Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. 31 pv______________________Veiðivon Hrútafjarðará: Tómas Ámason náói 17 punda laxi á fluguna - yfir 400 bleikjur hafa veiðst í Gufudalsá • Heiðar Jón Hannesson með bleikjur sem hann veiddi í Laxá í Reyk- hólasveit en fiskurinn tók streamer sem hann hafði sjálfur hnýtt. 5 laxar og 180 bleikjur hafa veiðst í Laxá og Bæjará í sumar. DV-mynd G.Bender „Heldur er að rofa til með veiðina í Hrútaflarðará og er laxinn farinn að koma í hana enda tók að rigna viö ána fyrir helgi og eftir því biðum við,“ sagði Gísh Ásmundsson í gær- dag er við spurðum frétta af Hrúta- fjarðará. „Göngurnar af nýjum laxi eru töluverðar og veiðimenn, sem voru að hætta fyrir fáum dögum, veiddu 10 laxa og 10 bleikjur, bleikj- umar voru frá tveimur pundum upp í fjögur. Stærsti laxinn er 19 pund, svo einn 18 pund og svo 17 punda lax Tómasar Árnasonar sem hann veiddi á flugu. Það eru komnir 45 laxar og er það hundrað löxum minna en í fyrra á sama tíma. Núna bætist örugglega við laxana því Sverrir Hermannsson og fjölskylda eru við veiðar í Hrútafjarðará. Sverr- ir reynir ýmsar flugur til að ná laxi. Það má gerast eitthvað sérstakt það sem eftir er ef þetta veröur ekki lé- legt sumar hjá okkur. En veiðitíminn er ekki búinn ennþá,“ sagði Gísh ennfremur. Rangárnar eru að ná eitt þúsund löxum „Þetta er eins og ævintýri, laxarnir eru þúsund á þessari stundu. Það fer eitthvað yfir það með kvöldinu,1' sagði Lúðvík Gizurarson í gærdag er við spurðum við Rangárnar. „Lax- amir sem veiðast em bæðir nýir og gamlir, töluvert gengur ennþá af nýj- um laxi. Það veiddust eitthvað yfir 50 laxar á mánudaginn enda var stór- straumur og fiskurinn kom. Það er ekkert lát á þessari veiði og spáin mín um þúsund laxa rætist, ég held að áin fari upp í 1500 laxa þegar upp verður staðið. Á Bergsnefinu hjá mér em komnir 100 laxar og það er gott,“ sagði Lúðvík ennfremur. Mikið af laxi í Hjálm- fossi í Flóku „Veiöin gekk hægt í Flókadalsá og fengum við 5 laxa í henni,“ sagði Þórhallur Guðjónsson í Keflavík í gærkvöldi. „Það var ekki mikið af laxi í ánni, mest í Hjálmfossi, þar voru torfur af laxi en hann tók ahs ekki. Áin hefur gefið á milli 80 og 90 laxa. Krossá á Skarðsströnd var slöpp tíl að byija með en hefur gefið eitthvað af laxi síöustu daga. í Geir- landsá hefur veiðst eitthvað af laxi og veiðimenn, sem þar vom fyrir skömmu, veiddu 5 laxa sem er gott þarna. Töluvert hefur sést af laxi I Geirlandsá," sagði Þórhallur enn- fremur. Laxinn var Ijótur eins og gedda „Þetta hefur gengið vel héma hjá okkur og eru komnir um 50 laxar. Það er eitthvað minna en á sama tíma í fyrra,“ sagði Símon Sigur- monsson á Görðum á Snæfehsnesi í gærdag er við spurðum um Vatna- svæði Lýsu. „Útlendingar og íslend- ingar hafa veitt hjá okkur. Fyrir nokkmm dögum veiddist forljótur lax hjá okkur og var hann eins og gedda, en þetta var lax - ferlega ljót- ur fiskur. Annars hafa laxamir verið vænir en færri. Hellingur hefur veiðst af bleikju og eitthvað af sjó- birtingi," sagði Símon í lokin. Rúnar og Magnús veiddu 145 bleikjur og einn lax „Þaö eru komar yfir 400 bleikjur á land og tveir laxar, síðustu holl hafa veitt feiknalega vel,“ sagði Pétur Pét- ursson í gær er við spurðum um Gufudalsá og Skálmardaísá. „Síðasta holl veiddi 100 fiska og svo á undan veiddu þeir Rúnar Marvinsson og Magnús Þ. Sigmundsson 145 bleikjur og einn 11 punda lax. Þeir settu í tvo aðra laxa en þeir fóru af. í Skálmar- dal hefur veiðst vel af bleikjunni líka,“ sagði Pétur í lokin. 