Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
Útlönd
Friðartilraunir mistakast í Líberíu:
Búist við hörðum
bardögum í dag
- friðarviðræður stóðu stutt 1 gær og lauk með heitingum
Úrslitatilraun var gerð til að koma
á friði í Líberíu áður er friðarsveitir
ríkja í Vestur-Afríku héldu til
landins. Tilraunin mistókst með öllu
og var hermönnunum í friðarsveit-
unum skipað aö halda til báta sinna
síðdegis í gær.
Sveitunum var safnað saman í
Freetown, höfuðborg Sierra Leone,
og sendar sjóleiðin til Monróvíu, höf-
uðborgar Líberíu. Yfir 3000 hermenn
mynda sveitirinar sem ætlað er það
vafasama hlutverk að ganga á milli
skæruhða Charles Taylor og og ann-
arra herja sem hafa sameinast gegn
honum.
Upphaflega var ætlunin að sveit-
imar færa í fyrrinótt en ákveðið var
að bíða í tæpan sólarhring og sjá
hvort tilraunir til að koma á friði
bæru árangur.
Chareles Taylor hvikar hvergi frá
þeirri ætlun sinni að beijast við frið-
arsveitimar. í morgun voru þær ekki
enn komnar á land í Monróvíu og
því engar fréttir af bardögum. Taylor
segir að friðarsveitunum sé ætlað að
koma Samuel Doe forseta til bjargar.
Forsetinn er aðkrepptur í höU sinni
í Monróvíu en hefur þó ekki reynst
jafnauðveld bráð fyrir Taylor og að-
stæður gefa til kynna.
Ekki er talið að friðarsveitirnar
eigi erfltt með að ganga á land í Lí-
beríu því höfnin í Monróvíu er á
valdi sveita sem lúta stjóm Prince
Johnson. í liði hans eru að vísu að-
eins 500 menn en þeir hafa haldið
höfninni. Vopnahlé ríkir enn frá því
í upphafi vikunnar miUi manna
Prince Johnson og hers forsetans.
Taylor kom ekki sjálfur til friðar-
viðræðnanna í gær en sendi þess 1
stað talsmann sinn. Viðræðumar
fóru fram í Gambíu og lauk með
þeirri yfirlýsingu talsmanns Taylors
og þeim mundu berjast við þessar
sveitir meðan nokkur væri þar uppi-
standandi.
Dwada Jawara, formaður Banda-
lags ríkja Vestur-Afríku, bað um
vopnahlé í tíu daga svo hægt væri
að flytja særða menn úr höfuðborg-
inni og koma þeim undir læknis-
hendur. Þessu var hafnað en samt á
að reyna friðarviðræður áfram.
Þúsundir óbreyttra borgara hafa
látið lífið í átökunum í Líberíu þá
átta mánuði sem þau hafa staðið.
Mannfall hefur þó aldrei verið meira
en nú síðsumars þegar bardagar hóf-
ust í höfuðborginni
Reuter
Ástandið í höfuöborginni Monróvíu
er að sögn sjónarvotta hörmulegt
og víða liggja lík á götum úti. Þrátt
fyrir tilraunir til að koma á friði fer
því fjarri að friðvænlegt sé í landinu.
Simamynd Reuter
Rúmenía:
Hélduþjóð-
Rúmenar létu hjá líða að fagna
á götum úti á þjóöhátíðardegi sín-
um í gær. Það þykir óvcnjuleg
sjón að sjá auðar götur í Búkar-
est og öðrum horgum á þessum
degi en Ceausescu var þá vanur
að láta hylla sig meö miklum sýn-
ingum og ijöldagöngum.
Það var heldur ekki eining um
nýju stjómina á þessum degi því
að mótmæli gegn setu kommún-
ista í stjóminni héldu áfram. Þá
var fjallað í fjölmiölum í gær um
Michael, fyrrum konung, og þjóð-
hetjuna Antonescu sem komm-
unistar tóku af lífi árið 1946. :
í fjölmiðlum hafa Líka upphafist
deilur um hvers eðlis desember-
byltingin svokallaða hafi veriö en
þá var Ceausescu steypt af stóli.
