Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991.
Þriðjudagur 15. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Elnu slnnl var... (15). Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróða og
félögum þar sem saga mannkyns
er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
Leikraddir Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.20 iþróttaspegillinn. Þáttur um
barna og unglingaíþróttir. Umsjón
Bryndís Hólm.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (30) (Families). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Brauöstrit (2) (Bread). Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ól-
öf Pétursdóttir.
19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fróttir og veöur.
20.35 ísland í Evrópu (7). Hver er stefn-
an? i þættinum verður gerð grein
fyrir afstöðu íslenskra hagsmuna-
aöila til þróunarinnar í Evrópu.
Einnig verður fjallað um stefnu-
mótun Alþingis og stjórnvalda.
Umsjón Ingimar Ingimarsson.
Dagskrárgerð Birna Ósk Björns-
dóttir.
21.00 Mannvig (2). Breskur sakamála-
myndaflokkur sem gerist á Norð-
ur-irlandi og er byggður á sann-
sögulegum atburðum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.00 Ljóöiö mitt. Að þessu sinni velur
sér Ijóð Steinunn Jóhannesdóttir
leikari og rithöfundur. Umsjón Pét-
ur Gunnarsson. Stjórn upptöku
Þór Elís Pálsson.
22.15 Kastljós á þriðjudegi. Umræðu-
og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Maja býfluga.
17.55 Fimm félagar. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær.
18.30 Eöaltónar. Ljúfurtónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.15 Neyöarlínan (Rescue911). Þátt-
ur byggður á sönnum atburðum
um hetjudáðir fólks í Bandaríkjun-
um.
21.05 Sjónaukinn. Helga Guðrún
Johnson með skemmtilegan og
lifandi þátt.
21.35 Hunter. Spennandi framhalds-
þáttur um lögreglustörf i Los
Angeles.
22.25 Fjölmiölakonungurinn (The Pa-
per Man). Þriðji hluti framhalds-
myndar um ósvífinn fjölmiðla-
mann. Fjórði og næstsíðasti hluti
er á dagskrá næstkomandi sunnu-
dagskvöld.
23.15 Óvænt örlög (Handfull of Dust).
Bresk sjónvarpsmynd um hjónin Tony
og Brendu Last sem virðast ham-
ingjusamlega gift, vel stæð, ofar-
lega í mannfélagsstiganum og eiga
auk þess yndislegan son. í hugs-
unarleysi býður Tony John Bea-
ver, sem er staurblankur auðnu-
leysingi af hástéttarfólki, á sveita-
setur þeirra hjóna. h kjölfarið fylgir
röð atburóa sem eiga eftir að
breyta lífi þeirra allra. Bönnuð
börnum.
1.10 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Kvíói hjá börnum.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild
Hansen. Sveinn Skorri Höskulds-
son les þýðingu Kjartans Ragnars-
sonar (5).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fróttir.
15.03 Kikt út um kýraugað. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum
með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tlö“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar..
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróóra
manna.
17.30 Sónata ópus 36 eftir Edvard
Grieg. Michaela Fukakova leikur
á selló og Ivan Klauský á píanó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt I vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttlr. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Kvíði hjá börnum.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
Elnn sá allra besti, Steve Davls, tekur sina bestu takta.
Eurosport kl. 14.00:
Snóker
Nú stendur yfir í Birtning-
ham heimsmeistaramótiö í
snóker og er sýnt beint frá
mótinu á Eurosport rásinni.
Mót þetta er þaö allra fjöl-
mennasta sem haldiö hefur
verið og keppa 128 spilarar
um titllinn. Tveir íslending-
ar eru meðal þátttakenda og
hefur öðrum þeirra, Brynj-
ari Vaidimarssyni, tekist aö
hafa sigur og það á fyrrum
heimsmeistara. Jónas P.
Erlingsson keppir í dag viö
Bretann Reynolds. Snóker-
spilarar sýna snilldartakta
daglega í beinni útsendingu
á Eurosport klukkan 14.00
þar til mótinu lýkur.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á laugardags-
kvöld kl. 0.10.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit vlkunnar. Leikrit í leik-
stjórn Gísla Halldórssonar, sem
hlustendur hafa valið. (Endurtekið
úr miðdegisútvarpi frá fimmtu-
degi.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fróttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
Umsjónarmenn: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Gullskífan: „Wild tales" með Gra-
ham Nash frá 1973.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Bíórýni og fariö yfir það
sem er að gerast í kvikmyndaheim-
inum. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum meö Prefab Sprout.
Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að-
faranótt fimmtudags kl. 1.00 og
laugardagskvöld kl. 19.32.)
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landíö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. 17.00 Island í dag.
Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dag-
ur. Símatími hlustenda milli kl.
18.30 og 19.00, síminn er 688100.
