Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Blaðsíða 34
42
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990.
Afmæli
Sigurður M. Sólmundarson
Sigurður Magnús Sólmundarson,
handavinnukennari og listamaöur,
Dynskógum 5, Hveragerði, er sex-
tugurídag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Borgamesi og
ólst þar upp í foreldrahúsum. Sig-
urður stundaði iðnnám í húsgagna-
smíði í Borgamesi og lauk þar
sveinsprófi 1952. Hann starfaði síð-
an við húsgagnasmíði í Ólafsvík og
síðan hjá Trésmiðjunni Víði í
Reykjavík, var starfsmaður hjá
Kaupfélagi Ámesinga og starfaði
síðan við byggingu Menntaskólans
á Laugarvatni og víðar auk þess sem
hann stundaði búskap að Akurgerði
í Ölfusi á ámnum 1960-70.
Hann kenndi handavinnu í Hvera-
geröi og á Stokkseyri í nokkur ár
og er nú handavinnukennari í Þor-
lákshöfn.
Sigurður hefur haldið tólf einka-
sýninga á myndum gerðum úr nátt-
úrulegum efnum og öðrum hstmun-
um, m.a. fjórar sýningar í Hvera-
gerði, auk sýninga á Selfossi, Höfn
í Homafirði, í Borgamesi, á
Hvammstanga, á Hellissandi tvisvar
og í Vestmannaeyjum.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 16.12.1956,
Auði Guðbrandsdóttur, f. 1.6.1932,
framkvæmdastjóra þvottahússins
Hveralín, en Auður er dóttir Guð-
brandar Magnússonar frá Tröð í
Kolbeinsstaðahreppi, og konu hans,
Bjargeyjar Guðmundsdóttur.
Sigurður og Auður eiga fimm
börn. Þau em Sólmundur Sigurðs-
son, f. 2.6.1956, bifvélavirki og verk-
taki í Hveragerði, í sambúð með
Margréti Ásgeirsdóttur og eiga þau
einn son, Óla Steinar, auk þess sem
Sólmundur á með fyrri konu sinni,
Hólmfríði Hilmisdóttur, þrjá syni,
þá Daða Sævar, Sigurð Magnús og
Sólmund Hólm; Anna Kristín Sig-
urðardóttir, f. 5.8.1957, kennari á
Selfossi, gift Magnúsi Ógmundssyni
trésmið og eiga þau þrjú böm, Auði,
Ögmund og Katrínu; Guðbrandur
Sigurðsson, f. 14.7.1960, trésmiður í
Hveragerði, kvæntur Sigríði Helgu
Sveinsdóttur og eiga þau þrjú börn,
Ástu Maríu, Auði og Þórð; Bryndís
Sigurðardóttir, f. 9.3.1962, kerfis-
fræðingur á Selfossi, var gift Jóni
Ámasyni blikksmið og eiga þau tvö
böm, Lottu og Sigrúnu, en sambýl-
ismaður Bryndísar er Laurids Kent
kerfisfræðingur; Steinunn Margrét
Sigurðardóttir, f. 28.2.1964, húsmóð-
ir í Hveragerði, gift Andrési Úlf-
arssyni verkamanni og eiga tvö
böm, Sólveigu Dröfn og Úlfar Jón.
Sigurður á fjögur systkini sem öll
eru á lífi. Þau eru Kári, f. 4.4.1926,
klæðskerameistari í Reykjavík; Þór-
dís, f. 19.9.1927, verlsunarmaður í
Kópavogi; Elín, f. 28.8.1929, húsmóð-
ir í Reykjavik, og Magnús, f. 14.10.
1939, húsamálari og skákmaður í
Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar: Sólmundur
Sigurðsson, f. í Smiðj uhúsveggj um
í Álftaneshreppi, 1899, d. 1985, skrif-
stofumaður hjá Kaupfélagi Borg-
Sigurður Magnús Sólmundarson.
firðinga og síðar bóndi í HUðar-
tungu í Ölfusi, og kona hans, Stein-
unn Magnúsdóttir, f. í Laufási í
Álftaneshreppi 1902, nú vistmaður á
GrundíReykjavík.
Sigurður tekur á móti gestum að
heimili sínu eftir klukkan 19:00 á
afmæhsdaginn.
Sólveig Sigurbjörg Jóna Þórðardóttir
Sólveig Sigurbjörg Jóna Þórðar-
dóttir, yfirljósmóðir Fæðingar-
heimilisins í Reykjavík, til heimilis
að Tunguvegi 7 í Njarðvík, er fimm-
tugídag.
