Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 28, NÓVEMBER 1990.
7
ÞaðRpnst
ekkioftaö
haldiðséupp-
boöáfólki,en
bófóreittslíkt
framáHótel
Ejoftleiðum um
helgina.Þávar
haldiö bridge-
mót ogspiiarar
á mótinu seldir
hœstbjóöanda
semafturátti
vonáarðief
spilarar höfnuðu i verðlaunasætum.
Uppboöinu stjórnaði Haraldur Blön-
dal ogþótti hann taka skemmtilega
til orða. Meðal annars tilkynnti hann
aö engin ábyrgð væri tekin á vör-
unni, leyndum göilum hennar né
heldur á flutningi vörunnar af upp-
boðsstaö eða skemmdum sem við það
hly tust. í mótinu spilaði ein kona og
þegar að uppboðinu á henni kom bað
hann menn að spara ekki boðin því
þetta væri í fyrsta sinn í 1100 ár að
kona væri boðin til söluhérálandi.
Óvinsæli á
Reykjanesi
ErJúlíusSól-
nesbúinnað
vera? spynja
Víkurfréttir.
Blaðiö segir
JúliusSólnes,
þingmann
Reyknesinga
hjáBorgara-
flokki.hafaá
undanförnum
vikum liarist
gegn því aö
tekjurafálver-
inu renni til sveitarfélaga á Suður-
nesjum, þess í stað eigi tekjurnar að
renna í Jöfnunarsjóð sveitarfélag-
anna. betta hefur ekki bakað Júlíusi
vinsældir syðra. Jón Sigurðsson iön-
aöarráðherra og væntanlegur þmg-
maður krata í kjördæminu hefur hins
vegar verið á þeirri skoðun að skatt-
arnir eigi að renna til s veitarfélaga á
Suðurnesjum. Og segja Víkurfréttir
að Júlíus geti varla vænst atkvajða á
Suðumesjum eftir þetta.
Vatnsútflutningur
frá Húsavík
ýíkurlalaSiS
] I Vikurblað-
inuerfráþví
greint aðungir
„frumkvöðlari'
aliusavik
hyggiststofna
hlutaféiagum
vatnsútflutn-
íng.Menn
idjótaaðstvðja
áfomiafþessu
lagiogsyna
þeim iiiiuga og
þaöbirtistmeð-
al annars í því að veija fy.rirtækinn
ogframleiðsiunni nafn. í ljósi þess
að Hlífar Karlsson mjólkursamlags-
stjóri er einn af frumkvöðlunum,
hefui- k viknaö sú hugmynd að kalla
fyrirtækið Undanrenna hf. Önnur
hygmynd tengist því að annar fram-
kvöðull er Sigurjón Ben. tannlæknir
og því ekki að kalla fyrirtækið Skol-
vatnhf.?
Stsingrímur eða
hvað?
Alþingistíð-
indi koma
regiulegaút
Eramauáþeim
ermynilaf
manniíræðu-
stól á Alþingi
enságallierá
gjöfNjarðaraö
maðurimierán
andlits. llafa
mennveriðað .
veltaþvífyrir
sérhvermaö-
urinn muni vera. Mörgum finnst
hann iikjast mjög forsætisráðherra
þjóðarinnar, SteingrímiHermanns-
syni þar sem hárið á manninum á
my ndinni og hár Steingríms er
áþekkt. Ef myndin er af Steingrimi,
afhverju er þá verið að birta felu-
mynd eú honum?
AUHNGIS
TfDINDll
UMRÆÐUR
Yfir 100
Sýnishorn af því nýjasta úr söluskránni!
Teg. Árg. Verð þús.
Audi 80E 1989 1660
Bluebírd 2000 SGX 1989 1050
Daihatsu Cuore 1990 550
Colt 1500 GTi 1989 1180
Dodge Arics 1989 950
Galant 2000 GLSI 1989 1200
Honda Civic sedan 1989 890
Izusu Trooper, 4 dyra 1988 1600
LandCrusier II LX 1989 2300
Lada Saf ir 1989 300
Nissan Maxima 3,0 1990 2300
Pathfinder Terrano 3,0 1990 2600
Patrol turbo disil 1990 2480
Subaru 1800 st. 4x4 special 1989 1160
Subaru 2200 Legacy 4x4 1990 1650
Sunny1600SR coupé16v 1989 1070
Sunny 1600SR SLX st 4x4 1990 1030
Suzuki Fox 413 Samurai 1989 870
bílar á staðnum!
HÖFUM TÖLUVERT
ÚRVAL AF BÍLUM
MEÐ ENGRI ÚTBORGUN!
BfLAHÚSIÐ
BÍLASALA
SÆVARHÖFÐA 2 O 674848
í húsi Ingvars Heigasonar
Mazda 323 1 sjálfsk., vökv SOO GLX '90, ek. 8 þ. km, ast„ rafmrúður, samlæs.
