Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
39
Fréttir
Akranes:
Fegurstu garðarnir
fengu viðurkenningu
Sigurður Svenissan, DV, Akranesi;
Fegrunamefnd Akraneskaupstaö-
ar verölaunaöi í vikunni flóra garða
í bænum fyrir fallegan gróður og
snyrtilega umhirðu. Eins og venja
hefur verið undanfarin ár fengu þrír
garðar í einkaeigu viðurkenningu og
ein lóð fyrirtækis eða stofnunar.
Garðamir, sem að þessu sinni urðu
fyrir valinu, voru við Vesturgötu 32
og 32 A, eigendur Rannveig Böðvars-
son, Haraldur Sturlaugsson og Ingi-
björg Pálmadóttir, Heiðargerði 10,
eigendur Guðni Eyjólfsson og Emma
Reyndal, og Dalbraut 51, eigendur
Ágúst Sveinsson og Erla Stefáns-
dóttir. Þá fékk lóð Sjúkrahúss Akra-
ness, sem fengið hefur mikla og góða
andlitslyftingu á síöustu misserum,
viðurkenningu.
Fulltrúar úr Fegrunamefnd Akra-
neskaupstaðar heimsóttu alla garð-
ana á þriðjudag og afhentu eigendum
og forráðamönnum þeirra viður-
kenningarskjöl. Forðmaður nefndar-
innar er Ema Haraldsdóttir.
Lóð Sjúkrahúss Akraness hlaut verðlaun fyrirtækja og stofnana í ár fyrir
fallega lóð. Á myndinni eru fulltrúar úr Fegrunarnefnd Akraneskaupstaðar,
garðyrkjufólk, sem unnið hefur í garðinum, arkitekt lóðarinnar og fram-
kvæmdastjóri sjúkrahússins.
DV-mynd Árni S. Árnason.
Á bryggjumóti 1 Ólafsvík:
Ánægðir ungir veiðimenn
Stefin Þór Sigurðsson, DV, Hellissandi;
Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness,
Sjósnæ, stóð fyrir bryggjuveiðimóti
fyrir krakka, 13 ára og yngri, þann
18. ágúst sl. Þar sem nú standa yfir
dýpkunarframkvæmdir í höfninni í
Rifl var mótið eingöngu haldið í Ól-
afsvíkurhöfn í þetta sinn.
Alls mættu 64 keppendur til
keppni, strákar og stelpur, og létu
hendur standa fram úr ermum, eða
kannske mætti segja öngla fram úr
stöngum, því áhuginn var gífurlegur.
Mest veiddist af kola, eins og búist
var við, en einnig náðust þorskar og
ufsar að ógleymdum marhnútunum.
Veittir voru verðlaunapeningar
fyrir 3 stærstu fiskana í hverjum
flokki og fékk Oddur Orri Brynjars-
son 1. og 2. verðlaun fyrir þorsk; 3.
stærsta þorskinn veiddi Sandra Ósk
Verðlaunahafarnir á mótinu voru ekki allir háir f loftinu. DV-mynd Stefán Þór
Gert að f iski á Djúpuvík
Þegar stund gefst frá hótelrekstr-
inum á Djúpuvík, þar sem Ásbjöm
Þorgilsson aðstoðar konu sínu, Evu
Sigurbjömsdóttur við reksturinn,
rennir hann út fjörðinn til fiskjar því
bát eiga þau á hótelinu. Oft hefur
aflast vel, rúmt tonn í einum túmum
á dögunmn. Sá fiskur átti að fara á
markað en ekki tókst að koma hon-
um á eina flutningabílinn á svæöinu,
kaupfélagsbílinn á Norðurfirði, svo
Ásbjörn og hans fólk varð aö salta
aflann.
Þrjár kynslóðir að störfum í aðstöðu sem Ásbjörn hefur útbúið í horni
gömlu sildarverksmiðjunnar á Djúpuvík. Frá vinstri Sigurbjörn Árnason,
Arnar Ásbjörnsson og Ásbjörn Þorgilsson. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson
Eysteinsdóttir. Gunnar Bergsson og
Ingvi Hrafn Aðalsteinsson veiddu
stærstu ufsana; Davíð Sigurðsson og
Garðar Stefánsson veiddu stærstu
kolana; Snorri Rafnsson, Guðbjörg
Ágústdóttir og Herdís Heiðarsdóttir
kræktu í stærstu marhnútana. .
