Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. 19 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Tónlistarmenn. Þurfið þið að láta hljóðrita eíhi í stereo og fá það af- greitt samstundis? Mætum heim með tæki. Studeo Snælda, Hólmavík. Uppl. í síma 95-13213 e.kl. 19. Atli. Trommari óskast í rokksveit, æskileg- ur aldur ca 25 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3641. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Glæsilegt úrval af píanóum. Verið vel- komin í nýju hljóðfæraverslunina. Leifur H. Magnússon, Gullteigi 6, sími 688611. Tryggið ykkur rétta pianóið fyrir haus- tið. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Óska eftir að kaupa vel með farið píanó. Uppl. í síma 92-11369 eftir kl. 19. ■ Mjómtæki Til sölu JVC geislaspilari XL-250 og Pioneer magnari A-717 2x95 W, 19 kg. Upplýsingar í síma 12083. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. ■ Antik 50 ára gömul svefnherbergishúsgögn úr hnotu til sölu, nýfunkisstíll, alls r stk. m/snyrtikommóðu og spegli. Einnig selj. ódýrt 3 stálst. og borð og 2ja sæta sófi. S. 22508 í dag og morgun. Aldargamall antikskápur. Útskorinn danskur antik-eikarskápur til sölu. Hæsta tilboð tekið. Uppl. í símum 25321 og 670799. Nýkomið mikið úrval af vörum frá Dan- mörku: húsgögn, klukkur, málverk, postulín, kolaofnar o.m.fl. Antikmun- ir, Laufsásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvur íslandsmót i Klax! Laugardaginn 11. ágúst mun tölvu- deild Magna standa fyrir keppni í tölvuleiknum vinsæla, Klax. Þeir sem hyggja á þátttöku eru beðnir um að skrá sig hjá tölvdeildinni. Öllum vel- komið að fylgjast með. Tölvudeild Magna, Hafnarstræti 5, 2. hæð, símar 21860 og 624861. Amiga 500 til sölu með skjá, auka- drifi, minnisstækkun og „ACTION REPLAY“ frystikubbi. Selst saman eða hvert fyrir sig. Fjöldi forrita fylg- ir. Sími 12267 . IBM PC XT tölva til sölu, minni 640 k, 20 Mb. harður diskur, breiður Facit prentari getur fylgt. Uppl. í síma 95-36750 og 95-35602. Sega tölva til sölu með 5 leikjum, þrí- víddargleraugum og byssu. Uppl. í síma 77414. Til sölu Amstrad PC 1512, með CGA litaskjá. Yfir 50 leikir og forrit fylgja með. Gott verð. Uppl. í síma 98 34317. ■ Sjónvöip Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8. Loftnetaþjónusta. Allar almennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005. Notuð innfiutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. ■ Dýrahald Fallegir og góðir hvolpar til sölu. Blend- ingar úr íslenskum hundi og collie (lassie). Verð kr. 8 þúsund. Uppl. í síma 92-12349. Hundur óskast til kaups (stór). Æskileg- ur aldur 10-20 mánuðir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3692. Kýr til sölu. Upplýsingar í síma 96-61571 fyrir kl. 15. 3 svarthvítir kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-21228 eftir kl. 18. Falleg, hvit og svört kisa ::æst gefins, er þrifin. Upplýsingar í síma 653226 á kvöldin. Hey til sölu. Verð 13,50 komið að hlöðudyrum á höfuðborg:arsvæðinu. Magnafsláttur. Uppl. í síma 98-65651. Hross til sölu, unghryssur og folar. Tamið og ótamið. Uppl. í síma 95-24324 e. kl. 19. Reiðskóli Gusts, Kópavogi. Nokkur pláss laus fyrir hádegi fi'á kl. 9-11. Uppl. í síma 45700 frá kl. 9-15. Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-31497 eftir kl. 17. Alpen Kreuzer tjaldvagn til sölu, ermeð fortjaldi og sólskýli, árg. ’87. Uppl. í símum 93-13139 og 93-12622. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 675468. Nýr Combi Camp Family tjaldvagn 90 til sölu. Uppl. í síma 39827. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Tveir vinnuskúrar til sölu, annar 4 m2 með rafmagnstöflu en hinn 8 m2 með hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 91-31684 á kvöldin. Vel með farinn vinnuskúr óskast. Haflð samband við auglþjónustu DV í síma 27022. H-3685. Tii sölu uppistöður 2x4 ca 700 metrar. Uppl. í símum 985-25992 og 985-25724. ■ Byssur Hansen riffilskot: 223 FMJ, 450 kr./20. stk„ 222 SP, 990 kr./20. stk., 22-250-SP, 1100 kr„ 243 SP, 1100 kr./20. stk., 308 FMJ, 685 kr./20. stk., 30-60 FMJ, 685 kr./ 20. stk., 303 FMJ, 685 kr./20. stk, 7x57 FMJ, 685 kr./20. stk. S. 91-622130. Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flautur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702- , 84085. ■ Verðbréf Fjármagn. Viljum kaupa vöruvíxla eða önnur skammtímabréf. Tilboð sendist DV, merkt „Öryggi-3673“. Lifeyrissjóðslán óskast fljótt, góð þókn- un í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3671. Óska eftir aö kaupa lánsloforð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3695. M Fyxir veiðimeim Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. Ódýr veiðileyfi. Veiðileyfi á nokkrum veiðistöðum á Ölfusár- Hvítársvæðinu dagana 10.