Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 23
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Honda Quintet, árg. '82, til sölu, ekinn 127 þús. km, fimm gíra, fiögurra dyra, verð 250 þús., 200 þús. stgr. Bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91-686737. Lada Sport, árg. '87, ekinn aðeins 32 þús. km, 5 gíra, með léttstýri. Mikið af aukahlutum. Glæsilegur vagn fyrir veturinn. Uppl. í síma 98-75838. Mazda 626 2000, árg. '88, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 43 þús. km. Glæsilegur fiöl- skyldubíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-75838. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 2,0 D ’84 á sportfelgum. Upplýsingar í sím- um 92-15889 á daginn og 92-11126 eftir kl. 18. Mazda 929 ’83 til sölu, ekinn 85 þús. km. Verð 350-400 þús., skipti á vél- sleða koma til greina. Uppl. í síma 93-61430 frá kl. 19 til 21. Mazda 929 skutfoíll, árg. ’80, til sölu, þarfhast aðhlynningar fyrir endur- skoðun ’91, selst einungis gegn stgr. Uppl. í síma 91-29607 e.kl. 18 í dag. Mazda RX7, árg. '81, skoöaöur ’91 til sölu. Þarfhast lagfæringar á vél. Skipti/skuldabréf. Uppl. í sima 93-12219. MMC Galant 1600 ’87 til sölu, ekinn 50.000 km, útv./segulb., sílsalistar, topplúga o.fl., verð 670.000, skipti á ódýrari hugsanleg. Sími 93-12265. MMC Galant GL 1600 ’80 til sölu, skoð- aður ’91, útvarp/segulb. Verð 140.000, góð greiðslukjör, skuldabréf. Uppl. í síma 91-50508 eftir kl. 17. Nissan Bluebird, árg. '89 til sölu. 5 gíra, álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. Einnig Blazer K5, ’78, 8 cyl., sjálfsk., upph. Skipti möguleg. S. 629487 e.kl. 18. Opel Ascona ’81 til sölu, skuldabréf. Á sama stað Peugeot 504 ’82 station, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-27814. Rauður Porsche 928 ’78 til sölu, 240 hö., 8 cyl., allur galvaniseraður, raf- magn í rúðum, álfelgur, vökvastýri o.fl o. fl. o.fl. Uppl. í síma 91-32108. Selst ódýrt. Subaru station ’82 til sölu, ekinn 116 þús., fallegur bíll, skipti á ódýrari koma til greina, góður stgraf- sláttur. S. 91-656361 e.kl. 19. Skoda 120 LS ’86 til sölu, ekinn 46 þús. km, skoðaður ’91, í toppstandi. Kr. 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-31679.__________________________ Til sölu einn góður fyrir veturinn, Will- ys Scrambler ’83, upphækkaður, skipti á ódýrari, helst sjálfsk., milligj. sam- komul. S. 75325 og 985-31657. Toyota Corolla DX '86 til sölu, 5 dyra, ekinn 71 þús. km, mjög góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 651801 eftir kl. 19. Toyota Cresslda statlon, ’81, tll sölu. Sjálfskiptur, vel útlítandi og í topp- standi, silfurgrár, ek. 114 þús. km. Sk. á minni og ód. bíl. S. 98-21827 e.kl. 19. Volvo 480 ES, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, álfelgur og rafmagn í rúðum. Toppein- tak. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12868 eða 92-11491 e.kl. 19. Wagoneer jeppi, '67, til sölu. Sk. ’91, 8 cyl., sjálfsk. Honda Accord, ’83, topp- lúga, rafm. í hurðum. Subaruvél 1800, Nissan 6 cyl. dísilvél. Sími 52969. Útsala, útsala. Monte Carlo ’77, einn með öllu. Verð 120 þús. stgr. Einnig Range Rover '74 í ágætis lagi. Selst á aðeins 150 þús. stgr. Áth. sk. S. 44918. Benz 240 D ’81, toppbíll, upptekin vél o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson, símar 91-44993, 985-24551 og 91-40560. Daihatsu Charmant LC1300 ’82 til sölu, óskráður, óskoðaður, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-27415. Datsun Nissan Sunny ’82 til sölu, ekinn 74.000 km, í góðu standi. Uppl. í síma 619442. Fallegur Ford Taunus, árg. '82, til sölu, verð 150 þús. stgr. eða 250 þús. á bréfi. Upplýsingar í síma 91-42990. Ford Econoline, árg. 1978, til sölu og MMC- L 300, árg. 1985. Uppl. í síma 92-12835 e.kl. 19. Hálfuppgeröur Willys jeppi til sölu, með diskabremsum, vökvastýri og húsi. Uppl. í síma 98-71427. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 15 þús. km. Verð 60.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-641153 eftir kl. 19. Lada Safir, árg '87, til sölu. Ekinn 46.000 km. Uppl. í síma 91-45527 í dag og næstu daga. Lítil eða engin útborgun. Til sölu ný- skoðaður Opel Kadett, árg. ’81, 5 dyra. Fallegur bíll. Uppl. í síma 46957. MMC Galant ’80, sjálfskiptur, þarfnast smáviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-39463 eftir kl. 20. Toyota Hllux V-6 ’90 með plasthúsi til sölu, ekinn 3 þús. mílur, svartur. Upp- lýsingar í síma 91-671928. Tveir frambyggðir Rússajeppar til sölu, árg. ’77, 80 hö., turbo dísil, seljast sam- an á 130 þús. Uppl. í síma 98-34968. Subaru station ’86 til sölu. Uppl. í síma 92-12584 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði Tökum i fullnaðarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. Herbergi í Garðabæ í boði fyrir skóla- nema utan af landi sem getur tekið þátt í heimilisstörfum og pössun á 6 ára dreng. Einungis kemur til greina dugleg og ábyggileg stúlka sem á auð- velt með að samlagat nýrri fiölskyldu. Uppl. í síma 91-642226. Herbergi til leigu i vesturbænum. Uppl. í síma 42149. