Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1990.
Útlönd
Mazowiecki hvattur til að
draga afsögn sína til baka
Lech Walesa segir aö ekki sé hægt
að láta Pólverja í hendur einhverjum
sem enginn viti deili á. Hann sjái
sér því ekki annaö fært en aö mæta
miiljónamæringnum Tyminski i ann-
arri umferð forsetakosninganna.
Símamynd Reuter
Tadeusz Mazowiecki, forsætisráð-
herra Póllands, sætir nú gagnrýni
Lech Walesa og Samstöðu fyrir að
hafa ekki beðið með afsögn sína þar
til úrslit forsetakosninganna lægju
fyrir, þó svo að hann hafi ^sagst
myndu verða bráðabirgðaforsætis-
ráðherra fram yfir aðra umferð
kosninganna. Walesa hvatti Mazowi-
ecki til að gegna embætti þar til þing-
kosningar færu fram en þær eru ráð-
gerðar snemma á næsta ári.
Litið er á sigur milljónamærings-
ins Tyminski yfir Mazowiecki í fyrri
umferð forsetakosninganna sem
mótmæli gegn sparnaðaraðgerðum
stjórnarinnar. Með aðgerðunum,
sem studdar eru af Alþjóðagjaldeyr-
issjóðnum, ætlaði forsætisráðherr-
ann aö leggja grunninn að frjálsu
markaðshagkerfi en afkoma margra
Pólverja hefur orðið verri en í stjórn-
artíð kommúnista. Vestrænir hag-
fræðingar hafa hins vegar lofað að-
gerðirnar og sagt þær vera róttæk-
ustu tilraun fyrrum kommúnísks
lands til þess að koma á kapítalisma.
Milljónamæringurinn Tyminski,
sem mætir Walesa í annarri umferð
forsetakosninganna 9. desember,
kveðst vilja láta ameríska drauminn
verða að veruleika í Póllandi. Á fundi
með fréttamönnum í gær gat hann
þó ekki skýrt frá hvernig hann hygð-
Tadeusz Mazowiecki, forsætisráðherra Póllands, á fundi með fréttamönnum
eftir aö hann tilkynnti afsögn sína. Símamynd Reuter
ist fara að því.
Walesa, sem gefið hafði í skyn að
hann myndi ekki mæta Tyminski í
annarri umferð fengi hann fleiri at-
kvæði en forsætisráðherrann, sagði
í gær að ekki væri hægt að láta Pól-
verja í hendurnar á einhverjum sem
enginn vissi nein deili á og sem hefði
engan að baki sér.
Reuter
MeinfSvíþjóðar-
dvölTyminskis
þykirdularfull
MiIIjónamæringurinn Stan-
islaw Tyminski, sem varð óvænt
annar í fyrri umferð forsetakosn-
inganna í Póllandi, hefur greint
frá því að hann hafi dvalið í Sví-
þjóð um skeið. Það kemur hins
vegar ekki heim og saman viö
upplýsingar sænskra yfirvalda.
Fæstir þekkja reyndar fortíð
Tyminskis og þeir sem áhuga
hafa verða að treysta frásögn
hans sjálfs. Tyminslci kveðst hafa
komið til Sviþjóðar 1969. Hann
hafi bæði kvænst og skilið þar og
farið fram á dvalarleyfi. í skjala-
söfnum sænskra yfirvalda finnst
ekkert sem staðfestir þessa frá-
sögn hans. Hann getur reyndar
vel hafa dvalið í Svíþjóö á þessum
tima þar sem þá þurfti hvorki
atvinnuleyfi né vegabréfsáritun.
En þar sem milljónamæringur-
inn kveðst bæði hafa kvænst og
skilið í Svíþjóð ætti það að vera
skráð. í Svíþjóð hafa allir skilnað-
ir verið skráðir frá árinu 1921.
Ef hann hefur stundað löglega
vinnu, hann segist hafa unnið við
landbúnaðarstörf, ætti hann að
hafa fengið kennitölu og vera á
skrá hjá skattayfirvöldum en þar
er hann hvergi að finna. Reyndar
var það ekki óvenjulegt að Pól-
verjar ynnu „svart“ á þessum
tima. Hann gæti hafa verið í Sví-
þjóð án þess að skattayfirvöld
kæmust að því.
