Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Síða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990.
íþróttir____________________
Sport-
stúfar
Sovétmenn vörðu á
sunnudagskvöldið
Evrópumeistaratitil
sinn í sveitakeppni í
júdó þegar þei'r sigruðu Erakka í
úrslitaleik í júgóslavnesku borg-
inni Dubrovnik. Sveitimar skildu
jafnar, 2-2, en Sovétmenn sigr-
uðu á stigum, 2(1-13. Bretar og
Holiendingar deildu með sér
bronsverðlaununum. Bretar
unnu sveitakeppni kvenna eins
og DV sagði frá í gær.
Giants og 49ers
áfram ósigruð
New York Giants og San Francis-
co 49ers héldu áfram sigurgöngu
sinni í ameríska fótboltanum,
NFL-deildinni, á sunnudags-
kvöldið. Giants unnu þá Was-
hington Redskins og 49ers mörðu
sigur á Cleveland Browns. Úrslit
leikjanna urðu þessi:
Detroit - NO Saints..27-10
GreenBay - Minnesota..24-10
Ph.Eagles - Dallas...21-20
Miami -Indianapolis....27-7
Buffalo - NE Patriots.27-10
NY Jets - Houston....17-12
NY Giants - Washington.21-10
SÐ Chargers - Tampa Bay.41-10
SF 49ers - Cleveland.20-17
Chicago -Phœnix......31-21
Atlanta - Clncinnati....38-17
í AC-riðUnum eru Buffalo Bills
og Miami Dolphins efst i austur-
deild, Cincinnati Bengals í mið-
deild og Los Angeles Raiders í
vesturdeild. í NC-riðlinum er
Giants efst í austurdeild, Chicago
Bears í miðdeild og 49ers í vestur-
deUd.
Enn eittáfalliö
hjá Marseille
Pranski landshðsmið-
herjinn, Eric Cantona,
sem leikur með Mar-
seiUe, veröur frá
knattspymuiökun í tvo mánuði,
að sögn lækna franska Uösins.
Cantona meiddist á hné í viður-
eign MarseiUe og Brest á sunnu-
daginn, stuttu eftir að hann hafði
jafhað metin en MarseiUe sigraði,
3-1. Cantona mun því ekki geta
leikið með franska landsUðinu
gegn Albönum 17. nóvemiber
næstkomandi en bæði þessi Uð
eru í riðU með íslendingum í Evr-
ópukeppninni. Cantona er þriöji
lykilmaöur MarseUle sem meiðist
þvi aö Manuei Amoros og Dragan
Stojkovic eru báðir frá vegna
meiðsla.
Snóker í Mjódd
vann toppslaginn
Snóker í Mjódd sigraði Fjarðar-
bUUard, 4-2, í toppviðureign 1.
deUdar keppninnar i snóker á
dögunum og hefur nú átta vinn-
inga forskot í deildinni. Snóker í
Mjódd er með 65 vinninga en
Fjarðarbillard og BiUiardstofan
Klöpp koma næst með 57 vinn-
inga. Önnur úrsUt í 17. umferð
urðu þau að SeUyssingar sigruöu
Suöumesjamenn, 4-2, Ingólfs-
BiUiard vann Billiardstofuna,
Skeifunni, 4-2, og BUUardstofan
Klöpp vann Kópavog, 6-0.
Valur og ÍR
mætast í kyöld
Valur og ÍR mætast í
úrvalsdeUdinni í
körfuknattieik í kvöld
og hefst leikurinn að
Hlíðarenda kiukkan 20. Vals-
' menn hafa 4 stig eftír fimm leiki
en ÍR-ingar hafa tapað öllum
fimm leUcjum sínum tU þessa.
Aörir léikir í umferðinni fara
fram á fimmtudagskvöld en þá
mætast ÍBK og Haukar í Keflavík,
KR og GrindavUt í Laugardals-
hölUnni, Njarðvík og Tindastóll í
Njarðvfk og Þór og SnæfeU á
Akureyri.
Héðinn skoraði þijú mörk
• Héðinn Gilsson.
Héðinn Gilsson skoraöi þrjú
mörk þegar lið hans, Dússeldorf,
sigraði Dortmund í gær, 28-20, í 2.
deild þýska handknattleiksins.
Héðinn gat lítið beitt sér í leiknum
vegna tognunar í lærvöðva er hann
hlaut á æfingu hjá liöi sínu en hann
er nú í sprautumeðferð hjá lækn-
- í sigri Dtisseldorf á Dortmund, 28-20
um liðsins.