Starfsferill
Sólveig fæddist í Keflavík og ólst
þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi
frá Flensborg 1974, ljósmæðraprófi
frá Ljósmæðraskóla íslands 1978
og útskrifaðist frá Nýja hjúkruna-
rskólanum 1981.
Sólveig vann almenn verslunar-
störf og síðan aðstoðarstörf á
Sjúkrahúsi Keflavíkur. Hún var
deildarstjóri á fæðingar- og kven-
sjúkdómadeild sjúkrahússins í
Keflavík 1982-89 en hefur verið
yfirljósmóðir á FæðingarheimiUnu
í Reykjavík frá því í október ‘89.
Sólveig er stofnfélagi í Styrktar-
félagi aldraðra á Suðurnesjum og
var varaformaður þess 1976-77.
Hún er félagi í Alþýðubandalaginu
í Keflavík og Njarðvíkum frá 1965,
situr í miðstjórn Alþýðubandalags-
ins, sat í framkvæmdastjórn
flokksins 1985-87, er stofnfélagi
Félagshyggjufólks í Njarðvíkum og
situr þar í bæjarstjórn fyrir sam-
tökin. Þá er hún stofnfélagi Suður-
nesjadeildar Ljósmæðrafélags ís-
lands og formaður þar 1978-82.
Fjölskylda
Sólveig giftist 25.12.1960 Jónatan
Bjöms Einarssyni, f. 30.7.1940,
þungavinnuvélamanni, en hann er
sonur Einars Jóelssonar, sem nú
er látinn, og Torfhildar Torfadóttur
sem nú er búsett á Hlíf á ísafirði.
Sólveig og Jónatan eiga þrjár
dætur en áður átti hún tvo syni
með Eðvarð Vilmundarsyni úr
Grindavík. Böm Sólveigar eru
Helgi Björgvin Eðvarðsson, f. 21.8.
1957, kvæntur Steinu Þóreyju
Til hamingju með afmælið 1. október
80 ára 50 ára
Guðrún Sigurðardóttir, Hamarsgerði 2, Reykjavík. Kristín Hannesdóttir, Hamrahlið 27, Reykjavik. Hjörtína Steinþórsdóttir, Hólavegi 35, Sauðárkróki. Jóhann Helgason, Aðalgötu 29, Ólafsfirði.
70 ára 40 ára
Þorbjörg Einarsdóttir, Kleppsvegi 4, Reykjavík. Hulda Ágú.Htsdóttir, , Kelduhvammi 9, Hafnarfirði. Guðný Vilborg Gunnarsdóttir, Þóristúni 9, Selfossi. Jón Árni Þórisson, Valhúsabraut 7, Seltjamamesi.
60 ára Tungusíðu 29, Akureyri. Höskuldur Benónýsson,
Erla Þórðardóttir, Glerárholti, Akureyri. Sigurður Magnússon, Krókatúni 4A, Akranesi. Bæ II, Bæjarhreppi. Dúrótheá S. Róbertsdóttir, Kötlufelli 7, Reykjavík. Rannveig Guðmundsdóttir, Hálsaseli 50, Reykjavík. . ■ >
Jón Þórðarson
Jón Þóröarson, bóndi að Sölvholti
í Hraungerðishreppi í Ámessýslu,
erfimmtugurídag.
Jón fæddist í Sölvholti, ólst þar
upp og hefur alið þar allan sinn ald-
ur. Hann tók við búi foreldra sinria
í Sölvholti og heldur þar heimili með
fóður sínum, sem nú er á nítugasta
aldursári, en móðir Jón lést hins
vegarásl.ári.
Fjölskylda
Jón á tvær systur. Þær eru Sól-
veig Vigdís Þórðardóttir, f. 18.2.
1935, húsmóöir á Selfossi, gift Sig-
fúsi Kristinssyni, f. 27.5.1932, bygg-
ingameistara, og hafa þau eignast
fimm böm, og Vilborg Guðrún
Þórðardóttir, f. 3.2.1937, hjúkrunar-
fræðingur að Ytra-Laugalandi í
Eyjafirði, gift Hjörleifi Tryggvasyni,
f. 25.5.1932, bónda þar, og hafa þau
eignastsexbörn.
Foreldrar Jóns: Þórður Jónsson,
f. 22.4.1901, fyrrv. bóndi í Sölvholti,
og kona hans, Þórhildur Vigfús-
dóttir, f. 19.3,1903, d. 4.4.1989, hús-
freyjaíSölvholti.
Þórður er sonur Jóns Ögmunds-
Jón Þórðarson.
sonar, b. í Vorsabæ, og Sólveig
Nikulásdóttir.
