Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________ dv Til leigu i eitt ár í haust. 3ja herb. íbúð nálægt nýja miðbænum til leigu frá 1. sept. nk. Tilboð sendist DV, merkt „A-3675“. Herbergi og geymsla til leigu í neðra Breiðholti frá 1. sept. nk. Upplýsingar í síma 91-672256. Herbergi til leigu í Heimunum. Sér snyrting, sérinngangur og aðgangur að þvottavél. Sími 678158 eftir kl. 18. Til leigu i Hólahverfinu 4ra herb. íbúð með húsgögnum frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. í síma 79310. ■ Húsnæði óskast Ung hjón með 1 barn á skólaaldri bráð- vantar 3 4 herb. íbúð helst í nágrenni við Austurbæjarsk. Við erum mjög reglusöm og þrifin og getum boðið 30 35 þús. á mán. og að íbúðin verði í öruggum höndum, meðmæli engin fyr- irstaða. Uppl. í síma 679067 á daginn eða 10447 e.kl. 19. Kona utan af landi sem hyggur á nám í höfuðstaðnum, óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. nk. Góðri úmgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-621100. 23 ára námsstúlka óskar eftir ein- stakl.- eða tveggja herb. íbúð mið- svæðis í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 624652 e.kl. 17. Handknattleiksdómarasamband ís- lands óskar eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð til leigu frá 1. sept. á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-46892 og 96-23236 e. kl. 18. Reglusamur nemandi utan af landi óskar eftir herb. með eldunar- og hreinlætisaðst., helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, frá 1. sept. nk. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 94-7689. 2ja herb. ibúð óskast á leigu, 2 piltar utan af landi í námi í Reykjavík, ör- uggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-41343 e.kl. 20. 3ja herb. góð ibúð óskast strax til leigu fyrir fullorðnar mæðgur. Helst í vest- urbænum. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í s. 27273 e.kl. 20.30. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, leigu- skipti á 5 herb. íbúð í Ytri-Njaðvík koma til greina. Uppl. í síma 92-14032. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Kona með eitt barn óskar efitr 2ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ Kópavogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3682. Læknanemi óskar eftir 2ja herb. ibúð nálægt Hl, reglusemi og heiðarleiki, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34203 í dag og næstu daga. Par utan af landi í námi bráðvantar herbergi, með snyrtingu og eldunar- aðstöðu frá 1. sept. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 93-12116. Reglusaman mann vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-38978 eftir kl. 17. Reglusamt par með barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð helst í Breiðholti, strax. Vinsamlegast hringið í síma 91-35701 eftir kl. 19. Reykjavik (miðbær) eða Garðabær. Barnl. og reglusamt par óskar e. 2ja- 3ja herb. íbúð, annað í nalhi, hitt í traustu starfi. S. 14544 milli kl. 22- 24. Stopp! Erum nýgift, reglusamt og gott fólk. Okkur vantar íbúð frá og með 1. september, helst til lengri tíma, góð meðmæli. Hringið í s. 21091 að kveldi. Tveir nemar utan af landi, óska eftir íbúð helst við miðbæinn. Úppl. í síma 93-12623, heimasími og 93-12643 vinnu- sími. Ólafur. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-17157 eftir kl. 19.30. Ungt par bráðvantar ibúð 1. sept. nk., öruggum greiðslum og snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma 91-657078 eða 91-15998.__________________________ Óska eftir herbergi til leigu, pössun á börnum kemur tii greina. Uppl. í síma 96-41812. BÍLASPRAimJN BÍLARÉTTINGAR W§j|ggKr\ 1 Varmi Auðbrekku 14. sími 64-21 -41 Ungt par með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-75095 eftir ki. 17. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð frá og með 1. sept. í Reykjavík, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-61269. Árbær og nágrenni. Mæðgin óska eftir snyrtilegri einstakl.íbúð fyrir ca 15-18 þús. á mánuði. Traustur leigjandi. Meðmæli ef óskað er. S. 676885 e.kl. 17. íþróttafélagið Valur leitar eftir 2ja 3ja herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara, ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 15130 e.kl. 18. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-624902. 19 ára iðnskólanemi óskar eftir her- bergi. Upplýsingar í síma 96-81247 í dag og næstu daga. Landsins besti leigjandi óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-20815 í kvöld eða á morgun. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir húsnæði á Álftanesi eða í Hafnarfirði í eitt ár. Uppl. í síma 650032. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð, nálægt miðbænum sem fyrst. Uppl. í síma 91-675390 eftir kl. 17. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-73831 eftir kl. 17. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu sem fýrst. Uppl. í síma 91-660661. Hulda. Óska eftir 4-5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma91-39466. ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 140 m2 húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 76440 alla daga milli kl. 10 og 12. Atvinnuhúsnæði til leigu í vogunum. Stærð 160 fm. Góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í símum 689699 og 45617 e. kl. 18. Húsnæði á annarri hæö að Lynghálsi 3 (allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 685966. Óskum eftir litlu iðnaðarhúsnæði undir þrifalegan iðnað. Uppl. í símum 79307 eða 985-28006. ■ Atvinna í boði Ræstingar. Getum bætt við okkur á næstunni fólki til eftirfarandi starfa á Reykjavíkursvæðinu: • Daglegar ræstingar: Unnið er virka daga eftir kl. 17 við daglegar ræsting- ar fyrirtækja. • Næturræstingar. Dagleg þrif unnin eftir kl. 20 eða 23 alla daga vikunnar. Unnið í viku og frí í viku. • Hótelherbergjaþrif: Vantar mjög samviskusamt starfsfólk á aldrinum 25-45 ára til dagvinnu milli kl. 8 og 16. Fæði á staðnum, vaktavinna. • Ýmislegt: Vantar á skrá fólk til íhlaupastarfa við hreingerningar í haust og vetur. Unnið á kvöldin og um helgar. Uppl. um ofangreint gefur Hulda á skrifstofu Securitas hf., Síðumúla 23, 2. hæð, næstu daga. Röskur og ábyggilegur maður óskast til starfa á smurstöð. Æskilegt að við- komandi sé vanur, þó ekki skilyrði. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3688. Óska effir vandvirkum smiðum, þurfa að geta byrjað sem fyrst. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3699. Ingólfsbrunnur óskar eftir manneskju 30 ára eða eldri. Þarf að geta eldað. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 5, ekki í síma. Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9, kjallara. Kennarar. Kennara vantar við gagn- fræðaskólann í Mosfellsbæ. Kennslu- greinar líffræði, tölvufræði og stuðn- ingskennsla. Uppl. í símum 666586 og 667166. Yfirkennari. Maður eða kona, sem kann á bíl og traktor, óskast til starfa á bú við Reykjavík. Fæði og húsnæði á vinnu- stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3691. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Byggingarverkamenn óskast í 4-6 vik- ur, mikil vinna - góðar tekjur. Hentar duglegum, hressum mönnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3678. Dagheimilið Sunnuborg Sólheimum 19, óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki. Uppl. í síma 36385. Hótelstörf. Óskum að ráða fólk til starfa við eldhússtörf og þrif í veit- ingasal. Einnig við tiltektir og þrif á hótelherbergjum. Sími 27697. Smiðir - byggingarverkamenn. ’fveir trésmiðir eða menn vanir smíðum ósk- ast, einnig byggingarverkamenn. Uppl. í síma 46589 e.kl. 18. Starfsfólk óskast í matvælavinnslu, vinnutími frá kl. 5.30-15. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ. Starfskraftur óskast við pressun og frá- gang á fatnaði, einnig starfskraftur við viðgerðir á vinnufatnaði. Efna- laguin Glæsir, Hafnarfirði, s.91-53895. Vaktavinna. Starfsfólk óskast til veit- inga- og hreingerningastarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3687. Vantar mann eða konu til að vísa til sætis o.fl. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hard Rock café, Kringluni. Veitingahús óskar eftir starfsfólk í sal og í uppvask. Kvöldvinna, hlutastörf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16-18. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Óskum eftir bilstjóra á vörubíl með krana í afleysingár í 2-4 vikur. Þarf að hafa meirapróf og vera búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Sími 98-22668. Par óskast í ræstingarverkefni síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H,3681. Hefilmaður. Hefilmaður og bílstjóri óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 50877. Loftorka Reykjavík hf. Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn ósk- ast á stofu á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-27044. Múrarar eða menn vanir múrverki og múrviðgerðum óskast. Uppl. í síma 46589 e.kl. 18. Múrarar óskast til starfa, helst vanir gifsvinnu. Uppl. í síma 91-83172 eftir kl. 18. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan dag- inn. Melabúðin, Hagamel 39, s. 10224. Smurbrauðsdama óskast, verður að vera vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3693. Starfskraftur óskast á veitingastað. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14 og 18. Kairo-inn, Hafnarstræti 9. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta- vinna. Uppl. í síma 667373. Starfskraftur óskast til framreiðslu- starfa og sem aðstoðarmaður bakara. Tólf réttir, sími 674433. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluskála. Vaktavinna, tveir frídagar í viku. Uppl. í síma 676969. Óskum eftir hressu og vönu fólki í eld- hús. Uppl. á staðnum. Hardrock cafe, Kringluni. Óskum eftir vönum jámiðnaðarmönn- um. Upplýsingar í síma 43375. M Atvinna óskast Rúmlega fimmtug kona utan af landi getur tekið að sér að annast aldrað fólk í heimahúsi. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Uppl. í síma 91-30051 e. kl. 18. Geymið auglýsinguna. 17 ára strákur með bílpróf óskar eftir vinnu í vetur, er ekki í skóla, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-75558 eftir kl. 19. 29 ára maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, allt kemur til greina, vanur smíðavinnu. Uppl. í síma 91-12473 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Tek að mér að gæta barna, 2ja ára og eldri, hálfan eða allan daginn frá 1. september. Er í Kópav. (Kjarrhólma). Vinsaml. hafið samb. í s. 45915. Mig bráðvantar gæslu fyrir 11 mán. gamlan dreng. Er í miðbænum. Uppl. í síma 23205 e. kl. 4 á daginn. Tek börn i gæslu allan daginn. Er með leyfi. Uppl. í síma 41915. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Aug- lýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ATH. ATH. ÞESSI AUGLÝSING Á EKKI AÐ BIRT, 2. og 3. ÁGÚST. Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá- bæra skemmtun á kraftm. sleðum á mjög góðu svæði í bænum. Einnig bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075. Eru fjármálin < ólagi? Viðskiptafræö, igur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. Attu við bóluvandamál að stríða? Vant- ar þig góð ráð og ábendingar? Sendu 1.150 kr. og fáðu efnism. upplpakka. T. H. X. X. Pósth. 435, 602 Ákureyri. Au-pair óskast til íslenskrar fjölskyldu í Svíþjóð. Uppl. gefnar í síma 9046- 32527109 milli kl. 14 og 19. ■ Emkamál 25 ára, reglusamur maður, hæð 182, þyngd 78, bláeygur, ljósskolhærður, óskar eftir að kynnast góðri stúlku, 20-30 ára. Svör sendist DV, merkt . „NS-3698“, fyrir 11. ágúst nk. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. 29 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri. Svör sendist DV ásamt mynd og nafhi, merkt „HP-3676". ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, ffamtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Námsaðstoð fyrir upptökupróf og stöðu- próf og upprifjun fyrir næsta vetur. Innritun í síma 79233 kl. 15-17. Nem- endaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgmn upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158. Getum bætt við okkur bókhaldi. Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl- anagerð, samningagerð ásamt fleiru. Skilvís hf., Bíldshöfða 14, simi 671840. ■ Þjónusta Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf, raftækja- vinnustofa. Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., s. 674148 cg 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sílanböðun, málun o.fl. Föst verðtilboð. Gröfuþjónusta. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Sama verð um kvöld og helgar. Uppl. í síma 651571. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, öll almenn smíðavinna, nýsmíði og breytingar. Uppl. í símum 91-19003 og 621351. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Sírnar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. HúseigendUr ath. Tek að mér allar múrviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Hringið og fáið uppl. í síma 91-41547. Tek að mér þrif í heimahúsum einu sinni í viku eða oftar. Uppl. í síma 91-76472. Málaravinna! Málari tekur að sér verk, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukenrisla Sigurður Gíslason. Ath. fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni ykkur að kostnaðarlausu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sími 985-24124 og 679094. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Kristjánsson, Renault ’90, s. 93-11396, s. 91-71048. Ornólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku- kennari. Markviss og árangursrík kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Takið eftir! Kenni allan daginn á Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson. Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226. M Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt: Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl- öndu. Þökumar eru með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Útbúum einnig túnþökur af venjulegum gamalgrónum túnum. Uppl. í síma 78540 og 985-25172 á dag- inn og í 19458 á kvöldin. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar. Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. • Verð kr. 89/fm, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75932, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing. fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haust- in. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.