Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. 31 dv Fréttir Frá vígslu nýju flugstöðvarbyggingarinnar í Neskaupstað. DV-mynd Hjörvar Neskaupstaður: Ný flugstöð vígð Hjörvar Siguijónsson, DV, Neskaupstað: Ný flugstöð var vígð við hátíðlega athöfn hér á Neskaupstað fóstudag- inn 19. október og var fjöldi gesta og heimamanna viðstaddur. Sóknar- prestur staðarins, séra Svavar Stef- ánsson, blessaði flugstöðina og Stein- grímur J. Sigfússon samgönguráð- herra flutti ávarp í tilefni vígslunnar. Nýja byggingin er glæsilegt hús og kemur í stað gömlu flugstöðvarinnar sem rúmaði alls ekki lengur starf- semina við flugvölhnn hér. Flug- stöðvarbyggingin nýja er því Norð- firðingum mikið gleðiefni og kom það vel í ljós við vígsluathöfnina. Gamla flugstöðvarbyggingin verð- ur nýtt áfram. Golfklúbbur Norð- fjarðar fær hana til afnota og er und- irbúningur hafinn aö því að flytja hana að golfvehinum. Nýja flugstöðvarbyggingin í Neskaupstað. DV-mynd Hjörvar Nemendaleikhúsið fmmsýnir DAUÐA DANTONS eftir Georg Buchner Þýðandi: Þorvarður Helgason. Leikstjóri: Hilde Helgason. Leikmynd: Karl Aspelund. Tónlist: Eyþór Arnalds. Lýsing: Egill Ingibergsson. Leikarar: Ari Matthiasson, Gunnar Helgason, Halldóra Björnsdóttir, Ingi- björg Gréta Gísladóttir, Magnús Jóns- son, Þorsteinn Bachmann, Þorsteinn Guðmundsson, Þórey Sigþórsdóttir. Einnig tekur 2. bekkur þátt í sýning- unni. 3. sýn. 31. okt., uppselt. 4. sýn. 2. nóv. 5. sýn. 3. nóv. 6. sýn. 6. nóv. Sýningar eru í Lindarbæ og hefjast kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. SKÍTT MSVaÍ Leikstjóri Valgeir Skagfjorð. 1. nóv 3. sýn., uppselt 2. nóv 4. syn . uppselt. 4 nóv. 4. sýn. 8 nov 5. sýn., uppselt Tónllstarflutningur Islandsvimr ilMn bOl.iili'iniiii' ÖLVPMAB | AKSTOR Leikfélag Mosfellssveitar Bamaleikrítið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson, Leikmynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Arni J. Baldvinsson. I Hlégarði, Mosfellsbæ Miðasala i Hlégarði opin virka daga kl. 17-19 og sýningardaga tveim tímum fyrir sýningar. Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýn- ingardag. Miðapantanir I síma 667788. ÍaLílj jímNaíI frl a wTivi InlnlnlLiMjilír] í™bÍS 3.5ÍJ!! Leikfélag Akureyrar Miðasala 96-24073 eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson. Gestur Einar Jónsson, Hannes Úrn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 5. sýn. föstud. 2. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. laugard. 3. nóv. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópáfslátt- inn. Miðasölusimi (96) - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða FLUGLEIDIR Leikhús Þjóðleikhúsið í islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand- ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn Arnason. Handrit og söngtextar: Karl Agúst Úlfsson. Föstud. 2/11. Laugard. 3/11. Sunnud. 4/11. Miðvikud. 7/11. Miðasala og simapantanir i islensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig alla virka daga f rá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ?LÓ Á JnifHl eftir Georges Feydeau Fimmtud. 1. nóv. Föstud. 2. nóv., uppselt Sunnud. 4. nóv., uppselt Fimmtud. 8. nóv. Föstud. 9. nóv., uppselt Miðnætursýn. föstud. 9. nóv. kl. 23.30. Laugard. 10. nóv., uppselt Miðvikud. 14. nóv.. Föstud. 16. nóv. Fjölskyldusýn. sunnud. 11. nóv. kl. 15 Ath. Sérstakt barnamiðaverð. egerMEimnim A litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lin Guðmundsdóttur. Föstud. 2. nóv., uppselt Sunnud. 