Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Þótt þýska Búndeslígan sópi til sín mörgum snjöllustu skákmeisturum álf- unnar er þó víðar teflt. Hér er staða úr hollensku deildakeppninni. Svartur lék síðast 13. - Bcð-e6 sem reyndist hinn versti afleikur. Hvítur leikur og vinnur: Síðasti leikur svarts gerði þröngt um drottninguna og hvítur nýtti taekifærið með 14. f4! því að 14. - Rxe4+ 15. Rxe4 Dxe4 er svarað með 16. Bd3 og drottning- in fellur úti á miðju borði. Svartur reyndi 14. - Dxc3 15. bxc3 Rxe4 + 16. Kgl Rxc3 en staða hans er voniaus og hann gafst upp í 49. leik. Bridge ísak Sigurðsson Aflög óvenjuleg staða kom upp í úrspil- inu á þessu spili en það kom fyrir í leik Pólveija og Bandaríkjamanna á HM í sveitakeppni í Sviss á þessu ári. Suður spilaði þijá tígla doblaða og gat unnið spilið með leið sem er mjög torséð, jafn- vel á opnu borði. Austur gefur, AV á hættu: * K854 V ÁG832 ♦ D10 + 52 ♦ D96 V KD1074 ♦ Á853 + 10 ♦ ÁG107 V 96 + KG87643 ♦ 32 V, 5 ♦ KG97642 + ÁD9 Austur Suður Vestur Norður 2* 24 2V Pass Pass 34 Dobl p/h Tveggja laufa opnun austurs var útskýrð sem hindrun en lofaði góðum spilum. Útspil vesturs var lauftia og sagnhafi drap á drottningu og reyndi að taka lauf- ás en vestur trompaði, spilaði tígulás og meiri tígli og sagnhafi gat eftir það ekki fengið nema 8 slagi. Ekki hefði það held- ur gagnast honum að reyna að spila trompum því að vestur gefur fyrsta slag, tekur síðan á tígulás og getur spilað austri inn á spaða og trompað laufás. Vinningurinn felst í því að spila laufníu í öðrum slag og þá mun laufásinn annað hvort verða trompaður í blindum eða verða slagur og vörnin getur ekki komið í veg fyrir það. Sama árangur gefur reyndar að spila spaða á kóng og ef aust- ur spilar hámanni í laufi verður suður á sama hátt að setja níuna í þann slag. Krossgáta 7— T~ 3 £ j * J )0 vr JT 1 0 57“" '5- )!o 1 'J )# J 2Ö j Lárétt: 1 mjöll, 8 elska, 9 mundi, 10 dæld- ina, 11 múli, 13 lík, 15 frost, 18 mjög, 19 spíra, 20 utan, 21 lofar. Lóðrétt: 1 næstum, 2 fiskur, 3 iðkar, 4 brúki, 5 matnum, 6 félaga, 7 hreyfist, 12 heiti, 14 snemma, 16 togaði, 17 sjór, 19 fljótum. Lnusn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrökva, 8 fugl, 9 svín, 10 æfur, 12 öfl, 14 geðill, 17 skatt, 19 ok, 20 ekki, 22 agn, 23 kimuna. Lóðrétt: 1 slæg, 2 kóf, 3 rauða, 4 ös, 5 kvöl, 6 víf, 7 an, 11 ritin, 13 líkna, 15 ekki, 16 logn, 17 sek, 18 tau, 21 KR. Það er betra að fá sér einn til, Lína ætlar að syngja annað lag. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 26. október -1. nóvemb- er er í Holtsapóteki og Lauga vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsing^r um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímurn er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar 'eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: (vlánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 26. okt.: Hlutavelta Heimdallar Heimdallur mun halda hlutaveltu 1. nóv. nk.. Verður þar vafalaust margt gott á boðstólum, eins og endranær þegarsjálfstæðisfélögin halda hlutaveltur. __________Spakmæli_______________ Ef þú átt tvo peninga skaltu kaupa brauð fyrir annan og blóm fyrir hinn. Brauðið til þess að lifa á og blómið til þess að lífið sé þess virði að því sé lifað. Kínverskt máltæki Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, .s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18: Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningúm um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að taka því þótt einhver sé með leiðindi gagnvart þér. Þau stafa líklega af öfund. Mikilsmetin persóna hefur samband við þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): ' Reyndu að lokast ekki í heföbundnum verkefnum. Það getur orðið erfitt fyrir þig að ná þér út aftur. Gerðu eitthvað skemmtilegt sem þú hefur ekki gert lengi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Bjartsýni heldur þér gangandi þegar allt gengur á afturfótun- um þjá þér og engar niðurstöður fást. Gættu þess að vera ekki annars hugar. Nautið (20. april-20. maí): Mismunandi sjónarmið setja strik í reikninginn í dag. Það verður erfiðara að ná samkomulagi í tímafreku máli en þú reiknaðir með. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú verður að taka ákvörðun á einhvern hátt, hvort sem þér hkar betur eða verr, í máh sem hefur verið lengi á döfinni. Happatölur eru 5, 14 og 36. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér tekst vel að tvinna saman hagnýt störf og tómstundir. Þú hefur meira aö sækja inn á heimilið heldur en eitthvað út fyrir það. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Rifrildi annarra yfir engu gefur þér meiri tíma fyrir sjálfan þig í dag. Þú gætir þurft að skreppa í smáferðalag í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að þrýsta á ný verkefni sem þú hefur haft í huga, jafnvel þótt þú mætir mótstöðu. Breytingar heimafyiár bera góðan árangur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ferðalag gæti valdið þér vandræðum. Reyndu að halda þig eins rnikið heima og þú getur. Happatölur eru 1, 17 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þau verkefni sem krefjast orku skaltu takast á við strax. Hugsaðu áður en þú gagnrýnir aðra. Taktu kvöldið rólega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér verður minna úr verki í dag en þú ætlaðir því fólk, sem þú treystir á, er mjög upptekið af sjálfu sér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu upp sjálfstæða stefnu í baráttu þinni og forðastu að vera undir hælnum á einhverjum. Forðastu að sýna veik- leika því utanaðkomandi áhrif eyðileggja fyrir þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.