Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 39 Menning Hópsálin? Spunaverkið Afbrigði er sýnt (eöa framið) í æfingasal Borgarleikhússins og satt best að segja virtist það pláss henta prýðilega fyrir sýn- inguna. Gólfrými er nóg og salurinn nakinn og opinn gefur leikhópnum hiutlausan bakgrunn og gott svigrúm. Og það er vel við hæfi að sýna í æfingasalnum því að verk af þessu tagi er fyrst og fremst stfiæf- ing, samhæfing, þar sem líkamleg þjálfun, ein- Leildist Auður Eydal beiting og tjáning eru teygðar til hins ýtrasta. Leikendumir hafa ekki texta til að styðjast við utan sundurlausar glefsur, inntakinu er komið til skila eftir öðrum leiðum. Mér fannst verkið fyrst og fremst sýna hópsál- ina, þessa tilhneigingu tfi að stinga höfðinu í sandinn og fría sig ábyrgð með því að hverfa inn í einhvern ótilgreindan hóp. Til að leggja áherslu á þetta eru persónueinkenni afmáð og allir eru í ljósbláum bolum og samsvarandi síð- um nærbuxum. Þessi klæðnaður gerir persón- umar hálfaumkunarverðar og alla tilburði þeirra hlálega. Verkið sýnir hvernig hópsálin þrammar áfram í gegnum sínar eigin tfifinningar, ófær um að brjótast út úr mynstrinu, viljalaus og ósjálf- stæð. í upphafi bregður fyrir kímni, en gamanið gránar, viðbrögðin verða khsjukennd og ör- væntingfull í senn. í sýningunni koma fram sjö leikarar og leik- stjóri er Ása Hlín Svavarsdóttir. Sviðsbúnaður er nánast enginn, aðeins er beitt ljósum og Ut- skyggnum í yfirstærð, sém flennast yfir vegginn á bak við leikhópinn. Myndimar sýna tilbrigði við hópinn, sami hópur, sömu einstaklingar eru viðfangsefni myndanna, en þær sýna þá í öðru ljósi. Ég býst við að þessi sýning höfði fyrst og fremst tfi þeirra sem eru að vinna á þessum sömu nótum og getur án efa kennt þeim sem styttra em á veg komnir sitthvað um tjáningu og spuna. Nokkrir leikarar sem koma fram í Afbrigði. Leiksmiðjan sýnir í æfingasal Borgarleikhússins: Afbrigði Spunaverk úr smiðju hópsins Leikstjóri: Ása Hlin Svavarsdóttir -AE FACO FACD FACOFACO FACOFACO I LI8TINN Á HVERJUM MÁNUDEGI h e i m il isverslun m e ð stíl LAUGAVEGI 1 3 SÍMI625870 LEIK- HÚS OG BÍÓ- AUG- LÝS- ING- AR eru á næstu opnu hér að framan Laugarásbíó - Fóstran "kV.2 Martröð í álmskógi Boðskapur þessarar myndar er sá að vissara sé að athuga meðmæli og fortíð barnfóstru áður en slíka skal ráða. Hjónakornin (Brown og LoweU) eru bæði ung og á uppleið og hafa ekki tíma tfi þess, heldur láta sér nægja hlýtt viðmót og blíða lund. Ef betur er að gáð kemur í ljós að fóstran (Seagrove) gengur ekki heil til skógar. Hún er í raun og vem drúiði (ensk: druid) og á í mjög svo ónáttúruiegu sambandi við eik eina í skógi þeim er umlykur hús hjónanna. Lýsir þetta samband sér einna best á þann hátt að fljótlega fækkar í þeim fiölskyldum er hún ræður sig til starfa hjá. Þessi saga er harla sennileg en það er tvennt sem bjargar henni fyrir horn. í fyrsta lagi tekur hún sig grafalvarlega (og neyðir þá áhorfandan til að reyna hið sama) og í öðru lagi er Jenny Seagrove mjög sann- fcérandi barnfóstra/fórnari. Það er sannfærandi miðað við það að hún hefur ekkert að byggja persónu sína á. Engar útskýrmgar eru gefnar á athæfi hennar eða ástæðum þess og eru þaö ekki einu holurnar í sögunni. Þrátt fyrir vöntun á spennu þá kemur alltaf