Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Qupperneq 30
FÖSTUDAGUR 24. ÁGIJST 1990.
38
Föstudagur 24. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50
18.20
18.50
18.55
19.20
19.50
20.00
20.30
21.35
23.10
00.40
Fjörkálfar (18) (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
Hraöboðar (1) (Streetwise).
Breskur myndaflokkur þar sem
segir frá ýmsum ævintýrum í lífi
sendla sem ferðast á reiðhjólum
um Lundúnir. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir.
Táknmálsfréttir.
Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
Leyniskjöl Piglets (The Piglet
Files). Breskir gamanþættir þar
sem gert er grín að starfsemi bresku
leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk
Nicholas Lyndhurst, Clive Francis
og John Ringham. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð-
andi Kristján Viggóssson.
Fréttir og veöur.
Eddie Skoller. Skemmtiþáttur
með háðfuglinum og gaman-
vísna-söngvaranum góðkunna
Eddie Skoller.
Alamutfundurlnn (The Alamut
Ambush). Bresk spennumynd,
byggð á sögu eftir Anthony Price.
Dr. Audley kemst á snoðir um
ráðabrugg um að koma af stað
ófriði í Austurlörtdum nær og tekur
til sinna ráða. Aðalhlutverk Ter-
ence Stamp og Carmen du
Sautoy. ÞýðandiTrausti Júlíusson.
Gríma rauöa dauöans (Masque
of the Red Death). Bresk bíómynd
frá árinu 1964. Myndin er byggð
á sögu eftir Edgar Allan Poe og
segir frá prins einum sem iðkar
svartagaldur í kastala sínum en
utan múranna herjar mikil plága á
mannfólkið. Leikstjóri Roger Cor-
man. Aðalhlutverk Vincent Price,
Hazel Court, Jane Asher og David
Weston. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Emllfa (Emilie). Teiknimynd.
17.35 Jakarl (Vakari). Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
18.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son Kids). Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Feröast'um tímann (Quantum
Leap). Sam lætur málefni þroska-
heftra til sín taka í þessum þætti
því hann stekkur í hlutverk þroska-
hefts einstaklings.
21.20 Vík milll vlna (Continental
Divide). Blaðamaður, sem lítur
dálítið dökkum augum á tilveruna,
verður ástfanginn af náttúrubarni.
Þetta er ástarsamband sem viröist
dauöadæmt frá upphafi en samt
viröist það ekki geta dáið. John
heitinn Belushi sýnir á sér aðra
hliö en maður er vanur því hér er
hann mjög trúverðugur í hlutverki
venjulegs manns. Lawrence Kas-
dan skrifaöi handritið en hann hef-
ur meðal annars gert myndirnar
Silverado og Fjölskyldumál sem
sýnd var í einu kvikmyndahúsa
Reykjavíkur fyrr í sumar. Aöalhlut-
verk: John Belushi, Blair Brown
og Allen Goorwitz. Leikstjóri:
Michael Apted;
23.00 Stórslys í skotstöö 7 (Disaster
at Silo 7). Spennandi sjónvarps-
mynd byggð á sönnum atburðum.
Á árinu 1980 lá viö stórslysi í einni
af skotstöðvum kjarnorkuflauga í
Bandaríkjunum. Aðeins snarræði
tæknimanns kom ( veg fyrir
sprengingu. Aðalhlutverk: Perry
King, Ray Baker og Dennis
Weaver. Leikstjóri: Larry Elikann.
Bönnuð börnum.
0.35 Síöasti tangó í París (LastTango
in Paris). Frönsk-ítölsk mynd í leik-
stjórn Bernardo Bertolucci. Maður
og kona hittast fyrir tilviljun í
mannlausri íbúð einn vetrarmorg-
un í París. Eftir að hafa skoðað
(búöina sitt f hvoru lagi dragast þau
hvort aö öðru og ástríöurnar blossa
upp. Þau skilja án orða en vita sem
er að þau eiga eftir að eiga fleiri
fundi (fbúðinni. Þau lifa hvort sínu
lífi fyrir utan samverustundirnar og
afráða að láta þau mál órædd.
Aðalhlutverk: Marlon Brando og
Maria Scheider. Leikstjóri: Bern-
ardo Bertolucci. Strahglega bönn-
uð börnum.
2.40 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayflrlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpað um kvöldiö kl.
22.25.)
12.20 Hédeglatröttlr.
12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagalns önn - Hár. Umsjón:
Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt
mánudags kl. 4.03.)
13.30 Mlðdeglsaagan: Manillareipið
eftir Veijo Meri. Magnús Joc-
humsson og Stefán Már Ingólfs-
son þýddu. Eyvindur Erlendsson
les (5.)
14.00 Frétllr.
14.03 L]úflingalög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttlr.
15.03 í fréttum var þetta helst. Fjórði
þáttur. Umsjón: Ömar Valdimars-
son og Guðjón Arngrlmsson.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókln.
16.15 Veðurfregnlr.
2.00 Fréttlr.
2.05 Gramm é fóninn. Endurtekið brot
úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttlr.
