „teborð", inn- skotsborð, fótskemill með blaðagrind, hár kollur. Uppl. í síma 91-15995. Citroen GSA ’82 til sölu, mjög heillegur bíll, verð kr. 25 þús. Einnig hvítt telpnareiðhjól, hentar 7-10 ára. Uppl. í símum 688727 og 45606. Rafstöð, 50 kW, 3ja fasa, til sölu. Uppl. í síma 95-12390 eða 95-12504 á kvöldin. Árs gamalt vatnsrúm til sölu. Sem nýtt. Uppl. í síma 74237. Fatalager, vel seljanleg vara, selst með miklum afslætti aðeins gegn stað- greiðslu. Einnig smávegis af glysvarn ingi o.fl. Uppl. í síma 91-23958.____ Framieiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Nýlegt sófasett, 1 + 2 + 3, til sölu. Nokkrar bambushillusamst., eikar- borðstofub., 3 albólstraðir og útskorn- ir stólar, sjónvarp og 2 bakst. S. 13265. Panasonic NV-F70 myndbandstæki, Hi fi stereo með scanner og shuttle. Á sama stað Tec litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 612182 á kvöldin. Til sölu tveir stólar + borð, eldhúsborð + 4 stólar, kommóða, Hokus Pokus stóll, Ikea stóll, barnarúm, ísskápur og þvottavél. Uppl. í s. 40301 e.kl. 17. Glimákra vefstóll til sölu, 160 cm vef- breidd, þrjár skeiðar, haföld og fleira tilheyrandi. Uppl. í síma 96-62559. Kafarabúningur til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3686. Sófasett, kr. 10.000, til sölu, einnig Sanyo stereosamstæða, kr. 25.000. Uppl. í síma 91-672256. Solana Ijósabekkur til sölu, samloka, 20 pera. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3684. Ódýr Husqvarna saumavél til sölu, mjög góð fyrir byrjendur. Uppl. í síma 75402._______________________________ Afruglari til sölu. Tudi 12, verð 17 þús. Uppl. í síma 679129. Notað sófasett til sölu 3 + 2 + 1. Uppl. í sima 675598. Notað þakjárn til sölu, ca. 140 fermetr- ar. Uppl. í síma 91-35778 e. kl. 18. Plussófasett til sölu 3+ 1+ 1. Uppl. í síma 675991. ■ Oskast keypt Óska eftir notaðri og ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 39928 eftir kl. 18. Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Lyftari, handlyftari, vogir, kælir, frystir, vinnsluborð, roðflettivél, þvottakar og ýmislegt fleira óskast keypt fyrir fisk- verkun. Uppl. í síma 628811. ísskápur óskast keyptur, nýlegur, um það bil 1,50 m á hæð. Uppl. í síma 76443._______________________ Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél. Uppl. í síma 91-689782 eftir kl. 18. Óska eftir hornsófa og sófaborði. Sími 626610. ■ Fatnaður Kápur, jakkar, dragtir, buxur og pils, þar á meðal yfirstærðir (á útsölu- verði), skipti um fóður í kápum. Kápu- saumast. Díana, s. 18481, Miðtúni 78. Fataviðgerðir óskast. Upplýsingar í síma 91-19327. ■ Fyrir ungböm Ungbarnastóll fyrir 0-9 mánaða, 1.200 kr, góð göngugrind á 2.200 kr., alveg ný hoppiróla, 2.600 kr. Uppl. í síma 91-687393 eftir kl. 20. Blárgrár Simo kerruvagn til sölu. Uppl. gefur Sigurlaug í síma 91-50727 eftir kl. 19. Bráðvantar barnakerru. Upplýsingar í síma 91-37064. ■ Heimilistæki Kælitækjaviðgerðir. Sækjum og send- um. Kælitækjaþjónustan, Reykjavík- urvegi 62 Hafnarfirði. Sími 54860. Geymið auglýsinguna. Stór frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 91-686904 eftir kl. 20. ■ Hljóófæn Óska eftir að kaupa Conga trommur (stórar). Upplýsingar. í síma 91-74092 eftir kl. 19. Birgir. Þjónustuauglýsingar ■ □ f\ OG IÐNAÐARHURÐIR • Vesturþýsk gæðavara. • Einingahurðir úr stáli eöa massífum viöi. • Hagstætt verö. • Hringdu og fáöu sendan bækling. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 ..................... m B '"í ' '2 -1tií rar. i..... Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. If.’Zém Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Steinsteypusögun IC£) - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., ■pn símar 686820, 618531 wmmm* og 985-29666. hmb HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á fflöt þök Múrbrot Þakviðgerðir Húþrýstlþvottur Sandblástur Málnlng o.ffl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VlÐIHLÍÐ 30 - SÍMl 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK 4 Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir I eldra hús- , næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Gröfuþjónusta Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Smágröfuþjónusta Til leigu smávélar hentugar í garðvinnu, traktors- gröfur, staurbor og brotfleygur í staerri og minni verk. Uppl. í símum 985-22165, 985-23032, 675212 og 46783. STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 ®^r^sráð, 674610 Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. F YLLIN G AREFNI • Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og i beðin. Mölídren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðimar eru framleiddar á íslandi Tvöíold hjól tryggja langa endingu Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 Áhöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JE Opið um helgar. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoöa og staðsetja skemmdir i WC lögnum. VALUR HELGASON ® 688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baökerum og niöurfóllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985-27760. Skólphreinsun Er strflað? J i. Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasími 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.