Þórhildur var dóttir Vigfúsar
Jónssonar frá Iðu í Biskupstungum
og Sólveigar Snorradóttur frá Þóm-
stöðum í Olfusi. Vigfús var sonur
Jóns, b. í Iðu, Vigfússonar Jónsson-
ar, af ætt Einars, sálmaskálds í
Heydölum. Sólveigvar dóttjr
Snorra, b. á Þórustöðum, Gíslason-
ar, og konu hans, Kristínar Odds-
dóttur. Móðir Snorra var Sólveig,
dóttir Snorra, „ríka“ í Engey.
Ragnarsdóttur, f. 29.11.1964, og eiga
þau einn son; Ingi Rúnar Eðvarðs-
son, f. 21.12.1958, kvæntur Þor-
björgu Jónsdóttur, f. 2.10.1960, og
eiga þau einn son; Elín Hildur Jón-
atansdóttir, f. 7.9.1960, gift Hjalta
Ástþóri Sigurðssyni, f. 22.9.1956,
og eignuðust þau þrjú börn; Guö-
björg Kristín Jónatansdóttir, f.
21.12.1962, gift Gísla Lúðvík Kjart-
anssyni, f. 21.11.1960, og eiga þau
eina dóttur, og Þórlaug Jónatans-
dóttir, f. 30.12.1965, og á hún eina
dóttur með Ólafi Thordersen, f.
18.5.1966.
Systkini Sólveigar: Guðmundur
Haukur Þórðarson, f. 4.4.1930,
kvæntur Magneu Aðalgeirsdóttur
og eiga þau fimm börn; Alda Þórð-
ardóttir, f. 18.9.1932, giíftist Agnari
Braga Aðalsteinssyni er lést af
slysförum og áttu þau þrjú börn en
sambýlismaður Öldu er Jóhann
Páll Halldórsson; Einar Hörður
Þórðarson, f. 27.9.1947, kvæntist
Jóhönnu Óladóttur, f. 11.7.1947 en
þau shtu samvistum og eignuðust
þau einn son en seinni kona Einars
Harðar er Steinunn Pálsdóttir, f.
22.12.1946; drengur, f. 15.10.1953,
d.samadag.
Foreldrar Sólveigar: Þórður Ein-
arsson, f. 7.5.1899, d. 19.10.1979, frá
Blönduhlíð í Hörðudal í Dalasýslu,
Sólveig Sigurbjörg Jóna Þórðar-
dóttir.
og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f.
16.11.1911, d. 2.3.1987, frá Núpi í
Haukadal í Dalasýslu.
Andlát
Bjartmar Kristjánsson
Bjartmar Kristiánsson, fyrrv.
prófastur í Álfabrekku í Önguls-
staðahreppi í Eyjafirði, andaðist 20.
september. Bjartmar fæddist 14.
apríl 1915 á Ytri-Tjörnum í Önguls-
staðahreppi.
Starf
Hann varð stúdent frá MA1941
og lauk embættisprófi í guðfræði frá
HÍ1946. Bjartmar var sóknarprest-
ur og bóndi á Mælifelli í Skagafirði
1946-1968 og sóknarprestur á Syðra-
Laugalandi í Eyjafirði 1968-1986.
Hann var símstöövarstjóri á Mæli-
felli 1946-1963, þjónaði í Sauðár-
króksprestakahi 1964-1965, í Sval-
barðssókn 1978-1979 og í Laufás-
prestakalli 1982. Hann var prófastur
í Eyjafjarðarprófastsdæmi 1984-
1986.
Bjartmar var forfallakennari við
Barnaskóla Lýtingsstaðahrepps
1957 og 1961 og hefur verið stunda-
kennari við eftirfarandi skóla: Ungl-
ingaskóla Lýtingsstaðahrepps
1965-1968, Barnaskóla Öngulsstaða-
hrepps 1969-1971, Unghngaskóla
Öngulsstaðahrepps 1969-1970,
Bamaskóla Hrafnagilshrepps 1972-
1975, Húsmæðraskólann á Syðra-
Laugalandi 1968-1975 og Hrafnagils-
skóla frá 1971. Þá hefur Bjartmar
verið prófdómari við fjölda skóla.
Bjartmar var í hreppsnefnd Lýt-
ingsstaöahrepps 1954-1968 og vara-
oddviti 1966-1968. Hann var formað-
ur Sjúkrasamlags Lýtingsstaða-
hrepps 1955-1968, var formaður
skólanefndar 1952-1958, sat í skatta-
nefnd 1961-1962 og í kjörstjórn
1953-1968. Hann var formaður
skólanefndar Öngulsstaöahrepps
1969-1978, var í skólanefnd Hrafna-
gilsskóla 1971-1983 og formaður
hennar 1974-1982. Hann var formað-
ur sáttanefndar Lýtingsstaðahepps
1950-1968 og Öngulsstaðahrepps frá
1970. Af ritverkum Bjartmars má
nefna: Sjö hugvekjur, Kristnar hug-
vekjur 1982 og greinar í Kirkjuritinu
og öðrum tímaritum og blöðum.