4.05 Undlr værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsam-
göngum.
5.01 A djasstónleikum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsam-
göngum.
Sjónvarp kl. 21.35:
Eiolægir aödáendur Ber-
geracs í útlendingaeftirlit-
inu á eyjunni Jersey á Erm-
arsundi þurfa ekki að láta
sér bregða þótt hann birtist
ekki á skerminum næstu
fóstudagskvöld. Aðskilnað-
urinn verður ekki iangur,
ekki neraa þrjár vikur og á
meðan fá sjónvarpsáhorf-
endur að fylgjast með þrí-
leik frá breska sjónvarps-
myndaframleiðandanum
Granada, njósnamynda-
flokki sem nefnist einu
nafni Valdatafl (Chess-
game).
í þessum myndaflokki fer
Terence Stamp með aðal-
hlutverkið sem Dr. David
Audley en myndimar eru
byggðar á þremur sögum
eftir Anthony Price. í fyrstu
myndinni, sem sýnd var í
Sjónvarpinu sl. föstudags-
kvöld og nefndist Vig i köldu
stríði, fékk Audley, sem
kennt hefur við háskólann
í Oxford og er sérfróður í
málefnum Miðausturlanda,
það hlutverk að upplýsa
hvers vegna flugvél Kon:
unglega flughersins ferst. í
næstu mynd, sem sýnd er í
kvöld kl. 21.35, tengist við-
fangsefnið þeim málefnum
sem efst eru á baugi í heim-
inum í dag, spennunni á
Persafóa, því nú fær Dr.
Audley það hlutverk að
fletta ofan af ráöabruggi til
að koma á ófriði í Miöaust-
urlöndum. í síðustu mynd-
inni, sem er á dagskrá nk.
föstudagskvöld, er honum
svo faliö að grafast fyrir um
dularfullt hvarf tveggja há-
skólastúdenta. -GRS
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og
gaman. Umsjón: EKsabet Brekkan
og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Frédéric Chopin.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tóniist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Gamlar glæöur.
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir
Kamala Markandaya. Einar Bragi
les þýöingu sína (3.)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn Þáttur frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskró. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiöihorniö, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
Meðal annars verða nýjustu lögin
leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira. (Einnig
útvarpaö aðfaranótt þriðjudags kl.
01.00.)
20.30 Gullskifan - För natten blir til dag
með Lone Kellerman og Rock-
bandet frá 1978.
21.00 Á djasstónlelkum - Sveiflusext-
ettinn og kvintett Severi Pyysalo.
Kynnir: Vernharöur Linnet. (Einnig
útvarpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös-
dóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.^
1.00 Næturútvarp ó báöum rásum tll
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara-
nótt sunnudags.
6.01 Næturtónar.
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00
14.00 Snorrl Sturluson kynnir hresst ný-
meti ( dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og hcldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 16.
Valtýr Björn.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Þátturinn Þinn
I umsjá Hauks Hólm. Mál númer
eitt tekið fyrir strax að loknum
kvöldfréttum og síðan er hlust-
endalína opnuö. Slminn er
611111.
18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór
Freyr Sigmundsson á kvöldvakt-
inni og fylgir fólki út úr bænum.
Bylgjan minnir á nýjan sendi á
Suðurlandi 97,9. Opinn sími
611111 og tekið við kveðjum I
tjöld og sumarbústaði.
22.00 A næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin llna og
óskalögin þín.
3.00 Freymóöur T. Sigurðsson leiðir
fólk inn I nóttina.
14.00 Krlstófer Helgason og sögurnar.
Sögur af fræga fólkinu, staðreynd-
ir um fræga fólkið. Snorri fylgist
meö öllu I tónlistinni sem skiptir
máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir
kl. 16.00.
18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri
heldur þér I góðu skapi og hitar
upp fyrir þá sem ætla aö bregða
undir sig betri fætinum í kvöld.
21.00 Amar Albertsson á útopnu. Arnar
fylgist vel með og sér um að þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráö. Hlustendur I beinni og fylgst
með því sem er að gerast I bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
12.00 FróttayflrlH á hádegi. Slmi frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á róttum
stað
14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á
veröinum.
14.30 Uppékoma dagslns. Hvaö gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spllun eóa bilun.
16.00 Glóövolgar frétUr.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmællskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli I
Hlöllabúö lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kðd í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um
að gera að nota góða skapiö og
njóta kvöldsins til hins ýtrasta.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur
á vaktina sem stendur fram á
rauöanótt.
3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi
nátthrafn er vel vakandi og með
réttu stemmninguna fyrir nátt-
hrafna.
JM
i
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hádegispjall. Umsjón Steingrlmur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00Með bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins.
Rómantíska hornið. Rós I
hnappagatiö. Margrét finnur ein-
stakling sem hefur látið gott af sér
leiða eða unnið það vel á slnu
sviði að hann fær rós I hnappagat-
ið og veglegan blómvönd.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróöleikur um
allt á milli himins og jarðar. Saga
dagsins. Hvað hefur gerst þennan
tiltekná mánaöardag fyrr á árum
og öldum.