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Ca 16 m’ herbergi til leigu í Hlíðunum, með aðgangi að eldhúsi og baðher- bergi. Uppl. í síma 30997 eftir kl. 17.15 í dag og næstu daga. Góð 3 herb. ibúð í gamla vesturbænum til leigu frá 16. sept. til 1. júlí ’91. Til- boð sendist DV, merkt „C 4167“, fyrir sunnudaginn 2. sept. Stórt herbergi meö sérinngangi til leigu. Eldunaraðstaða í herbergi, aðgangur að snyrtingu með sturtu. Stutt í SVR. Laust nú þegar: Sími 71086 e.kl. 18. 2ja herb. íbúð til leigu i Holtunum, laus fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „Holtin 4227“, fyrir 4. sept. nk. 4ra herb. raðhúsíbúð í Hafnarfirði til leigu frá sept. og fram að áramótum. Uppl. í síma 91-651382. Herbergi í Kópavogi til leigu. Sérinn- gangur og sérbað. Uppl. í símum 46874 eða 985-25274. Mjög góð 3 herb. íbúð til leigu i Árbæj- arhverfi, sérinngangur. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933 eftir kl. 17. Nýstandsett einstaklingsíbúð í lyftu- blokk til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Austurbrún 4206“. 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 12907 eftir kl. 17. ■ Húsnæöi óskast Tvítug, róleg stúlka, sem á von á bami í nóvember, óskar eftir stórri ein- stakl. eða 2 herb. íbúð á sanngj. verði. Húshjálp eða heimilisaðst. upp í gr. kemur vel til greina. Reglus. og skilv. greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 22838 e.kl. 19.30. María. Hjálp. Er ekki einhver góðhjartaður Islendingur, búsettur í París, sem get- ur leigt mér herb. í 2-3 vikur? Er að fara í nám en vantar bráðabirgðahús- næði. Vinsamlegast hringið í Helgu e.h. í s. 93-11735. Tveir ungir menn utan af landi, annar í háskólanum, hinn í vinnu, óska eftir 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Símar 96-24222 á daginn, Bjöm, og 91-21853. Við erum tvær ungar skólastúlkur utan af landi sem bráðvantar húsnæði strax, 2-4 herb., helst í austurbænum. Góðri umgengni og ömggum greiðsl- um heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Reyklausar. S. 93-71121 og 93-71196. 26 ára stúlka, nemi við HÍ, óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 91-672658. 2- 3 herb. íbúö óskast. Vorum að flytja til landsins og bráðvantar íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-671076. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-620074. 3ja til 4 herbergja ibúð óskast til leigu. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4215. _______________ 3- 4 herb. ibúð óskast sem fyrst. Örugg- um mánaðargreiðslum og góðri um- gengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4202. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Litla fjölskyldu bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, reglusemi, þrifnaður, greiðslu- geta 30-35 þús. á mán., einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-26217. Viltu láta fara vel með íbúðina þina? Þá erum við réttu leigjendumir. Okk- ur bráðvantar 3-4ra herb. íbúð í Rvík, skilvísar greiðslur. S. 92-15689. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91- 624874.__________ 32 ára maður óskar eftir herbergi. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-612385 e.kl. 17. 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 72744 e.kl. 19. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, reglu- semi og öruggar greiðslur, meðmæli efóskað er. Uppl. í síma 75632 e.kl. 18. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3 4ra herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 91-34058. Systkini með eitt ungbarn óska eftir 3 herb. íbpð sem fyrst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54052. Óskum eftir að taka á leigu 3-6 herb. íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 77433. Óska eftir bílskúr á leigu. Uppl. í síma 91-78346. ■ Atvimuhúsnæði Til leigu 200 fm fiskvinnsluhúsnæði í Haíharfirði með kæli og frysti. Einnig gæti verið um sölu að ræða. Uppl. í síma 54176. Tvö góö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð til leigu við aðalgötu í mið- borginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4093. Óska eftir að taka húsnæði undir pöbb á leigu, helst nálægt miðbænum. Úppl. um stærð, leiguverð og staðsetningu sendist DV, merkt „Pöbb 4228“. 