Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Síða 29
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. Skák Spakmæli 37 Jón L. Árnason Ungverski stórmeistarinn Andras Ad- oijan er þekktur fyrir að tefla stuttar skákir. Oft semur hann jafntefli eftir tíu leiki eða minna en einnig hendir að hann vinni fljótt. Hann er fræðimaður góður í byijunum sem skilar ófáum vinningum á land. Lítum á skák frá opna mótinu í Biel á dögunum. Adoijan hafði svart i Sikileyjarvöm gegn Maeder: 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 RfB 5. Rc3 d6 6. Be2 Be7 7. 0-0 0-0 8. f4 Db6!? 9. Be3. 8 7 6 5 4 3 2 1 Spumingin er hvort „eitraða peðið“ á b2 sé falt eður ei. Adoijan er fljótur að svara því: 9. - Dxb2! 10. Rcb5 Db4 11. Rc7 Er þá ekki hrókurinn á a8 dauðans matur? 11. - Dc3! Hótar riddaranum og biskupnum á e3 og eftir 12. Rxa8 Dxe3 + 13. Khl Rxe4 14. Dd3 Rf2+ 15. Hxf2 Dxf2 vann Adorjan létt. Bridge ísak Sigurðsson Fátt er gremjulegra en að spila eftir bestu líkum og finna jafnframt einu leið- ina til þess að fara niður á spili. Sviinn snjaili, Per Olov Sundelin, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu í stérku ein- menningsmóti í Bandaríkjunum sem kennt var við Ómar Sharif. Hann spilaði fjögur hjörtu á suðurhöndina eftir þessar sagnir. Austur gefur, AV á hættu: * D7 ¥ ÁG97 ♦ K10752 + 73 * ÁG10854 ¥ D8 ♦ 9 + ÁG85 * 92 ¥ 62 ♦ DG864 + K962 Austur Pass p/h * K63 ¥ K10543 ♦ Á3 + D104 Suður Vestur Norður 1» 1* 4? Útspilið var spaðaás og meiri spaði, eins og á flestum öðrum borðum. Flestir fengu 11 slagi en ekki Sundelin! Hann velti fyr- ir sér hver væri besta leiðin ef trompin væm 3-1. Ef hann spilaði tveimur hæstu í trompi og vestur ætti aöeins einspil tækju við þrír hæstu tíglamir og gera mætti ráð fyrir að þeir brotnuðu ekki 3-3. Sagnhafi gæti hent laufi á spaðakóng en þegar laufi væri spilað myndi austur eiga slaginn, taka trompdrottningu og spila aftur laufi. Blindur gæti trompað en eftir stæði tapslagur á lauf. Á þessu varð að taka og Sundelin tók því aðeins hjartaás 1 þriðja slag, spilaði síðan tigli á ás og síðan spaðakóng. Ef austur tromp- aði ætti að vera tími til þess að fría tígul- litinn ef hann brotnaði ekki verr en 4-2. En vegna 5-1 legunnar gat austur tromp- að og gefið félaga stungu í tígli á hjarta- drottningu. Óverðskulduö málalok á vel spiluðp spih. Krossgáta 7 2 3 n G 7 8 1 mmmm 10 II | 13 1* 1 'if 1 i > 18 l‘7 10 J * Lárétt: 1 dans, 5 önug, 8 ellegar, 9 gáski, 10 reikar, 12 þröng, 13 hávaði, 15 nett, 16 vonda, 17 snæddi, 18 félagar, 20 stertur, 21 planta. Lóðrétt: 1 tak, 2 til, 3 veikur, 4 tjón, 5 hæfur, 6 innan, 7 skrár, 11 halda, 12 vott- ar, 14 rúlluðu, 15 óðagot, 19 fæddi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 píla, 5 stefna, 8 æsist, 9 ær, 10 kóð, 12 aska, 14 Iðunn, 16 laga, 17 ærð, 19 ertur, 20 áa, 22 karminn. Lóðrétt: 1 pækil, 2 ís, 3 liðugt, 4 asa, 5 át, 6 tæki, 7 trauð, 11 óöara, 13 snæri, 15 naum, 18 rán, 19 ek, 21 an. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. ágúst - 30. ágúst er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 30. ágúst: Sjóðsþurð er nemur liðlega 21 þús. króna, hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún Formaður félagsins og ráðsmaður í varðhald Hjónabandið er hvorki himinn né hel- víti, það er hreinsunareldur. Abraham Lincoln. Söfnin Ásmundarsafn 'við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga ki. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. ki. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 31. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að íhuga peningamálin injög vel, með tilliti til sparn- aðar. Varastu þó að ofgera hlutunum. Þú ættir að hvíla ákveðið verk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Persónuleg þekking þín og hugmyndir fá að njóta sin í dag. Þú ræður málefnum dagsins að miklu leyti. Láttu ekki aðra letja þig með efasemdum sínum. Happatölur eru 3,20 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Morguninnn lítur út fyrir að vera skemmtilegasti hluti dags- ins. Ýttu á eftir hagnýtum málum. Nýttu þér sambönd þín og gríptu nýtileg tækifæri. Nautið (20. april-20. mai): Hugmyndir þínar eru mjög ferskar og þú nærð góðum ár- angri með smávægilegum breytingum. Endurskoðaðu ijöl- skyldulífið. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hvort sem þú ert viö vinnu eða leik ættirðu að vera opinn fyrir nýjungum. Það ríkir spenna í kringum þig með kvöld- inu og er það ekki eKki hvetjandi. Happatölur eru 2,14 og 26. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert mjög umburðalyndur. Varastu þó að vera of þolin- móöur við einhvem sem gerir of miklar kröfur til þín. Við- töl og fundir höföa mjög til þín í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Breytingar heima fyrir ganga hægar en þú vonaðir. Eitthvað knýr þig til að halda áfram mjög fljótlega. Taktu kvöldið rólega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert í einhveijum vafa með fjármál eða viðskipti skaltu fara vel yfir öll smáatriði áður en þú gerir eitthvað endan- legt. Þú verður að treysta eigin dómgreind. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sannleikurinn er sagna bestur. Vertu ekki hissa yfir hvað hlutimir geta verið öðruvisi í raun en þú bjóst við. Fólk leit- ar aðstoðar og ráðleggingar hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sporðdrekar eru mjög hefðbundnir og geta verið afar þráir. Þessi þijóska getur komið sér afar illa og þú þarft ef til vill að fóma einhveiju fyrir hana. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er mjög líklegt að þú standir á milli tveggja elda og vit- ir ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga. Gefðu þér tíma til að spá í málin og fá þau atriði á hreint sem þú skilur ekki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sóaðu ekki tíma þínum í eitthvað sem þú skilur ekki. Eitt- hvað kemur í veg fyrir að þú sjáir málið í ským ljósi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.