„Fyrri hálfleikurinn var mjög
góður hjá okkur og það má segja
að við höfum gert út leikinn því
staðan í leikhléi var 14-6,“ sagði
Héðinn Gilsson í samtali við DV í
gær.
Dússeldorf er í öðru sæti í deild-
inni með 11 stig en liö Hameln er
á toppnum með 14 stig. Með Ham-
eln leika þrír fyrrum landsUðs-
menn Austur-Þýskalands, þeir
Wieland Smith markvörður, Frank
Wahl og Mathias Haan og án þeirra
væri lið Hameln ekki á toppi deUd-
arinnar. -GH
Hörður og Karítas
þjálfa hjá Þrótti
- Karítas leikur með Þróttarstúlkum í 1. deild
Hjónin Hörður Rafnsson og Karít-
as Jónsdóttir hafa verið ráðin þjálf-
arar meistaraflokka karla og kvenna
í knattspymu hjá Þrótti úr Neskaup-
staö fyrir næsta keppnistímabil.
Hörður þjálfar karlaUðið, sem leik-
ur í 3. deUd, og tekur við af Eyja-
manninum Einari Friðþjófssyni.
Hörður er fyrrum leikmaður með
Þrótti en hefur einnig leikið með
Skagamönnum í 1. defldinni.
Karítas hefur tU þessa leikið með
ÍA í 1. deildinni og er í hópi reynd-
ustu knattspymukvenna landsins.
Hún ætti að styrkja Þróttarstúlkum-
ar verulega en þær leika í fyrsta
skipti í 1. deUd næsta sumar eftir að
hafa unnið 2. deildina í ár.
lAmissirlíka
RögnuLóu
ÍA sér á bak annarri reyndri knatt-
spymukonu því Ragna Lóa Stefáns-
dóttir mun leika með Stjörnunni
næsta sumar. Ragna Lóa þjálfaði ÍA
í sumar og lék með liðinu, en hún
hefur áður leikið eitt ár með Stjörn-
uniii. Stjarnan hætti við þátttöku í
íslandsmótinu í sumar en mætir tfl
leiks á ný í 2. deild á næsta tímabili.
-VS
• Körfuknattleiksráö ÍBK og Samvinnuferðir-Landsýn skrifuðu fyrir
skömmu undir tveggja ára samning og verður fyrirtækið styrktaraðili Kefla-
víkurliðsins á þessu keppnistímabili og því næsta. Á myndinni skrifar Vikt-
or Kjartansson, formaður körfuknattleiksráðs ÍBK, undir samninginn og
Helgi Jóhannsson frá Samvinnuferðum Landsýn fylgist með.
__________________________DV-mynd Ægir Már
• Kári Arnórsson, formaður LH, afhenti Gunnari Bjarnasyni heiðursmerki fyrir framlag hans til hestamennsku á
íslandi. DV-mynd EJ
Ekki tekið á stðrmálum
á landsþingi hestamanna
- sem haldið var á Húsavik um helgina
Landsþing hestamannafélaga var
haldið á Húsavík dagana 26. og 27.
október í boöi hestamannafélaganna
Grana og Þjálfa. ÞingfuUtrúar voru
um það bil 120 frá 49 hestamannafé-
lögum.
Fyrirfram var búist við átakasömu
þingi en þrátt fyrir að þingfulltrúar
létu gamminn geisa öðru hvoru
skildu menn sáttir, enda var flestum
stórmálunum vísað heim í hérað til
umræðna.
Helstu umræðumál þingsins voru
stórmótahald, kynbótaræktun og
skipulagsmál Landssambands hesta-
mannafélaea.
Nokkur ólga hefur verið meðal
hestamanna vegna kynbótadóma í
sumar. Á landsþinginu var sam-
þykkt ályktun þar sem skorað var á
þá aðila, söm fara með kynbótarækt-
unarmál, að ná sáttum til heilla fyrir
alla hestamenn. Þingið þakkaði
hrossaræktarráðunautum fyrr og nú
fyrir vel unnin störf og lýsti yfir
trausti við fulltrúa LH í kynbóta-
hrossanefndinni. Þá var og Gunnar
Bjarnason heiðraður og honum
þakkað fyrir framlag sitt til eflingar
hestamennsku á íslandi.
Milliþinganefnd skilaði inn tillög-
um um breytingar á stórmótahaldi.
Helstu breytingarnar gera ráð fyrir
að landsmót verði á þriggja ára fresti
í stað fjögurra.