eitthvað (stundum sjokkerandi hrár slettuhryllingur) við og við sem bjargar málinu um stundarsakir. Á heildina htið er það varla nóg. The Guardian. (Band. 1990) 93 mín. Leikstjórn og hluteigandi i handriti: William Friedkin (The Exorcist, To live and Die in L.A.) Leikarar: Jenny Seagrove (Appointment with Death), Dwier Brown, Carey Loweli (Licence to Kill), Brad Hall, Miguel Ferr- er (Robocop, Twin Peaks). Dwier Brown leikur föðurinn sem reynir að vernda barn sitt fyrir illum öflum. Kvikmyndir Gísli Einarsson Fjölmiðlar Hver hlustar á... ? Skoðanakannanir hafa ávallt sýnt litla útvarpshiustun. Það er aðeins þegar fréttir eru á rás 1 að hlustun- in mæhst eitthvað aö ráði. Sam- kvæmt þessum skoöanakönnunum ættu því flestar Utlu útvarpsstöðv- amar aö vera löngu búnar að syngja sitt síðasta. Hvemig getur til dæmis útvarpsstöð sem hefur aðeins um 2-3% hlustun að meðaltali sam- kvæmt könnunum aö geta borið sig. Kannski er það vegna þess að trúin á hlustunarkannanir er ekki mikil hjá aðstandendum útvarpsstöðva og hver veit nema það sé rétt. Núer það vitað mál að meirihluti þjóðarinnar hlustar á útvarp þegar fólk situr í bíl og miðað við þann fiölda bíla, sem eru í umferð á hverj- um degi, er þar um þó nokkra hlust- un að ræða. Á hvaða stöð hlustað er í bílum er sjáUsagt ekki hægt að komast að með neinum könnunum. Önnur mikil hlustun á útvarp er örugglega á vinnustöðum þar sem Qöldi manns vinnur einhæfa vinnu sem gefur tilefni til að að hlusta á útvarp. Kannanir á útvarpshlustun fara aftur á móti fram á heimilum þar sem fyrir er sjónvarp. Því hljóta flestar skoðanakannanir um út- varpshlustun að vera afstæðar. Ef tfi að mynda væri tekin skoðana- könnun um útvarpshlustun á laug- ardagskvöldi þá er víst að langflest- ir væru að horfa á sj ónvarp, enda yfirleitt boðið upp á gott skemmti- efhi ura helgar. Það er nú samt svo að þótt út- varpshlustun sé örugglega meiri en skoðanakannanir sýna þá er hún lítil miðað við þann fiölda útvarps- stöðva sem rekinn er. Mér telst svo til að á höfuðborgarsvæðinu sé hægt að hlusta á níu útvarpsrásir. Það ' gefur því augaleið að það eru marg- ir um þann litla bita auglýsingakök- unnar sem ætlaður er útvarpsstöðv- um en engan bilbug er samt á að- standendum stöðvanna að finna og ef eitthvað er fiölgar stöðvunum frekar en að þeim fækki. Hilmar Karisson Veður Sunnanlands verður allhvöss suðaustan og austan átt með snjókomu eða slyddu en gengur til norðan og norðaustan áttar og léttir heldur til þegar Ííður á daginn. Vestanlands verður hvöss norðaustan átt og él. Norðanlands verður suðaustan kaldi og bjartviðri i fyrstu en síðan austan kaldi og smáél. Austanlands sunnan og suðvestan kaldi og sums staðar léttskýjað en suðaustan og austan kaldi og snjókoma eða slydda þegar liður á daginn. Veður fer kólnandi og má búast viO 1-4 stiga frosti i kvöld og nótt. Akureyri léttskýjað -2 Egilsstaðir léttskýjað 0 Hjarðarnes alskýjað 1 Galtarviti snjókoma -1 Kefla vikurflug völlur rigning 2 Kirkjubæjarklaustur skúr 1 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík slydda 1 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Bergen skúr .4 Helsinki skýjaö -4 Kaupmannahöfn léttskýjað -1 Osló skýjað -10 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam þokumóða 2 Barcelona heiðskírt 5 Berlín þokumóða 3 Chicago skýjaö 7 Feneyjar alskýjað 13 Frankfurt rigning 3 Glasgow skýjað 5 Hamborg hálfskýjað 2 London þokumóða 3 LosAngeles heiðskírt 16 Lúxemborg skýjað 2 Madrid þokumóða -2 Malaga heiðskirt 6 Mallorka léttskýjað 4 Montreal rigning 5 Nuuk skýjaö -6 París þokumóða 2 Róm leiftur 16 Valencia heiðskírt 4 Vín skýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 225.