Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990.
33
Ný lög í efstu sætum allra lista
þessa vikuna og óvenjumikið um
kröftugar sveiflur. Maria McKee
missir toppsætið í Lundúnum en
fær annað í staðinn á Pepsí-lista
FM. Á hælunum hefur hún nöfnu
sína Carey sem svo hefur fyrir-
mynd sína, Whitney Houston, í
kjölfarinu. Þessar þrjár söngkonur
munu bítast um efsta sætið á næst-
unni ásamt fleiri sem neðar eru nú.
Mikiil slagur er sömuleiðis fyrir-
sjáanlegur á íslenska listanum þar
sem Whitney Houston er komin í
efsta sætið. Og hún er alls ekki
örugg með toppsætið því Right:
eous-bræður og Maria McKee eru
til alls líkleg. Þeir fyrmefndu eru
líka í toppbaráttunni í Lundúnum
þar sem Suðrið sæla leysir Mariu
McKee af hólmi á toppnum þessa
vikuna. Og í New York gerði James
Ingram stuttan stans á toppnum
og við er tekin Janet Jackson en
hún fær vart mikinn frið þvi
óvenjumörg lög eru á hraðri leið
upp listann.
-SþS-
LONPON
♦ 1.(4) A LITTLE TIME
Beautiful South
t>2.(1) SHOW ME HEAVEN
Maria McKee
♦ 3. (-) UNCHAINED MELODY
The Righteous Brothers
0 4. (2) THE ANNIVERSARY WALTZ-
PART ONE
Status Quo
♦ 5. (20) KINKY AFRO
Happy Mondays
0 6.(3) BLUE VELVET
Bobby Vinton
♦ 7. (16) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
♦ 8. (27) TAKE MY BREATHE AWAY
Berlin
0 9.(6) MEGAMIX
Technotronic
O10. (5) l'VE BEEN THINKING ABOUT
YOU
Londonbeat
ÍSL. LZSTINN
♦ 1(4) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
♦ 2. (13) UNCHAINED MELODY
Righteous Brothers
0 3. (1) THUNDERSTRUCK
AC/DC
♦ 4. (15) SHOW ME HEAVEN
Maria McKee
0 5. (2) HOW DOES IT FEEL?
Bliss
♦ 6. (8) CHERRY PIE
Warrant
♦ 7. (9) NEW POWER GENERATION
Prince
♦ 8. (3) SAME OL' SITUATION (SOS)
Mötlcy Crue
♦ 9. (22) CRYING IN THE RAIN
A-ha
♦10. (-) GIVING YOU THE BENEFIT
Pebbles
NEW YORK
♦ 1. (2) BLACK CAT
Janet Jackson
0 2. (1) 1 ÐON'T HAVE THE HEART
James Ingram
♦ 3. (4) ICE ICE BABY
Vanilla lce
♦ 4. (7) GIVING YOU THE BENEFIT
Pebbles
♦ 5. (12) LOVE TAKES TIME
Mariah Carey
♦ 6. (9) CAN'T STOP
After 7
0 7. (5) CLOSE TO YOU
Maxie Priest
0 8. (3) PRAYING FOR TIME
George Michael
♦ 9. (11) SUICIDE BLONDE
INXS
O10. (8) EVERYBODY EVERYBODY
Black Box
PEPSI-LISTINN
♦ 1.(5) SHOW ME HEAVEN
Maria McKee
♦ 2.(3) LOVE TAKES TIME
Mariah Carey
♦ 3.(9) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
♦ 4.(4) SUICIOE BLONDE
INXS
♦ 5.(6) l'VE BEENTHINKING ABOUT
YOU
Londonbeat
♦ 6. (12) SO HARD
Pet Shop Boys
♦ 7. (13) GLAD TO BE ALIVE
Teddy Pend, Lisa Fisher
0 8.(7) HOW THE HEART BEATS
Was (Not Was)
♦ 9. (25) WICKED GAMES
Chris Isaak
♦10. (27) IMPULSIVE
Wilson Phillips
Janet Jackson - svartur köttur?
Skýringin f undin?
Sumir íslendingar og margir útlendingar hafa lengi velt því
fyrir sér hvernig megi á því standa að eins vel gefin og gjörvi-
leg þjóð og íslendingar hafi staðið í öðru eins rugh og hér
hefur viðgengist á flestum sviðum þjóðmála undanfama ára-
tugi. Hér er allt rekið með buUandi tapi, jafnt ríkissjóður sem
annað, og hver höndin upp á móti annarri. Fræðimenn hafa
hingað til ekki fundið haldbærar skýringar á þessu mgli öllu
saman en þó era menn ekki frá því að nýjar rannsóknir á
lyfjanotkun á Norðurlöndunum geti varpað ljósi á þessi mál.
Það kemur sem sé í ljós að hvergi á Norðurlöndunum hest-
húsa menn annað eins af alls kyns lyfjum og ólyfjum og hér
á íslandi. Magnið er slíkt að ekki verður annað séð en annar
hver maður sé á slíku kafi í lyfjaáti að hann geri ekki margt
ísland (LP-plötur)
af viti á meðan. Og það segir sig auðvitað sjálft að þegar þjóð,
sem býr við eðlislægt stórmennskubrjálæði, stendur í stór-
felldu lyfjasukki ofan í kaupið kann þaö ekki góðri lukku að
stýra.
Þrautseigja þungarokkaranna í AC/DC er aðdáunarverð en
þeir halda efsta sæti DV-listans eina vikuna enn. Þrumu-
dagamir era þó í mikilli sókn og bendir margt til að þeir
hafi sætaskipti við AC/DC í næstu viku. Annars er fátt mark-
vert að gerast á listanum og því ekki úr vegi að vekja athygli
á fjölda nýrra platna á breska listanum sem sumar hveijar
eiga eflaust eftir að skjóta upp kollinum á DV-listanum síðar.
-SþS-
Paul Simon - dansað með dýrðlingum.
Bretland (LP-plötur)
t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM .M.C. Hammer
♦ 2. (6) THE RAZORS EDGE.................AC/DC
O 3. (2) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI .GeorgeMichael
O 4. (3) MARIAH CAREY................Mariah Carey
♦ 5. (7)TOTHEEXTREME................Vanillalce
O 6. (5)X.................................INXS
O 7. (4) WILSONPHILLIPS............WilsonPhillips
♦ 8. (14) FAMILY STYLE...........Vaughan Brothers
O 9. (8) POISON......................Bell Biv Devoe
O10. (9) CHERRY PIE....................Warrant
t 1. (1) THE RAZORS EDGE...................AC/DC
♦ 2. (6) DAYSOFTHUNDER...............Úrkvikmynd
O 3. (2) IN CONCERT........Carreras/Domingo/Pavarotti
♦ 4. (5) SLIPOFTHETONGUE.............Whitesnake
O 5. (3) NO PRAYER FORTHE DYING........Iron Maiden
O 6. (4) ABITOFWHATYOU FANCY..........Quireboys
♦ 7. (8) WORLD POWER...................... Snap
O 8. (7) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI.GeorgeMichael
t 9. (9)X...................................INXS
♦10. (14) HITTOGÞETTA..............Hinirogþessir
♦ 1. (-) THERYTHM OFTHESAINTS............PaulSimon
t 2. (2) ROCKING ALL OVER THE YEARS........Status Quo
S 3. (3) IN CONCERT.Carreras/Domingo/Pavarotti
O 4. (1) SOME FRIENDLY....................Charlatans
♦ 5. (8) REFLECTION......................Shadows
♦ 6. (7) SOULPROVIDER...................MichaelBolton
O 7. (4) LISTEN WITHOUTPREJUDICE VOLI .GeorgeMichael
♦ 8. (-) RECYCLER............................ZZTop
♦ 9. (-) BONADRAG...........................Morrissey
-t-10. (-) REMASTERS.......................Led Zeppelin