Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 30
38 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. J Fiiruntudagur 30. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (19). Teiknimyndir fyriri yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafólaglö (19). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismær (144). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hlll 2). Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - Telknlmynd. 20.00 Fróttlr og veöur. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur (um- sjá Hilmars Oddssonar. 20.50 Matlock (2). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 SJö bræöur. Fjóröi þáttur. Finnsk- ur framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum, byggður á skáldsögu eftir Alexis Kivi. Leikstjóri . Joukko Turka. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrórlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur- tekinn þáttur frá síðustu helgi. Brakúla greifi verður á sínum stað ásamt fleiri teiknimyndum sem þau Mangó og Erla sýna. 19.19 19:19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþdttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Quadrophenia (Quadrophcnia). Kvikmynd þessi er byggö á sam- nefndri hljómplötu hljómsveitar- innar The Who. Samt er ekki hægt aö segja að um eiginlega tónlistar- mynd sé að ræöa því að söguþráð- urinn um baráttu tveggja hópa unglinga, svokallaðra Moddara og Rokkara, hefur að miklu leyti yfir- höndina. Það er óneitanlega kraft- ur í þessari mynd sem og í tónlist- inni. Aðalhlutverk: Phil Daniels, Mark Wingett, Leslie Ash og Sting. Tónlist: The Who. Leikstjóri: Frank Roddam. 1979. Bönnuð börnum. 0.05 Réttur fólksins (Right of the Pe- ople). Bandarískur saksóknari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf um skotvopn eftir að eiginkona hans og dóttir eru myrt- ar í fólskulegri skotárás. Aðalhlut- verk: Michael Ontkean, Jane Kacz- marek og Billy Dee Williams. Leik- stjóri: Jeffrey Bloom. Bönnuð börnum. 1.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hódeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- jýsingar. 13.00 I dagsins önn - Barnauppeldi í borg. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Vejo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vlkunnar: Símavinir eftir Jónas Jónasson. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir og Hallmar Sig- urðsson. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið- Úr Snorra-Eddu: Um eiðrof. Eyvindur Erlendsson segir frá. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi - Britten og Elgar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjó. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Um- sjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. 22.07 AÖ utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Fjórði þáttur: íslensk skáld á fyrri öldum og í upphafi þessarar. Um- sjón: Freyr Þormóðsson. 23.10 Sumarspjall. Sigurður A. Magn- ússon. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur HaJI- son og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskífan: For Certain Beac- ause... með Hollies frá 1966. 21.00 UB 40 og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur tónlistarferil UB 40 í tali og tónum. (Áður á dag- skrá í fyrrasumar.) 22.07 Landið og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 í dagsins önn - Barnauppeldi í borg. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttlr. 4.03 VélmenniÖ leikur næturlög. 4.30 VeÖurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Utvarp Austurland k\. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hauk- v ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um slðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nótt- ina. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urröltinu. 14.00 Kristófer Helgason. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttír. Vilt þú heyra lagiö þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FN#937 12.00 FréttayflriH á hódegl. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu I Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Klemen8 Amarson. Frísklegur eft- irmiödagur, réttur maöur á róttum stað 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spiiun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar fróttír. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli ( Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrlrsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er að komast ( helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu í Valgeir, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því aö heyra í þér. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin viö daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins. Rómantíska hornið. Rós í hnappagatiö. Margrét útnefnirein- stakling sem hefur látið gott af sér leiða eða náð það góðum árangri á sínu sviði að hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- vönd. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Hvaö hefur gerst þenn- an mánaöardag fyrr á árum? 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Meö suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöld- tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til yndisauka. 22.00 Dagana 16.08. og 30.08. 1990. Ekki af baki dottinn. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.00 Dagana 9.08. og 23.08. 1990. A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt Umsjón Sæunn Kjartansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garóars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 í Kántríbæ. Sæunn lætur sveita- rómantíkina svífa yfir öldum Ijós- vakans. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 NáttróbóL 11.50 AstheWorldTurns.Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. £UROSPORT *. .* *** 11.00 Tennls. 14.00 Evrópum.mót I Júgóslavíu. 16.30 Mobll 1 Motor Sport News. 17.00 Eurosport News. 18.00 Evrópum.mót i Júgóslavlu. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Equestrlanlsm. 22.00 Internatlonal Motor Sport. 23.00 Eurosport News. SCREENSP0RT 12.00 Motor Sport NASCAR. 14.00 US PGA Golf. 16.00 Motor Sport. 17.00 Knattspyrna I Argentinu. 18.00 Motor Sport Indy. 19.30 Körfubolti. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 Hlgh 5. 22.00 Kella. 23.15 Show lumping. Sjónvarp kl. 22.00: I síöasta þætti leituðu bræðurnir skjóls hjá sútar- anum, sem tekið hafði gamla húsið þeirra á leigu, eftir þá hrakninga sem biöu þeirra þegar nýja húsið þeirra brann ofan af þeim á jólanótt. Þeir eru þó ekki af baki dottnir og ákveða að reisa sér nýtt hús tjarri mannabyggðum. Að hausti halda þeir til veiöa, fella bjarndýr, en þegar villt tarfahjörð verður á vegi þeirra kárnar gamanið. Þeir forða sér upp á klett þar sem tarfarnir sitja um þá dögum saman. Þegar hungrið sverfur aö sjá þeir engan annan kost en skjóta tarf- ana. Eigandi dýranna, óð- alsbóndinn, stendur þá að verki og þótt slái í brýnu takast sættir og bræðurnir bæta tjónið. Síðasta þætti lauk þar sem bræðurnir ákveða að fara til kirkju en þá tekst ekki betur til en svo að þeir hafa farið dagavUlt og háðsyrðum bæjarbúa taka þeir ekki þegjandi svo af hljótast blóðug slagsmál. -GRS Rás 1 kl. 22.30: Skáld í straumi stjómmála í þættinum Skáld í straumi stjórnmála á rás 1 klukkan 22.30 í kvöld verður Utið eftir skáldum í strau- melg íslenskra stjórnmála fyrr á öldinni og á fyrri öld- um. Hér munu ræðast við ekki ómerkari menn en Eggert Ólafsson, Steinn Steinarr, Ólafía Jóhannsdóttir, Ásta Sigurðardóttir og Bólu- Hjálmar svo fáir séu nefndir og reynt að rýna í hvaö þeim lá á hjarta um stöðu íslands og hlustandinn fær tækifæri tU þess að bera boðskap skáldanna saman á nýstár- legan máta. -GRS Steinn Steinarr. Rás 1 kl. 20.00: Tónlistarkvöld Útvarpsins í þættinum í kvöld verður leUdn hljóðritun frá tónleik- um sem haldnir voru á veg- um NDR hljómsveitanna í Hamborg og Hannover. Flytjendur eru NDR sinfó- níuhljómsveitin í Hamborg, Lynn HarreU seUóleikari, Edith Mathis sópran og hljómsveitarstjórinn Hiros- hi Wakasugi. Leikinn verð- ur sellókonsert í e-moU eftir Sir Edward Elgar og Sinfón- ía nr. 4 í G-dúr með ein- söngsrödd eftir Gustav Ma- hler. Umsjónarmaður þáttarins er Hrönn Geirlaugsdóttir. -GRS Hrönn Geirlaugsdóttir hefur umsjón með Tónlistar- kvöldi Útvarpsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.