-23. nóv. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,240 54,400 54,940 Pund 106,752 107,067 107,339 Kan.dollar 46,781 46,919 47,209 Dönsk kr. 9,5283 9.5564 9,5299 Norsk kr. 9.3654 9,3931 9,3515 Sænsk kr. 9,7624 9,7912 9,8011 Fi. mark 15,2210 15,2659 15,2675 Fra.franki 10.8404 10,8724 10,8599 Belg.franki 1,7697 1,7749 1,7664 Sviss.franki 43,3123 43,4401 42,9924 Holl. gyllini 32,4101 32,5058 32,2598 Vþ. mark 36,5560 36,6639 36,3600 It. lira 0,04867 0,04881 0,04854 Aust. sch. 5,2014 5,2167 5,1684 Port.escudo 0,4161 0,4173 0,4129 Spá.peseti 0,5769 0,5786 0,5804 Jap.yen 0,42668 0,42794 0,43035 írskt pund 97,949 98,238 97,519 SDR 78,6231 78,8550 79,0306 ECU 75,4343 75.6568 75,2925 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. nóvember seldust 71,278 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hlýri 0,198 64,00 64,00 64,00 Smáýsa 0,073 59,00 59,00 59,00 Lýsa 0,030 40,00 40,00 40,00 Smáýsa, ósl. 0,169 67,00 67,00 67,00 Ufsi.ósl. 0,459 31,00 31,00 31,00 Smáþorskur 0,585 66,00 66,00 66,00 Vsa.ósl. 10,388 89,95 76,00 105,00 Smáþorskur, ó. 0,392 58,00 58,00 58,00 Þorskur, ósl. 7,498 81,17 70,00 86,00 Steinbíturósl. 0,638 50,00 5G,00 50,00 Lúöa 0,103 410,92 200,00 485.00 Steinbítur 0,845 61,79 60,00 64,00 Koli 0,173 51,04 50,00 59,00 Ýsa 5,299 94,60 87,00 116,00 Þorskur 8,922 91,71 80,00 96,00 Langa, ósl. 0,875 41,04 30,00 45,00 Keila.ósl. 3,021 26,99 16,00 31,00 Ufsi 4,353 47,69 25,00 48,00 Langa 0,814 55,57 55,00 61,00 Karfi 26,434 43,79 35,00 45,00 Faxamarkaður 22. nóvember seldust alls 109,893 tonn. Blandað 1,250 33,44 15,00 40,00 Gellur 0,044 325,00 325,00 325,00 Karfi 19,273 45,39 41,00 48,00 Keila 2,258 19,31 9,00 30,00 Langa 5,149 62,09 20,00 65,00 Lúða 1,703 293,88 135,00 420,00 Lýsa 0,569 35,00 35,00 35,00 Skarkoli 0,100 51,30 35,00 55,00 Skötuselur 0,015 190,00 190,00 190,00 Steinbítur 4,798 60,67 20,00 63,00 Þorskur.sl. 38,503 96,59 83.00 105,00 Þorskur, ósl. 3,764 77,90 65,00 105,00 Ufsi 13,293 44,40 20,00 46,00 Undirmál. 2,530 56,7S 40,00 68,00 Ýsa, sl. 9,962 94,76 80.00 110,00 Ýsa, ósl. 6,671 87,96 58,00 96,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. r\óvember seldust alls 109,893 tonn. Lýsa 0,107 10,00 10,00 10,00 Blandað 1,087 10,78 10,00 15,00 Ufsi 0,885 32,77 10,00 50,00 Koli 0,054 64,00 64,00 64,00 Skata 0,052 50,00 50,00 50,00 Ýsa 3,785 81,02 48,00 97,00 Hlýri 0,057 20,00 20,00 20,00 Hlýri/steinb. 1,825 20,00 20,00 20,00 Sólkoli 0,090 58,00 58,00 58.00 Skarkoli 0,058 48,00 48,00 48,00 Blálanga 0,910 42,87 20,00 44,00 Skötuselur 0,147 175,24 130,00 180,00 Steinbítur 4,008 58,64 20,00 65,00 Lúða 0.289 305.55 235,00 425,00 Langa 0,403 49,22 10,00 57,00 Keila 10,808 10,89 10,00 20,00 Blálanga 0,925 52,00 52,00 52,00 Þorskur 13,074 80,37 50,00 105,00 Karfi 6,351 44,94 42,00 46,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.