Fréttir frá fréttastofu kl. 17.17.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson Ijúfur
að vanda.
22.00 Krlstófer Helgason og nóttin að
skella á. Láttu heyra frá þér og
Kristófer spilar lagið þitt, síminn
er 611111.
23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner
með hlustendum.
0.00 Kristófer áfram á vaktinni.
2.00 Þrálnn Brjánsson á næturröltinu.
rM 102 m. ii
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð
dagsins á sínumstaö, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
aö skemmtilegt.
17.00 Bjöm Slgurösson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á þríöjudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín ÚlfarsdótUr.
2.00 Næturpopp á Stjömunnl.
FN#957
11.45 „Hvaö er um aö ske?“Hlustendur
með á nótunum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayflrlit
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í slödeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Fiytjandi dagsins. Fróöleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaó í siödegisblaðiö.
14.00 Brugóiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áöur.
16.30 Akademían.
18.30 Tónaflóö Aóalstöövarinnar.
19.00 Jóhannes Kristjánsson leikur
ósvikna sveitatónlist.
22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Péturs-
son og Margrét Sölvadóttir.
0.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
13.30 Hraölestin. Helga og Hjalti. Tón-
list.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins-
son. Tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
(yr^
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.15 Loving.
14.45 Here’s Lucy.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaleik-
ir.
19.30 Doctor, Doctor.
20.00 The Moneychangers. Þriðji hluti.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Wherewolf.
23.00 Krikket. Yfirlit.
0.00 Jack Abslom’s Outback.
I.OOOPages from Skytext.
* ★ ir
EUROSPÓRT
★ . . ★
12.00 Eurobics.
12.30 Júdó. Evrópumótið í Dubrovnik.
14.00 Snóker. Frá heimsmeistaramótinu
í Birmingham.
18.00 Mörk úr spænsku knattspyrn-
unni.
18.30 Eurosport News.
19.00 Snóker.
22.00 Ralli. París-Dakar.
22.15 Fjölbragöaglíma.
23.15 Eurosport News.
23.45 Heimsbikarmótió á skíöum.
0.45 Rallí París-Dakar.
SCREEHSPORT
7.00 Íshokkí.
9.00 Poló Masters.
10.00 Fjölbragöaglima.
11.00 NÐA körfubolti.
13.00 US College Football.
15.00 Hnefalelkar.
16.30 íþróttir I Frakklandi.
17.00 Stop Klck hnefaleikar.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Rallí. Parls-Dakar.
18.15 Skíöaíþróttlr.
19.30 Snóker. Lundúnameistarakeppn-
in. Bein útsending og því geta eft-
irfarandi tímasetningar breyst.
21.30 Kraftaíþróttir.
22.35 Hestaíþróttir.
0.30 Fótbolti á Spánl.
Sigríður Arnardóttir fjallar um kvíða hjá börnum.
Rás 1 kl. 13.05:
í dagsins önn
Sigríður Arnardóttir leit-
ar í dag svara við spurning-
um varðandi kvíða meðal
ungra bama.
Meðal þeirra spurninga
sem Sigríður fjallar um eru:
Einkennast æskuárin ef til
vill ekki eins mikið af leik
og áhyggjulausri gleði og af
er látið? Eru íslensk börn
kvíðin og hrædd og ef svo
er hverju kvíða þau? Byrgja
lítil börn kvíða bak við
harða skel hins duglega og
sjálfbjarga barns? Gæti ver-
ið að magakvillar og lasleiki
hjá sumum börnum stafi af
kvíða og að þannig megi
þekkja hann?
Fjórði í kjöri um mann ársins; Sigurður Pétur Harðarson.
Rás 2 kl. 22.07:
í kosningu rásar 2 á dög- Siguröur þykir hafa náð
unum lenti Siguröur Pétur góðum tökum á efninu og
Harðarson, umsjónarmaður vinsældir hans eru gífurleg-
þáttarins Landið og miðin, í ar um landsbyggöina. Því til
fiórða sæti. Og hvers vegna? sönnunar er fjöldi simtala
spyija margir. Það er engin og bréfa sem þættinumberst
leið að komast að því nema í viku hverrl
hlusta á þáttinn.
Bryndís Hólm verður með íþróttaspegilinn til vors.
Sjónvarp kl. 18.20:
íþróttaspegillinn
íþróttaspegillinn verður
vikulegur heimihsvinur til
vors í umsjá Bryndísar
Hólm. Líkt og í fyrra státar
íþróttaspegilhnn af ýmsum
fostum Uðum. Má þar nefna
ýmsar teiknimyndir, inn-
sendar myndir frá áhorf-
endum auk getraunleiksins
góða en hann er fólginn í þvi
að einn keppandi er fenginn
til leiks í hverjum þætti.
Þarf hann að svara spurn-
ingum og leysa aðrar þraut-
ir.