14 punda stærsti laxinn í Breiðdalsánni á fiugu „Þetta eru einn, tveir og þrír laxar á dag hjá okkur, mjög rólegt,“ sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelh, Breið- dalsvík, er viö spuröum um Breið- dalsá í gærdag. „Það eru komnir 28 laxar á land og sá stærsti er 14 pund, veiddur á Blue Charm, það var Hall- grímur Guðmundsson sem veiddi hann. Svæði tvö hefur gefið flesta laxana en Tinnudalsá hefur.gefið þrjá. Mest fást þetta 4 og 5 punda laxar. Bleikjuveiöin er miklu betri en í fyrra og eru komnar á mihi 400 og 500 bleikjur, sú stærsta er 4 pund. Flestar hafa þær veiðst niður í ós en um 50 uppi í Breiðdalsá," sagði Skaft- i ennfremur. Sjóbirtingsveiðin góð í fjörum Sauðárkróks „Laxveiðin er róleg hér um slóðir en sjóbirtingsveiöin hefur verið góð’ meðfram fjörum Sauðárkróks og víða þar um slóðir," sagði Brynjar Pálsson á Sauðárkróki í gærdag. Stærsti sjóbirtingurinn, sem ég frétti af, veiddist í Vesturósi Héraðsvatna og var 9 pund. Veiðimenn hafa verið að fá færri fiska núna í sumar en stærri," sagði Brynjar ennfremur. -G.Bender FACO FACOI FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI FLAGG- STANGIR úr tré til á lager Listasmiði sf. ALLHLIÐATRÉ- SMÍÐAVERKSTÆÐI Skútuvo*>i 9 - sími 679133 ERSLU NVI m iAN N SIN s K) LAUGAVEG1178, SÍMAR16770 OG 84455 Kvikmyndahús Bíóborgin SJÁUMSTÁ MORGUN Það er hinn frábæri leikari, Jeff Bridges, sem fer hér á kostum í þessari stórgóðu grínmynd sem alls staðar hefur fengið skot-aðsókn og frábæra umfjöllun þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutv.: Jeff Bridges, Farah Fawcett, Alice Krige, Drew Barrymore. - Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FULLKOMINN HUGUR Strangl. bönnuðbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin ÞRlR BRÆÐUR OG BlLL Þessi frábæri grínsmellur, Coupe De Ville, er með betri grinmyndum sem komið hafa lengi en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni, Joe Roth (Re- venge of the Nerds). Aðalhlutv.: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Svnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Háskólabíó SÁ HLÆR BEST... Michael Caine og Elizabeth McGovern eru stórgóð í þessari háalvarlegu grinmynd. Gra- ham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem slðast hlær. Leikstjóri Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir i villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bila, bensín eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur PARTY Sýnd kl. 5 og 7. INNBROT Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. a^BROSUM/ /y \ alltgengurbetur * Veður Vaxandi suðvestan og sunnan átt, súld og síðan rigning um sunnan- og vestanvert landið. Aö mestu úr- komulaust