Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 27
,i i; ‘t MHJVíKJSÐiAfiUS 28.: NÓtVEMfiEBrl990. Skák Jón L. Arnason Hvítur á að máta í 2. leik í eftirfarandi skákþraut eftir Boswell. Aðeins ein leið liggur að settu marki, eins og vera ber í skákþrautum. Kemur þú auga á hana? 1. Da8! er lykilleikur þrautarinnar og nú er mát í næsta leik, sama hvemig svartur ber sig að: 1. - b2 2. Kb4 mát; 1. - c3 2. Kxb3 mát og i. - d4 2. Dhl mát. Bridge Isak Sigurðsson Ekkert fer meir í taugamar á spilurum en þegar félagi eyðileggur fyrir þeim snilldarspilamennsku í vörn. Hér er dæmi um það þegar austur þarf að vera vel á verði, sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu. Leggið fyrst hönd yfir spilin í suöur og vestur: * 82 V G1043 ♦ ÁK109876 * ÁK104 V D65 ♦ D42 ' + G83 N V A S * D6 » 987 ♦ G + K1097652 * G9753 V ÁK2 ♦ 53 + ÁD4 Suður Vestur Norður 1* pass 24 2 G pass 34 3 G p/h Austur pass pass Vestur spilar út laufþristi og sagnhafi drepur kóng austurs á ás. Þetta lítur ekki of vel út, ef sagnhafi á hámann i tígh sjást þar strax 7 slagir. Sagnhafi spilar næst tígh, vestur setur drottningu og sagnhafi setur Utið í blindum? Hvað er á seyði? Vestur kemur enn meir á óvart með því að spila lágum spaða og drottning aust- urs á slaginn. Austur tekur um lauftíuna og. . . . er rétt aö spila laufi? Hvað hefði gerst ef vestur hefði sett lítinn tígul í upphafi. Austur hefði lent inni á gosa og spilað laufi. Drottning vesturs í tígh hlýt- ur þvi að vera aðvörun um að spila ekki laufi heldur spaða til baka. Eins gott að þú, lesandi góður, varst vakandi, eða spil- aður þú ekki spaða? Krossgáta T~ 2 H 4 ? 8 9 )o 1/ J * /3 /V- /5~ u; 1 * 1 ", * 22 J Lárétt: 1 mýri, 6 býli, 8 hryöja, 9 auökýfingur, 10 kvæöi, 12 hópur, 13 gunga, 16 þjálfa, 18 afl, 19 fornsaga, 21 varöandi, 22 gangflötur, 23 slanga. Lóðrétt: 1 svik, 2 frilla, 3 tala, 4 venju, 5 fullkominn, 6 hestsnafn, 7 morar, 11 skaöi, 14 blær, 15 vana, 17 leyni, 20 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þramm, 6 æf, 8 víf, 9 auða, 10 ok, 11 skrár, 13 tittur, 15 tjarnir, 18 móöa, 19 asi, 21 lafði. Lóðrétt: 1 þvott, 2 ríki, 3 afstaða, 4 mak, 5 muran, 6 æð, 7 farg, 12 ári, 14 traf, 16 jól, 17 rif, 18 mý, 20 Si. © Lalli trúir á leit hamingjunnar ... og ef hann finnur hana kála ég honum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglrui sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. fsafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222: Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. - 29. nóvember er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kí. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyijaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. , Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9M8.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörsiu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sóiarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 28. nóv. Næstum 10 hver íslendingur röntgenrannsakaður á sl. ári. Skýrsla Sigurðar Sigurðssonar berklayfirlæknis. oe 5i Spákmæli Viljirðu að vináttan haldist þá fáðu ekki lán hjá vini þínum. Rússneskur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið dagleganema mánud.ki. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö aila daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seitjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. nóv. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður með rólegra móti. Ákveðin persóna fær þig til að hugsa um mál sem þú byrgir inni. Góður dagur fyrir þá sem er í námi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu þínu striki og reyndu að forðast rifrildi eftir bestu getu. Þú ert í stífri samkeppni við aðra. Gættu að oröstír þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Þú hefur of mikið að gera og dagurinn endist þér ekki. Þú getur ekki stjórnað öllu sem þú vilt. Það væri heillaráð að hvíla sig. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú getur lent í erfiðri stöðu vegna ólíkra sjónarmiða fólks. Hugs- aðu þig um áður en þú lánar eitthvað sem þér er kært. Happatöl- ur eru 3, 16 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Einbeiting þín er frekar lítil í dag og þig skortir sjálfsöryggi. Það borgar sig að taka sig á. Krábbinn (22. júní-22. júli): Tækifærin hrannast að þér og þú veist ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga. Veldu og hafnaðu og vertu ekki um of ágjarn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við einhverjum ruglingi í dag. Taktu ekki of mikið að þér í einu. Ástandið skánar þegar á daginn líður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú flækist í eitthvað sem þú vilt alls ekki koma nálægt. Finndu lausn á þeim vandamálum sem að steðja. Fáðu álit þér reyndari manna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu ekki ráð fyrir að hlutirnir verði auðveldir í dag. Farðu varlega í sakimar. Happatölur eru 5,18 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað sem þú lest eða heyrir er svar við vandamálum þínum og það hvetur þig til dáða. Dagurinn hentar vel til viðskipta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamalt vandamál gæti stungið upp kollinum. Vertu ekki um of viðkvæmur heldur taktu ákvörðun og stattu við hana. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að vinna upp verkefni sem hafa setið á hakanum hjá þér. Aflaðu þér upplýsinga ef þú skilur ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.