Auk þess voru lagðar fram róttæk-
ar tillögur um að landsmótum veröi
skipt í kynbótamót annars vegar en
gæðingakeppni og kappreiðar hins
vegar og yröu mótin haldin annað
hvert ár til skiptis. Þar með yrðu
fiórðungsmót úr sögunni. Öllum
þessum tillögum var vísað til hesta-
mannafélaga, sem eiga að ræða mál-
íh í héraði, og verða þau tekin fyrir
á ný á næsta ársþingi sem haldið
verður í Kópavogi í boði Gusts.
Milliþinganefnd skilaöi inn grein-
argerð sem tillögu að breyttum lög-
um fyrir LH. Frá því lög LH voru
endurskoðuð síðast hefur Hesta-
íþróttasamband íslands (HÍS) verið
stofnaö og íþróttaráð LH lagt niður.
Vegna þessa varð að gera breytingar
á nokkrum greinum laga LH. Einnig
var stungið upp á stofnun fiórð-
ungsráða sem sæju um að efla sam-
starf hestamannafélaga í hvetjum
fjórðungi. Hvert hestamannafélag
ætti einn fulltrúa í fiórðungsráöi.
Landsþing yrðu haldin á tveggja
ára fresti en á milli kæmu öll fiórð-
ungsráðin saman og héldu þing. Þá
ættu og formenn fiórðungsráðanna
sæti í stjóm LH.
Þessari greinargerð var vísað til
umræðna í hestamannafélögum og
verður hún tekin fyrir á næsta lands-
þingi.
Hvernig hest vilja
hestamenn?
Auk þessara stórmála komu fram
önnur mál. Má þar nefna samþykkt
um könnun á því hvemig íslenskir,
jafnt og útlendir hestamenn vilji að
íslenski hesturinn sé. Töluvert var
rætt um þessa skoðanakönnun og
sýndist sitt hverjum.
Kári Arnórsson var endurkosinn
formaður LH en aörir í sfióm em
Gunnar B. Gunnarsson gjaldkeri,
Guðmundur Jónsson ritari, Skúli
Krisfiónsson varaformaður og með-
stjórnendur Jón Bergsson, Ingimar
Ingimarsson og Halldór Gunnarsson.
Þeir Halldór og Ingimar koma í stað
Kristbjargar Eyvindsdóttur og Sig-
urðar Hallmarssonar sem báðust
lausnar úr embætti.
-EJ
Stúfar
frá
Englandi
Gunnar R. Sveinbjömsson, DV, Englandi:
Terry Venables, stjóri Tottí
ham, var í sjöunda himni eí
• | sigur sinna manna á Forest
laugardaginn. Enginn fékk
meira hrós en David Howells en Venab'
sagði hann vera einn albesta miðvallarsf
arann af yngri kynslóðinni. Venables ba
því við að Howells væri einn sá besti 1
félaginu í að klára færi sín.
Liverpool hefur augastað
á Rod Wallace
Liverpool hefur augastað á Rod Wallai
leikmanni Southampton. Kenny Daglish s
Walace sem heppilegan arftaka John B;
nes en vandinn er sá að Southampton
ekki æst í að selja. Eina smugan fyrir 1
verpool er að láta Steve McMahon fara
Southampton sem hluta af kaupverðinu
suðurstrandarliðið sér hann sem heppilí
an arftaka Jimmy Case sem á varla mil
eftir í 1. deildinni.
Meiðsli Whiteside
verri en haldið var
Svo gæti farið að ferill Normans Whitsi
sé á enda. Whiteside gekkst undir aðgerC
hné fyrir skömmu og þá kom í ljós að meið
in eru mun verri en talið var í fyrstu. Wh
eside fór til Everton fyrir tæpu ári og féla
ið borgaði Man. Utd 750 þúsund pund fyi
kappann. Everton mun þó ekki tapa þessa
upphæð því þeir létu tryggja Whiteside f>
ir tæpa. eina milljón punda og þá trygf
hann sig sjálfur fyrir nokkrum árum og i
gæti það komið sér vel fyrir hann.
Verður stjóri Watford
látinn fara?
Cohn Lee, sfióri Watford, er orðinn væ
sagt valtur í sessi. Gengi liðsins á kepf
tímabilinu hefur verið afar slakt svo -
sér meira sagt og nú er mikið spáð 1
taki við. Nöfn þriggj manna eru þar el
baugi en þeir eru: Steve Perryman, fyr
leikmaður Tottenham, Pat Rice, fyr
leikmaður Arsenal og Watford, og D,
Webb, framkvæmdastjóri Southend.