Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990.
35
Lífsstm
Grænmeti lækkar um allt að 50% frá siðustu viku.
DV kannar grænmetismarkaðinn:
Grænmeti
lækkar
Að þessu sinni kannaði DV græn-
metisverð í eftirtöldum verslunum:
Fjaröarkaupi í Hafnarfirði, Bónusi í
Hafnarfirði, Kjötstöðinni í Glæsibæ,
Hagkaupi í Skeifunni og Miklagarði
vestur í bæ.
Bónusbúðimar selja grænmetið að
mestu leyti í stykkjatali. Til að fá
samanburð milli Bónuss og hinna
verslananna er stykkjaverðið um-
reiknaö eftir meðalþyngd yfir í kíló-
verð.
Athygli vekur að allt grænmeti sem
könnunin nær til lækkar, utan gul-
rætur, sem hækka um 1%.
Meðalverð á tómötum lækkar um
25% frá síðustu viku og er nú 258
krónur kílóið. Tómatamir voru
ódýrastir í Bónusi, 150 krónur. Þar á
eftir kom Kjötstöðin með 249, Hag-
kaup með 269, Fiarðarkaup með 273
og Mikligarður með 349 krónur kíló-
ið. Munur á hæsta og lægsta verði
var 133%.
Meðalverð á gúrkum lækkar um
23% og er nú 213 krónur kílóið.
Lægsta verðið var í Bónusi, þar sem
kílóið kostaði 161 krónu. í Miklagarði
kostaði kílóið 188, í Hagkaupi 209, í
Kjötstöðin verður með kynningu í
dag á nýju kaffi sem nefnist KAFFI-
TÁR. Það er ný, lítil kaffibrennsla í
Ytri-Njarðvík sem framleiðir kaffið
sem selt verður með 10% kynningar-
afslætti. Einnig er tilboðsverð á
Haust hafrakexi (250 g) á 99 krónur,
hálfdós af Ora grænum baunum á
68 krónur, 12 rúllum af Arlex WC
pappír á 249 krónur og tveimur Gal-
ant eldhúsrúllum á 89 krónur.
Mikligarður selur nú tveggja lítra
stálpotta á 962 krónur og fjögurra
lítra potta á aðeins 1.469 krónur. Þá
er sérstakt tilboðsverð á 12 bolla
Moulinex kaffivélum á 1.469 krónur.
Einnig er tilboðsverð á Kellogg’s
Fjarðarkaupi 220 og í Kjötstöðinni
var verðið 288 krónur. Munur á
hæsta og lægsta verði var 79%.
Meðalverð á sveppum lækkar um
15% og er nú 371 króna kílóiö. Lægsta
verðið átti Bónus, 250 krónur. Þá
kom Kjötstöðin með 336, Hagkaup
með 409, Fíarðarkaup með 410 og
Mikligarður með 448 krónur kílóið.
Munur á hæsta og lægsta verði var
79%.
Meðalverð á grænum vínberjum
lækkar um 2% og er nú 237 krónur
kílóið. Þau voru ódýrust í Miklagarði
Neytendur
þar sem kílóið kostaði 149 krónur.
Því næst kom Hagkaup með 249,
Fjarðarkaup meö 253 og Kjötstöðin
með 298 krónur kílóið. Munur á
hæsta og lægsta verði var 100%.
Meðalverð á grænni papriku lækk-
ar um 50% og er nú 288 krónur kíló-
ið. Paprikan var ódýrast í Kjötstöð-
komflögum (500 g) á 189 krónur,
kindabjúgum á 399 krónur kílóið og
þurrkrydduðu lambalæri á 569 krón-
ur kílóið.
Fiarðarkaup býður 2ja lítra FK
uppþvottalög á 139 krónur, Club salt-
kex (150 g) á 66 krónur, Ariel þvotta-
duft í fjögurra kílóa pökkum á 799
krónur og Life Style hafrakex með
súkkulaði (200 g) á 65 krónur.
í Bónusi kostar hálfur lítri af Sanit-
as pilsner 49 krónur, 8 stykki af
Bounty kosta 134 krónur og D.B.
súkkulaðikex (300 g) kostar 81 krónu.
Einnig er Bónus með mjög gott verð
á Vasa mýkingarefni. Tveggja htra
brúsi kostar. 125 krónur. Að síöustu
inni þar sem kílóið kostaði 186 krón-
ur. Þar næst kom Bónus með 200,
Fjarðarkaup með 282, Mikiigarður
með 375 og þá Hagkaup með 399
krónur kílóið. Munur á hæsta og
lægsta verði var 115%.
Meðalverð á kartöflum lækkar um
55% og er nú 60 krónur kílóið. Lægst
var verðið í Kjötstöðinni þar sem
kílóið kostaði 53 krónur. Því næst
kom Bónus með 54 krónur, Fjarðar-
kaup og Mikligarður með 55 krónur,
og í Hagkaupi kostaði kílóið 82 krón-
ur. Munur á hæsta og lægsta vérði
var 25%.
Einnig var kannað verð á blóm-
káli, hvítkáh og gulrótum. Meðal-
verð á blómkáh lækkaði um 18% og
er nú 200 krónur kílóiö. Lægsta verð
á blómkáh átti Fjarðarkaup þar sem
kílóið kostaði 185 krónur.
Meðalverð á hvítkáh lækkar um
10%. Það er nú 72 krónur kílóið, en
var lægst í Bónusi, 45 krónur.
Meðalverð á gulrótum hækkaði
sem áður segir um 1%. Það er nú 218
krónur en kostaði 190 krónur í Fjarð-
arkaupi sem var með lægsta verð á
gulrótunum. -hge
má nefna að tveir htrar af Fanta
kosta nú aðeins 85 krónur í Bónusi.
í Hagkaupi í Skeifunni er tilboðs-
verð á Ritz kexi (200 g) á 69 krónur,
75 dl (2,7 kg) Botaniq þvottadufti á
389 krónur, Tilda hrísgrjónum (500
g) á 59 krónur og Myllu samloku-
brauö, sem áður kostuðu 147 krónur,
eru nú seld á aðeins 95 krónur. Einn-
ig er Hagkaup með tilboðsverð á kjöt-
pakka sem inniheldur bjúgu, pylsur,
medister og áleggsbréf. Það er um
það bil 1,4 kíló.og kostar pakkinn 569
krónur.
-hge
Tómatar
Verð í krónum
[ Æ258
MwsAprfl Maf Jjni Júlí AgúsSepi OkL
Sértilboð og afsláttur:
Ódýrar kafíivélar