O.B. Ath. skíf iti á ód. V. 1090 þ.
Nissan Terrano 3,0 ’90, ek. 3 þ. km,
sjálfsk. rafmrúð., saml., krómf. o.ff.
Alh. sk. ód„ V. 2600 þ. Ennig Pafh-
finder 2,4 ’88.
Subaru Justy J-12 4x4 ’89, ek. 10 þ.
km, 5 gira, útvarp o.fl. Aðeins bein
sala. V. 770 þ.
Subaru 1800 ST 4x4 ’87, ek. 53 þ. km,
5 g„ vökvast. o.fl. Afh. sk. ód. V. 860
þ. Eigum allar árgerðir af Subaru á
skrá.
Subaru 1800 coupé turbo 4x4 ’88, ek.
40 þ. km, sjálfsk., sfdr„ 135 hö, aukad.
á felg„ rafmrúð., saml., o.f). Ath. sk.
ód/dýr. Subaru Legacy 2200. V. 1290 þ.
Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Nlssan Patrol turbo disll ’90, ek. 42
þ. km, 5 g„ 3,31 vél, aukad. á felgum,
brettakantar o.fl. Ath. sk. ód. V. 2480 þ.
Nissan Sunny 1600 SLX 4x4 ’90, ek.
12 þ. km, 5 g„ vökvas!., sídrif, 12
ventla o.fl. Ath. sk. ód. V. 1030 þ.
Sandkom
Fréttir
Mikið úrval notaðra bíla
á verði og kjörum við allra hæfi
Toyota Corotla touring 4x4 ’89, ek. 41
þ. km, 5 g„ vökvast., saml. ofl. Ath.
sk. Ód. V. 1150 þ.
Gunnar Eyjólfsson, andlegur leiðtogi skáklandsliðsins:
Boðin skákþjálf ara
staða á Fidjieyjum
- þótt hann kunni varla mannganginn, segir Þráinn Guðmundsson fararstjóri
„Það gerist of margt skemmtilegt
á svona stórmótum í skák eins og
ólympíumótið er. Fidjieyjamenn eru
hér með skáksveit skipaða áhuga-
mönnum, meðal annars tveimur
læknum. Þeir hafa tekið eftir Gunn-
ari Eyjólfssyni sem sér um andlegan
undirbúning skákmanna okkar og
hafa fengið mikið áht á honum. Og
síðan gerðist það að þeir komu að
máh við Gunnar og buðu honum
skákþjálfarastöðu á Fidjieyjum. Það
skemmtilegasta við þetta er þó það
að Gunnar kann varla mannganginn
í skák. Það vita þeir Fidjieyjamenn
ekkert um og telja Gunnar hinn
merkilegasta skákþjálfara,“ sagði
Þráinn Guðmundsson, aðalfarar-
stjóri íslensku skáksveitarinnar á
ólympíumótinu í Júgóslavíu.
Þráinn sagði að íslendingum Uði
vel og menn væru sæmilega ánægðir
með árangurinn til þessa. Hann sagði
engan vafa leika á því að Gunnar
Eyjólfsson hefði haft góð áhrif á Uð-
ið. Hann fer með strákana í göngu-
ferðir þar sem menn gera öndunar-
æfmgar, iðka slökun og undirbýr þá
andlega á ýmsan hátt fyrir átökin.
„Gunnar kom við hjá páfanum í
Róm á leið sinni hingað. Hann hafði
Fidjieyjamenn hafa fengið mikið álit á Gunnari Eyjólfssyni leikara og andleg-
um leiðtoga íslensku skáksveitarinnar. Eyjaskeggjar hafa því boðið honum
skákþjálfarastöðu.
þá með sér litla krossa sem hann bað
páfa að blessa, hvað hann og gerði.
Síðan gaf Gunnar hverjum skák-
mahnanna einn kross. Þá hefur hann
farið með hópinn í kaþólska messu
og ég held að allt þetta geri strákun-
um gott,“ sagði Þráinn.
Hann sagði að Helgi Ólafsson væri
lasinn, væri með flensu. Veikindi
hans hefðu komið á versta tíma því
nú væri framundan þyngri róður
sem er keppni við sterkustu sveitirn-
ar. Því væri ekki að neita að það
væri allmikill styrkleikamunur á
stórmeisturunum fjórum og vara-
mönnunum tveimur.
Þráinn sagði að mikil kosninga-
barátta væri í gangi fyrir forsetakjör
FIDE um næstu helgi. Frambjóðend-
urnir þrír gengju um með áróðurs-
bæklinga og færðu mönnum smá
minjagripi. Hann taldi víst að
Campomanes yröi endurkjörinn for-
seti FIDE.
„Nei, ég þori engu að spá um í
hvaöa sæti íslenska sveitin hafnar.
Maður vonar bara hiö besta. Ég yrði
þó ósáttur viö sæti aftar en þaö tí-
undasagði Þráinn Guðmundsson.
-S.dór