4. nóv., uppselt Þriðjud. 6. nóv., uppselt Aukasýning miðvikud. 7. nóv., uppselt Fimmtud. 8. nóv„ uppselt Laugard. 10. nóv„ uppselt Aukasýning þriðjud. 14. nóv. Föstud. 16. nóv„ uppselt Sunnud. 18. nóv. Miðvikud. 21. nóv. Fimmtud. 22. nóv„ uppselt (Íb ER HGTrvni) 5. sýn. miðv. 31. okt'. Gul kort gilda. 6. sýn. laugard. 3. nóv. Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikud. 7. nóv„ hvit kort gilda. 8. sýn. sunnud. 11. nóv„ brún kort gilda. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 1. nóv. Laugard. 3. nóv. Föstud. 9. nóv. Sunnud. 11. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680 680 Greiðslukortaþjónusta Kvikmyndahús Bíóborgin Sixni 11384 Salur 1 AÐ EILÍFU Aðalhlutv.: Jon Voight, Armand Assante, Wilford Brimley, Eileen Davidson. Sýnd kl. 4.40, 6.50, a og 11.15. Salur 2 HVÍTA VALDIÐ , Sýnd kl. 7, 9 og 11. DICK TRACY Sýnd kl. 5. Salur 3 VILLT LiF Sýnd kl. 7, 9 og 11. HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5. Bíóhöllin. Simi 78900 Salur 1 AF HVERJU ENDILEGA ÉG? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 3 DICK TRACY Sýnd kl. 5 og 7. SVARTI ENGILLINN Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 7. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 STÓRKOSTLEG S.TÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Háslcólabíó Sími 22140 DRAUGAR Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg, sem fara með aðalhlut- verkin í þessari mynd, gera þessa rúmlega tveggja tfma bíóferð að ógleymanlegri stund. Leikstj.: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5 og 9 í sal 1. Sýnd kl. 7 og 1 í sal 2 Bönnuð börnum innan 14 ára. DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. KRAYSBRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 5._______________ Laugarásbíó Simi 32075 Þriðjudagstilboð. Miðaverð í alla sali kr. 300. Tilboósverð á poppi og kóki A-salur PABBI DRAUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur skjAlfti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.____ Regn.bogi.nn Simi 19000 A-salur SIGUR ANDANS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur HEFND Sýnd kl. 4.55, 6.50 og 9. Bönnuð innan 16 ára. C-salur ROSALIE BREGÐUR A LEIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. D-salur LÍF OG FJÖR i BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. E-salur i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 7._________ Stj örnubíó Sími 18936 Salur 1 NÝNEMINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FURÐULEG FJÖLSKYLDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FACOFACO FACCFACD FACC FACD LtSTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Áfram verður hvöss norðan og norðaustanátt á landinu en fer þó smám saman að draga úr vind- hraða þegar liður á daginn, fyrst vestanlands, um sunnanvert landið verður að mestu úrkomulaust en snjókoma eða slydda vestan og norðanlands og rign- ing á austurlandi. Hiti 1-7 stig. Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir rigning 3 Hjaröarnes alskýjað 7 Galtarviti snjókoma 0 Keflavikurflugvöllur hálfskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavik skýjað 4 Sauðárkrókur alskýjað 1 Vestmannaeyjar rykmistur 5 Bergen skýjað 10 Helsinki alskýjað 4 Kaupmannahöfn hálfskýjað 6 Osló rigning 7 Stokkhólmur rigning 7 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam léttskýjað 8 Barcelona léttskýjað 21 Berlín þokumóða 3 Chicagó heiðskírt 11 Feneyjar þoka 11 Frankfurt rigning 7 Glasgow rigning 4 Hamborg skýjað 2 London léttskýjað 7 Los Angeles heiðskírt 18 Lúxemborg skúr 6 Madrid hálfskýjað 14 Malaga hálfskýjað 18 Mallorka heiðskírt 20 Montreal hálfskýjað -2 New Yrok heiðskírt 6 Nuuk snjókoma 0 Orlando léttskýjað 16 Paris léttskýjað 7 Róm hálfskýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 207. - 30. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,040 55,200 56,700 Pund 107,342 107,654 106,287 Kan. dollar 47,267 47,404 48,995 Dönsk kr. 9,4856 9,5131 9,4887 Norsk kr. 9,3099 9,3369 9,3487 Sænsk kr. 9,7606 9,7890 9.8361 Fi. mark 15,2318 15,2760 15,2481 Fra. franki 10,8128 10,8443 10,8222 Belg. franki 1,7587 1,7639 1,7590 Sviss. franki 42,6320 42,7559 43,6675 Holl. gyllini 32,1148 32,2082 32,1383 Vþ. mark 36,1950 36,3003 36,2347 It. líra 0,04832 0,04846 0,04841 Aust. sch. 5,1475 5,1625 5,1506 Port. escudo 0,4122 0,4134 0,4073 Spá. peseti 0,5777 0,5794 0,5785 Jap. yen 0,42591 0,42715 0,41071 Irskt pund 96,961 97,243 97,226 SDR 78,7925 79,0216 78,9712 ECU 75,0388 75,2569 74,7561 Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 29. október seldust ails 141,367 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,445 79,66 20,00 100,00 Gellur 0,020 370,00 370,00 370,00 Grálúða 0,396 79,00 79,00 79,00 Hnísa 0,036 50,00 50,00 50,00 karfi 11,609 42,12 35,00 44.00 Keila 2,550 38,85 32,00 44,00 Kinnar 0,015 340,00 340,00 340,00 Langa 12,130 70,44 59,00 76,00 Lúða 1,256 335,76 270,00 365,00 Lýsa 1,900 49,46 49,00 54,00 Reyktur fisk. 0,165 275,45 250,00 310,00 Saltfiskur 0,211 160,40 145,00 215,00 Skata 0,043 91,05 85,00 105,00 Skarkoli 2,866 68,23 67,00 112,00 Steinbítur 2,743 86,43 86,00 91,00 Tindabikkja 0,356 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl. 73,069 99,24 88,00 110,00 Þorskur, ósl. 2,755 77,90 76,00 81,00 Ufsi 7,411 48.88 30,00 52,00 Undirmál. 2,406 65,52 20,00 79,00 Ýsa.sl. 11,939 100,33 22,00 122,00 Ýsa, ósl. 7,045 91.43 50,00 103,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. október seldust alls 67.367 tonn. Smáþorskur, ósl. 0,176 50,00 50,00 50,00 Langa, ósl. 1,604 58,60 55,00 59,00 Kinnar/gellur 0,013 155,00 155,00 155,00 Steinbítur, ósl. 0,450 54,24 53,00 59,00 Lýsa.ósl. 0,170 89,00 89,00 89,00 Blandað 0,060 89,00 89,00 89,00 Ýsa, ósl. 5,694 93,18 90,00 101,00 Þorskur, ósl. 3,156 82,27 70,00 89,00 Lýsa 0,240 45,29 45,00 45.45 Karfi 0,254 39,00 39.00 39,00 Ufsi, ósl. 0,559 27,46 15,00 33,00 Ufsi 0,359 25,00 25,00 25.00 Koli 2,912 79,96 79,00 80,00 Keila, ósl. 2,210 v 27.05 23.00 29,00 Ýsa 14,787 105,94 93,00 119.00 Smáþorskur 4,998 46,11 30,00 80,00 Þorskur 22,724 .94,45 82,00 97,00 Steinbítur 3,204 79,39 73,00 82,00 Lúða 0,610 365,44 300,00 405,00 Langa 1,132 65,09 61,00 70,00 Keila 2,040 35,13 23,00 43,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 29. október seldust alls 202,793 tonn. Svartfugl 0,019 89,00 89,00 89,00 Undirmál 0,721 78,00 70,00 79,00 Koli 0,348 22,12 38,00 80,00 Skötuselur 0,038 179,42 75,00 325,00 Lax 0,140 124,00 124,00 124,00 Blálanga 0,397 71,14 68,00 72,00 Gellur 0,025 330,00 330,00 330,00 Lýsa 0,414 29,91 20,00 39,00 Háfur 0,049 6.43 5,00 10,00 Steinbítur 1,178 73,69 31,00 79,00 Síld 37,587 8,50 8,50 8,50 Blandað 0,548 34,83 10,00 45,00 Skata 0,332 103,36 96,00 109,00 Karfi 8,288 47,72 10,00 50,00 Blálanga 2,496 63,65 62,00 70,00 Ufsi 21,096 43,08 15,00 53,00 Lúða 0,234 426,98 325,00 530,00 Ýsa 49,058 83,92 40,00 112,00 Þorskur 52,604 88,25 40,00 136,00 Langa 10,435 61,90 24,00 66,00 Keila 16,777 36,43 25,00 53,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.