Nú er farið að lita svo á að ekki
hafi verið um almenna uppreisn
að ræða heldur valdarán sem til-
tölulega fámennur hópur fólks
stóð aö.
Stærsta blaö Rúmeniu gerði
þetta að aöaiefni sínu 5 gær. Blað-
ið hefur til þessa fylgt Þjóðfrelsis
fylkingunni, sem fer meö völd í
landinu, að málum í einu og öllu
en nú kvað viö nýjan og gagn-
rýnni tón.
í viðtölum við menn kom fram
að hluti gamla komraúnísta-
ftokksins ásamt hernum og
nokkrum andófsmönnum hafi
skipulagt valdatökuna fyrirfram
og hrifsað til sín völdin. Á sama
tima hafi almenn mótmælaalda
rÍSÍð. Reuter
Nauðunganippboð
á eftirtalinni fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Einarsson og Sigrún Unn-
steinsd., mánud. 27. ágúst ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFQGETAEMBÆTTB) 1 REYKJAVl
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 27-31, hluti, talinn eig. Öm
Ingólfeson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Sveinn Skúlason
hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Aland 13, 2. hæð, þingl. eig. Gísh As-
mundsson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Fjár-
heimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Bjami Ásgeirsson hdl., Eggert
B. Olafeson hdl. og Jón Þóroddsson
hdL___________________
Ásgarður 163, þingl. eig. Ömar Jó-
hannsson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bauganes 3, þingl. eig.,Ragnheiður
Sverrisdóttir, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing-
ólfsson hdl., Tryggingastofiiun ríkis-
ins, Steingrímur Þormóðsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Blöndubakki 20, 1. hæð t.h., þingl.
eig. Rúnar Óskarsson og María Ant-
onsdóttir, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Helgi V. Jónsson hrl., tollstjórinn
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands og íslandsbanki hf.
Borgartún 31, hluti, þingl. eig. Sindra-
Stál hf., mánud. 27. ágúst ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki hf.
Dalsel 12,2. hæð t.v., talinn eig. Guð-
jón Garðarsson, mánud. 27. ágúst ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Hróbjartur
Jónatansson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl.
Dalsel 19, þingl. eig. Stefán Jóhanns-
son, mánud. 27. ágúst ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands, íslandsbanki, Kristinn Hall-
grímsson hdl., Ólafur Gústafeson hrl.,
Ásgeir Þór Ámason hdl., Málþing hf.
og Helgi V. Jónsson hrl.
Engjasel 83, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Þóra Guðleifedóttir, mánud. 27. ágúst
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Skúh Bjamason hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Borgarsjóður
Reykjavíkur.
Faxafen 11, þingl. eig. Óskar Halldórs-
son, mánud. 27. ágúst ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Landsbanki íslands.
Fálkagata 26, kjallari, þingl. eig. Hálf-
dán O. Guðmundsson db., mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Jóhann Pétur Sveinsson lögfr.,
Ólafur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Fossháls 27, þingl. eig. Gunnar
Snorrason o.fl., mánud. 27. ágúst ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Funafold 3, þingl. eig. Hans Ragnar
Þorsteinsson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Veðdeild Landsbanka íslands,
Elvar Öm Unnsteinsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
íslands.
Fýlshólar 5, hluti, þingl. eig. Ingvi
Theódór Agnarsson, mánud. 27. ágúst
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grænahlíð 20, hluti, þingl. eig. Her-
mann Ragnar Stefansson, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Helgi V. Jónsson hrl.
Heiðarás 15, þingl. eig. Siguijón
Ámundason, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em tollstjór-
inn í Reykjavík, Fjárheimtan hf., ís-
landsbanki, Othar Öm Petersen hrl.,
Hafeteinn Hafeteinsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Hróbjartur
Jónatansson hdl.
Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgeir Einars-
son, mánud. 27. ágúst ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hjallavegur 15, hæð og ris, þingl. eig.
