Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég er mjög ánægður að þú hefur loksins eignast
eiginmann sem hefur fengið sér fasta vinnu hérna
á verkstæði Sætabæjar og sér sómasamlega fyri
Lþér, Dúlla Olí mín._
Stjániblái
1989 Kmg Fealures Syndicate, Inc. Workl nghts reserved
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
^Hvernig er það með okkur! ^
Hvað er það sem við viljum?
Hvern eigum við að ráða til starfans,
2lo</
Og núna þegar ép o. að
spá í þetta get óg ekki einu
sinni hugsau nvenær það
Adamson
Flækju-
fótur
Ódýr bill.
AMC Eagle 4x4 árg.’80 4ra dyra sed-
an, gangfær en þarfnast viðgerðar.
Verð tilboð. Uppl. í síma 92-14690.
Ódýr - sparneytinn. Til sölu Citroen
Axel ’86, ekinn 69 þús. km, í góðu lagi,
verð 120 þús. staðgreitt, 160 þús. á
skuldabréfi. Uppl. í síma 654782.
Óskoðaður Toyota Carina station '80 til
sölu, þarfnast viðgerðar. Verðtilboð
óskast. Upplýsingar í síma 91-12473
eftir kl. 18.
Benz 240 D ’81, toppbill, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-39112.
BMW 323i árg. ’84 ek. 77 þús. M spoiler-
ar, sport felgur og margt fl. Skipti
mögul. á ód. Uppl. í síma 92-14690.
BMW og Porche. BMW 316 ’80 til sölu,
verð 180 þús., einnig Porehe 928 ’79.
Uppl. í síma 53080 e.kl. 18.
Chevrolet Nova 74 ekinn lfiO.OOO km.
Þarfnast smá lagfæringar. Verð 25-
30.000. Uppl. í síma 41836.
Fiat Uno, árg. ’84 til sölu. Ekinn 112
þús. km, 5 gíra, svartur. Verð 90 þús-
und. Uppl. í síma 98-21768.
Ford Fiesta ’84, ekinn 82 þús., fallegur
bíll, til sölu vegna brottflutnings,
staðgreitt 160 þús. Uppl. í sima 76469.
Ford Taunus '82 til sölu, skipti mögu-
leg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 624945
og 78702 e.kl. 18.
Mazda 626 ’83 til sölu, í mjög góðu
standi, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-45783 eftir kl. 17.
Mazda 626 GLX 2000 árg. '89 til sölu.
Sjálfskiptur. Uppl. í símt.m 92-14980
og 92-16162.
Mazda 626 GTi, árg. ’87, til sölu, ekinn
58 þús. km, vökvastýri, rafmagn í öllu,
sóllúga. Uppl. í síma 96-27'840.
Porche 911 ek. 20 þús. Chevrolet pall-
bíll árg. '84, 6,2 1 dísii. Bílakjör, Faxa-
fen 10, s. 686611 og 612193 e. kl. 20.
Range Rover árg. ’72 til söl.u til niður-
rifs eða endurnýjunar. Uppl. í Bíla-
þjónustunni i síma 678830.
Skoda '87 til sölu, skoðaður ’91, verð
100 þús. staðgreitt. Upplýs .ngar í síma
91-83213 eftir kl. 16. ___________
Subaru station 1800 árg. '84, ek. 88
þús. km. til sölu. Skipti á dýrari. Uppl.
í síma 98-22440.
Toyota Corolla, árg. '80, til sölu, skoð-
aður ’90. Uppl. í síma 679040 og 612364
eftir kl. 5.
Toyota Cressida ’82 i heilu eða pörtum,
skemmd á hægri hlið eftir umferðaró-
happ. Uppi. í síma 98-21668 e. kl. 19.
Audi 100 ’79 til sölu, 5 cyl., mjög góður
bíll, lítur vel út. Uppl. í síma 43078.
Audi 100 SL árg. ’76, verð 50 þús. stgr.
Uppl. í síma 92-37613.
Chevrolet Malibu Classic ’80 til sölu,
skoðaður ’91. Uppl. í síma 98-21228.
Fiesta ’86 til sölu, hvít, ekinn 55.000
km. Uppl. í síma 666655 e.kl.16.
Ford Sierra 84 til sölu. Góður bíll.
Verð tilboð Uppl. í síma 92-11423.
Volvo 244 '79 til sölu. Uppl. í síma
32395 e.kl. 19.
■ Húsnæöi í boði
Námsmenn, ath. góður kostur í vetur!
Nokkur herbergi til leigu, íjórar
stærðir. Aðg. að eldhúsi, baðherbergi,
þvottahúsi og þvottavél, skrifborð og
húsgögn í öllum herbergjum. Öll
áhöld í eldhúsi. Örstutt í flölbreytta
þjónustu, stutt í samgöngur og sund-
laugar. Sími 678681 e. kl. 19. Guðm.
Til leigu tveggja herbergja ibúð með
bílskúr , í Hafnarfirði. Leigutími
3.sept 90 - 3. feb 91. íbúðin leigist með
ísskáð, uppþvottavél og þvottavél.
Aðeins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Z-3679“, fyrir 15. ágúst.
Hafnarfjörður. 110 m2 íbúð til leigu í
vetur, laus strax. Ibúðin er tvö mjög
stór herbergi, stofa, eldhús og bað-
herb. Aðstaða fyrir þvottavél og
þurrkara, leigist með gluggatj. og ljós-
um. Mjög hentug fyrir tvö pör. Uppl.
í síma 653043 frá kl. 17 til 21.
90 m2, 4 herb. ibúð til leigu. Leiga 45 þ.
á mánuði, leiga greiðist mánaðarlega
og trygging 1 mán. Laus strax. Tilboð
send. DV, merkt „Lánsöm 3689“.
Góð 2ja herb. ibúð til lelgu i Heimunum,
frá 01.09. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Tilboð sendist DV, merkt
„Heimar 3683“.
Til leigu 90 m2 hús í Mosfellsdal, leigu-
tími 1. sept. til 1. júní '91, leigist með
húsgögnum að hluta eða öllu leyti.
Uppl. í síma 91-611423 eftir kl. 18.
Til leigu lítil 3ja herb. ibúð i Keflavík.
Leiga 28 þús. á mánuði. 2ja-3ja mán-
aða fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 98-21514 eftir kl. 20.
Herbergi til leigu. Uppl. i sima 26586.