Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu ca 60 fm húsnæði við Grensásveg. Upplýsingar í síma 31988 eða 985-25933 eftir kl. 17. Til leigu einstaklingsibúö i Vikurási. Tilboð sendist DV, merkt „Víkurás 6535“. Keflavik. 60 m2 íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-43435. ■ Húsnæði óskast 3-4 herb. ibúð óskast fyrir erlendan starfsmann í 2-4 mánuði. Uppl. í síma 91-624233. Magnús Guðmundsson, kvikmyndagerð. Er þér annt um ibúðlna þína? Ung, reglusöm (án áfengis) hjón, óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Uppl. veitir ** Hákon í síma 91-680720 eða 91- 31503. Hafnarfjörður. Lektor við Háskóla íslands vantar 3-4 herb. íbúð eða lítið hús í Hafnarfirði 1. mars. Öruggar greiðslur og reglusemi. Sími 650425. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í vesturbæ eða Hlíðum, skilv. greiðslum og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. S. 42897. Hjón með 3 börn, sem eru að flytja heim erlendis frá, óska eftir 3-5 herb. íbúð strax, helst í vesturbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-613254. Tveir reglusamir námsmenn óska eftir 2-3 herb. íbúð í mið- eða vesturbæ strax, reglulegum greiðslum heitið’. Uppl. í s. 674703 e.kl. 19. Aðalsteinn. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi, góðri um- -*) gengni og skilvísum greiðslum heitið. Úppl. í síma 91-44770. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð frá 1. feb. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-83341. Hulda. Vil leigja ca 2 herb. ibúð i Reykjavík, reglusemi og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í heimasíma 36718 eða vinnu- síma 689000 (Björk). Óska eftir 3 herb. ibúð, helst í Grafar- vogi, þó ekki skilyrði. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6523. 2)a-3ja herb. íbúð óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-37542. Einstæö móöir með eitt barn óskar eft- ir 2 eða 3 herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-74860 eftir kl. 20. Launaforritið ERASTUS _____Kr. 14.000 + VSk_ Hi/Jtáuatt S: 688 933 og 685 427 ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvarnar Oiíufélagið hf. r, Dale . (Jarnegie námskeiðiÖ ★ Meira hugrekki. ★ Stærri vinahópur. ★ Minni áhyggjur. ★ Meiri lífskraftur. STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson Sími82411 Ný námskeiö eru að hefjast. Ungt par, sem er að byrja búskap, óskar eftir 2ja herb. íbúð á leieu sem fyrst. Uppl. í síma 91-676736. Asta. ■ Atviimuhúsnæði Verkstæði, geymslur. Ca 100 fm húsnæði til leigu við Borgartún, innkeyrsludyr, niðurfall í gólfi, laust strax. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV í síma 27022. H-6521. Iðnaðarhúsnæöi óskast, ca 100 fm, helst á Artúnshöfðanum eða þar í kring. Uppl. í síma 671195 á kvöldin eða 985-27797 á daginn. Til leigu eru 2 samliggjandi 60 m3 her- bergi að Borgartúni 31. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. ■ Atviima í boði Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til starfa við afgreiðslu í barnafatadeild (heilsdagsstarf og hlutastarf eftir hádegi) og við kjötborð (heilsdagsstarf) í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til starfa við uppfyllingu í mátvörudeild og við afgreiðslu á kassa í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjamarnesi. Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar veitir verslunar- stjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar . starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslun HAGKAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59. Vinnutími 13-18. Nánari upplýsingar veitir verslunar- stjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa við fiskborð í matvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Heilsdags- starf. Nánari upplýsingar veitir deild- arstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Fósfrur/starfsmenn. Fóstra eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast að dagheimilinu Sólhlíð, Engi- hlíð 6-8. Einnig óskast starfsmaður í fullt starf frá 1. febrúar. Uppl. gefur Elísabet Auðunsdóttir í síma 601594. Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar starfs- mann á kaffistofu starfsfólks í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnu- tími 13-19. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Leikskólinn Gullborg, Rekagranda 14. Starfsfólk óskast til uppeldisstarfa. Um er að ræða eina heila stöðu og hlutastörf eftir hádegið. Ath. reyklaus vinnustaður. Uppl. hjá forstöðumanni á staðnum eða í síma 622455. Starfsfólk óskast til snyrtingar á síid. Vinnutími 8.00-16.05. Góð aðstaða í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. á staðnum eða í síma 41455. Síldarútvegsnefnd, Hafnarbraut 1, Kópavogi. Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, óskar eftir starfsmanni í eldhús um 2ja mánaða skeið. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 39070 frá kl. 8-16 virka daga. Fóstrur/starfsmenn. Starfsmaður óskast á Sunnuhlíð v/Klepp í 60% starf að morgni á skóladagheimili. Upplýsingar gefur Kolbrún Vigfúsdóttir í síma 602584. Kaffihús. Lítil kaffistofa í miðbænum óskar eftir starfskráfti í afgreiðslu, helst vönum smurbrauði, vinnutími 11.30-18.30 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6526. Vantar starfskraft á aldrinum 25-40 ára hálfan daginn, frá kl. 13-18. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. Markaðstorg Kringlunnar, 3. hæð, Kringlunni. Áifabakki - bakari. Óskum eftir aðstoð- arfólki í tiltekt pantana og pökkun í bakaríi, vinnutími kl. 13-17 og einhver helgarvinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6532.__________________ Bakarí. Óskum eftir að ráða þjón- ustulipurt fólk til afgreiðslustarfa í bakaríi. Hafið samband við DV í síma 27022, H-6531.________________________ Beitning - húsnæði. Duglegur beitn- ingamaður óskar eftir beitningu, ca 10 balar á dag. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Sími 91-46902. Breiðvangur í Mjóddl Vanan starfs- kraft vantar í sal og á bar, ekki yngri en 20 ára. Umsóknareyðublöð fast í miðasölu Bíóhallarinnar. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir uppeldismenntuðu starfsfólki eða fólki með reynslu. Uppl. gefur Svala í síma 91-36385. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 27022, H-6539. Erobikk kennari óskast í nýja og glæsilega líkamsræktarstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6538._________________________ Fólk óskast til starfa i saltfiskverkun á Vestfjörðum, húsnæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma ,27022. H-6529.________________________ Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfsfólk til starfa, vinnutími frá 5-14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6537._________________________ Krakkar og unglingar óskast til dreif- ingar á fréttabréfi, 2-3 tíma á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6525. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða tæknifræðing eða mann vanan mæl- ingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6540. Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir kraftmiklu fólki í vörukynningar, hlutastarf. Umsóknir sendist DV, merkt „Hlutastarf 6522“. Óskum eftir starfsmanni i uppeldisstarf með 1-3 ára bömum. Vinnutími 12.30-17.00. Uppl. í síma 91-675970. Ath. reyklaus vinnustaður. Manneskja óskast í sveit til að hjálpa inni og úti, barn engin fyrirstaða. Uppl. í síma 91-674468 eða 93-38874. Starfsfólk óskast i eldhús Hrafnistu og kaffiteríu. Uppl. gefur Magnús í síma 91-689323. Starfskraftur óskast til aðstoðarstarfa í kjötvinnslu. Þarf að hafa bílpróf. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Starfskraftur óskast til ræstinga á veit- ingastað í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-26969 eftir kl. 20 í kvöld. Óskum eftir aö ráða reglusaman starfskraft hálfan eða allan daginn. Nóatún, Hamraborg, sími 41640. Vantar starfsfólk i samlokugerð frá kl. 6-14. Uppl. í síma 91-625122 og 675138. ■ Atvinna óskast Maður á fimmtugsaldri óskar eftir at- vinnu, er vanur bílstjóri og húsamál- ari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-687797. Matsveinn óskar eftir plássi sem matsveinn eða háseti. Uppl. í síma 91-45218.