Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
Iþróttir
• Úlfar Jónsson hefur leikið frábært golf í heimsbikarkeppninni í Bandaríkjunum og er nú kominn með + 2 i forgjöf. Það hefur engum öðrum íslensk-
um kylfingi tekist. Úlfar er í 25.-26. í einstaklingskeppninni en keppendur eru 64 og allir atvinnumenn í golfi.
Frammistaða íslei
„íslt
spú
- Úlfar lék aftxu
„Strákarnir hafa staðið
inu hefðu Úlfar og Sigu:
Frammistaða íslenska lii
bjartsýnir á áframhaldar
son, forseti Golfsambands íslar
lenska liðinu sem tekur þátt í h
er nú hálfnuð og ísland er í 26.
íslenska liðið færðist upp um þrjú heí
sæti frá fyrsta degi eftir 18 holumar lék
í gær. Úlfar lék aftur frábærlega og á 7
kom inn á 73 höggum, einu höggi yfir Hei
pari og var tvo undir pari eftir fyrri ið (
níu í gær. Er hann sem stendur í mií
25.-26. sæti í einstaklingskeppninni en leil
keppendur eru 64. Úlfar hefur nýlega kyl
bætt forgjöf sína og er í dag með +2 get
í forgjöf. Enginn íslenskur kylfmgur á n
| Hans Guömundsson, KA
v ý; • l'":'
| Valdimar Grímsson, Val
I Stefán Kristjánsson, Val
I Magnus Sigurösson, Stjörnunni
g HKnHH 24 185
| Konráö Olavsson, KR
14~| 83
Mórk utan
af velli
Mörkur
vftaköstum
Hans með
einu meira
en Valdimar
Keppnin um markakóngstitilinn í 1.
deild karla í handknattleik harönar
stöðugt og aðeins eitt mark skilur að
tvo efstu menn, Hans Guðmundsson
úr KA og Valdimar Grimsson úr Val.
Það er athyglisvert að þeir hafa skoraö
jafnmörg mörk úr vítaköstum.
Stefán Kristjánsson úr FH er farinn
að veita þeim keppni en hann hefur
skorað 30 mörk fyrir íslandsmeistar-
ana í síðustu þremur leikjum þeirra.
Áður hafði hann misst af tveimur
ieikjum vegna meiðsla, þannig að
hann hefur aðeins spilaö 11 leiki en
Hans og Valdimar eru með 13 leiki
hvor. -VS
Bordeaux
erundir
eftirliti
Bordeaux, félag Arnórs
Guðjohnsens í frönsku knatt-
spyrnunní, er undir stöðugu eft-
irlití þarlendra skattayflrvalda,
en í ágúst komust þau á snoöir
um að skattamál félagsins væru
ekki í sem bestu lagi. Auk þess
hvíla á félaginu miklar skuldir
en það er talið skulda um 2,7
milljarða íslenskra króna.
Tveir af forráðamönnum fé-
lagsins, Eric Bez og Pascal Bez,
sem eru synir forseta Bordeaux,
Claude Bez, voru hnepptir í varð-
hald á þriöjudag og sátu enn inni
í gær. Þeir voru mennimir á bak
viö miklar framkvæmdir hjá
Bordeaux á síðasta ári en þá var
æfingasvæði félagsins endur-
byggt fyrir háar fjárhæðir. Þá
voru tveir leikmanna liðsins,
Fargeon og markvörðurinn Bell,
færöir til yfirheyrslu og síðan
sleppt, en á meðan var gerö hús-
rannsókn heima hjá báðum.
Bikar í sundi
Bikarkeppni 1. deildar í sundi
verður haldin í Sundhöll Reykja-
víkur um helgina. Keppnin hefst í
kvöld og verður síöan fram haldið
á laugardag og sunnudag.
Sex félög keppa í 1. deild, Ægir,
ÍA, Vestri, SH, UMSK og KR. Fyrir
nokkru sigraði Sundfélag Suður-
nesja í 2. deild og keppir í 1. deild
á næsta ári.
-JKS
Knattspyrnuþjálfari
Get tekið að mér þjálfun fyrir næstkomandi
keppnistímabiJ.
Upplýsingar í síma 74815 um helgina
• Valdimar Grimsson, Val, er annar
markahæsti leikmaður 1. deildar og
verður í íslenska landsliðinu sem
mætir Tékkum í kvöld.
Leggur land
Tékkana í k
- Island mætir Tékkóslóvakíu 1 handk
Landslið Islands og Tékkóslóvakíu í
handknattleik leika í kvöld fyrsta leik-
inn af þremur í Laugardalshöllinni og
hefst viðureignin kl. 20. Leikir þessara
þjóða hafa ávallt verið spennandi og
skemmtilegir og má örugglega búast
við hörkuleik í kvöld.
íslenska liðið er skipað ungum leik-
mönnum og verður fróðlegt aö sjá
hvemig þeir koma út í leikjunum
þremur gegn Tékum. Tveir leikmenn,
sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir
leikina gegn Tékkum, geta ekki verið
með en það eru þeir Geir Sveinsson,
sem leikur með Granollers á Spáni, og
Stefán Kristjánsson, FH, sem ekki hef-
ur náð sér að fullu af meiðslum en þeir
verða báðir með liðinu þegar það tekur
þátt í móti í Danmörku um mánaða-
mótin.
Tékkneska liðið er geysiöflugt og er
það skipað nær sömu leikmönnum og
hafnaöi í 7. sæti á heimsmeistaramót-
inu í Tékkóslóvakíu á síðasta vetri. í
„Erum tilb
- toppleikur Grindavíkur og Tindastóls í k
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
í Grindavík ríkir nú mikil eftirvænt
ing en segja má að flestir bæjarbúar biði
spenntir eftir stórleiknum í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik á sunnudagskvöld-
ið þegar heimamenn taka á móti Pétri
Guðmundssyni og félögum í Tindastóli.
Grindvíkingum hefur gengið mjög vel
aö undanfórnu, en þeir hafa unnið sex
leiki í röð í deiidinni eftir slæma byijun.
Þeir fengu til sín bandaríska leikmann-
inn Dan Krebbs um síðustu mánaða-
mót, og með hann innanborðs hafa þeir
verið óstöðvandi. KR, Keflavík, Haukar,
Snæfell, Þór og ÍR hafa öll fengið að
finna fyrir því.
• Dan Krebbs kom til Grindavíkur
beint frá Ástralíu þegar keppnistímabil-
inu þar lauk. Hann hefur falhð ótrúlega
vel inn í liðið, bæði í vörn og sókn, og
er búinn að skora 165 stig í þessum sex
leikjum, eða rúm 27 stig að meðaltali í
leik. Segja má að langri leit Grindvík-
inga sé lokið en Krebbs er sjötti erlendi
leikmaðurinn sem kemur til þeirra á
aðeins 15 mánuðum.
• „Þessi leikur verður okkur geysi-
lega mikilvægur. Við vitum að Tinda-
stólsmenn eru með gott lið en við þurf-
um að ná upp stemningu fyrir leikinn
og verðum að eiga góðan dag til að leggja
þá að velli. Það verður erfitt að ráða við
þessa hávöxnu leikmenn þeirra, en við
erum á mikilli sighngu og allt er á leið
í rétta átt. Áhorfendur hér í Grindavík
hafa komið mér reglulega á óvart, stuðn-
ingsmannahópur liösins er mjög góður
og þeir eiga örugglega eftir að láta mik-
ið í sér heyra á sunnudagskvöldið,"
sagöi Dan Krebbs í samtali við DV.
• Tindastóll, með Pétur Guðmunds-
son, Tékkann Ivan Jonas og Val Ingi-
mundarson fremsta í flokki, hefur unnið
níu af fyrstu tíu leikjum sínum í deild-
inni og eins og staðan er í dag er hðið