19.00 VIÖ kvöldveröarboröiö. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu lögin
fara vel I maga.
20.00 Undlr feldi. Umsjón: Kristján Frí-
mann. Kristján flytur ööruvísi tón-
list sem hæfir vel á föstudags-
kvöldi.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón:
Halldór Backman. Létt föstudags-
kvöld á Aöalstöðinni svikur engan.
Slminn fyrir óskalögin er 62 60 60.
2.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
12.00 Tónlist í umsjón ívars og Bjarna.
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum
í umsjá Friðriks K. Jónssonar.
17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón
Andrésar Jónssonar.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
Ivar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley HillsTeens. Unglinga-
Þaettir.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaÞáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
Þáttur.
18.00 Sable. Leynilögregluþáttur.
19.00 Riptlde. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglima.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
*★*
EUROSPORT
★ . .★
★**
12.00 Fr]áliar IþróHlr.
14.00 Blak.
15.00 Hockey.
16.00 Equeatrlanlam.
16.30 Weekend Prewlev.
17.00 Eurospert News.
18.00 Tennls.
19.00 F|ölbragðagllma.
20.30 Formula 1, kappakstur.
21.00 Trax.
23.00 Internatlonal Motor Sport.
24.00 Euroaport News.
SCREENSPORT
12.00 Hatnaboltl.
14.00 Motor Sport Drag.
15.00 Veórelóar.
16.15 Show Jumplng.
17.00 Motor Sport.
20.00 Hafnaboltl.
22.00Hnefalelkar.
Dularfullur sjúkrabíll ekur á einn hjólreiðamanninn.
Sjónvarp kl. 18.20:
Hraðboðar
Hvernig ætli sé aö vera
hraðboði á hjóli í miðborg
Lundúna? Hvernig skyldi
strákunum og stelpunum,
sem vinna þessi verk, reiða
af þegar skammur tími er
til stefnu, í þungri umferð
stórborgarinnar, í leik og
starfi. í kvöld kl. 18.20 byrjar
Sjónvarpið að sýna flokk 13
þátta þar sem svör ættu að
fást við þessum spurning-
um. Hér kynnast áhorfend-
ur nýrri hbð á Lundúna-
borg þar sem megináhersl-
an er á daglegt amstur í iðu
stórborgarinnar og per-
sónuleg samskipti send-
lanna sem starfa í fyrirtæk-
inu „Hraðboðar" þar sem
allt er undir styrkri stjórn
Bobs Street sem Stephen
McGann leikur.
í fyrsta þættinum ber það
helst til tíðinda að dularfull-
ur sjúkrabfll ekur á fremsta
hjólreiðamann Bobs, Dave,
þar sem hann er í hraðferð
um Lundúnir þverar og bíll-
inn hverfur af vettvangi.
-GRS
Prins nokkur iðkar svartagaldur í kastala sinum en utan
múranna herjar mikil piága ó mannfólkið.
Sjónvarp ld. 23.10:
Sennilega hefur fáum lei-
kurum verið jafnlagið og
Vincent Price að túlka hinar
myrku kenndir sem birtast
í persónum Edgars Allan
Poe: í bresku kvikmyndinni
frá 1964 sem Sjónvarpið sýn-
ir í kvöld kl. 23.10, Grímu
rauða dauðans, og byggð er
á sögu Poe, fá áhorfendur
aö fylgjast með Price fara
með hlutverk'prins nokkurs
sem iðkar svartagaldur í
kastala sinum en utan
múranna herjar mikil plága
á manníólkið.
Leikstjóri er Roger Cor-
man en með aðallflutverk
fara auk Price þau Hazel
Court, Jane Asher og David
Weston.
-GRS
Stöð 2 kl. 23.00:
Stórslys í
skotstöð 7
Ein af bíómynd Stöðvar 2
á föstudagskvöldið er sjón-
varpsmynd sem byggir á
sönnum atburðum sem
gerðust í Bandaríkjunum
fyrir' tæpum áratug. For-
saga málsins var sú að það
lá við stórslysi í einni af
mörgum skotstöðvum
kjarnorkuflauga en aðeins
ótrúlegt snarræði eins ör-
yggissérfæðinganna kom í
veg fyrir sprengingu.
Aðaipersóna myndarinn-
ar er Mike nokkur sem
starfar sem öryggissérfræð-
ingur á skotstöð í miðri Tex-
as. Hann veit að stöðin er
langt frá því að uppfylla öll
skflyrði um öryggisatriði en
þó sérstaklega þegar elds-
neyti er sett á eldflaugamar
úr tönkunum. Þegar Mike
ætlar að gera eitthvað í
mábnu rekur hann sig á
steinvegg en honum tekst
Stórslys í skotstöð 7 er
byggð á sönnum atburðum.
þó að lokum að reyna að
vinna bug á vandamálinu
en það er langt frá því að
vera hættulaust.
Aðalhlutverk leika Perry
King, Ray Baker og Dennis
Weaver. Leikstjóri er Larry
Elikann. -GRS