___________________________ Tek að mér þrif og aðstoð við redding- ar, er vön. Uppl. í síma 91-41416. ■ Bamagæsla 12-13 ára ungiingur óskast til að gæta tveggja telpna 2 tíma á dag, eftir há- degi þrisvar í viku, í Búðahverfi í Garðabæ. Uppl. í síma 91-43592. Samviskusamur framhaldsskóianemi óskast til að gæta 1 árs stúlku og í létt heimilisst. 2-3 eftirmiðdaga í viku. Erum í Laugameshv. S. 33862 e.kl. 17. Vantar 12-14 ára ungling til aö passa 3ja ára stelpu, nokkra eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 91-20582. ■ Ýmislegt Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í ein- lægni. Sálmur 145.18. Lífh'nan, sími 676111,________________________ Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu íjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Tveir myndarlegir, reglusamir menn óska eftir að kynnast stúlkum á aldr- inum 20-32 ára. Algjör trúnaður. Svar sendist DV f. 18/1, merkt „XD 6528“. ■ Kennsla Enska, ísl., isl. f. útt., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og helgart. Námsk. „Byrj- un frá byrjun", „Áfram“: 8 vikur/1 sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. Hola, lengua Espaniola - iifandi tunga. Spænskt talmál hefst 21. janúar. Innritun fer fram í skólanum, Lang- holtsvegi 111, dagana 14.-18. janúar, kl. 15-19. S. 91-685824. Tónskóli Emils, kennskugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir diskótekar- ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótékið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjón- ustu. S. 685090 og 670051. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Blönduð tónlist í einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Bókhald Vantar þig bókhaldsþjónustu? Myndir þú vilja senda bókhaldið í vinnslu út á land? Við bjóðum upp á tölvuvinnslu á bókhaldi og launum. Önnumst einnig vsk uppgjör, uppgjör launatengdra gjalda og framtalsað- stoð við fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Hagstætt verð. Uppl. gefur Páll í síma 98-71332 á skrifstofutíma. Bókhald og skattframtöl. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Geri upp fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt launaútreikningum o.fl. Geri einnig skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl- inga með rekstur og einstaklinga án rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta. Fjarvinnsla er fyrirtaks kostur! Þarft þú að láta gera fréttabréf og senda það í póst eftir félagsmannatali? Eða þarftu að láta vélrita skýrslu eða annað efni? Ef svo er, þá getum við bjargað því með stuttum fyrirvara. Uppl. gefur Páll í síma 98-71332 á skrifstofutíma. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Fyrningarskýrslur. Tek að mér fyrning- arskýrslur, ódýr og fljótleg þjónusta. Uppl. í síma 91-674294, 91-73336 eða sendist Steinunni Ketilsdóttur, Þjóttuseli 6, 109 Reykjavík. Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Bergur Björnsson, símar 91-653277 og 985-29622. ■ Þjónusta Ég og bfllinn minn, Benz 1624, burða- mikill og rúmgóður. Höfum áhuga á vinnu hjá fyrirtækjum 1/2 eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6541. Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Glerísetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Málningarþjónusta. Gerum tilboð í málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir- tæki og einstakl. Greiðslsk. Málaram- ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523. Viðgeröir, nýsmiði og breytingar. Get- um bætt við okkur verkefnum í húsa- smíði. Vönduð vinna. Tilb. eða tímav. S. 650048, Atli og 651234, skilaboð. ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929,- Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Heilsa Reiki (heilun). Hef tíma lausa í reiki eftir kl. 19 á kvöldin. Svara í síma 91-39789 milli kl. 18 og 19. ■ Til sölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Hliðarfellihurðir fyrir iðnaðarhúsnæði, bílskúra, áratuga reynsla. Handriða- og stigasmíði af öllum gerðum. Járn- smiðja Jónasar Hermannssonar, Kaplahrauni 14, Hafharfirði, sími 91-54468, einnig á kv. og um helgar. Altech Super-Fax 22 Faxtæki/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26911, fax: 91-26904. ■ Verslun Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. - - - -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.