Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 13 jov Svidsljós Silja Aðalsteinsdóttir og Bubbi Morthens efndu til allsérstæðs blaðamannafundar í Sundhöll Reykjavíkur. Tilefnið var nýútkomin plata drengsins og bók sem Silja skrifaði um Bubba, eftir Bubba. Bubbi og „blaðamenn- irnir" í sundhöllinni Bubbi Morthens og Silja Aðal- steinsdóttir héldu allsérstæðan „blaðamannafund" um daginn. Stað- urinn var líka allsérstæður, Sund- höll Reykjavíkur. Þegar inn var komið blasti við all- sérstæð sjón. Friðarkertum hafði verið komið fyrir með litlu millibih eftir aUri laugarbrúninni og í öllum gluggasyllum. Sjálílýsandi frosk- menn svömluðu í djúpu lauginni sem minnti svolítið á risavaxið fiskabúr með ofvöxnum skrautfiskum. Uppá- klæddir þjónar gengu um á meðal fólks og buðu öl og snittur. Við enda laugarinnar var búið að koma fyrir einhvers konar virkis- palh. Þar stóðu nokkrir ungir menn, ekki Bubbi, og spiluðu á hljóðfæri sín - eða annarra. Bubbi gekk á milli manna og tók kunningja tali. Silja líka. Fólk dreif að. Andrúmsloftið var hiaðið eftirvæntingu. - Eftir hverju erum við að bíða?, hvíslaði einhver. - Veit ekki, hvíslaði annar til baka. ur“. Allsérstætt fólk. Tilganginum Allsérstæður „blaðamannafund- varnáð. H.Guð. Gömlu Ijónin, Bubbi og Megas, rýna í ritsmíðina. DV-myndir Brynjar Gauti JOLAGJAFAHAMDBOK 1990 Miðvikudaginn 5. 'desember nk. mun hin árlega Jóla- gjafahandbók DV koma út í 10. sinn. Jólagjafahandbók DV hefur í sívaxandi mæli orðið ríkari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna, enda er þar að finna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Skilafrestur auglýsinga er til 26. nóvember nk. en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsend- um bent á að hafa samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta i síma 27022 svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. Ath.! Símafaxnúmer okkar er 27079. auglýsingar 2 5SSZ2E 2E 8 2E Tilboó vikunmr Sérríbœtt rjómasveppasúpa. Nautafilet með piparþrennu í koníakssósu, grœnmeti og bakaðri kartöfu. Kaffi. Kr. 980,- Pizzutilboð alla virka daga. Opið frá kl. 11.30 til 23.30 Hamraborg 11 - sími 42166

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.