Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991.
27
V
Skák
Jón L. Arnason
Heimsmeistarinn fyrrverandi, Vassily
Smyslov, er kunnur fyrir lipm-ð sina í
endatöflum. Hér er gamalt dæmi, frá
skákþingi Sovétríkjanna 1951. Smyslov
hafði svart og átti leik gegn Aronin í að
því er virtist vonlausri stöðu - hvitíkóng-
urinn er á hraðferð til c4. En hvemig
tókst Smyslov að bjarga taflinu?
45. - g4! 46. h4 Nú hefur hvítur valdaðan
frelsingja sem sýnist sigurstranglegt.
Ekki 46. hxg4? Kg6 47. Ki2 Kg5 48. Kf3 c5
49. c3 a6 og hvítur lendir í leikþröng. 46.
- c5 47. Ke2 Kh7 48. Kd3 Kh6! og nú rann
upp fyrir hvítum ljós: Ef 49. Kc4? þá 49.
- f5! og nú 50. exf5 e4! og kóngur hvíts
getur ekki snúið til baka og ef 51. Kxc5
rennur e-peðið upp í borð. Eða 50. Kd3
f4! 51. gxf4 exf4 52. Ke2 Kh5 53. e5 Kg6 og
í báðum tílvikum vinnur svartur. Eftir
49. c3 a5 50. cxb4 axb4 var samið um
jafntefli.
Bridge
ísak Sigurðsson
Vestur gerði sig sekan um að vera ekki
nægilega vakandi og fylgja góðu útspili
eftir og náði þess vegna ekki að bana fjög-
urra spaða samningi suðurs. Sagnir ein-
kenndust af baráttu, austur gjafari og
enginn á hættu:
* 876
V 2
♦ K874
+ G8632
* K32
V G9854
♦ 62
+ K97
N
V A
S
♦ Á
V ÁKD10
♦ G953
+ D1054
♦ DG10954
V 763
♦ ÁD10
+ Á
Austur Suður Vestur Norður
1» 2* 3» 3*
4f 4* Pass Pass
Dobl P/h
Suður sagði tvo spaða yfir einu hjarta
austurs sem lofaði 13-;16 punktum og góð-
um lit. Það ætti að skýra að nokkru veika
undirtekt norðurs. Suður taldi síðan að
félagi væri stuttur í hjarta og sagði spaða-
geimið með það til grundvallar. Vestur
gerði vel í þvi að spila út spaða, þar eð
hann taldi að hjartaútspil væri ekki væn-
legt til sóknar. Geimið byggist á því að
suður geti trompað tapslagi sína í hjarta
í blindum. Austur átti fyrsta slag á spaða-
ás og spilaði lágu laufi i öðrum slag. Sagn-
hafi drap og spilaði, ekki allt of vongóð-
ur, litlu hjarta. Vestur sofnaði á verðin-
um, setti áttvma og austur varð að yfir-
drepa. Harrn gat síöan ekki spilað trompi,
né komið félaga inn og þar með gat sagn-
hafi trompað báða hjartatapslagi sína í
blindum. Vestur áttí að vera vakandi fyr-
ir hættunni og setja gosann sem heldur
örugglega slag.
Króssgáta
T~ T~ 3 n (p 7
8 1
1D 1 "
)1 )3 1
n 1 '5 )b
n- ®1 10
h
Lárétt: 1 rök, 5 elska, 8 kona, 9 hvetja,
10 pípa, 11 afkvæmi, 12 bölvar, 14 baun,
15 tíndi, 17 gljúfúr, 19 spik, 20 vaxna, 22
fljótum.
Lóðrétt:l hreinsar, 2 rýmri, 3 rangt, 4
heystæði, 5 hani, 6 ansa, 7 bola, 13 heiti,
14 brún, 16 nokkur, 18 kusk, 20 oddi.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt:l kapali, 7 rusl, 9 áar, 10 óðu, 11
dekk, 13 gumir, 14 AA, 15 ágangur, 17 fim,
19 iða, 20 al, 21 sýni.
Lóðrétt: 1 kró, 2 auðug, 3 aldinn, 4 lá, 5
lák, 6 orka, 8 sumars, 12 ergin, 13 gáfa,
14 auði, 16 rak, 18 il.
©KFS/Distr. BULLS
ClMOb, Kjng Fmsxm SrnScal*. Inc Wortd nghu r«Mrv«d
. I-19 I |oE5 | &
'reiNBR
Áður en þú segir nokkuð ætla ég að láta þig vita að
ég er í vondu skapi.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 11. janúar til 17. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugamesapóteki. Auk þess verður
varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 tii 22 virka
daga og kl. 9 tÚ 22 á laúgardag. Upplýsing-
ar um læknaþjónustu em gefnar í síma
18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptís annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanír í
sími 21230. Upplýsingár um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 15. janúar
íbúar Vallona og Berat á flótta.
Nýjar loftárásir á þessar borgir.
Spakmæli
Gerir þú peninga að guði þínum
munu þeir leika þig eins og djöfullinn.
Fielding,
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
Iega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, simi 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27811.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað ailan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. ^
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur í mörgu að snúast. Það er heppilegur tími núna að reyna
nýjar hugmyndir, sérstaklega varðandi viðskipti. Happatölur eru
11, 22 og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn byrjar vel og þér gengur allt í haginn. Þú þarft að taka
að þér sáttasemjarahlutverk í deilumáli.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hrútar eru bjartsýnisfólk og gengur vel en eiga það til að vera
eirðarlausir. Taktu ekki óafturkræfa ákvörðun nema að vel athug-
uðu máli.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Hlutimir gerast hraðar en þú reiknaðir með. Reyndú'áð halda
jafnvægi og halda í við tækifæri þín. Vertu tilbúinn að taka þátt
í líflegum deilum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vandamál þitt í dag getur verið að sannfæra fólk um hugmyndir
sem það hefur lítinn áhúga á. Þér gengur best með því að sýna
þolinmæði.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Vertu ákveðinn við sjálfan þig í dag. Öðruvísi verður þér lítið
úr verki. Gættu þess að missa ekki sjóm á pressunni á þér.
Ljónið (23. júIi-22. ágúst):
Stöðugleiki er einn af meginkostum ljónsins. Það kemur sér vel
gagnvart mótsagnakenndum persónum eða verkefnum. Dagurinn
verður afar hressilegur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú kvíðir dálítið fyrir deginum því þú hefúr mikið að gera. Þessi
tilfinning líður hjá um leið og þú ert byijaður. Láttu það ekki á
þig fá þótt fólk neiti þér um aðstoð.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur mikið aö gera í dag. Fréttir sem þú færð hafa þar mikil
áhrif á. Forðastu of mikla spennu í kringum þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú kemst ekki yfir að gera allt sem þú vildir. Byrjaðu á því sem
þér finnst nauðsynlegast og skiptir þig mestu máli. Happatölur
em 1,13 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sýndu sjálfsömggi í samkeppni við aöra. Hluti af eiginleika bog-
mannsins er að gefast ekki upp. Haltu því ótrauður þínu striki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú veröur að vinna vel til að ná þeim árangri sem þú vilt, sérstak-
lega í samningagerð. Gættu vel þinna mála annars áttu á hættu
að missa eitthvað fyrirvaralaust sem er þitt