Samtök Pólverja í Svíþjóð
kannast ekki við að Tyminski
hafi dvalið þar. tt
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhiíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ásvallagata 33,1. hæð t.v., þingl. eig.
Guðríður S. Stefánsdóttir, föstud. 30.
nóvember ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Fjárheimtan hf.
Fífúsel 35,2. hæð t.h., þingl. eig. Pétur
Júlíusson, föstud. 30. nóvember ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðríð-
ur Guðmundsdóttir hdl., íslandsbanki
hf. og Ámi Einarsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVlK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöidum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aflagrandi 22, þingl. eig. Dögun h£,
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd-
sen hrl._____________________
Asparfell 10, hluti, þingl. eig. Ársæll
Friðriksson og Björk Georgsd., föstud.
30. nóvember ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Baldur Guðlaugsson hrl., Þórður
Þórðarson hdl., Magnús Norðdahl
hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., tollstjór-
inn í Reykjavík og Tryggingastofnun
ríkisins.
Álakvísl 25, þingl. eig. Einar B. Þóris-
son, föstud. 30. nóvember ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan
hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., Reynir
Karlsson hdl., Klemens Eggertsson
hdl., Búnaðarbanki íslands, Lands-
banki íslands og tollstjórinn í Reykja-
vík.
Álakvísl 39, þingl. eig. Þorgerður
Jónsdóttir, föstud. 30. nóvember ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Bald-
ur Guðjaugsson hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl.,
Ami Einarsson hdl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Ásgarðm- 36, 1. og 2. hæð, þingl. eig.
Jón Hermannsson, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
eru Ólafur Gústafsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
Islands.
Bankastræti 8, hluti, þingl. eig. Pólar-
is hf., föstud. 30. nóvember ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár-
heimtan hf., Bjami Ásgeirsson hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Bergstaðastræti 10, hluti, þingl. eig.
Hörður Steinsson, föstud. 30. nóvemb-
er ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur era
Fjárheimtan hf., Skiptaréttur Reykja,-
víkur og Sigm-bjöm Magnússon hdl.
Bergstaðastræti 45, hluti, þingl. eig.
Sigríður Júlíusdóttir, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Baldur Guðlaugsson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hrl., Tiygginga-
stofnun ríkisips, BúnaðarbankJ ís-
lands, Sigurmar Albertsspn hrl., Ólaf-
ur Gústafsson hrl., íslandsbanki,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón
Egilsson hdl.
Bragagata 26,1. hæð, þingl. eig. Guð-
rún Sigvaldadóttir, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki Islands.
Brautarholt 20, 3. hæð, þingl. eig.
Þórshöll h£, föstud. 30. nóvember ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafsson hdl.
Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs-
son, föstud. 30. nóvember ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl., tollstjórinn í Reykjavík og
Ólafúr Axelsson hrl.
Dugguvogur 12, hluti, þingl. eig. Svav-
ar Egilsson, föstud. 30. nóvember ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrím-
m Eiríksson hdl: og íslandsbanki hf.
Eskihlíð 8A, hluti, þingl. eig. Olga
Guðmundsdóttir, föstud. 30. nóvember
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendm em
Ásgeir Thoroddsen hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fannafold 182, íb. 01-02, þingl. eig.
Leifúr Benediktss. og Harpa Gunn-
laugsd., föstud. 30. nóvember ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendm em Ólafur
Gústafsson hrl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Faxafen 10, hluti, þingl. eig. Iðngarðar
h£, föstud. 30. nóvember ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendm em Eggert B. Ól-
afsson hdl., Steingiímm Eiríksson
hdl., Ingólfúr Friðjónsson hdl., Fjár-
heimtan hf., Bjöm Jónsson hdl., Stein-
grímm Þormóðsson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Ólafúr Axelsson hrl.
Faxafen 12, hl. jarðhæðar, þingl. eig.
Iðngarðar h£, föstud. 30. nóvember ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ævar
Gúðmundsson hdl.
Fákafen 11, hluti 01-03, þingl. eig. Ós
h£, föstud. 30. nóvember ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendm em Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðríðm Guðmundsdóttir
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Stein-
grímm Eiríksson hdl., Svanhvít Ax-
elsdóttir lögfr. og Jón Þóroddsson hdl.
Frakkastígm 8, hluti 07-01, þingl. eig.
Ós hf., föstud. 30. nóvember ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Gústafsson hrl.
Freyjugata 40, hluti, talinn eig.
Margrét Jónsdóttir, föstud. 30. nóv-
ember’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendm
em Ólafúr Sigurgeirsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frostafold 22, þingL eig. Birgir M.
Guðnason og Margrét Hauksd.,
föstud. 30. nóvember J90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendm em Ólafúr Bjöms-
son hdl. og tollstjórinn í Reykjavík.
Garðsendi 9, hluti, þingl. eig. Guð-
brandm Rögnvaldsson, föstud. 30.
nóvember ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Reynir Karlsson hdl.
Gerðhamrar 5, þingl. eig. Guðrún P.
Bjömsdóttir, föstud. 30. nóvember ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendm em Guð-
ríðm Guðmundsdóttfr hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík.
Gnoðarvogm 44-46, hluti 1. hæðar,
þingl. eig. Braut s£, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendm
em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grensásvegm 44, hluti, þingl. eig.
Taflfélag Réykjavíkm, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendm
em Atli Gíslason hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Grensásvegm 46, hluti, þingl. eig.
Taflfélag Reykjavíkm, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendm'
em Atli Gíslason hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Grettisgata 16, jarðhæð, þingl. eig.
Ólafúr Magnússon, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendm
em Helgi V. Jónsson hrl., Steingrímm
Eiríksson hdl. og Fjárheimtan hf.
Laugavegm 45, 01-02, þingl. eig. Sig-
mðm Kjartansson, föstud. 30. nóv-
ember ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímm Eiríksson hdl.
Lyngháls 5, hluti, þingl. eig. Svavar
Egilsson, föstud. 30. nóvember ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn
í Reykjavík.
Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 1, þingl.
eig. íslenska Myndverið h£, föstud.
30. nóvember ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Landsbanki Islands.
Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 2, þingl.
eig. Islenska Myndverið hf., föstud.
30. nóvember ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Fjárheimtan hf.
Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 6, þingl.
eig. íslenska Myndverið hf., föstud.
30. nóvember ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Fjárhéimtan hf.
Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 8, þingl.
eig. íslenska Myndverið hf., föstud.
30. nóvember ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Landsbanki íslands.
B0R6ARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Gyðufell 4, hluti, þingl. eig. Klara Sig-
ríðm Sigurðardóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 30. nóvember ’90
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr
Axelsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen
hrl.
Hverafold 126, þingl. eig. Hilmfr Vil-
hjálmsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl.
og Fjárheimtan hf.
Hraunbær 34, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Guðjón Hilmarsson og Hafdís Svav-
arsd., fer fram á eigninni sjálfri föstud.
30. nóvember ’90 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendm em Halldór Þl Birgisson
hdl., Reynir Karlsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafs-
son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Elvar _Öm Unnsteinsson hdl., Lands-
banki íslands og Einar Ingólfsson hdl.
Höfðabakki 1, hluti M, þingl. eig.
Kjörhús hf., fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Fjárheimtan hf., Atli Gíslason, hrl.,
Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafs-
son hdl., Ásdís J. Rafnar hdl. og Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð-
laugsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendm em Eggert B. Ól-
afsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Atli Gíslason hrl., Hróbjartm Jónat-
ansson hrl, Unnsteinn Beck hrl. og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Ljárskógar 6, þingl. eig. Þórarinn
Jónsson, fer ffarn á eigninni sjálffi
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki,
Fjárheimtan hf., Ólafúr Axelsson hrl.,
Landsbanki Islands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Reynir Karlsson hdl., Ámi
Einarsson hdl.,_ Bjöm Ólafúr Hall-
grímsson hrl., Ámi Grétar Finnsson
hrl., Ólafúr Sigmgefrsson hdl., Lög-
menn Suðmlandsbraut 4, Lögffæði-
þjónustan hf. og Ólafúr Gústafsson
hrl.
Rangársel 6, 02-01, þingl. eig. Sigrún
Kjartansdóttir, fer ffam á eigninni
sjálffi föstud. 30. nóvember ’90 kl.
18.30. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór
Tryggvason hdl._________________
Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Elvar G.
Þórðarson, fer fram á eigninni sjálffi
föstud. 30. nóvember ’90 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK