Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 1
Valgeir Sveinsson, ellefu barna faðir úr Vestmannaeyjum, sem saknað var frá því á miðvikudag, fannst í Papey síðdegis í gær eftir að leit hafði staðið yfir. Trilla hans sökk um hálfa mílu frá eynni en Valgeir komst í gúmbát upp á hana. Hann brenndist á fæti þegar hann var að huga að neyðarrakettu í býli á eynni. Á myndinni er Valgeir með Oddgeiri, bróður sínum, sem er tuttugu árum eldri, á heimili þess síðarnefnda. DV hitti bræðuma, sem segj- ast vera Reykvíkingar, á heimili Oddgeirs í gærkvöldi. DV-mynd JAK -Sjánánarbls.2 Grænlenskir togararfara áútsölu - sjábls.9 Víkingur efsturíhand- boltanum -sjábls. 16og25 íhuga að sendalOO þúsund her- menntil Persaflóa - sjábls.8 Lokuðudótt- ursínainnií skápítíuár -sjábls.10 Frakkland: Lögreglanút- vegaði dðms- málaráðherr- i anumbóifé- laga - sjábls. 11 j Landsbyggð- in standi saman um i opinberstörf -sjábls.6 Þúsund fé- lagslegar íbúðir nauð- synlegará næstaári -sjábls.4 Ekkert Ham- borgarflug -sjábls.4 Aukningá frosnum f iski -sjábls.7 -sjábls.33 Efnahagsmál getaverið -sjábls.6 Heklaer stærsta bila- umboðið -sjábls.6 Grænmeti lækkar -sjábls.35 Blaðburður með hjálp faxtækja -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.