Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990.
29
Skák
Jón L. Árnason
Hér er gömul skák frá Malaga 1965, þar
sem svartur fór illa aö ráði sínu í byijun-
inni og var refsað grimmilega. Hvítur er
Rocha, svartur Haro og fyrstu leikimir
voru 1. c4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 g6?! 4. d4
Rc6? 5. d5 exd5 6. cxd5 Rb8 7. d6 Db6? 8.
Rd5 Dc6 (ef 8. - Dxd6 9. Bf4 og vinnur):
Hvítur gæti leikið 9. Rc7 + Kd810. Rxa8
en eftir 10. - Bxd6 á svartur peð fyrir
skiptamun og einhveija von um að bjarga
tafÚnu. Nei, hér á hvitur völ á mun snjall-
ari leið: 9. Re5! Dxd6 10. Rc4 Dc6 11.
Ra5! Dd6 Svarta drottningin á aldrei
nema einn reit vilji hún halda lifi en brátt
er öllu lokið. 12. Bf4 drottningin fellur
og svartur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bandaríska spfiakonan Dori Cohen
varð sagnhafi fyrir skömmu í fjórum
spöðum dobluðum í Life Masters tví-
menningnum kunna, sem fram fer ár
hvert í Bandaríkjunum. Vestur missti af
fallegri leið til að bana spilinú sem fólst
í því að fóma slag en græða tvo þess í
stað. Sagnir gengu þannig, norður gefur,
a/v á hættu:
* DG95
V --
♦ 9432
+ Á10852
* K74
V ÁG1097
♦ --
+ DG764
* 62
V D653
♦ KDG87
+ 93
* Á1083
V K842
♦ Á1065
+ K
pass pass 1* 1»
dobl 2» 24 34
3* 4» 44 dobl
p/h
Útspil vesturs var laufdrottning sem Dori
drap á kóng heima. í öðrum slag tromp-
aði hún hjarta, og spilaði tígh á ás en
varð fyrir áfalU þegar vestur trompaði.
En vestur var í vanda með útspil í næsta
slag, og vaUð varð aö lokum lauf. Tían í
blindum átti þann slag, og næst kom lauf-
ás, trompaður hjá austri og yfirtrompað-
ur hjá sagnhafa. Víxltrompun í hjarta og
laufi tryggöi síðan 10 slagi og samninginn
heim í hús. Hvar missti vestur af leið til
þess að bana samningnum? Jú, hann átti
einfaldlega að spUa trompi í fjórða slag
því þó hann fómi þar með trompkóngi
sínum hefur hann grætt tvo slagi fyrir
hann.
Þú verður að hreyfa þig að boltanum. Láttu bara
eins og síminn sé að hringja.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bmna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 3. ágúst-9. ágúst er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
simnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hja fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu era gethar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eöa na:r ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólaihringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgim og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögi'eglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Efth' umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyi-i: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 8. ágúst:
Bretar búast við innrás þá og þegar
Varnarráðstafanir áukast með hverjum degi
________Spakmæli___________
Þú verður að lifa öðrum ef þú kýst
að lifa sjálfum þér.
Seneca.
Söfrtin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn édla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TUkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. ágúst 191
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Áhugamál þín geta sett þig úr sambandi við félaga þína. Þú
ættir að endumýja kunningsskap við fólk sem þér líkar vel
við.
Fiskarnir (19. febr.-20. rnars.):
Hunsaðu ekki eitthvað sem þér er boðið í bestu meiningu
þótt það falli þér ekki að skapi. Hugmyndir varðandi fram-
kvæmdir koma vel út.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Eitthvað mjög ólíklegt eða algjör tilviljun ræður ferðinni í
dag. Þú nærð þér vel á strik og gengur vel með það sem þú
tekur þér fyrir hendur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Varastu að eyðileggja vináttu út af augnabliks vonsku. Þú
ert ipjög viðkvæmur gagnvart mistökum annarra í dag.
Reyndu að slaka á.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Meðan hugmyndir þínar reika um og metnaðurinn er á fullu
er eitthvað heimafyrir sem kemur þér niður á jörðina. Eitt-
hvað óvænt hefur truflandi áhrif á þig.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Það em svik og truflanir í gangi í kring um þig varðandi
ákveðnar hugmyndir. Vertu á varðbergi gagnvart tilboði sem
á að innihalda skjótan hagnaö. Happatölur em 6, 14 og 28.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú færð mörg góð tilboð sem þú getur hagnýtt þér. Hreins-
aðu til hjá þér fyrir ný verkefni. Hafðu nægan tíma fyrir
sjálfan þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ofgerðu þér ekki við aö reyna að halda friðinn við einhvern
eða reyna að gera einhveijum til geðs. Lofaöu engu áður en
þú ert viss um að geta efnt það.
Vogin (23. sept.-2-3. okt.):
Farðu þér hægt því tillögur þínar geta orðið aðhlátursefni.
Láttu það samt ekki aftra þér frá að gera það sem þér finnst
rétt. Happatölur em 8, 20 og 29.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það kemur í ljós hjá þér að orkan er meiri en áhuginn. Það
er einhver framför í heppni þinni sem kemur sér vel varð-
andi erfiða og snúna ákvörðun sem þú þarft að taka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að beina athygh þinni að heimilinu. Hvernig sem
málin þróast ættirðu að einbeita þér að því að gera áætlanir
varðandi breytingar heimafyrir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að einbeita þér að því og haga þér þannig að þú
náir því mikilvægasta út úr deginum. Nýttu þér hjálpsemi
félaga þinna.