Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Qupperneq 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 14. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 Sigur í fyrstu lotu eftir m mestu loftárás sögunnar Forsætisráöherra: íslendingar verðaað haldarósinni -sjábls.2 Sovétmenn styðjastríðs- aðgerðirnar -sjábls. 10 Kúvætar um allan heim fagna -sjábls. 10 Útgöngu- bann í ísrael -sjábls.9 Sovéski her- inn í við- bragðsstöðu -sjábls.9 LeiðariDV: Sigurí fyrstulotu -sjábls. 14 íslenskt hjúkrunar- fólk fer til Persaflóa- svæðisins -sjábls.5 ''iias! ..................................................... ........................................................................... Mike Dickey, foringi í flugher Bandaríkjanna, gaf sigurmerkið þegar hann lenti orrustuvél sinni á flugvelli í austurhluta Saudi-Arabíu í morgun. Orrustu- vélar bandamanna réðust inn í írak um miðnætti og eyðilögðu mestan hluta flughers íraka og hernaðarlega mikilvæg mannvirki. Símamynd Reuter Kúvætar í Egyptalandi fögnuðu ákatt þegar þeir fréttu af árásum banda- ísraelskir hermenn á vakt í Ben Yedhua stræti, aðalverslunargötunni í manna á írak og Kúvæt i nótt. Á myndinni sjást Kúvætar í Kaíró veifa þjóð- Jersúsalem, nokkrum klukkustundum eftir að bandamenn hófu árásir sínar fána sínum í gleði sinni snemma í morgun. Símamynd Reuter á írak og Kúvæt. ísraelsk yfirvöld hvöttu almenning til að halda sig innan dyra og vera viðbúinn mögulegri eldflaugaárás frá írak. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.