Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Hvað lærðir
þú í skólanum
í dag, piltur
minn!
Ég lærði um endurreisnar
tímabilið, þjóðveldisbæinn,
afstæðiskenninguna
og fleira!
Til sölu Chevrolet Camaro Z-28, árg.
’82, innfluttur ’88, ekinn 94 þús. km.
Skipti á ódýrari eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 623974.
Toyota Camry GLI 2000, '86 og Ford
Escort 1,6 LX, ’84, skipti á ódýrari,
mætti vera Scout jeppi til niðurrifs.
Uppl. í hs. 91-44503 og vs. 641045.
Volvo, Mustang og kerra. Volvo ’78,
góður bíll, Mustang ’80, gott verð, og
ný kerra, 240x122x30 cm, til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 91-651646.
Ódýr bill. Chrysler Le Baron, árg. ’78,
í góðu lagi, lélegt lakk, skoðaður ’91,
selst á 90 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 98-33517 eftir kl. 19.
Benz, árg. ’77, nýlega upptekin vél,
góður bíll, til sölu. Upþl. í síma 641699
eftir kl. 19.
Benz, Bronco. Til sölu Benz 230 E, ’81
og Bronco ’74, 8 cyl, sjálfskiptur, 35"
dekk, skipti ath. Uppl. í síma 98-66759.
Chevrolet Monsa árg. '87 til sölu, ekinn
63 þús., skipti á mikið ódýrari bíl.
Uppl. í síma 98-12562.
Daihatsu Charade tubo Twin Cam, árg.
’88, til sölu. Uppl. í símum 76192 og
51905 eftir kl. 16.___________________
Daihatsu Charmant, árg. '83, til sölu,
sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í símum
91-694829 og 78867 eftir kl. 17.
Fallegur bill til sölu, Pontiac Firebird,
grábláf að lit, 6 cyl., árg. ’83. Uppl. í
síma 91-656487.
Fiat Panda, árg. ’83, til sölu, vel öku-
hæf, staðgreiðsluverð 25 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-651728.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu, 5 gíra,
léttstýri, ath. skipti á litlum fólksbíl.
Upplýsingar í síma 91-36819.
Nissan Sunny ’87 til sölu, 5 dyra. Bíll
i góðu ástandi, bein sala eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-75429.
Oldsmobile disil, árg. '80, til sölu, ný
skipting, túrbína o.fl. Upplýsingar í
síma 91-44235.
Ramcharger SE ’79, nýyfirfarinn,
sprautaður + teppi. Uppl. í síma
91-84027. ________________________
Subaru station '85 til sölu, ekinn 67
þús., bein sala eða skipti á Pajero.
Uppl. í síma 91-26007 eða 985-29556.
Tilboð óskast i Willys CJ5, árg. '55,
nýuppgerður, einnig til sölu 5,7 lítra
dísilvél. Uppl. í síma 92-46587.
Willys árg. ’75, Mayer hús, 360 vél,
39,5" dekk, verð 470 þús. Uppl. í síma
91-79642 eftir klukkan 18.
Buick Skylark, árg. ’81, til sölu, gott
ástand. Upplýsingar í síma 91-673399.
Mazda 929 Sedan '79 til sölu, með vél
’82. Uppl. í síma 91-18628 eftir kl. 18.
Saab 900 GLE, árg. '81, til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 93-12568.
■ Húsnæði í boði
Mummi
meinhom
Pabbi! Pabbi! Ég vildi ekki lofa
Flækjufæti.að kyssa mig svo hann
henti sér í fossinn.
Rúmgott herbergi með húsgögnum ósk-
ast fyrir eldri mann, helst í austur-
borginni, ekki skilyrði. Reglusemi og
góð umgengni. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hafið samb. við
auglþj. DV f. 1. des. í s. 27022, H-5811.
3-4 herb. ibúð í Kópavogi til leigu frá
1. janúar ’91, leigist í a.m.k. 2 ár, reglu-
semi og skilvísar greiðslur áskildar.
Tilboð sendist DV, merkt „Kóp. 5863”.
Rólegheit. 18 fm herbergi til leigu í
Hlíðunum með aðgangi að baði.
Reglusemi. Fyrirframgreiðsla 2-3
mán. Leigist til frambúðar. S. 91-23994.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu í
Reykjavík. Laus strax. Upplýsingar í
síma 91-39247 föstudagskvöld 18-22 og
laugardag 10-13.
18 fm herb. með eldunaraðstöðu i
Seljahverfi til leigu. Upplýsingar í
síma 91-670156.
3ja herb. íbúð í Bökkunum til leigu frá
1. des. Tilboð sendist DV fyrir 26/ll’90
merkt „K 5869“.
Bílskúr til leigu í Grafarvogi. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 27022. H-5858.
Löggiitir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Gott geymsluhúsnæði til leigu fyrir
búslóð. Uppl. í síma 28573.
Herbergi með salernisaðstöðu til leigu.
Uppl. í síma 91-46471.
■ Húsnæði óskast
Ungt par utan af landi vantar litla íbúð
til leigu fyrir sanngjarnt verð á höfuð-
borgarsvæðinu, leigutími frá áramót-
um og út apríl, fyrirframgr. ef þess er
óskað, reglusemi í fyrirrúmi. Uppl.
e.kl. 20 í síma 9834347.
22 ára gömul stúlka, reglusöm og
ábyggileg, óskar eftir herbergi, helst
í stærra lagi, ca 15 fm. Uppl. í síma
91-15363 eftir klukkan 17.