Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Qupperneq 30
54
MIÐVIKtfDAGUR 28. NÓVEMBER 1990.
Miðvikudagur 28. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (5). Syrpa af er-
lendu barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Mozart-áætlunin (9) (Opération
Mozart). Franskur myndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
19.20 Staupasteinn (14) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur - teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Her-
mann Gunnarsson tekur á móti
gestum i sjónvarpssal. Að þessu
sinni koma fram m.a. Bubbi Mort-
hens, Siðan skein sól og Rokkling-
ar. Stjórn útsendingar Egill Eð-
varðsson.
21.40 Gullið varðar veginn (6). Græðg-
in kostar sitt (The Midas Touch).
Breskur heimildamyndaflokkur um
hinar ýmsu hliðar á fjármálalífinu
í heiminum. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.30 Studs Lonigan. Bandarísk bíó-
mynd frá 1960. Myndin segir frá
ungum og rótlausum manni í
Chicago á þriðja áratug aldarinnar.
Honum helst illa á starfi en í stað-
inn eyðir hann dögunum í iðju-
leysi með vinum sínum. Leikstjóri
Irving Lerner. Aðalhlutverk Chri-
stopher Knight, Frank Gorshin,
Venetia Stevenson , og Jack
Nicholson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Studs Lonigan - framhald.
0.15 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur um góóa granna.
17.30 Glóarnir. Teiknimynd meó ís-
lensku tali.
17.40 Tao Tao. Teiknimynd.
18.05 Draugabanar. Teiknimynd.
18.30 Vaxtarverkír. Bandarískur gam-
anmyndaþáttur.
18.55 Létt og Ijúffengt. Síðasti þátturinn
þar sem matreiddur er Ijúffengur
og fljótlegur hrísgrjónaréttur.
19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir.
Stöð 2 1990.
20.10 Framtíðarsýn. Fræósluþáttur.
21.05 Lystaukinn. Skemmtilegur þáttur
um mannlíf og menningu. Um-
sjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson.
21.40 Spilaborgin. Breskur framhalds-
þáttur þar sem allt snýst um pen-
inga.
22.35 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Sýnt verður úr leikjum ítölsku
fyrstu deildarinnar sem voru háðir
síðastliðinn sunnudag.
22.55 Sköpun. j þessum þætti verða
kannaóar hinar ýmsu boó- og
samskiptaleiðir, allt frá tímaritum
til tölva. Spjallað verður við þau
Muriel Cooper frá M.I.T., tæknihá-
skóla í Cambridge Massachusetts,
grafíska hönnuóinn Neville Brody
og ritstjóra Vogue, Önnu Vintour.
Fjórói þáttur af sex.
23.50 Glæpaheimar. Sakamálamynd
um lögreglumann sem reynir að
hafa upp á morðingja sem myrti
vinkonu hans. Aðalhlutverk:
- Jimmy Smits og Markie Post.
Leikstjóri. Sandor Stern. 1988.
Bönnuð börnum.
1.30 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Aó gnísta tönn-
um. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn",
minningar Ragnhildar Jónsdóttur,
Jónas Arnason skráði. Skráseíjari
og Sigríður Hagalín lesa (2)
14.30 Miðdegistónlist .
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi samtímamanns.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og
nágrenni með Asdísi Skúladóttur.
16.40 Hvunndagsrispa.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyóa Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræóslu- og
furðuritum og leita til sérfróöra
manna.
17.30 Sinfónía númer 25 í g-moll KV
183 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Nokkrir nikkutónar. leikin harm-
óníkutónlist af ýmsum toga.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á miðviku-
degi með góða tónlist og skemmti-
legar uppákomur. Flóamarkaður-
inn á sínum stað milli 13.20 og
13.35. Síminn 611111. Hádegis-
fréttir klukkan 12.
Ásgeir Tómasson lætur toppa takast á.
Aðalstöðin kl. 15.00:
Toppamir takast á
Veit bæjarstjóri Hafnaríjarðar hvað apinn hennar Línu
langsokks heitir? Já, það hefur komið í ljós í spurningaleikn-
um Toppamir takast á sera farið í er á Aðalstöðinni hvem
virkan dag á sama tíma.