norðanlands en bjart- viðri austantil á landinu í fyrstu en sunnanstinningskaldi og rigning í nótt. Hiti 8-17 stig. Akureyri léttskýjað 9 Egilsstaðir léttskýjað 5 Hjarðarnes súld 9 Galtarviti léttskýjað 11 Keílavikurílugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklausturngnlsúld 10 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur hálfskýjað 12 Vestmannaeyjar þokumóða 10 Bergen skúr 12 Helsinki léttskýjað 16 Osló hálfskýjaö 13 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn léttskýjað 8 Algarve heiðskírt 22 Amsterdam léttskýjað 13 Barcelona mistur 21 Berlin léttskýjað 13 Chicago léttskýjað 14 Feneyjar léttskýjað 17 Frankfurt heiðskírt 11 Glasgow skýjað 14 Hamborg skýjað 13 London skýjað 12 LosAngeles þokumóða 19 Lúxemborg heiöskírt 12 Madrid skýjað 17 Mallorca heiðskírt 21 Montreal hálfskýjað 18 New York , léttskýjað 23 Nuuk rigning 5 París léttskýjað 14 Róm skýjað 22 Vín alskýjað 15 Valencia alskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 148. - 8 . ágúst1990 kl.9.15 Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,270 57,430 58,050 Pund 107,344 107,644 106,902 Kan.dollar 49,746 49,885 50,419 Dönsk kr. 9,4700 9,4965 9,4390 Norskkr. 9,3236 9,3496 9,3388 Sænskkr. 9,8284 9,8558 9,8750 Fi. mark 15,3006 15,3433 15,3470 Fra. franki 10.7635 10,7936 10,7323 Belg. Iranki 1,7558 1,7607 1,7477 Sviss.franki 42,9471 43,0671 42,5368 Holl. gyllini 32,0239 32,1134 31,9061 Vþ. mark 36,0790 36,1798 35,9721 it. lira 0,04929 0,04943 0.04912 Aust. sch. 5,1283 5,1426 5,1116 Port. escudo 0,4098 0,4109 0,4092 Spá. pcseti 0,5871 0,5887 0,5844 Jap.yan 0,38180 0,38287 0,39061 irsktpund 96,783 97,054 96,482 SDR 78,2165 78,4350 78,7355 ECU 74,9006 75,1098 74,6030 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 7. ágúst seldust ails 72,876 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,026 15,00 15,00 15,00 Karfi 53,633 39,43 29,00 40,00 Langa 0,447 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,141 273,69 245,00 405,00 Lýsa 0,021 10,00 10,00 10.00 Skarkoli 0,373 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,083 233,43 170,00 305,00 Steinbitur 0,973 65,31 65,00 74,00 Þorskur sl. 2,961 83,09 76,00 88,00 Ufsi 12,559 50,29 38,00 51.00 Undirmál. 0,403 30,00 30,00 30,00 Ýsasl. 1,256 61,34 15,00 153.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. ágúst seldust alls 4,509 tonn. Lýsa 0.088 29,00 29,00 29,00 Smðþorskur 0,521 56,00 56.00 56,00 Þorskur st. 0,617 87,00 86.00 90.00 Steinbltur 0,017 34,00 34,00 34.00 Smáufsi 0,492 37,00 37,00 37,00 Þorskur 2,624 84,48 82,00 87,00 Lúða 0,118 270,55 215.00 320,00 Kadi 0,032 26.00 26,00 26,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. ágúst seldust alls 96,778 tonn. Steinbítur 0,098 51,04 49,00 74,00 Langa 0,110 24,00 24,00 24,00 Kadi 15,827 37,98 34,00 40,00 Lúða 0,343 282,91 202,00 315,00 Ýsa 4,505 102,76 55,00 118,00 Skötuselur 0,085 274,82 185,00 375,00 Skarkoli 1,014 24,56 20,00 29,00 Blandað 0,999 57,00 57,00 57,00 Ufsi 20.504 45,87 35.00 47,00 Þorskur 53,293 93,54 77,00 100,00 *r;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.