Jón G. Bergsson, mánud. 27. ágúst ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hrafnhólar 4, 2. hæð D, þingl. eig.
Guðrún Sigurðardóttir, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em íslandsbanki, Búnaðarbanki ís-
lands og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Hverfisgata 86, hluti, þingl. eig. Þuríð-
ur Sævarsdóttir, mánud. 27. ágúst ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kambasel 31, íb. 01-01, þingl. eig. Guð-
laugur J. Guðlaugsson, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Reynir Karlsson hdl., Kristinn
Hallgrímsson hdl., Skúh J. Pálmason
hrl. og Búnaðarbanki íslands.
Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor-
steinsson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 45A, 034)1, þingl. eig.
Steypuverksmiðjan Ós hf., mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Logafold 146, þingl. eig. Sigurður Sig-
mannsson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Valgarð
Briem hrl., Skúh Bjamason hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Halldór
Þ. Birgisson hdl.
Miklabraut 60, hluti, þingl. eig. Svana
Ragnheiður Júhusdóttir, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Jó-
hanna Ingvarsdóttir, mánud. 27. ágúst
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristján
Ólafeson hdl.
Njálsgata 43, hluti, þingl. eig. Þor-
steinn Öm Þorsteinsson, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Kristinn Hallgrímsson hdl., Gísh
Baldur Garðarsson hrl. og Lands-
banki íslands.
Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón
Edvardsson og Linda S. De. L’Etoile,
mánud. 27. ágúst ’90 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er íslandsbanki.
Reykjavegur 24, þingl. eig. Guðfinna
Edda Valgarðsdóttir, mánud. 27. ágúst
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Bún-
aðarbanki íslands.
Silungakvísi 6, þingl. eig. Hrafnhildur
Vilhelmsdóttir, mánud. 27. ágúst ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skeifan 5, nyrðri hluti, þingl. eig.
Baldur S. Þorleifeson, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
lánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Skeifan 7, þingl. eig. Jón Pétursson,
mánud. 27. ágúst ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sogavegur 127, þingl. eig. Dagbjört
Hanna Sigdórsdóttir, mánud. 27.
ágúst ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em íslandsbanki og Ólafur Axelsson
hrl.
Urðarstekkur 5, þingl. eig. Ásgeir
Beck Guðlaugsson, mánud. 27. ágúst
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafeson hdl., Helgi V. Jóns-
son hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavfic.
Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor-
leifeson, mánud. 27. ágúst ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands og Baldur Guðlaugsson hrl.
Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Hagur
hf., mánud. 27. ágúst ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Landsbanki íslands og
Helgi Sigurðsson hdl.
Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Hagur
hf., mánud. 27. ágúst ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands og Helgi Sigurðsson hdl.
Víðivellir, Selási, þingl. eig. Ólafía
Ólafedóttir, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Lögmenn
Hamraborg 12.
Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjami Zop-
honíasson, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Skúh J. Pálma-
son hrl., Eggert B. Ólafeson hdl., Ólaf-
ur Sigurgeirsson hdl., Lögmenn
Hamraborg 12, TryggingEistofnun rík-
isins og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Þórufell 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sól-
veig Vattnes Kristjánsdóttir, mánud.
27. ágúst ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
endur em Magnús Norðdahl hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og Æv-
ar Guðmundsson hdl.
Þrastargata 3, talinn eig. Leopoldína
Bjamadóttir, mánud. 27. ágúst ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Ami
Grétar, Finnsson hrl. og Búnaðar-
banki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðjá og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 27. ágúst ’90 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðendur em Jón Egilsson hdl.,
Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.,
Eggert, B. Ólafeson hdl., Búnaðar-
banki íslands, Ólafiir Gústafeson hrl.,
Klemens Eggertsson hdly Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Mandsbanki,
Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Ólaf-
ur Garðarsson hdl., Biynjólfur Kjart-
ansson hrl., Sigurmar Álbertsson hrl.,
Ólafiir Sigurgeirsson hdl., Landsbanki
íslands og Reynir Karfeson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK