Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 32
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Riístjórn - Auglýsingar - Áskrift - Oreifing: Simí. 27022 F' jálst,óh iáð dagblað FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. ísafjörður: Fólki hjálpað til vinnu Versta veður gekk yflr Vestfirði í nótt og i morgun, með töluverðri snjókomu. Á ísafirði var orðið þung- fært og í morgun þurfti lögregla að hjálpa fólki til vinnu sinnar, þar á meðal starfsfólki sjúkrahússins. Allir fjallvegir vestra voru ófærir vegna skafrennings og snjókomu. Var snjórinn blautur og þungur. Ekki verður hreinsað á fjallvegum fyrr en veðrinu slotar. Á láglendi var viða mjög þungfært en hreinsað var milli Bolungarvíkur, ísaijarðar og Súðavíkur. -hlh Innanlandsflug: Ófært á Vestf irði Ekki var flugfært á Vestfiröi i morgun og ferðum þangað frestað þar til veðrinu þar slotar. Flugleiðir flugu tvisvar til Akureyrar í gær- kvöld og aftur í morgun. Þá var flog- ið til Húsavíkur, Sauðárkróks og Vestmannaeyja þannig að flug er að komast í eðlilegt horf eftir stöðvun í gær. -hlh Tveirhand- teknir með þýf i Lögreglan handtók tvo menn er þóttu grunsamlegir þar sem þeir voru á ferð í Kópavogi í nótt. Menn- irnir höfðu ýmsan varning í fórum sínum sem þeir gátu ekki gert full- nægjandi grein fyrir. Leikur grunur á áð þar sé á ferðinni þýfi úr inn- brotum í bíla, báta og íbúðir að und- anfórnu. Ekki var farið að yfirheyra menninasnemmaímorgun. -hlh Ólafsfjörður: Rufu hljóðmúr- inn yfir bænum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Fólki brá mjög mikið enda var hávaðinn alveg hreint voðalegur," sagði Skúh Pálsson, lögreglumaöur á Ólafsflrði, eftir að tvær þotur varnar- Uðsins á Keflavíkurflugvelli höfðu rofið hljóðmúrinn úti fyrir Eyjafirði um miöjan dag í gær. Skúli sagði að þessi mikli hávaöi sem líktist mest þrumum hefði staðið yfir í nokkurn tíma en síöan heyrðu þeir í þotunum á eftir. Hávaðans gætti einnig á Dalvík og á báöum stöðum nötruðu rúöur í húsum og fólk vissi ekki hvaðan á sig stóð veðr- ið. LOKI Kanarnir hafa auðvitað verið að æfa hvernig þeir gætu hrættSaddam! Okkur miðaði ekk- ert í rosalegu rokinu Sléttanesi og Framnesi þurftu að „Við vorum fimm sem ætluðum „Víð ákváðum að snúa við, Þegar Bílstjórinn sem beið mannanna hafast við i skýh Slysavarnafélags- að ganga yfir að hinum bílnum sem við vorum búnir aö ganga í við Súgandafjarðaraíleggjarann ínsáBreiðadalsheiðiigærmorgun. beið við afleggjarann að Súganda- skamma stund komum við aftur fóraðóttastumþáþegarþeirkomu Mennirnir lögðu upp með fólks- firði. En þrír hættu við. Þeim leist auga á bilinn sem keyrði okkur ekkifram.Hannhríngdiúrfarsíma flutningabíl ásamt þremur öðrum ekkert á þetta. Okkur var ráðlagt uppeftir. En við rétt misstum af i kollega siim sem hafði keyrt sjómönnum frá Þingeyri áleiðís til að fara ekki. En við vorum vel út- honum. Hann var að snúa við. Við mennina upp á heiði. Ísaíjaröar. Þegar komið var í svo- búnir í flotgöllum þannig að víð hlupum á eftir en enginn tók eftir „Hann sneri við. Þegar hann kom kahaða Kinn, sem er efst á Breiða- ákváðum að reyna. Þegar við vor- okkur. Ég var með Ijós í flotgállan- aftur upp eftir vorum við búnir að dalsheiði, var fyrirséð að bíhinn um búnir að ganga um 300 metra um en það virkaði ekki. Viö geng- kveikja ljós í glugganum þannig að kæmist ekki yfir skarðið fyrir ofan. upp eftir Kinninni leist okkur ekk- um þá áfram lengra niður eftir og viö sáumst strax. Við þurftum að Skyggnið var um 10 metrar. Menn- ert á aöstæður. Þarna var rosalega komum að slysavamaskýlinu Sól- bíða í einn og hálfan klukkutima irnir tveir ákváðu þá að ganga tU hvasst og okkur miðaði ekkert veigarbúð. Þarna var handvirkur en það fór vel um okkur í skýl- móts við annan bíl sem beið þeirra áfram,“ sagði Þórir Jakobsson, 21 sími en okkur tókst ekki að nota inu,“ sagði Þórir sem er búsettur í hinum megin við skarðið og kom- árs skipverji af Sléttanesi, annar hann rétt. Þaö var því ekki annað Bolungarvík. -ÓTT Nokkrir ökumenn þurftu að yfirgefa bíla sína á Hellisheiði vegna veðurs í fyrrinótt. Skafrenningur, mikil háika og slæmt skyggni settu strik i reikninginn hjá þeim sem þurftu að fara um heiðina. Þegar myndin er tekin voru lög- reglu- og vegaeftirlitsmenn að aðstoða ökumenn. DV-mynd Brynjar Gauti Ólafur Ragnar-: Tilbúniraðskoða hlutdeild í við- skiptakjarabata „Við erum thbúnir th að skoða þá kröfu BSRB varðandi endurskoðun á þjóðarsáttinni að launþegar fái hlutdeild í bættum viðskiptakjörum á næsta ári ef þróunin verður sú. Við höfum einnig viðrað þá hugmynd að þeim hækkunum á opinberum gjöldum, sem eiga að koma í byrjun næsta árs í takt við verðbólguna, verði dreift á allt árið. Það þýddi aö vísitalan hækkaði um 0,95 prósent þéirra vegna á fyrstu 6 mánuðum ársins," sagði Ólafur Ragnar Gríms- son fjármálaráðherra í morgun. Ljóst er að BSRB og ASÍ eru ekki samstiga í endurskoðun þjóðarsátt- arinnar. BSRB gerir harðari kröfur um breytingar en ASÍ. Frestur til endurskoðunar á þjóö- arsáttinni rennur út á morgun. -S.dór Merkur fornlelfafundur á Grænlandi: „Það virðast vera rústir af 6 til 8 húsum þarna og við giskum á að um 20 manns hafi átt heima á bænum. Þeir hafa haldið geitur, hesta og sauðfé, þó aöallega kindur,“ segir Claus Andreasen, forstöðumaður Veðriðámorgun: Norðan- áttin ríkjandi .Á morgun verður norðan kaldi eða stinningskaldi og sums staðar ahhvasst á miðunum. É1 verða norðanlands og frost um aht land. grænienska þjóðminjasafnsins. Það var í -september sem hrein- dýraveiðimenn gengu fram á rústir af bæ norrænna manna og tilkynntu þeir grænlenska þjóðminjasafninu um fundinn. Rústirnar, sem taldar eru frá tímabilinu 1000 til 1350, eru nokkuð langt inni í landi, um 100 khómetra austur af Nuuk. Andreasen telur líklegast að þær séu frá miðri íjórtándu öld, auðsjáan- lega frá þeim tíma er norrænir menn bjuggu á Grænlandi. Bærinn hefur verið byggður úr torfi, grjóti og timbri sem hefur verið flutt th Græn- lands frá Skandinavíu eða Kanada. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.