Fleiri þjóökunnir toppar haía komið fram í þessum stutta
og gamansama spurningaleik en bæjarstjórinn í Hafnar-
rfirði. Meðal þátttakenda má nefn Guðrúnu Helgadóttur,
forseta sameinaðs Alþingis, Þorgeir Baldursson, forstjóra
Odda, Jón Ragnarsson akstursíþróttamann, Ragnar Bjama-
son, söngvara og sölustjóra, og Sólveigu Ólafsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Sambands íslenskra auglýsingastofa. Eru þá
fáir einir upp taldir. Þrír toppar em komnir í lokabarátt-
una; Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri íslenskra get-
rauna, Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi og Villi Þór hár-
skeri. -JJ
0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Útvarp Manhattan í
umsjón Hallgríms Helgasonar.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell:
„Ladies of the Canyon" frá 1970.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Ný tónlist kynnt. .Viötöl
við erlenda tónlistarmenn. Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Úr smiöjunni - Clifford Brown.
Umsjón: Sigurður Hrafn Guð-
mundsson.
22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með Mike Oldfield.
Síöari hluti. (Endurtekinn þátturfrá
þriöjudagskvöldi.)
3.00 I dagsins önn - Að gnísta tönn-
um. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áður á rás 1.)
3.30 £lefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Vélmenniö. leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. iþróttafréttir klukkan
15, Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll.
Fréttir klukkan 17.17.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn op-
inn fyrir óskalögin, 611111.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Á
miðvikudagssíðkveldi með þægi-
lega og rólega tónlist að hætti
hússins.
23.00 Kvöldssögur. Þórhallur Guö-
mundsson sér um þáttinn.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan
mása.
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Siggi
H. á útopnu í tvær klukkustundir.
14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir,
uppákomur og vinsældalisti hlust-
enda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson. Arnar tekur á
móti þessum sígildu kveðjum og
óskalögum í síma 679102.
2.00 Næturpoppió.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 FréttayfirliL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Ðirgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 i gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæóir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guójónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síödegisblaöið.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu meó og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiöar, hellsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um þáttinn.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman
les.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back-
man.
22.00 Sálartetriö. Umsjón -Inger Anna
Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú.
0.00 NæturtónarAöalstöövarinnar. Um-
sjón Lárus Friðriksson.
18.00 Tónlist.Umsjón Sævar Finnboga-
son.
20.00 Tónlist.
22.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn
Pálsson.
1.00 Næturtónllst.
FM 104,8
16.00 FÁ.Róleg lög á miðvikudegi.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 IR.Gunnar Atli og Guðný með
þrælgóða tónlist og umfjöllun um
jólahátíð Iðnskólans.
20.00 FG.Stefán Sigurðsson spjallar um
málefni líðandi stundar^ og fær
jafnvel gesti í heimsókn.'
22.00 MH. Neðanjarðargöngin. Tónlist,
menning og ofurhetjur umsjön
Arnars P., Hjálmars og Snorra.
ALFú
FM-102,9
13.30 Alfa-fréttir. Tónlist.
16.00 Hitt og þetta.Guðbjörg Karlsdóttir.
17.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions. Sápuópera.
12.30 Sale of the Century.
13.00 Another World.
13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
14.45 Lovíng. Sápuópera.
15.15 Three’s a Company.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefní.
17.00 Punky Brewster. Barnaefni.
17.30 McHale's Navy. Gamanþáttur.
18.00 Sale of the Century.
18.30 Fjölskyldubönd.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 The Secret Video Show.
20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um
geimverur.
21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt-
ur.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 Wings. Gamanmyndaflokkur.
23.00 The Streets of San Francisco.
00.00 Hinir vammlausu.
01.00 Ruby & Oswald. Sjónvarpsmynd
um morðið á Kennedy fyrrum
Bandaríkjaforseta.
03.30 Cricket - Benson & Hedges
World Series. Bein útsending frá
Sydney í Ástralíu. Sýnt til kl. 11
naésta morgun.
