Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
14
Vanilluísinn, sem gerir þaö svo
gott vestur í Bandaríkjunum þessa
dagana, stormar inn á þreska vin-
sældalistann meö látum þessa vik-
una. Og þar bíður ekkert nema
efsta sætið miöaö við aö þeir Righ-
teous-bræöur hafa haldiö því sæti
nú í nokkrar vikur. Það eina sem
sett gæti strik í þann reikning er
fyrirbæriö E M F í fimmta sætinu.
Fimmta sætiö á Pepsí-lista FM
kemur líka sterklega til greina sem
stökkpallur á toppinn í næstu viku
en þó ber ekki að afskrifa mögu-
leika Black Box í þriöja sætinu.
íslenski listinn ber nafn með rentu,
íslensk lög í helmingi sæta og þaö
meira að segja lög sem ekki eru enn
opinberlega komin út á plötu. Þar
fara fremstir Sykurmolarnir en
Robert Palmer og UB40 eiga
stærsta stökk vikunnar. Vestan-
hafs eru litlar breytingar og gæti
Mariah Carey allt eins haldiö efsta
sætinu eina viku enn.
-SþS-
lillll LONDON
$1.(1) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers
♦ 2. (3) DON'T WORRY Kim Appelby
♦ 3. (-) ICE ICE BABY Vanilla lce
0 4. (2) FOG ON THE TYNE (REVIS- ITED) Gazza and Lindisfarne
♦ 5. (15) UNBELIEVABLE EMF
0 6. (5) FANTASY Black Box
0 7. (6) l'LL BE YOUR BABY TON- IGHT Robert Palmer and UB40
♦ 8. (12) TO LOVE SOMEBODY Jimi Sommerville
0 9. (4) A LITTLE TIME Beautiful South
♦10. (11) CUBIK/OLYMPIC 808 State
1 NEW YORK
£ 1. (1) LOVE TflKES TIME
Mariah Carey
t 2. (3) MORE THAN WORDS CAN
SAY
t 3. (5) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
^4.(4) GR00VE IS IN THE HEART
nppp-l ítp
t 5. (8) BECAUSE I LOVE YOU
Stevie B.
t 6. (7) SOMETHING T0 BELIEVE IN
Poison
t 7. (10) FROM A DISTANCE
Bette Midler
0 8.(2) PRAY
M.C. Hammer
t 9. (12) FEELS GOOD
Tony! Tony! Tony!
tlO. (11) KNOCKIN’ BOOTS
Candyman
ÍSL. LISTINN
t 1. (10) MOTORCYCLE MAMA
Sykurmolarnir
t 2. (4) NÓTTIN HÚN ER YNDISLEG
Siðan skein sól
t 3. (6) FRELSIÐ
Ný dönsk
t 4. (18) l'LL BE YOUR BABY TON-
IGHT
Robert Palmer and UB40
0 5.(2) ONTHEWAYUP
Elisa Fiorillo
t 6. (8) FJÓLUBLÁTT FLAUEL
BUBBI MORTHENS
0 7. (1) CRYIN' IN THE RAIN
A-ha
t 8. (16) ELDLAGID
Todmobile
t 9. (13) STEP BACK IN TIME
Kylie Minogue
tlO. (14) TIC TOC
Vaughan Brothers
| PEPSI-LISTINN
£l. (1) UNCHAINED MELODY
Righteous Brothers
£ 2. ( 2 ) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
t 3. (9) FANTASY
Black Box
t 4. (5) A LITTLE TIME
Beautifu! South
t 5. (15) l'LL BE YOUR BABY TON-
IGHT
Robert Palmer and UB40
0 6.(4) SHOW ME HEAVEN
Maria McKee
^7.(7) ONE AND ONLY MAN
Steve Winwood
0 8.(3) SOHARD
Pet Shop Boys
t 9. (12) SO CLOSE
Daryll Hall & John Oates
010.(6) LOVE TAKES TIME
Mariah Carey
Vanilla lce - is ís ís
Bað er best í hóf i
Mikið baðvatn hefur til sjávar runniö frá þeim tímum er
íslendingar voru annálaöir óþrifnaöarmenn sem töldu þaö
hinn argasta óþarfa að þrífa sig. Þá þótti ekki tiltökumál
þótt menn hýstu heilu lúsabyggöirnar á skrokk sínum og
því jafnvel haldið fram að þaö væru feigir menn sem ekki
væru lúsugir. Nú er öldin önnur og hreinlæti þjóðarinnar
komið á það stig aö menn eru farnir að fara í baö í tíma
og ótíma og kveður svo rammt aö þessu í sumum fyrirtækj-
um aö þar hafa menn ekki séð sér annað fært en að reka
mestu þrifnaðarpésana enda þeir uppvísir aö þeirri svívirðu
á einum staö aö fara í bað þremur mínútum áöur en leyfi-
— «"'|^ppr 'M_ ■ Jc wWw1
Bette Midler - lif úti í bæ.
Bandaríkin (LP-plötur)
t 1. (1) TOTHfEXfREME....,w........... Vanillalce
- t 2. (2) PLEASE HAMMER DON’T HURT 'EM.M.C. Hammer
: t 3. (3) MARtARCAREY....!.............MariahCarey
t 4. (5) RYTHMOFTHESAINTS...............PaulSimon
O 5. (4) THERAZORSEDGE......................AC/DC
t 6. (6) RECYCLER...........................ZZTop
t 7. (7) WILSON PHILLÍPS................Wilson Phillips
t 8. (12) SOME PEOPLE'S LIVES...........Bette Midler
t 9. (10) LISTEN WITHOUT PREJUDICE VOLI. ..George Michael
tlO- (8) X.................................. INXS
ísland (LP-plötur)
t 1. (1) SÖGURAF LANDI.................Bubbi Morthens
t 2. (2) LÍFOG FJÖRí FAGRADAL..........Sléttuúlfamir
t 3. (9) l'M YQUR BABY TONIGHT.........Whitney Houston
t 4. (4) INCONCERT.......Carreras/Domingo/Pavarotti
t 5. (-) OFFEITFYRIRMIG.......................Laddi
t 6. (-) ROTTUR OG KETTIR.......Langi Seli og Skuggarnir
O 7. (6) EASTOFTHESUNWESTOFTHEMOON..............A-ha
O 8. (7) KÁNTRÍ6ÍNASHVILLE.........HallbjömHjartarson
O 9. (3) THERAZORSEDGE....................... AC/DC
OlO. (5) DAYSOFTHUNDER...................Úrkvikmynd
legt var. Uppivööslusemi af þessu tagi verður auðvitaö aö
skrúfa fyrir undireins; nóg er víst á fyrirtækið lagt að þurfa
aö borga starfsmönnum fyrir aö fara í bað, þó svo þeir séu
ekki aö misnota það og þvo sér meira en góöu hófi gegnir.
Hver segir líka aö hreinir starfsmenn séu betri en óhreinir?
Bubbi og Sléttuúlfamir halda sínum stöðum á DV-listan-
um þessa vikuna og sama er aö segja um stórsöngvarana.
Whitney Houston tekur hins vegar góöan kipp og svo bæt-
ast tvær nýjar íslenskar plötur í hópinn, með Ladda og
Langa Sela og Skuggunum. Þar meö eru innlendar plötur
nú helmingur listans og fleiri á leiöinni.
-SþS-
Bretland (LP-pIötur)
♦ 1. (-) THEIMMACULATECOLLECTON...........Madonna
O 2. (1) THE VERY BEST OG ELTON JOHN...........Elton John
O 3. (2) SERIOUS HITS.. .LIVE!..............PhilCollins
O 4. (3) THE RYTM OG THE SAÍNTS.............Paul Simon
-f- 5. (9) IN CONCERT..........Carreras/Domingo/Pavarotti
♦ 6. (-) THESINGLECOLLECTION1984/1990
.....................Jimmy Sommen/ille/Various
O 7. (5) CHOKE............................BeautifulSouth
O 8. (7) ROCKINGALLOVERTHEYEARS.............StatusQuo
♦ 9. (-) RYTHMOFLOVE....................KylieMinogue
S10. (10) FROM A DISTANT (THE EVENT)........Cliff Richard