-19. ágúst nk„ er til sölu hjá Landssambandi veiðifélaga, Bol- holti 6, Reykjavík, sími 31510. Einnig eru þar til sölu veiðileyfi í Varmá og Þorleifslæk í ágúst og september. Laxveiðileyfi í Laxá í Aðaldal á svæði Laxársfélagsins. Vegna forfalla eru fjórir dagar, 11.-15. ágúst, til sölu. Úppl. í símum 92-37745 og 92-12305. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Til sölu veiðileyfi i Hvítá í Árnessýslu, í landi Langholts, einnig Reykja- dalsá í Borgarfirði. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 77840. Til sölu 7 bekkja líkamsræktarsam- stæða frá Flottu formi, fæst á góðum kjörum, möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl. í síma 651030 e.kl. 19. ■ Bátar Á söluskrá: • Sómi 800, vél Volvo penta. • FLugfiskur, árg. ’78, ’82, ’85. • Madesa, árg. ’79, sport- og fiskib. • Viking 24 feta sportbátur. • Mótunarbátar, árg. ’78 og ’81. Vantar stærri báta á skrá. Góðir kaupendur. Báta- og skipasala Eignaborgar, Hamraborg 12, sími 40650. Sporthraðbátur. Til sölu Fletcher Arrowsport 16 feta með kerru og spili. Mótor Mercury 115 hö með power trimmi árg. ’88. Keyrður 120 tíma. Uppl. í símum 92-11639, 92-15281 og 985-28539. 24 volta Atlanter tölvurúlla til sölu. Einnig 4 manna hálfs árs gúmmí- björgunarbátur. Uppl. í síma 53497, e.kl. 19. 4ra manna gúmmíbjörgunarbátur með neyðarsendi óskast og einnig þrjár DNG tölvu vindur. Uppl. í síma 77160 og 985-21980. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf„ sími 670699. Norsk tölvuhandfæravinda, 24 w, til sölu, einnig Benco heimilistalstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3696. Sternpower hældrif, gír og 220 ha. Hivigo vél til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Öppl. í síma 92-68268 milli kl. 17 og 19- ____________________________ Til dragnótaveiða er til sölu koppaspil ásamt tófum og trommlum. A sama stað óskast keypt 6 mm lína. Uppl. í símum 98-33765 og 985-20761. Gúmmíbátur Notaður 3-4 manna gúmmíbátur óskast. Uppl. í síma 84280. ■ Varahlutir Óska eftir varahlutum i Subaru Cob, árg. ’85-’88. Uppl. í síma 98-11438 eftir kl. 19. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 '88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 '81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþj ónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st„ .4x4, ’82, Mazda 66 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, tíno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, tíaihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. • S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-'86, Accord ’80 ’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina '80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81 ’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic '84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81 ’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 '83, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími 96-26512 og 985-24126.__________ Bílhlutir - simi 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl. 18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057. Til sölu grind og boddi af GMC- 35 pic- kup. GM 10 framh., GM 12 og DÁna 60 afturh. GM 4 gíra kassi og NP 208 millik., 8 st. 8" br. 6 gata og 40" felgur og dekk. S. 79110. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. Til sölu 4 stk 5 gata White Spoke felgur ásamt 2 stk 31" dekkjum. Einnig 2 stk. afturöxlar í Bronco ’74. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 687838. Vantar hús á Willys jeppa CJ5, árgerð ’66, allar tegundir koma til greina en plasthús æskilegast. Uppl. í síma 98-12554 eftir kl. 20. Óska eftir 8 cyl. Bronco fyrir lítið. Útlit skiptir litlu. Eða Ford 302 vél, verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 93-71807.____________________________ Óska eftir að kaupa 15" álfelgur (króm- felgur), 10" breiðar, 6 gata, ásamt dekkjum 31"- 33", þarf að passa á Toyota pickup. Sími 627121. Óska eftir álfelgu á Cheroki Laredo árg 8T. Uppl. í síma 671479 Óska eftir að kaupa 350TH sjálfskipt- ingu. Uppl. í síma 98-33746. Óska eftir vél í Skoda 130 R. Uppl. í síma 91-680989. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. AHar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast, Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840. ■ VörubQar Kistill sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. MAN 19-280, árg. ’80, til sölu, með búkka, svefnhús, pallur 5,30 m, krana- pláss. Einnig Ferguson 35X, árg. ’64. Uppl. í síma 96-43623. Til sölu Atlas krani AK 4002, árg. ’77, 9,5 tm, verð 350-400.000, verð með VSK. Uppl. í síma 985-20322 og 91-79440 á kvöldin. Volvo vél i vörubil, N 88, vél og girkassi í góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3694. ■ Vinnuvélar Dráttarvél, Ford 3600 ’78, heyhleðslu- vagn, blásari, súgþurrkunarmótor og Lada Sport ’85 til sölu. Upplýsingar í síma 96-61571 fyrir kl. 15. ■ SendibQar Góður sendibill til sölu. Mazda E2000, 4x4, árg. ’87, sæti fyrir 5, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 675711 eftir kl. 20. ■ BQaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12. Höfum til leigu bíla á lágmarksverði. Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím- um 91-678872 eða 91-43131. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast Bílar óskast. Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur bíla í salinn. Verið velkomin. Bílasalan Bílaport, Skeifunni 11. s. 688688. VW 1300 ’70-’74 óskast. Aðeins mjög góður bíll kemur til greina, helst rauð- ur, góð greiðsla fyriri góðan bíl. Uppl. í síma 651161 e.kl. 18. Óska eftir 350-400 þús. kr. bil, helst stationbíl, þó ekki skilyrði, sem greið- ast má með Lödu Lux ’84 og 200 þús. í peningum. Sími 77341 e.kl. 17. Óska eftir japönskum bil. Er með 400 þúsund kr. útborgun og 300 þúsund á skuldabréfi í eitt ár. Uppl. í síma 688171 eftir kl. 18._________________ Óska eftir bíl á verðbilinu 400-500 þús. í skiptum fyrir 18 feta hraðbát, helst Suzuki Fox, allt kemur til greina. Uppl. hjá bílas. Bílaport, s. 688688. Óska eftir Malibu 79 V6 á góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 689490 milli 19 og 21. Óska eftir Range Rover með góðu krami fyrir allt að 250 þús. stgr. Öppl. í síma 673910. ■ Ljósmyndiin Canon AE-1 myndavél til scdu. Fylgihl: Canon linsur 50 og 135mm, kanon flash, taska og starlux sjónauki 8x40. Heildarverð 29.000. Uppl. í síma 28105 Nýleg Nikon F 4 ásamt tveiinur linsum, til sölu. Uppl. í síma 680836 frá kl. 9-17. ■ Hjól Óska eftir fjórhjóli eða mótorhjóli á verðbilinu 4-500.000. I skiptum fyrir 18 feta hraðbát. Uppl. hjá bílasölunni Bílaport, sími 688688. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 9145508. Yamaha XJ 600 '85 götuhjól til sölu. Bókstaflega eins og nýtt, nýsprautað ný dekk, flækja, keðja, tannhjól o.fl. Gott stgr.verð. S. 681988 og 674013. Honda XL600, árg. ’86 til sölu. Sem nýtt. Einnig Mazda 626, árg. ’82. Uppl. í síma 97-29986. Vel útlitandi Suzuki TSX 70cc, árg. ’88, skellinaðra, ekið 7-8 þús. lcm, til sölu. Uppl. í síma 672063. Suzuki Savege 650 Chopper ’88. Uppl. í síma 25779 næstu daga. Tvö BMX turbo drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 27951. Óska eftir varahlutum í Fiawasaki Z 650. Upplýsingar í síma 23546. Vil kaupa fjórhjól. Uppl. í síma 666179. ■ Vagnar - kerrur Óska eftir vel með förnum, litlum Combi Camp tjaldvagni. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3690. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnarnir komn- ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mörgum stærðum. Sumar- hús hf„ Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hf„ sími 671130. Til sölu sumarbústaður i nágrenni Rvik- ur. Verð 2 milljónir. Eignarland. Veg- ur nánast fær allt árið. Uppl. í síma 686115 vs. og 670415 hs. ■ Fasteignir Til sölu mjög nýtiskuleg, lítil íbúð með öllum þægindum á 1. hæð við Njarðar- götu. Verð milli 3,5-3,8 milljónir eftir greiðslukjörum. Á henni gæti hvílt ca 1 millj. veðskuld. Einnig lítil falleg 2ja herb. íbúð við Lokastíg með litlum veðböndum. Verð samkomulag. Símar 679381 og 22920. 2ja herb. ibúð í Gaukshólum til sölu. 55 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður og gott útsýni. Uppl. í síma 91-79257 eftir kl. 19. Lítil 3ja herb. íbúð nálægt miðbæ akur- eyrar til sölu, athugandi að taka bíl eða tryllu upp í kaupverð. Uppl. í síma 96-26611 á daginn og 96-27765 e.kl. 19. ■ FyrirtækL Innflutnings- og þjónustufyrirtæki er sérhæfir sig í varahlutum og viðgerða- þjónustu fyrir verktaka og útgerða- raðila óskar eftir fjársterkum meðeig- anda. Mjög góðir framtíðarmöguleik- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3631. Bilasala - bónstöð. Til sölu bílasala og bónstöð í miðbæ Rvíkur, mjög hag- stætt verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. Skipti möguleg á bíl eða sportbát. S. 92-14312 eða 91-688060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.