Fjölskylda
Bjartmar kvæntist 9. október 1943
Hrefnu Magnúsdóttur, f. 3. mars
1920. Foreldrar Hrefnu voru Magn-
ús Jón Árnason, jámsmíðameistari
í Litla-Dal í Saurbæjarhreppi, og
kona hans, Snæbjörg Sigríður Aðal-
mundardóttir. Börn Bjartmars og
Hrefnu eru Snæbjörg Rósa, f. 16.
apríl 1945, gift Ólafi Ragnarssyni, b.
í Fremri-Hundadal í Dalasýslu,
Kristján Helgi, f. 7. júní 1947, raf-
magnsverkfræðingur á Seltjarnar-
nesi, kvæntur Halldóru Guðmunds-
dóttur sjúkraliða; Jónina Þórdís, f.
30. desember 1948, aðstoðarmaður
hjúkrunarfólks á Kristneshæli,
Benjamín Garðar, f. 2. september
1950, læknir í Reykjavík, kvæntur
Ólöfu Önnu Steingrímsdóttur
sjúkraþjálfara; Fanney Hildur, f. 1.
apríl 1953, sjúkraliði í Lundi í Sví-
þjóð, gift Bert Ynge Sjögren háskóla-
kennara, og Hrefna Sigríður, f. 2.
apríl 1958, meðferðarfuUtrúi í
Reykjavík, gift Aðalsteini Jónssyni
kerfisfræðingi.
Systkini Bjartmars: Laufey Sigríð-
ur, f. 2. nóveniber 1899, húsmóðir á
Akureyri; Benjamín, f. 11. júní 1901,
d. 3. aprfi 1987, fyrrv. prófastur á
Syðra-Laugalandi; Inga, f. 29. júlí
1903, d. 21. mars 1985, vann við versl-
unarstörf, lengst af búsett á Ytri-
Tjörnum; Auður, f. 14. desember
1905, d. 20. janúar 1976, húsmóðir í
GimU í Manitoba í Kanada; Theod-
ór, f. 12. mars 1908, b. á Tjamar-
landi í Eyjafirði; Svava, f. 26. maí
1910, húsmóðir á Akureyri; Baldur
Helgi, f. 7. júní 1912, b. ogfyrrv.
hreppstjóri á Ytri-Tjörnum; Val-
garður, f. 15. apríl 1917, fyrrv. horg-
ardómari í Reykjavík, húsettur í
Hafnarfirði; Hrund, f. 20. fehrúar
1919, húsmóðir á Akureyri; Dagrún,
f. 1. maí 1921, fyrrv. húsmæðrakenn-
Bjartmar Kristjánsson.
ari á Akureyri, og Friðrik, f. 29. mai
1926, húsgagnasmiður á Hrafnagfii
í Eyjafirði.
Ætt
Foreldrar Bjartmars voru Kristj-
án Helgi Benjamínsson, f. 24. oktob-
er 1866, d. 10. janúar 1956, b. og
hreppstjóri á Ytri-Tjömum í Eyja-
firði,ogkonahans,FanneyFrið- •
riksdóttir, f. 6. janúar 1881, d. 13.
ágúst 1955. Móðurforeldrar Bjartm-
ars voru Friðrik Pálsson, b. á Brekk-
u í Kaupvangssveit, og Yngveldur
Bjarnadóttir.
Kristján var sonur Benjamíns, b.
og hreppstjóra á Ytri-Tjömum, Fló-
ventssonar, b. á Hömmm í Eyja-
firði, Þorsteinssonar, b. á Hömmm,
Jónssonar. Móðir Kristjáns var Sig-
ríður Jónsdóttir, b. á Bringu, Gott-
skálkssonar, b. í Bitm, Oddssonar,
b. í Hólshúsum, Gottskálkssonar.
Móðir Sigríðar var Guðrún Stefáns-
dóttir, b. í Bringu, Jónssonar halta
Eyjólfssonar. Móðir Stefáns var Sig-
ríður Tómasdóttir, b. og hreppstjóra
á Tjörnum, EgUssonar, b. í Stóra-
Dal, Sveinssonar, b. á Guðrúnar-
stöðum, Magnússonar. Móðir Sig-
ríðar var Katrín Sigurðardóttir, b. í
Kristnesi, Þorlákssonar.