Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990.
13
Lesendur
Hvers vegna allar
þessar hagtölur?
Þ.B.K. skrifar:
Ég hef oft velt þvi fyrir mér hvers
vegna verið er að birta allar þessar
hagtölur fyrir okkur, þjóð sem býr
við eins Utla hagspeki og okkar. Þjóð
sem hefur eins lítinn áhuga á hag-
tölum, hagvexti og hagfræði og frek-
ast getur verið. - En það sem mér
finnst þó enn skrýtnara er að hér
skuh vera aUur sá fjöldi hagfræðinga
sem raim ber vitni. Og hversu dug-
legir þeir eru við að birta eftir sig
aUar þær samanburðartölur sem
fram koma í blöðum, tímaritum og
sérrtitum.
Og svo kemur í ljós að hagskýrslu-
gerð á íslandi er mjög ábótavant, t.d.
hvað varðar úrvinnslu, afkomu at-
vinnuvega og framleiðslu. Einn hag-
fræðingur gengur svo langt að fuU-
yrða að hagtölugerð hér á landi sé
„tiltöluiega" vanþroskuð. - Hvað
megum við þá segja sem erum at
bisa við að lesa úr þessum tölum,
reyna að fá úr þeim einhverja speki?
Tölvupappír
Hveríisgotu 78. simar 25960 25566
Erum við bara ekki að lesa gamlar
og úreltar tölur sem eiga ekki lengur
við þegar þær eru birtar? Mér skUst
það eftir að hafa lesið úttekt nokk-
urra hagfræðinga á hagskýrslugerð
á íslandi sem birtist í Morgunblaðinu
nýlega.
Er ekki kominn tími til að gera
hagtölur einfaldari og hætta að hafa
aðrar hagtölur tU viðmiðunar en þær
sem koma frá hlutlausri stofnun,
sem ekkert á skylt við opinberar
stofnanir. - Ég tel t.d. ekki Þjóð-
hagsstofnun eða Hagstofu íslands
vera þær stofnanir sem geta talist
hlutlausir aðUar. Eða finnst fólki allt
í lagi að flokksbundnir embættis-
menn, sem ráðnir eru af ráðherrum,
séu helstu umsagnaraðUar og leið-
andi fyrir efnahags- og atvinnumál-
in? Trúa menn því að hiutleysi ráði
í framsettum niðurstöðum og spá-
dómum frá þeim aðUum? Ég er a.m.k.
ekki einn þeirra.
... alla daga
■^f^ARNARFLUG
1
INNANLANDS hf.
^l^ Reykjavíkurflugvelli - sími 29577
-*OFAR EÐLILEGU
ÞYNGDARTAPI
'EÐJANDI OG
BRAGÐGOTT
^LLAR MATARÁHYGGJUR
ÚRSÖGUNNI
Heildverslun,
HSrrejÍSaSÍ ^ingaseli 8,
■ Sími 77311
Vandaðurbæklingurmeð upp-
lýsingum og leiðbeiningum á
íslensku fylgir.
FÆSTI' APÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM.
5dagamegrun,sem
ITAEININGAR í
LAGMARKI
NGAR AUKAVLRKANIR
A
/MIKLIG4RDUR
A K fcJ'MARKAÐUR VIÐ SUND
VETUR NÁL0A8T
LOÐFÓÐRAÐIR__
* '
L '
mmm
Leikur nr. 6:
Notth. Forest - Tottenham
í beinni útsendingu
kl. 1400
ekki bara heppni
Upplýsingar um úrslit leikja: Lukkulínan, s. 99-1002