Mótið stóð yfir í tvo tíma, frá kl.
1-3 síðdegis. Fjöldi keppenda var
framar björtustu vonum aðstand-
enda mótsins og var ánægjulegt að
sjá hversu margir foreldrar vora
bömum sínum samferða, þannig að
úr varð besta fjölskylduskemmtan.
Urðu enda margir tÚ'að láta í ljós
ánægju sína með framtakið og er víst
að mót sem þetta mun verða haldiö
árlega.
Björgunarsveitin Björg, Neshreppi,
og Björgunarsveitin Sæbjörg, Ólafs-
vík, aðstoðuðu við mótið, með því að
hafa tiltæka björgunarbáta ef eitt-
hvað skyldi bera út af og einhver
dytti í sjóinn í hita leiksins. Til þess
kom ekki og stjóm Sjósnæ vill þakka
björgunarsveitunum þeirra framlag.
FACOFACa
FACDFACQ
FACOFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
Kvikmyridahús
Vedur
Bíóborgin
Á TÆPASTA VAÐI 2
Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er
mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda
rikjunum í sumar. Oft hefur Bruce Willis
verið I stuði en aldrei eins og í
Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá-
bæru sumarmynd.
Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia,
William Atherton, Reginald VelJohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 9.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.
ÞRUMUGNÝR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Bíóböllin
Á TÆPASTA VAÐI 2
Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er
mynd sumarsins eftir toppaðsókn I Banda
ríkjunum í sumar. Oft hefur Bruce Willis
verið í stuði en aldrei eins og í
Die Hard 2. Góða skemmtun.
Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia,
William Atherton, Reginald Vel Johnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.'
ÞRiR BRÆÐUR OG BiLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7 og 11.10.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
SiÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •
Háskólabíó
CADILLACMAÐURINN
Splunkuný grínmynd með toppleikurum.
Bílasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams)
stendur I ströngu I bílasölunni. En það eru
ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera
honum lífið leitt. Peninga- og kvennamálin
eru I mesta ólestri.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÁ HLÆR BEST...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEITIN AÐ RAUDA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
MIAMI BLUES
Sýnd kl. 9.10 og 11.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
PARADiSARBlÓIÐ
Sýnd kl. 7.
Ijaugarásbíó
A-salur
AFTUR TIL FRAMTlÐAR III
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr
þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi-
elberg. Marty og Doksi eru komnir I villta
vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla,
bensin eða Clint Eastwood.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd og Mary Steenburgen.
Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir
þá yngri. Númeruð sæti kl. 9.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
B-salur
BUCK FRÆNDI
Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd
með John Candy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
UNGLINGAGENGIN
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11,
Regnboginn
BRASKARAR.
Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar
sem Rebecca DeMorney og Paul McGann
eru stórgóð sem „uppar" er ástunda pen-
ingabrask. Þau lifa í heimi þar sem of mikið
er aldrei nógu mikið og einskis er svifist svo
afraksturinn verði sem mestur. „Dealers" er
mynd fyrir þá sem vilja ná langt!
Aðalhlutv.: Rebecca DeMorney, Paul
McGann og Derrick O'Connor.
Leikstjóri: Colin Buckley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5. 7,9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Joey Boca hafði haldið framhjá konunni
sinni árum saman þar til hann gerði grund-
vallarmistök og lét hana góma sig. Eiginkon-
an var til í að kála honum en ekki meiöa
hann. Besti vinurinn lokaði augunum og tók
I gikkinn svo tengdamamma réð morðingja
á útsöluverði og fékk það sem hún átti skilið.
Kevin Kline, Tracey Úllman, River Phoenix,
William Hurt, Joan Plowright og Keanu
Reeves I nýjustu mynd leikstjórans Law-
rence Kasdan. Ótrúleg, óviðjafnanleg og
splunkuný gamanmynd m/úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 9 og 11.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5.
Suðlæg og síðar suðaustlæg átt, kaldi
sunnanlands og vestan- þegar kemur
fram á daginn. Skýjað um sunnan-
og vestanvert landið og sums staðar
lítils háttar rigning fram eftir degi
en síðan þurrt að mestu. Bjart með
köflum austanlands og léttir smám
saman til norðanlands. Heldur vax-
andi suðaustanátt og fer að rigna
suðvestanlands í fyrramálið. Sunn-
an- og suðaustankaldi á hálendinu,
sums staöar þokuloft sunnan jökla
en öllu bjartara veður norðan til og
léttir til norðan Vatnajökuls þegar
iíður á daginn. Lítið eitt hlýnar um
norðanvert landið.
Akureyrí skýjað 9
Hjaröarnes alskýjað 5
Galtarviti rigning 9
Keíia víkurílugvöilur alskýj að 9
Kirkjubæjarkia usfurskýjað 7
Raufarhöfn rigning 8
Reykjavík þokumóða 9
Vestmarmaeyjar þokumóða 9
Bergen rigningog súld 9
Helsinki léttskýjað 12
Osló rigning 11
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn hálfskýjað 6
Amsterdam hálfskýjað 14
Barcelona mistur 19
Berlín léttskýjað 11
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt þokumóða 14
Glasgow súld 16
Hamborg lágþoku- blettir 16
London mistur 18
LosAngeles skýjað 19
Lúxemborg þokumóða 15
Madríd léttskýjað 16
Mallorca heiðskírt 18
Montreal léttskýjað 18
New York rigning 20
Narssarssuaq skýjað 8
Orlando alskýjað 24
París heiðskírt 16
Madeira léttskýjað 22
Róm heiðskirt 19
Vín þokumóða 15
Vaiencia þokumóða 20
Gengið
Gengisskráning nr. 160.- -24. ágúst 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56.190 56,350 58,050
Pund 109,377 109,688 106,902
Kan. dollar 49.781 49,922 50,419
Dönsk kr. 9,4397 9,4666 9,4390
Norsk kr. 9,3416 9,3582 9,3388
Sænsk kr. 9,8243 9,8523 9,8750
Fi.mark 16,3252 15,3689 15,3470
Fra.franki 10,7809 10,8116 10,7323
Belg. franki 1,7603 1,7654 1,7477
Sviss.franki 44,2267 44,3526 42,5368
Holl. gyllini 32,0774 32,1688 31,9061
Vþ. mark 36,1455 36,2484 35,9721
it. lira 0,04867 0,04881 0,04912
Aust. sch. 5,1407 5,1553 6,1116
Port. escudo 0.4091 0,4103 0,4092
Spá. peseti 0,5811 0,5827 0,5844
Jap.yen 0,38453 0,38563 0,39061
írsktpund 96,942 97,218 96,482
SDR 78,0535 78,2758 78,7355
ECU 75,1541 75.3681 74,6030
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
23. igúst seldust alls 20.838 tonn.
Magn i Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Steinbitur 0.091 60,00 60,00 60,00
Karfi 0,746 37,00 37,00 37,00
Lúða 0,023 265,00 265,00 265,00
Vsa 1,185 90,69 70,00 110,00
Skötuselur 0,118 211,95 125,00 385,00
Ufsi 2,992 45,00 45,00 45,00
Þorskur 13,311 79,92 62,00 85,00
Langa 2,370 52,32 47,00 64,00
Faxamarkaður
23. égúst seldust alls 118.629 tonn.
Þorskur (sl.) 37,492 90,50 64,00 95,00
Ýsa 22,059 94,42 50.00 126,00
Karfi 29,341 26,92 20,00 44.00
Ufsi 22,785 46,70 20,00 47,00
Steinbitur 1.803 62,03 57,00 69.00
Langa 1,554 54,00 54,00 54.00
Lúða 1.987 306,75 210,00 395.00
Skarkoli 0,224 41,31 20.00 57,00
Keila 0,120 30,00 30.00 30,00
Skata 0,131 103,00 103,00 103,00
Gellur 0,020 390,00 390,00 390,00
Blandað 0,193 33,16 31,00 38,00
Undirmíl 0,900 43,84 15,00 47,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
23. ágúst seldust alls 55,301 tonn.
Þorskur 23,159 87,14 76,00 93,00
Þorskur, st. 3,198 96,00 96,00 96,00
Ýsa 4,413 92,59 60.00 121.00
Karfi 1,052 36,59 30.00 37,00
Ufsi 22,091 44,51 40,00 50,00
Steinbítur 0,411 60,06 60.00 62,00
Langa 0,662 48.00 48,00 48,00
Koli 0,264 50,67 50,00 54,00
Keila 0,051 20,00 20,00 20,00