Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. Miðvikudagur 8. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Siöasta risaeölan. (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.20 Þvottabirnirnlr (Racoons). Bandarísk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskuröur kviödóms (9) (Trial by Jury). Leikinn bandariskur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Umboösmaðurinn (The Famous Teddy Z). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (16). Sumarblóm. í þessum þætti verður fjallað um einær sumarblóm, tegundaúrval og valkosti, auk þess sem slegið verður upp léttri skjólgirðingu. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Tristan da Cunha, eyja engu iik (Tristan da Cunha). Bresk-banda- rísk heimildarmynd um eldfjallaeyj- una Tristan da Cunha. í myndinni er daglegu lífi eyjaskeggja lýst en þeir búa við mikla einangrun. ‘ Flugsamgöngur eru nánast engar og aðeins einu sinni á ári kemur þangað skip með póst og nýlendu- vörur. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 21.35 Stutt mynd um morð (Krótki film o zabijaniu). Pólsk bíómynd frá 1987 eftir einn athyglisverðasta leikstjóra samtíðarinnar, Krzysztof Kieslowski. Þessi mynd hefur unn- ið til margra verðlauna, m. a. fyrstu evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta mynd ársins 1988. Myndin er ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk Miroslaw Baka, Krzysztof Globisz og Jan Tesarz. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert feiti (Fat Albert). Teikni- mynd um þennan viðkunnanlega góðkunningja barnanna. 18.20 Funi. (Wildfire). Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 I sviösljósinu (After hours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingar- innar. 19.19 19.19. Fréttir, veöur og dægurmál. 20.30 Murphy Brown. 21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór Helgason bregður upp svipmynd- um af athyglisverðu mannlífi norð- an heiða. 21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II). Framhald þessa spennandi myndaflokks. Þetta erfimmti þáttur af sjö. 22.05 Rallakstur (Rally). Fimmti þáttur af átta í framhaldsflokki um rall- kappa. 23.05 Vinargreiði (Raw Deal). Leik- stjóri: John Irvin. Framleiðandi: Martha Schumacher 1986. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um.rð 0.45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hermeshópurinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Kjartan Ragnarsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - íþróttir barna. Meðal efnis er 23. lestur Ævintýra- eyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Bach, Beet- hoven og Debussy. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir, Kristján Sigur- jónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvíksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. 20.15 Samtímatónlíst. Sigurður Einars- son kynnir. 21.00 Á ferö. Umsjón: Steinunn Harðai- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á Rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guörún S. Gísladóttir byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi Hlöðvers- son er umsjónarmaður Dýragarðsins á Stjörnunni en hann er á dagskrá á hveijum virkum degi frá kl. 07.00-09.00. Fréttir, flett í gegnum blöðin, létt grin en umfram allt er það tónlistin sem ræöur ríkjum, tónlistin sem þú vilt heyra í vinn- unni. Sigurður Helgi hefur starfað á útvarpsstöðinni Stjörnunni síðan í septemb- er 1987. Hann er 22 ára gam- all og hefur í áraraðir starf- ;jð við tónlist. Sigurður var plötusnúður eins og svo margir strákar en áhuginn á útvarpi kom fljótt í ljós. Eins og flestir vita er Sijarnan fyrst og fremst tón- listarstöð og er Sigurður Helgi tónlistarstjóri stöðv- arinnar og fylgist vei með því sem er að gerast í tón- listinni. Þess má geta að hann er lika annar umsjón- armanna tónlistarþáttarins Popp og kók sem er sendur út á Stjömunni og Stöð 2 samtimis. -GRS 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Birtu brugðið á samtímann. Tí- undi og síðasti þáttur: Þegar Bald- vin Halldórsson slökkti á Silfur- lampanum. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son og Halldór Halldórsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlít. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - Blonde on Blonde með Bob Dylan. 21.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 3.00 í dagsins önn - Hermeshópurinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 989 hVMwmrxn 11.00 Ólafur Már Bjömsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. Varstu að taka til I geymslunni? Sláöu á þráðinn, sím- inn 611111. Hádegisfréttir klukkan 12. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Hollráð í tilefni dagsins enda er sumarið komið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. íþróttafréttir klukkan 15. Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur miðvikudagskvöldið með vinstri.Bylgjan fylgist alltaf meö Létt hjal í kringum lögin og óska- lagasíminn er 611111. 22.00 Ágúst Héöinsson á miðvikudags- síðkveldi með þægilegg og rólega tónlist að hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nóttina og átök morgun - dagsins. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson lætur móðan mása. 12.00 Höröur Arnarsson. Hörður er í góðu sambandi við farþega. Sím- inn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og skvaldriö. Slúðrið á sínum stað og kjaftasög- urnar eru ekki langt undan. Pitsu- leikur og íþróttafréttir. 18.00 Kristófer Helgason. Stjörnutónlist- in er allsráðandi. 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er boðið upp á tónlist og aftur tón- list. Frá ÁC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórir Sigurösson á nætur- rölflnu. FM#957 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Siguröur er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simað fll mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvoigar fréttír. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega.. 19.00 Klemens Arnarson. Klemens held- ur hita á þeim serm eru þess þurfi. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil- ar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. FM^9(H) AÐALSTOÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jaróar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlð kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirboróinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðan- um. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Lífið og tilveran í lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér fólki, hugðarefnum þess og ýms- um áhugaverðum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 15.00 Þreifingar.Umsjón Hermann Hjartarson. 16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 Leitin að tínda tóninum.Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Ræsiö. Valið tónlistarefni meó til- liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig- urðsson. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni þungarokksþáttur Rótar. Umsjón Gunnar Óskarsson. 1.00 Útgeislun. 11.00 Another World. Sápuópiera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Rich Man, Poor Man. 21.00 Summer Laugh in. 22.00 Sky World News. 22.30 Sara. ir ★ ir EUROSPORT *★* 11.00 Golf. Swedish Open. 12.00 Motor Sport. 13.00 World Equestrian Games. 15.00 Kappakstur. 16.00 Ironman. 17.00 Eurosport news. 18.00 Póló. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Trans World Sport. 22.00 Day at the Beach. 23.00 Eurosport News. Lögfræðistúdentinn segir kærustunni hvernig honum vegn- aði á prófinu. Sjónvarp kl. 21.35: Stutt mynd um morð í kvöld sýnir Sjónvarpið pólska bíómynd frá árinu 1987 sem unnið hefur til margra verðlauna. Myndin er eftir einn athyglisverö- asta leikstjóra samtíðcuinn- ar, Krzysztof Kieslowski. Sögusviðið er Varsjá 1989. Rottuhræ flýtur í polli og hengdur köttur dinglar í reipi. í baksýn eru kaldr- analeg háhýsi Varsjárborg- ar. Upphaf myndarinnar er þríþætt. Fylgst er meö 19 ára gömlum, bólugröfnum strák sem þvæhst iðjulaus um • borgina, leigubílstjóra sem er að þvo bílinn sinn og ungum manni sem er að gangast undir lokapróf í lög- fræði. Allir eiga þessir þræðir eftir að fléttast sam- an í eina heild. Myndin er ekki við hæfi barna Rás 1 kl. 21.30: Ast á rauðu ljósi I kvöld kl 21.30 byrjar Guðrún S. Gísladóttir lestur nýrrar sumarsögu á rás 1. Þetta er sagan Á rauðu ljósi eftir Jóhönnu Kristjónsdótt- ur. Þetta er Reykjavíkursaga um Maríu Sjöfn sem er list- hneigð stúlka sem á drykk- fellda og lausláta móður. María Sjöfn er ástandsbarn og hefur aldrei þekkt fóður sinn. Kærasti Maríu er Þorkell en hann á ríka móður sem vill ráða lífi sonar síns og í hennar augum er María okki rétta stúlkan handa syninum. Fleiri koma viö sögu, svo sem sjómaðurinn Brynjólf- Það er Guðrún S. Gísladótt- ir sem í kvöld hefur lestur sumarsögunnar, Ást á rauðu Ijósi. ur sem er stjúpfaðir Maríu Sjafhar. Eyjaskeggjar eru stoltir og vilja hvergi annars staðar búa en á afskekktu eldfjallaeyjunni sinni. Sjónvarpið kl. 20.45: Afskekkta eyjan Tristan ast í árlegum ferðum póst- skipsins. Á eyjunni búa sjö fjölskyldur og ættartengsl má rekja til allra sem sóttu eyjaskeggja heim og ílentust þar eða ráku á fjörur eyjar- innar í skipahrakningum. Sjónvarpsáhorfendur fá að kynnast daglegu lífi fölksins sem er býsna frá- brugðið því sem Vestur- landabúar eiga að venjast. I kvöld verður sýndur þáttur sem nefnist Heima er best og fjallar um sam- félag eyjaskeggja á eldfjalla- eyjunni Tristan da Cunha. Þessi eyja er á Suður- Atlantshafi og heyrir undir lögsögu hinnar frægu eyju, St. Helen. 300 íbúar eyjar- innar búa við fáheyrða ein- angrun. Einu tengsl eyja- skeggja við umheiminn fel-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.