100 m1 atvinnuhúsnæði til leigu, mikil lofthæð og stórar innkeyrsludyr, laust strax. Uppl. í síma 91-642236. 100-200 m2 atvinnuhúsnæði óskast, þarf að vera með innkeyrsludyrum. Uppl. í símum 44993,985-24551,40560. ■ Atviima í boði Kassastörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til hlutastarfa við af- greiðslu á kassa í verslunum HAG- KAUPS við Eiðistorg á Seltjarnarnesi (vinnutími kl. 13-18.30) og í Kjör- garði, Laugavegi 59 (vinnutími kl. 13-18). Nánari upplýsingar veita verslunarstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Dömufatnaður. Viljum ráða nú þegar starfsmann til starfa við afgreiðslu á dömufatnaði í verslun HAGKAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59. Starfið er heilsdagsstarf en hlutastarf eftir há- degi kemur til greina. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs- menn til starfa við afgreiðslu við kjöt- borð í verslunum HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjamamesi og í Kringl- unni. Nánari upplýsingar veita versl- unarstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Ábyggllegur starfskraftur óskast til af- greiðslu á veitingastað, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 8-18 ca. 15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4219. Bakarí, vesturbær. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa frá 1. sept., vinnutími 13-19 og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4208. Dagheimllið Austurborg. Okkur vantar áhugasaman starfsmann í skemmti- legt uppeldisstarf. Einnig vantar starfsmann í eldhús. Hringið í síma 91-38545 og fáið nánari upplýsingar. Duglegt og hresst starfsfólk óskast á skyndibitastað, um er að ræða vakta- vinnu og aukavinnu um kvöld og helgar, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í síma 91-42255. Þórsbakari óskar eftir starfsfólki í af- greiðslustörf hálfan daginn og einnig starfsfólki í pökkun o.fl. frá 8-16, frí um helgar. Uppl. í síma 91-41057 eftir kl. 16.______________________________ Húsaviögerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4226. Duglegur og ábyggllegur starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. ísbúðin Borgarís, Laugalæk 6. Fyrirtæki i matvælaiðnaði óskar eftir starfskrafti til ræstinga, 3-4 tíma á dag, tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4200. Garðabær. Starfskraftur óskast í pökkun og til útkeyrslustarfa. Uppl. á staðnum. Gullkomið, Iðnbúð 2, Garðabæ. Garn og gaman vantar konu strax. Vinnutími frá kl. 13 til 17. Allar upp- lýsingar í síma 91-11616, 91-12212 eða á staðnum. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans. Uppl. í síma 91-696592. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Köku- bankinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4223. Lelkskólann Lækjaborg vantar starfs- fólk í september, góð aðstaða og frá- bær hópur. Hafið samb. við forstöðu- mann í síma 91-686351 ffá kl. 10-12. Pitsustaður - aukavinna. Starfsfólk (skólafók) óskast á kassa á pitsustað, helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4209. Plastos hf. óskar að ráða starfsfólk í vélasal, vaktavinna, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 672338 milli kl. 10 og 15. Jón Ármann. Prjónavélamaður óskast á prjónastofu í Reykjavík strax, góð vinnuaðstað, góð laun. Uppl. í símum 91-22920, 91-23970 og 91-17454. Reglusamur og stundvis starfskraftur óskast til aðstoðar á veitingastofu frá kl. 9-17 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4207. Starfsfólk óskast til starfa við síþrif. Unnið er á vöktum, tvo daga í senn, ffí tvo daga. Vinnutími frá kl. 7-20. Uppl. í síma 46088 frá 9-12 og 13-17. Starfsfólk óskast við afgreiöslustörf og á kassa í matvöruversl. í Hafnarfirði, þarf að geta hafið störf strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4222. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúðum í austurbænum. Uppl. hjá Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími 91-38844. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak- aríi fimm tíma á dag, vaktavinna. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H-4221. Starfskraftur óskast til verksmiöjustarfa í Kópavogi. Heilsdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4201. Taktu eftir! Lítið notaleg heimili, stór lóð, skemmtilegt uppeldisstarf og hresst starfsfólk, 100% vinna í boði. Steinahlíð, sími 33280. Bílamálari. Bílamálari eða vanur að- stoðarmaður óskast sem fyrst. Uppl. í síma 33507 eða e.kl. 19 í síma 685898. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir starfsfólki í heila og hálfa stöðu. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-31325. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki. Uppl. í síma 36385. II. vélstjóri. II. vélstjóra vantar á 180 lesta rækjuveiðiskip sem fer síðan á línuveiðar. Uppl. í síma 94-1200. Hress starfskraftur óskast strax i mót- töku. Líkamsræktarstöðin Hress, Hafnarfirði. Sími 652212. Vantar manneskju i ræstingu frá 1. sept- ember. Upplýsingar hjá Bíóborginni frá kl. 10 til 11. Óska eftir að ráða verslunarstjóra í snyrtivöruverslun í miðbænum. Uppl. í síma 91-624191 eftir kl. 19. Óska eftir vönu starfsfólki i sal. Uppl. gefnar á staðnum hjá yfirþjóni. Pizzahúsið, Grensásvegi 10. Óskum að ráða matsmann á skip sem frystir aflann um borð. Uppl. í síma 91-626630. ■ Atvinna óskast Fjölhæfur og traustur fertugur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Vanur stjómun og sjálfst. störfum, allt ath. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4220. Gott starfsfólk er okkar metnaður. Vanti þig starfskraft hafðu þá sam- band, það er þinn hagur. Ráðning, ráðningarþjónusta, s. 46210. Lærður bakari óskar eftir dagvinnu á Reykjavíkursvæðinu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 97-71306 fyrir hádegi og 97-71465 eftir hádegi. Sjómaður. 36 ára vanur sjómaður óskar eftir plássi á netum, trolli, síld eða togara. Hef 30 tonna réttindi. Vinsaml. hafið samband í s. 91-33736. Tvítug stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Lauk námi frá Skrifstofu- og ritara- skólanum sl. vor. Uppl. í síma 91-75812. Þrítug kona óskar eftir atvinnu. Er vön skrifstofustörfum, gjaldkerast. og bókhaldi. Er með góð meðmæli. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4217. 32 ára nemi óskar eftir vinnu eftir kl. 17, margt kemur til greina t.d. ræst- ingar. Uppl. í síma 91-73851. Nemi óskar eftir hlutavinnu í vetur, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-52851 e.kl. 17. Kiddi. Tvitugur nemi í rafvirkjun óskar eftir vinnu við fagið í vetur. Upplýsingar í síma 93-71383. Get tekið að mér húshjálp eftir hádegi. Uppl. í síma 91-19827 eftir hádegi. BBamagæsla Barnfóstra óskast til að sækja 3 ára dreng í leikskóla og gæta hans í rúm- an klukkutíma, milli kl. 17 og 18, er í Breiðholti. Uppl. í s. 91-73395 e. kl. 19. Neðra Breiðholt. Dagmóðir í stóru og góðu húsnæði getur bætt við sig börn- um frá 2ja ára aldri, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-76974. Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 1 árs barns, aðallega fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-75689. Get tekið eitt barn, 4-7 ára, allan dag- inn í vetur, bý í Skipasundi. Uppl. í síma 30482. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, er í Grafarvoginum. Uppl. í síma 91-675058. Óskum eftir barngóðri barnpiu til að koma heim og passa dóttur okkur. Uppl. í síma 72031. M Ýmislegt Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá- bæra skemmtun á kraftm. sleðum á mjög góðu svæði í bænum. Einnig bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. ■ Einkamál 29 ára maður óskar eftir að komast í kynni við stúlku með vináttu og sam- band í huga. Algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV ásamt mynd, merkt „HP 4212“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. M Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í spil á mismunandi hátt eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 91-29908. Spákona. Skyggnist í spil og bolla alla daga. Tímapantanir í síma 91-31499. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisjeikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Diskótekið Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hreingemingar Hólmbræður. Almenn hreingerningar- þjónusta, teppahreinsun, bónhreins- un, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. ____________________ Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158. BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. M Þjónusta___________________ Búslóðaflutningar. Flutningar og pökkun, ef óskað er. Kvöld- og helgar- þjónusta. Gerum föst verðtilboð. Lið- tækt fólk, vöndur og lipur þjónusta. Leitið uppl. í síma 675476 og 985-27229.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.