EUROSPORT
ir ★
12.00 Eurobícs.
12.30 P.G.A. Golf.
14.30 The Oshkosh Air Show.
15.30 Motor Sport.
16.00 Equestrianism.
17.00 Skautahlaup.
18.00 World Jet Ski Tour.
18.30 Eurosport News.
19.00 Trans World Sport.
20.00 Volleyball.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Motor Sport.
22.30 Fótbolti.
23.30 Eurosport News.
24.00 Líkamsrækt.
SCREENSPORT
11.30 Kraftaíþróttir.
13.00 Matchroom Pro Box.
15.00 French Rugby League.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 US College Football.
20.00 Hnefaleikar.
22.00 1990 RAC Rally.
22.30 Íshokkí.
Anthony Samspon fjallar í sínum síðasta þætti, Gulltð varð-
ar veginn, um blllð milli fátækra þjóða og rlkra, i Sjón-
varpinu í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.40:
Gullið varðar
í kvöld er lokaþátturinn i
þáttaröðinni Gullið varðar
veginn. Þessi síðasti þáttur
Anthonys Sampson heitir
Græðgin kostar sitt, eða The
Limits of Midas. Hér er við-
fangsefni Sampsons það
regindjúp sem skapast hef-
ur milli ríkra og fátækra
þjóða sem fer sífellt breikk-
andi. Hann sýnir hér einnig
fram á að þjóöir hins fyrsta
heims geti ekki látið eftir sér
að hundsa þróun mála í hin-
um fátækari löndum heims.
Einkum þar sem svo stóran
hluta náttúruauölinda
heimsins er að fmna innan
landamæra þeirra sem raun
ber vitni. Þá hefur vaxandi
vitund um vandamál meng-
unar og umhverfis leitt til
aukins skilnings ríkari
þjóða á samtvinnun hags-
muna þeirra og fátækra sem
og á feigðarstefnu peninga-
hyggju í samskíptum þjóða
heims. Þýðandi og þulur er
Bogi Arnar Finnbogason.
Stöð 2 kl. 18.55:
Léttog
ljúffengt
I kvöld er lokaþátturinn í
röðinni Létt og ljúffengt sem
matreiðslumeistarinn Elm-
ar Kristjánsson sér um.
Hann hefur lagað marga
skemmtilega hrísgrjóna-
rétti og að þessu sinni ætlar
hann að matreiða kjúkling
með valhnetum og chilh-
grjónum. Hér fylgir upp-
skriftin:
400 g kjúklingabrjóst
salt og pipar
4 msk. hveiti
4 eggjahvítur (léttþeyttar)
/2 tsk. sykur
100 g valhnetur
1 tsk. sykur
sojasósa og sérrí
eftir smekk
chilligrjón:
100 gr soðin hrísgrjón
paprika
laukur
vorlaukur
sveppir
Rás 2 kl. 12.45:
Þær Eva, Guðrún og Gyða
leggja strax í hann að lokn-
um hádegisfféttum og bjóða
hlustendum aukabita milli
mála. Pétur og Páll líta inn
með uppáhaldslagið sitt
undir hendinni, vinnustaðir
um allt land geta tekið þátt
í Vinnustaðaþrautunum
þremur sem eru á dagskrá
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 13.20 og i lok hvers mán-
aðar er vinnustaöur mánað-
arins valinn.
Viö hittum fólk á fórnum
vegi og fylgjumst með því
sem er að gerast og hvaö
hægt er að gera á hverjum
degi, fáum gesti og sumir
koma meö hljóðfærin með
sér og taka lagið. Sögur af
fræga og fina fólkinu fáiun
við glóðvolgar úr blöðunum
utan úr heimi, fróðleiksmol-
ar fljóta með og svo er það
alfræðigetraunin Gettu bet-
ur, á hvexjum degi kl. 14.15.
Allír geta veriö með og það
er til mikils að vinna, viku-
lega er dreginn út viimings-
Stöilurnar Eva, Guðrún og
Gyða sjá um þáttinn Níu
fjögur á rás 2.
hafi sem hlýtur í verðlaun
nýju Alfræðibókina frá Emi
og Örlygi. Það borgar sig að
hlusta.