Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Side 25
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990. 33 Engum blöðum er víst um það að fletta að Prince er manna vin- sælastur hérlendis um þessar mundir, í það minnsta trónir lag hans um þjófana í musterinu á toppi beggja innlendu hstanna. Listarnir eru að öðru leyti líkt og fyrr hjartanlega ósammála um hvaða önnur lög eru vinsælust á landinu. Nýtt lag með Guns ’N’ Roses snarast til aö mynda upp ís- lenska listann en er hvergi sjáan- legt á Pepsí-listanum. Sama er að segja um lag Quireboys. Svo snýst dæmið við í lögum Jeff Lynne og Mango Groove. í Lundúnum tekur Bobalurina við toppsætinu og kem- ur þar með í veg fyrir að DNA nái því sæti að þessu sinni. Neðar á listanum má svo sjá tvö upprenn- andi lög með George Michael og Betty Boo sem eiga eftir að blanda sér í toppslaginn á næstunni. Mar- iah Carey er enn í efsta sætinu vestra og litlar breytingar í næstu sætum. Wilson Philhps tríóið er þó undantekning og stefnir í toppsæt- ið með sama áframhaldi. -SþS- r LONDON ♦ 1. (3) ITSY BITSY TEENY WEENY Bombalurina t 2. (2) TOM'S DINER DNA Feat Suzanne Vega 0 3. (D TURTLE P0WER Partners in Kryme ♦ 4. (B) T0NIGHT New Kids on the Block 0 5. (4) NAKED IN THE RAIN Blue Pearl ♦ 6. (9) LISTEN TO Y0UR HEART Roxette 7. (5) U CAN’T T0UCH THIS M.C. Hammer ♦ 8. (-) PRAYING F0R TIME George Michael ♦ 9. (17) WHERE ARE Y0U BABY? Betty Boo oio. (7) l’M FREE Soup Dragons Feat Junior Reid ÍSL. LISTINN í ’■ (1) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ♦ 2. (14) CIVIL WAR Guns ’N' Roses ♦ 3. (7) VIOLENCE 0F SUMMER Duran Duran ♦ 4. (12) 1 DON’T LOVE Y0U ANY M0RE Quireboys O cn (4) BLAZE OF GLORY Jon Bon Jovi ♦ 6. (10) CAN’T STOP FALLIN’ INT0 LOVE Cheap Trick O 7. (2) VISION OF LOVE Mariah Carey ♦ 8. (-) CAN YOU PARTY J.B. & The MM O 9. (5) LIES En Vogue *10. (-) TOM'S DIMER DNA Feat Suzanne Vega 1 NEW YORK £l. (1) VISION 0F LOVE Mariah Carey ^2.(2) C0MEBACKT0ME Janet Jackson ^3.(3) IF WISHES CAME TRUE Sweet Sensation ♦ 4.(5) UNSKINNY BOP Poison ♦ 5.(6) BLAZE 0F GLORY Jon Bon Jovi ♦ 6. (12) RELEASE ME Wilson Phillips #7. (7) D0 ME! Bell Biv Devoe ^ 8.(8) HAVE YOU SEEN HER M.C. Hammer ♦ 9.(11) JERK OUT The Time ♦10.(13) EPIC Faith no More PEPSI-LISTINN t 1. (D THIEVES IN THE TEMPLE V Prince ♦ 2. (3) TONIGHT New Kids on the Block O' 3. (1) CL0SE TO YOU Maxie Priest ♦ 4. (5) VI0LENCE OF SUMMER Duran Duran O 5. (4) JERK 0UT The Time ♦ 6- (9) EVERY LITTLE THING Jeff Lynne ♦ 7. (23) VISION OF LOVE Mariah Carey O 8. (6) UNSKINNY BOP Poison ♦ 9. (10) súsi Greifarnir ♦10. (17) DANCE SUM MORE Mango Groove George Michael - í tímahraki í sandkassaleik Pólitíkusar hafa eins og kunnugt er hið mesta yndi af að baða sig í sviðsljósum fjölmiðlanna þegar það er þeim að skapi og þeir þurfa að vekja á sér sérstaka athygli. Stundum tekur þessi athyglisþörf á sig hinar furðulegustu myndir, eins og þegar ráðherrar eru að senda hver öðrum orðsend- ingar og jafnvel fyrirspurnir í gegnum fjölmiðla. Mörgum þykir þetta nokkuð hjákátlegt að menn, sem starfa saman í ríkisstjórn og hittast mörgum sinnum í viku ef ekki dag- lega, þurfi að fara í svona fjölmiðlaleik. Manni verður spurn: Hvað eru þessi höfðingjar að dedúa á ríkisstjórnar- fundum ef þeir hafa ekki tíma til að ræðast við um mál sem koma til kasta ríkisstjórnarinnar? Eru menn bara að tala um daginn og veginn, veðrið og laxveiðar og hlaupa svo Pretty Woman - sú sæta að syngja sitt síðasta. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM ...M.C. Hammer ♦ 2. (3) WILSONPHILLIPS..........WilsonPhillips O 3. (2) FLESHANDBL00D...................Poison S 4. (4) MARIAHCAREY................MariahCarey ♦ 5. (6) COMPOSITIONS................AnitaBaker O 6. (5) STEPBYSTEP...........NewKidsontheBlock ♦ 7. (9) P0IS0N....................BellBivDevoe O 8. (7) l'LLGIVEALLMYLOVETOYOU......KeithSweat O 9. (8) l'MBREATHLESS..................Madonna S10. (10) PRETTYWOMAN.................Úrkvikmynd Síðan skein sól - með hinum og þessum á hinu og þessu. ísland (LP-plötur) S 1. (1) BANDALÖG2..................Hinir&þessir ♦ 2. (4) HITT&ÞETTA.................Hinir&þessir O 3. (2) EITTLAGENN......................Stjómin O 4. (3) HVEGLÖÐERVORÆSKA...............Stuðmenn ♦ 5. (9) ÍSLENSKALÞÝÐULÚG...........Hinir&þessir S# 6. (-l'M BREATHLESS...................Madonna 8) S 7. (7) SLIPOFTHETONGUE.................Whitesnake ♦ 8. (12) BLAUTIR DRAUMAR..................Greifamir O 9. (5) PRETTYWOMAN.....................Úrkvikmynd ♦10. (11) WORLD POWER.........................Snap strax að fundi loknum í fjölmiðla og buna út úr sér spurn- ingum til hinna ráðherranna? Það mætti kannski benda þessum mönnum á tæki sem var fundið upp fyrir margt löngu og heitir sími. Bandalögin halda toppsætinu eina viku enn og nú hefur hin safnplatan rifið sig upp í annað sætið eftir að hafa fylgst með toppbaráttunni úr fjarlægð lengst af. Fyrir vikið dala bæði Stjórnin og Stuðmenn um eitt sæti en íslensk al- þýðulög, einhver lífseigasta plata sem út hefur komið á ís- landi, rýkur upp á við. Sala á þessari plötu er eins konar barómet á fjölda erlendra ferömanna á landinu hverju sinni. -SþS- Jon Bon Jovi - ekki síðri einn síns liðs. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) SLEEPING WITH THE PAST........EltonJohn ♦ 2. (-) BLAZEOFGLORY/YOUNGGUNSII....JonBonJovi ♦ 3. (-) B0SSAN01A........................Pixies ■0 4. (3) STEPBYSTEP...........NewKidsontheBlock t 5. (5)... BUTSERI0USLY...............PhilCollins 0 6. (2) THEESSENTIALPAAR0TTI..LucianoPavarotti 0 7. (4) l’M BREATHLESS.................Madonna O 8. (7) L0VEG0D....................SoupDragons O 9. (6) SUMMERDREAMS.................BeachBoys ♦10. (21) S0UL PR0VIDER..............Michael Bolton

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.